Morgunblaðið - 07.11.1975, Page 15

Morgunblaðið - 07.11.1975, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÖVEMBER 1975 15 ______Sveitarfélögin og jarðhitinn:_ Hagkvæmara að kaupa vinnslu- réttinn í eitt skipti fyrir öll Hér fara á eftir kaflar og efnis- þráður ræðu, sem Olafur G. Einarsson (S), 5. þingmaður Reyknesinga, flutti í neðri deild Alþingis í gær, er frumvarp um breytingu á Orkulögum var til umræðu: FORSENDUR FRUMVARPSINS Eins og allir vita er meginefni þess frumvarps, sem hér er til umræðu, fólgið í 2. mgr. 1. gr. þess, er þar segir: „Ríkið á allan rétt til umráða og hagnýtingar jarðhita á háhitasvæðum og upp- leystra efna og gastegunda, sem háhitavatni og gufu fylgja, þó með takmörkunum, sem í lögum þessum greinir." Háhitasvæði telst skv. frum- varpinu ef innan tiltekins svæðis finnst 200° hiti ofan 1000 metra dýpis. Rfkið eigi þar sem sagt allan rétt til umráða og hagnýt- ingar og 1 greinargerð segir: „með lögum þessum er eignarrétti einstaklinga sett tiltekin almenn takmörk, án þess að bætur komi fyrir“ o.s.frv. Rökstuðningur fyrir þessu ákvæði er nokkuð þokukennd- ur.... Það er m.a. tínt til, að Háhitasvæði: „Mesta afturhalds- ræðan á Alþingi síðan 1914” Gils Guðmundsson (K) mælti 1 neðri deild Alþingis í gær fyrir frumvarpi til laga um breytingu á orkulögum, um há- hita- og lághitasvæði, þar sem gert er ráð fyrir eignayfirtöku ríkisins á öllum háhitasvæðum, án venjulegra bótagreiðslna. Þingmaðurinn taldi frumvarpið útiloka að örfáir landeigendur gætu hagnast um óverðskuldað- ar fjárfúlgur vegna eignaréttar á landi yfir háhitasvæðum, sem fyrir utanaðkomandi áhrif, verðhækkunar á olíu á heims- markaði, en ekki fyrir þeirra tilstuðlan, væri skyndilega verðmætt orðið, og nýta bæri sem ríkiseign í almannaþágu. — Taldi hann að ef frumvarp þetta, sem nú er flutt í fjórða sinn, hefði strax fengið sam- þykki þingsins, hefðu Suður- nesjamenn sparað milljónatugi, bæði í lægri hitunarkostnaði og framkvæmdakostnaði við virkj- un varmans f Svartsengi. Olafur G. Einarsson (S) mælti gegn frumvarpinu, óbreyttu, og vísast til efnisþátta ræðu hans, sem raktir eru á öðrum stað hér á þingsfðunni. háhitasvæðum væri raunhæf leið til að tryggja nýtingu há- hita f almannaþágu, þar sem hinir fáu gætu ekki skattlagt hina mörgu. Frumvarp þetta hefði upphaflega verið flutt sem stjórnarfrumvarp í tíð vinstri stjórnarinnar og hefði þá haft stuðning þáverandi stjórnarflokka. Alþýðuflokkur- inn styddi og frumvarpið. Það ætti því að hafa örugga þing- meirihluta, svo fremi sem Framsóknarflokkurinn léki ekki sama skopparakringuhlut- verkið og Sjálfstæðisflokkur- inn í málefnum Framkvæmda- stofnunar. Gils Guðmundsson (K) sagði ræðu Ólafs G. Einarssonar mestu afturhaldsræðu í sögu þingsins síðan árið 1914. Hér væri um sams konar mál að ræða og „fossamálið" á sínum tíma, nýtingu náttúruauðlindar f almannaþágu. Þá iíefðu fyrir- hyggjumenn í þingliði íhalds- flokksins komið málum í réttan farveg og barið niður hliðstæð sjónarmið og Ólafur G. Einars- son túlkaði nú. Jón Skaftason (F) sagðist Glls Guðmundsson. Ingvar Gfslason. Benqdíkt Gröndal. Jón Skaftason. Ingvar Gíslason (F) mælti og gegn frumvarpinu. Taldi hann það gallað, strfða gegn stjórnar- skrá lýðveldisins, og að finna mætti heilbrigðari leiðir til að tryggja nýtingu jarðvarma í al- mannaþágu og fyrirbyggja óeðlilegt brask með hita- réttindi. Tvær leiðir væru fyrir hendi. Annars vegar hin venju- lega eignarnámsheimild, sem íslenzk lög fjölluðu um, hins vegar að setja sérstakar laga- reglur um mat á jarðhita- réttindum og skylt væri að at- huga framkomið frumvarp í nefnd, m.a. með það markmið f huga. Benedikt Gröndal (A) taldi frumvarpið skipta þingliði í tvo hópa: gróðahyggjumenn og félagshyggjumenn. Rikiseign á fylgja þessu frumvarpi af tveimur ástæðum, þótt hann væri annars andvfgur of mikl- um rikisafskiptum. 1 fyrsta lagi væri hér um sérstætt mál að ræða, þar sem jarðhiti gæti legið undir landi margra jarða, þótt borun sérfræðinga í þjónustu ríkisins leiddu það upp á yfirborð einnar. Verðmætisaukning landsins ætti heldur ekki rætur f neins konar framtaki landeigenda. I öðru lagi auðveldaði slfk lög- gjöf skjótari nýtingu jarðvarma í þágu alþjóðar. Framkvæmdir f Svartsengi hefðu að visu ekki tafist til þessa af völdum land- eigenda, en ef málsaðilar sættu sig ekki við úrskurð gjörða- dómsins gæti komið til alvar- legra tafa. Ur ræðu Ölafs G. Einarssonar alþingismanns um frumvarp til laga um jarðhita Ólafur G. Einarsson nýting háhitaorkunnar teljist ekki til þeirra nota af landi, sem heyri til venjulegrar hagnýtingar á eignarétti yfir fasteignum, og að einstökum landeigendum sé fjár- hagslega ofviða að rannsaka og nýta slíkan jarðhita. Hér er að vísu ekki um venju- lega hagnýtingu að ræða f þess orðs fyllstu merkingu, einfald- lega vegna þess, að slíkur eigna- réttur er ekki almennur, en eink- um vegna þess, að af tæknilegum ástæðum hefur nýting háhita ekki verið daglegt brauð til þessa, hvorki af einstaklingum né því opinbera. Hvar eru mörk venjulegrar hag- nýtingar eigna? Menn geta undir vissum kringumstæðum eða við vissar aðstæður átt fasteign lang- tímum saman, án þess að nýta Framhald á bls. 16 innrélli Vi8 bjóðum SHANGRI—LA í tveimur mynstrum og sjö c litaafbrigðum. SHANGRI-LA er heiti á bráðfallegum enskum rýjateppum, sem hlutu , %o 1. verðlaun á stærstu teppasýningu \ Bretlands — þessu ári. SHANGRI—LA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.