Morgunblaðið - 07.11.1975, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.11.1975, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1975 19 Þetta gerðist í desem- Iiit 1973 ALÞINGI Umræður um þörf gagngerra breytinga í skattamálum (1). Sjálfstæðisflokkurínn leggur fram tillögur sínar ískattamálum (5). Umræður um málefni Ashkenazy (5). Stjórnarfrumvarp um tollskrá o.fl. lagt fram (11). Frá umræðum um fjárlagafrumvarpið (14, 15, 18, 19, 20, 22). Miklar umræður um söluskattshækkun (20). Kosiðí ráðog nefndir á alþingi (21). Fiskveiðilagafrumvarpið afgreitt sem lög (21). Afgreiðslu tollskrárfrumvarpsins frestað (21). Fjárlagafrumvarpið afgreitt með 31. atkv. gegn 29 (21). Fjárveiting til byggingar sögualdarbæjar (22). VEÐUR OG FÆRÐ Færðin betri vfðasthvar á landinu en búast mætti við (16). Tæpast fært milli húsa á Borgarfirði eystra vegna stórhríðar (16). Samgöngur við Neskaupstað lamaðar (19). Mikið vetrarríki í Skagafirði (21). Rysjótt tfð með ailt að 23 stiga frosti á Egilsstöðum (22). Þetta gerðist í febrnar ALÞINGI Miklar umræður um ástandið í loðnuveiði- málum og erfiðleika vegna yfirvofandi verk- falls (14). Umræður á alþingi um ræðu iðnaðarráð- herra á fundi Norðurlandaráðs (19, 20). Þingsályktunartillaga um að Solzhenitsyn verði boðin búseta á Islandi (19). Tillaga um að næsta stórvirkjun verði á vestanverðu Norðurlandi (22). Frumvarp um að Viðlagasjóðsgjaldið verði framlengt í eitt ár (26). Umræður um undirskriftasöfnun Varíns lands (27). Söluskattsákvæðið f tollskrárfrumvarpinu dregiðtil baka (17). VEÐUR OG FÆRÐ Fárviðri, sem veldur tjóni, á Siglufirði (lj. Samfelld stórhríð í heila viku við ísafjarð- ardjúp (6). Norðanstórhrfð og allt á kafi í snjó á Norö- urlandi (12). Óveður og samgönguerfiðleikar nyrðra (13). tsing á raflfnum allt að 80 sm að ummáli (21). Batnandi færð um allt land (22). Feikilegur vatnselgur herjar á Þorláks- hafnarbúa (22). Víða vegaskemmdir af völdum vatnselgs (27) . Mikið tjón í leysingaflóðum á Akureyri (28) . Bílar, hús og bátar skemmast í óveðri á FásKrúðsfirði (28). tJTGERÐIN 70 bátar tryggðir hjá Bátaábyrgðarfélagi Vestmannaeyja (1). Metloðnuveiði: 16 þús. lestir á einum sólar- hringi (2). Hafrannsóknarstofnunin vill banna loðnu- veiði á vissu svæði að næturlagi (7). Loðnuaflinn 172 þús lestir 10. febr. (12). Mikil hálka á vegum landsins (28). Hægfara hlaup í Skaftá (29,30). Ctgerðin Flestir sfldveiðibátanna, sem stundað hafa veiðar í Norðursjó, á heimleið (2). Sfldarstofninn eflist stöðugt við Suðurland (2). Slitnað upp úr samstarfi SlS og SH um loðnusölu (8). Sfldveiðunum í Norðursjó lokið. Heildar- aflinn 43,9 þús. lestir, seldist fyrír 1122 millj. króna (12). SH og japanskt fyrirtæki stofna hlutafélag til að annast sölu á sjávarafurðum (12). Freyja RE fær 67 kr. fyrir kílóið í Bret- landi (12). Stórtap á StS-verksmiðjunni f USA (12). SlS semur um sölu á 8000 lestum af frystri loðnu til Japans (12). FVlkir NK fær 84,26 kr. fyrir kflóið í Bret- landi (14). Eldborgin finnur talsverða loðnu við Kol- beinsey (16). Sölustofnun lagmetisins semur um sölu á 50 þús. kössum af loðnu til Japans (18). Lagmeti flutt út fyrir 280 millj. kr. á árinu (20). 40 millj. kr. tap hjá Bæjarútgerð Reykja- víkur (21). Ný lög um veiðar í landhelginni staðfest (29). LANDHELGIN Hafnarverkamenn í Grimsby samþykkja að aflétta löndunarbanni því, semgilt hefur um íslenzk skip (5). Tveir Hornafjarðarbátar selja fisk í Grimsby, fyrstu íslenzku skipin í 15 mánuði (7). VESTMANNAEYJAR Lóðum undir lOOfbúðir úthlutað (6). FRAMKVÆMDIR Hringvegurinn opnaður til bráðabirgða (1). Starfsemi Veðurstofunnar í Reykjavfk öll flutt í hið nýja hús stofnunarinnar (2). Nýtt félagsheimili, Skjöldur, vfgt á Hofsósi (4). Hótel Húsavfk fullgert (4). Byggingaþjónusta Arkitektafélagsins flyt- ur f nýtt húsnæði að Grensásvegi 11 (5). Hvalsnes, nýtt flutningaskip í eigu Hólma h.f., kemurtil landsins (11). Iþróttahús rfs við Hagaskóla (12). Alþjóðabankinn lánar Landsvirkjun 10 millj. dollara til virkjunargerðar við Sigöldu (13). Verið að fullgera barna- og mæðradeild frá Heilsuverndarstöðinni í Breiðholti (16). Ríkið tekur hluta Kópavogs f Hafnar- fjarðarvegi (30). MENN OG MALEFNI Sveit Menntaskólans við Hamrahlfð Norðurlandameistarar framhaldsskólanema í skák (4). Kristján Oddsson ráðinn bankastjóri Verzlunarbankans. Stjórnarmönnum bank- ans fjölgað (7). Sum loðnuskipin hirða aðeins torfur með hrygnu (12). Loðnan full af átu og ekki hæf til fryst- ingar (13). Loðnu dælt f sjóinn — skip fá ekki löndun (13). Loðnumjöl lækkarí verði (14). Austfjarðartogararnir landa í Færeyjum á meðan loðnuvertfð stendur sem hæst (15). Algert neyðarástand í löndunarmálum loðnuskipa (15). Fiskmjölsframleiðendur vilja segja upp samningum um bræðsluverð loðnu (16). Heildaraflinn hérlendis í janúar 124.839 lestir (17). Loðnuaflinn 241 þúslest 17. febr. (19). Mesta loðnuveiðin til þessa: 19 þús. lestir á einum sólarhring (21). Tregur bolfiskafli Grindavfkurbáta en ufsagnótt f net og troll Eyjabáta (24). Bátur fer með loðnuafla til Færeyja (24). Yfir 400 millj. kr. tap í loðnuvinnslunni vegna þriggja sólarhringa verkfalls (26). Loðnuaflinn orðinn 307,2 þús. lestir 24. febr. (27). Yfir 20 þús lestir af loðnumjöli enn óseldar (28). MENN OG MALEFNI Maggi Jónsson ver doktorsritgerð í arki- tektur við Michiganháskóla (1). Islenzk kona gefur ullarvoðir til Englands fyrir björgun fyrir40árum (5). Sigþrúður Guðjónsdóttir kjörin heiðursfé- lagi Kvenfélagsins Hringsins (10). Mark Watson afhendir gjafabréf fyrir dýraspftala (12). Sovézka sendiráðið kvartar yfir ummælum Magnúsar Torfa um mál Solzhenitsyns (13, 14). Alþingi samþykkir heiðurslaunaflokk lista- manna óbreyttan frá þvf sem áður var (13). Knut Fryenlund, utanrfkisráðherra Noregs, í opinberri heimsókn (20). 119 úthlutað listamannalaunum (22). Vasily Smyslov sigraði á 6. Reykavíkur- skákmótinu (26, 28). Forstjórar Flugleiða verða þrír, öm ó. Johnson, Alfreð Elíasson og Sigurður Helga- son (26). FRAMKVÆMDIR Fyrirhugað að framkvæmdir við þjóðar- bókhlöðu hefjist á þessu ári (1). Nær 300 aðilar fá lóðir í Seljahverfi í Reykjavík (2). Kapalskip kemur til Eyja með vatnsleiðslu til viðgerðar á þeirri sem skemmdist f gosinu (5). Nýr skuttogari, Hólmanes SU 1, kemur til Eskifjarðar (7). 176 íbúðir í smfðum í Keflavfk (6). Flugfélagið Ernir á tsafirði kaupir nýja eins hreyfils flugvél (8). I ráði að reisa kíttisverksmiðju í Hvera- gerði (9). Sjómannadagsráð hyggst byggja stórhýsi í Hafnarfirði (9j. f Nytt Iiskiskip, Garðar II SH 164, frá Slipp- stöðinni á Akureyri (10). Eimskipafélagið kaupir tvö flutningaskip (19). Ellefu ný leiksvæði ráðgerð í Reykjavík næsta sumar (20). Vél, sem verkar 6,5 lestir af saltfiski á sólarhring, komin til landsins (21). Þrír kostir f viðræðum tslands og USA um varnarmál, segir utanrfkisráðherra á ráð- herrafundi f Brdssel (11). Otto Schopka ráðinn framkvæmdastjóri Kassagerðarinnar (11, 12). Þorbjöra Karlsson skipaður prófessor við Verkfræði- og raunvfsindadeild Háskólans (12). Amór Hannibalsson lýkur doktorsprófi við Edinborgarháskóla (14). Kristján Torfason skipaður bæjarfógeti í Vestmannaeyjum (14). Atök um bankastjðVastöðu við Seðlabank- ann (15). Cthlutunaraefnd viðbótarritlauna veitir 54 rithöfundum 220 þús. kr. hverjum (18). Guðmundur Hjartarson skipaður banka- stjóri við Seðlabankann (22). Ingi R. Jóhannsson skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur (28). Páll Þórðarson kosinn prestur í Norö- fjaröarprestakalli (28). Dr. Jónas Kristjánsson skipaður formaður Rihöfundasjóðs Rfkisútvarpsins (28). Brjóstmynd af dr. Alexander Jóhannessyni afhiúpuð í Háskóla tslands (29). Höggmynd afhjúpuð af dr. Einari ól. Sveinssyni f Árnastofnun (29). fElagsmAl Kristj^n Ragnarsson endurkjörinn for- maður LtÚ (1). Orkumálafundur haldinn á Akureyri (1). „Ógerlegt að láta herinn fara á kjörtfmabil- inu,“ segir í ritstjórnargrein Tímans (2). Nýr S(jórnmálaflokkur, Frjálslyndi flokk- urinn, stofnaður. Formaður Bjarai Guðnason (d\ Olöf Benediktsdóttir endurkjörin formað- ur Sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar (4). Guðmundur H. Garðarsson kosinn formað- ur Samtaka um vestræna samvinnu (6). Valdimar Indriðason kosinn formaður Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda (7). Kvenfélag Breiðholts III stofnað, formaður Harpa Jósefsdóttir Amin (7). Fjárhagsáætlun Reykjavíkur 1974 lögð fram (7). Félag bókasafnsfræðinga stofnað, Kristfn H. Pétursdóttir formaður (7). Huginn, félag ungra Sjálfstæðismanna í Garða-og Bessastaðahreppi stofnað (8). Ludvig Storr formaður Félags kjörræðis- manna á tslandi (11). Fyrsta þing Sambands málm- og skipa- smiðja haldið (12). Flugfreyjur fara í verkfall (14). Deilur milli iðnaðarráðuneytisins og Reykjavfkurborgar um framkvæmdalán Hitaveitunnar (13, 18, 19). Alþýðubandalagið krefst aðildar að varnar- viðræðunum við USA (14). Flugfélögin nota leiguflugvélar í utan- landsflugi vegna flugfreyjuverkfalls (16). Samningar takast milli BSRB og rfkisins (18). Páll V. Daníelsson kjörinn formaður Full- trúaráðs Sjálfstæðisfélaganna f Hafnarfirði (18). Samningar takast milli flugfreyja og flug- félaganna (19). FELAGSMAL 170 áhrifamenn f Framsóknarflokknum, andvfgir uppsögn varnarsamningsins, undir- rita áskorun til forsætisráðherra (1). Sjálfstæðismenn þinga um sveitarstjórnar- mál (2). Samningur um réttarstöðu starfsfólks við norrænar stofnanir undirritaður (2). Ráðstefna tsland — Noregur um öryggis- og alþjóðamál haldin f Reykjavfk (3). Nýir samningar við starfsmenn álfélagsins (5). Oddur Ólafsson formaður Endurhæfingar- ráðs ríkisins (5). Alþýðubandalagsmenn deila á tillögur utanrfkisráðherra f varnarmálunum (6). Kremlar-þröngsýni, segir Tíminn um Alþýðubandalagið (6). Ferðaskrifstofa rfkisins sjái um farmiða- kaup ríkisstarfsmanna (7). Sólmundur Einarsson kosinn formaður Náttúruverndarfélags Suðvesturlands (7). Ólga vegna undirboðs StS á fslenzkum vinnumarkaði (8,9). Búnaðarþing sett (12). Stöðugir samningafundir f kjaradeilu verkalýðsfélaganna og atvinnurekenda (12). Herstöðvarandstæðingar saka kommúnista um undaslátt f herstöðvarmálinu (13). Þjóðhátíðargjöf Norðmanna verður vfkingaskip, sem siglt verður hingað (16). Kjaradómur fellir úrskurð í máli Banda- lags háskólamanna og máli Læknafélags tslands gegn fjármálaráðherra (16). Harkaleg árás á ritstjóra Tímans á SUS- síðu Tfmans (17). Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins f Sel- tjarnameshreppi ákveðinn (17). Finnum lausn, sem báðir aðilar eru sáttir við, segir Ólafur Jóhannesson, forsætisráð- herra, um varnarmálin (17). tslenzkur ráðherra veldur reiði og hneykslun á fundi Norðurlandaráðs. For- sætisráðherra afneitar fullyrðingum iðnaðar- ráðherra (19). Verzlunarfólk fer í verkfall — aðrir fresta (19). Samninganefnd ASt samþykkir skatta- breytingartilboð rfkisstjórnarinnar (20). Hreinn Sumarliðason endurkjörinn for- maöur Félags matvörukaupmanna (20). Verkfall verzlunarfólks hefur lamandi áhrif (20,21). Undirskriftasöfnun Varins lands lokið með gífurlegri þátttöku (21). Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins f Kópa- vogi ákveðinn (22). Hjörleifur Sigurðsson kosinn formaður Félags fsl. myndlistarmanna (22). Allsherjarverkfall skellur á (23). Kommúnistar á tsafirði gagnrýna flokks- forystuna (23). Sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og SFVá Akureyri (23). VSt samþykkir „hugmyndir" sáttanefndar, en ASl fellir (23). 11 frímerki, eitt fyrir hverja öld gefin út í tilefni af 1100 ára afmæli tslandsbyggðar (24). Samningar takast milli atvinnurekenda og verkalýðsfélaganna (26, 27, 28). tbúar Reykjavíkur 84.300 1. dessl. (26). Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Húsa- vík (27). Jóhann Petersen endurkjörinn formaður Magnús G. Jónsson endurkjörinn formaður Alliance Francaise (20). Guðmundur Kjærnested kosinn forseti Farmanna- og fiskimannasambands tslands (20). Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar af- greidd (21). Ráðherrarair ósammála um, hvað felist í tillögum ríkisstjóraarinnar f varnarmálum (23). Iðnaðarráðherra boðar þingrof og nýjar kosningar (23). Geirþrúður Hildur Bernhöft kosin formað- ur Bandalags kvenna (28). Samningar takast milli rfkisins og lögreglu- manna (29). Ólafur Briem kosinn formaður tslendinga- félagsins f London (30). BÓKMENNTIR OG LISTIR Snorri Sigfús Birgisson heldur pfanótón- leika (6). Bækur eftir Jökul Jakobsson og Véstein Lúðvfksson valdar til þátttöku um bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs (13). Þjóðleikhúsið sýnir Leðurblökuna, óper- ettu Jóhanns Strauss yngri (14). Steingrímur Sigurðsson heldur málverka- sýningu á Stokkseyri (15). Þýzki málarinn Alfred Schmidt heldur mál- verkasýningu hér (18). tslenzk listsýning f Taapstrup f Danmörku lofuð (20). Stór kafli um fslenzka málara í bók um abstraktlist, semgefin er út í París (22). 'Þorlákur Halldórsson heldur málverkasýn- ingu (22). Leikfélag Reykjavíkur sýnir Volpone eftir Ben Johnson í leikgerð Stefans Zweig (23). Kjarvalssafni berast veglegar gjafir (28). Halldór Haraldsson, pfanóleikari, hlýtur mjög góða dóma á Norðurlöndum (29), Yfir 200 þús. manns hafa sótt sýningar á Kjarvalsstöðum frá því húsið var opnað 24. marzsl. (30). nYjar bækur Af lífi og sál, samtalsbók Ásgeirs Bjarn- þórssonar og Andrésar Kristjánssonar (1). Fólk án fata, eftir Hilmar Jónsson (1). Brynjólfur biskup Sveinsson, eftir Þórhall Guttormsson (1). ósagðir hlutir um skáldið á Þröm, eftir Gunnar M. Magnúss. (2). Or vesturbyggðum Barðastrandarsýslu, eftir Magnús Gfslason (2). Endurminningar Friðrik Guðmundsson frá Syðra-Lóni, 2. bindi (2). A færibandi örlaganna, skáldsaga eftir Halldór Stefánsson (2). Sýður á keipum, eftir Guðjón Vigfússon, skipstjóra (2). ÚHa horfir á heiminn, barnabók eftir Kára Tryggvason (4). Huldufólk, eftir Áraa Óla. Rauðamyrkur, söguþáttur eftir Hannes Pétursson (7). Pollur, nýtt tímarit um listir (7). Sögn og saga, 2. bindi, eftir óskar Clausen (9). Dagbók um veginn, Ijóð handa vinum, eftir Indriða G. Þorsteinsson (11). Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi (27). Framboðslisti Sjálfstæðismanna á Eyrar- bakka (28). Samningar milli Reykjavíkurborgar og borgarstarfsmanna (28). BÓKMENNTIR OG LISTIR Finnska Ijóðasöngkonan Margit Tuure- Laurila syngur hér (2). Yfirlitssýning á verkum Gísla Kolbeinssonar (3). Arve Tellefsen leikur einleik með Sin- fóníuhljómsveitinni undir stjórn Jussi Jalas (5). Þjóöleikhúsið sýnir „Dansleik" eftir Odd Björnsson (6). Þjóðleikhúsið sýnir barnaleikritið „Kött úti í mvri" eftir Andrés Indriðason (7). Danska skáldið Benny Andersen og vísna- söngvarinn Povl Dissing lesa hér upp og syngja (16). Reykjavíkurborg kaupir listaverkið Hlið- skjálf eftir Gerði Helgadóttur (17). Björn ölafsson leikur eijileik á fiðlu með Sinfónfuhljómsveitinni undir stjórn Karsten Andersens (20). Tónlistarverðlaunum þjóðhátíðarnefndar skipt milh Jónasar Tómassonar og Herberts H. Agústssonar (21). Leikfélag Reykjavíkur sýnir Kertalog, eftir Jökul Jakobssonar (24). Þjóðleikhúsið og Leikfélag Reykjavíkur stofna leiklistarskóla (27). SLYSFARIR OG SKAÐAR Mannlaust íbúðarhús, Þórsnes í Eyjafirði, brennur (3). Matthías Sævar Steingrímsson, 26 ára. drukknar af togaranum Karlsefni (5). Miklar raflínuskemmdir við Djúp (6). Sex kindur brenna inni í fjárhúsi á Siglufirði (7). Eldur kemur upp í fæðingadeild Landspítalans (8). Hinrik Kó 7 hætt kominn í mynni Reyðar- fjarðar (8). Alvarleg bilun í togaranum Vigra (10). Stóð ég úti f tunglsljósi, 6. bindi sjálfsævi- sögu Guðmundar G. Hagalfn (11). Þjóðsagnabókin 3. bindi, eftir dr. Sigurð Nordal (11). Hrundar borgir, eftir Þorstein Matthfasson (11). Leikið á Iangspil, ljóðabók eftir Þórodd Guðmundsson (11). Niður um strompinn, barnabók eftir Ármann Kr. Einarsson (12). Ný augu, tímar Fjölnismanna, eftir Kristín E. Andrésson (12) Töfrabrosið, skáldsaga eftir Guðnýju Sigurðardóttur (12). Hljóðin í heiðinni, skemmtisaga eftír Guð- jón Sveinsson (14). Hvað er San Marino? ferðaþættir og fleiri, eftir Thor Vilhjálmsson (15). Eldar í Heimaey, Vestmannaeyjabók AB, eftir Áma Johnsen (15) Gullnir strengir, Tómas Guðmundsson og Sverri Kristjánsson (15). Úr handraðanum, ljóðabók eftir Helgu og Steinunni Þorgilsdætur (15). Hvíl ég væng á hvítum voðum, ljóðabók eftir Jakobínu Björnsdóttur (15). Arið 1972, stórviðburðir líðandi stundar í máli og myndum (15). Djöflarnir, saga eftir Hrafn Gunnlaugsson (15). Polli, ég og allir hinir, barnabók eftir Jónas Jónasson (16). Yfirvaldið, söguleg skáldsaga eftir Þorgeir Þorgeirsson (18). Það sefur í djúpinu, skáldsaga eftir Guð- berg Bergsson (18). Slett úr klaufunum, eftir Flosa ólafsson (18). Leitin að náttúlfinum, unglingabók eftir Þröst J. Karlsson (18). Hestur þinn eftir Vigni Guðmundsson (19). Myndir og minningabrot, eftir Ingveldi Gfsladóttur (19). Ort á öxi, ljóðabók, eftir Ingimar Erlend Sigurðsson (19). Islenzkt skáldatal I, eftir Hannes Péturs- son og Helga Sæmundsson (19). Eignarhald og ábúð á jörðum í SuðurÞing- eyjarsýslu 1703 — 1930, eftir Björn Teitsson. (19). Um Nýja testamentið, eftir sr. Jakob Jóns- son (19). Vorljóð að hausti, eftir Adolf J.E. Petersen (22). Grúsk, 3. bindi, eftir Araa Óla (22). tslenzkar myntir 1974, eftir Finn Kolbeins- son (28). SLYSFARIR OG SKAÐAR Asgrímur Ingi Jónsson, 41, árs, drukknar, erSvantindi NS78hvolfdi (5). Ragnheiður Pétursdóttir, Hafnarfirði, 67 ára, bfður bana í bílslysi (5). Karl Guðmundsson, 26 ára drukknar, er Hafrún NK 46 ferst (6). Ólafur Ingimarsson, Bolungarvík, 41 árs, drukknar, er hann tók út af Guðmundi Péturs Is 1 (7). Neyðarástand á Hornafirði vegna raf- magnsskorts (13, 14, 15). Stjörnubíó gjöreyðilagðist af eldi (19). Þorvaldur Jónsson, 25 ára, lézt eftir slys, semhann hlaut f tsaga í okt. s.I. (12). Flutningaskipið Vestri sekkur undan Skipaskaga (13). Geysilegar bilanir á síma- og raflínum vegna ísingar (14). 300 rafmagnsstaurar brotna f snjóflóðum og fsingu (15). Togarinn Byigjan frá Reykjavík férst og með honum einn maður, Salomon Loftsson, vélstjóri (15, 16). Jóhannes Finnsson, Akranesi 57 ára, bíður bana um borð í Hinrik KÓ (17). Einar Helgason læknir á Ólafsfirði, 48 ár, fellur í stiga og bfður bana (19). Bergmundur Bæring Jónsson, 20 ár, fellur útbyrðis af togaranum Karlsefni og drukknar (20). IÞRÓTTIR FH tryggir sér sigur í tslandsmótinu í handknattleik karla (12). Fram Reykjavíkurmeistari í innanhúss- knattspyrnu (12). Sigurður Jónsson sigraði f skjaldarglímu Ármanns (19). Hjálmar Aðalsteinsson hlýtur þrjá meistaratitla á Reykjavikurmeistaramótinu í borðtennis (19). Þorsteinn Sigurjónsson sigrar í bikar- keppni GLt (26). tsland vann Noreg i Iandsleik i handknatt- leik með 21:16 (26). AFMÆLI Araesingafélagið 40 ára (5). Elzti Kiwanis-klúbbur landsins, Hekla, 10 ára (14). Völundur h/f 70 ára (24). MANNALAT Einar Baldvin Guðmundsson, hrl., for- maður stjórnar Eimskipafélags 4CÍsIands, 70 ára (5). Aðalbjörg Sigurðardóttir. ekkja Haralds Nfelssonar, 87 ára (19). YMISLEGT Vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæður um 5,8 milljarða 1973 (1).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.