Morgunblaðið - 07.11.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.11.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1975 Þetta gerðist í ALÞINGL Miklar umræður um fjárreiður stjórnmála- flokkanna (27). Miklar umræður um öryggismálin (29—31.). Z—umræður á alþingi (30). Sjálfstæðisflokkurinn skrifar ríkisstjórn- inni bréf um að aðstöðumunur vegna olíu- hækkunar verði jafnaður (30). VEÐUROGFÆRÐ. Síðastliðinn desembermánuður var sá kaldasti á þessari öld (3). Gífurleg snjóalög og erfiðar samgöngur nema á Suður- og Vesturlandi (5). Vatnselgur á götum Reykjavíkur (6). Allgóð færð um allt land (11). Ovenjuleg flóðhæð við Suð-Vesturlandið (11). Geysileg hálka á þjóðvegunum (27). Fært til Egilsstaða suðurleiðina yfir Skeiðarársand (31). ÚTGERÐIN. Saltfiskframleiðslan s.l. ár 37 þús lestir. Otflutningsverðmæti 3,1 milljarður kr. (5). Góður ufsaafli hjá Þorlákshafnarbátum (5). Sérstakt útflutningsgjald sett á loðnu- afurðir til þess að greiða niður olfuverð til útgerðarinnar (6.—9.). Heildarafli landsmanna á s.I. ári 894 þús. lestir (8). Rannsóknaskipið Árni Friðriksson finnur fyrstu loðnuna út af Langanesi (9). Fiskverð hækkarum 11,5% (9). Þetta gerðist í marz ALÞINGL Skýrsla um björgunarstörf varnarliðsins gefin á alþingi (1). Ríkisstjórnin leggurtil aðsöluskattur hækki um 5 stig (7). Miklar uipræður um búsetuboð til Solzhenitsyn (7). Miklar umræður um frumvarp ríkis- stjórnarinnar um skattlagabreytingu (8, 14, 15, 16, 17, 19, 20,21). Forsætisráðherra greiðir atkvæði með stjórnarandstöðunni um breytingartillögu við skattafrumvarpið (15). Alþingi hafnar afnámi prestskosninga (20). Skattafrumvarpið afgreitt sem lög frá alþingi (21). VEÐUR OG FÆRÐ. Færð spillist talsvert á vestanverðu land- inu (3). Ofasverður á Stöndum (6). Brú á Andakflsá tekur af í vatnavöxtum (10, 12). UTGERÐIN. Lítil loðnuveiði að undanförnu (3). Aðeins búið að frysta 15 þús. lestir af loðnu (6). Verðfall á fiski í USA (5). Togaraskipstjórar óánægðir vegna reglu- gerðar um veiðisvæði (8, 12). Loðnuveiði enn treg (9). Þorskblokkin á USA-markaði hefur lækkað um8,5% (9). Kflóið af loönuhrognum ákveðið 27 krónur (9). 21 Togaramir fá hvorki togvfra né olfu I Bret- landi (10). Erfiðleikar skuttogaraútgerðar óleystir enn (10). Mjög góðar sölur fslenzku togaranna f Bret- landi (10.-12). Leyfi hefur verið veitt til kaupa 8 loðnu- skipa f Noregi (10). Verð á fiskblokkinni fer lækkandi í USA (12). Framleiðsluverðmæti sjávarútvegsins nærri 19 milljarðar kr. ás.l. ári (12). Loðnuskipin láta úr höfn hvert af öðru (16). Áætlað er, að 130 skip fari til loðnuveiða (17). FFSl fordœmir seinagang á verðlagningu loðnu (18). Loðnuskip streyma á miðin og fyrstu loðnunni laodað (18). Sala rækju til Bretlands stöðvast (18). Slitnar upp úr samningum við Pólverja um kaup á loðnumjöli (19). övissa um loðnusölu til Japans (22). Loðnuverð ákveðið, verðuir hæst 3,75 kr. á kg. (23). Mesta sólarhringsveiði sögunnar: 54 skip með 14 þús. lestir af loðnu (29). Loðnuveiðin um mánaðamótin um 90 þús. lestir (31). FRAMKVÆMDIR. Nýr skóli fyrir ung börn tekur til starfa í Breiðholti III (5). Virkjað vatnsafl til raforku 374254 kw í árslok 1973 (6). Þjóðgarðurinn f Skaftafeili hefur forgang um framkvæmdir á vegum Náttúruvemdar- ráðs (11). lþróttasvæði, sundlaug og fþróttahús ákveðin við Seljahverfi ÍReykjavfk (11). 1450 fbúðir f smfðum í Reykjavík (12). Sementsverksmiðjan seldi um 136 þús. lestir af sementi s.l. ár (12). Göngudeild fyrir sykursjúka opnuð við Landspftalann (12). Smfði 308 verkamannaíbúða ákveðin í Reykjavfk á næstu tveimur árum (12). Smfði nýs Eyjaskips boðin út (13). Flugfélagið Vængir fá aðra Twin Otter flugvél sína (15). Lóðum fyrir 370 fbúðir úthlutað í Breið- holti (18). Miklar endurbætur og lagfæringar fara fram á Hótel HB f Vestmannaeyjum. Hlýtur nú nafnið Hótel Vestmannaeyjar (20). Frystihús fyrir lausfrystingu í Þorlákshöfn (20). Fyrsta húsið I Vestmannaeyjum tengt við hraunhitaveitu (22). Byggðasjóður lánaði 357,3 millj. kr. á s.l. ári til fjárfestingarframkvæmda (24). Nýr skuttogari, Ingólfur Arnarson, kemur til Reykjavíkur (25). Loftleiðir fá nýja DC-8 flugvél (25). Fjórar prjónastofur gera átak f markaðs- málum í USA (29). MENN OG MÁLEFNI. Þorbjöm Sigurbjömsson prófessor hlýtur verðlaun úr sjóði Ásu G. Wright (3). Jónas Tómasson og Herbert A. Ágústsson hljóta tónlistarverðlaun þjóðhátfðamefndar (3). Halldór Stefánsson, Ingimar Erlendur Sigurðsson og Þórunn Elfa Magnúsdóttir hljóta rithöfundaverðlaun útvarpsins (3). Kristinn ólafsson hdl. skipaður tollgæzlu- stjóri (4). Jón Ásgeirsson tónskáld hlýtur verðlaun í samkeppni, sem Þjóðleikhúsið efndi til um óperu (4). Ákveðið að Tómas Guðmundsson yrki þjóð- hátfðarljóðið (4). Bjöm Ingvarsson skipaður yfirborgar- dómari í Reykjavík (4). Benedikt Sigurjónsson kjörinn forseti Hæstaréttar (8). 10 íslendingar hljóta vfsindastyrki frá NATO (11). 697 sakborningar hlutu dóm f Sakadómi Reykjavíkur 1973 (12). ^ Utanrfkisráðherra veitir viðtöku 1,7 millj. kr. gjöf, sem tslandsvinir í Finnlandi söfnuðu til hjálpar öldruðum í Eyjum (13). Undirskriftasöfnun hafin gegn uppsögn varnarsamningsins undir kjörorðinu „Varið land“ (16). Snorri Ólafsson læknir hlýtur prófgráðuna „Fellow“ f læknisfræði (17). GIsli Teitsson ráðinn framkvæmdastjóri Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur (19). Jón Skaftason alþm. lýsir yfir, að hann hafi aldrei gefið drengskaparloforð um að gera landið vamarlaust (24). Bjami Guðbjörnsson ráðinn útibússtjóri Otvegsbankans í Kópavoogi (24). Þjóðhátíðamefnd 1974 færir forseta tslands veggskilti nefndarinnar að gjöf (25). Hannes Pétursson hlýtur „Silfurhest“ bók- menntagagnrýnenda (29). Benónf Benediktsson Reykjavíkurmeistari ískák (29). Nýra grætt í íslenzka konu í Kaupmanna- höfn (30). BÓKMENNTIR OG LISTIR. John Williams leikur með Sinfónfuhljóm- sveitinni undir stjóm Valdimirs Ashkenazys (5). Leikfélag Akureyrar sýnir Hanann hátt- prúða eftir Sean O’Casey (5). Landsbókasafni bættust yfir 11 þús. bindi 1972 (10). Menntámálaráðuneytið ákveður að standa straum af kostnaöi við starf og rekstur íslenzka dansflokksins (11). Sýning á listaverkum f eigu Reykjavíkur- borgar (12). Sænsk-fslenzkt ljóða- og jasskvöld f Norræna húsinu (15). Fjöldi fslenzkra verka verður frumfluttur á Listahátíð 1974 (18). Liðin tfð eftir Harold Pinter fyrsta leik- ritið, sem flutt er á nýju leiksviði í Þjóðleik- húskjallaranum (19). Hallmundur Kristinsson heldur málverka- sýningu (19). Tónverk eftir Jón Nordal og Þorkel Sigur- bjömsson valin til úrskurðar um tónlistar- verðlaun Norðurlandaráðs (23). Ingvar Jónasson fær lofsamlega dóma f Svfþjóð (24). Jarðfræðibók um gosið í Heimaey eftir Þorleif Einarsson komin út (25). Reykjavlk, bók með myndum eftir Gunnar Hannesson og texta eftir Jökul Jakobsson komin út (29). Þjóðleikhúsið sýnir „Liðna tfð“ eftir Harold Pinter (30). FELAGSMAL. Jóhannes Elfasson endurkjörinn formaður Félags Sameinuðu þjóðanna á íslandi (6). Klemenz Jónsson endurkjörinn formaður Félags íslenzkra leikara (8). Gunnar Helgason formaður fulltrúaráða sjálfstæðisfélaganna f Reykjavfk (9). Veitingahúsaeigendur og þjónar semja eftir nær tveggja mánaða verkfall (10). Þjóðhátfð 1974 f Reykjavík hófst með álfa- dansi og brennu 13. jan. (15). 11 félög sjálfstæðismanna stofnuð f hverfum Reykjavíkur (16). Ýmsar stofnanir, svo sem embætti bæjar- fógeta, flytjast afturtil Vestmannaeyja (19). Kommúnistar setja samstarfsmönnum sfnum úrslitakosti í vamarmálum (20). Um 2200 manns höfðu flutzt aftur til Vest- mannaeyja um miðjan janúar (20). Hæstiréttur ómerkir Mývatns-botnmálið (22). Afburða góðar undirtektir við undirskrifta- söfnun „Varins Iands“ (22). Jón Helgason kosinn formaður Verkalýðs- félagsins Einingar á Akureyri (22,23). Alþýðuflokkurinn og SFV ákveða sam- eiginlegt framboð við borgarstjórnar- kosningarnar f Reykjavík (23). Utanríkisráðherra leggur fram ákveðnar tillögur í vamarmálum (26,27). Fjórir þjóðhátfðarpeningar gefnir út (30). Norsk-íslenzk ráðstefna um öryggismál haldin hér (31). SLYSFARIR OG SKAÐAR. Vilhjálmur Húnfjörð Jósteinsson, 30 ára, fellur í stiga á heimili sínu f Hafnarfirði og bíður bana (3). Skipatjón tffölduðust á sl. ári. Samábyrgðin greiddi 324,2 millj. kr. fyrir alskaða (4). 118 fórust af slysförum hér á landi á sl. ári (4). 25 létust í umferðarslysum á sl. ári (6). 5 ára drengur bíður bana af raflosti (8). Fjöldi rúða brotnaði í húsi við sprengingu, sem varð fyrir utan húsið (6). Indriði Kristinsson, Hafnarfirði, 50 ára, beið bana I umferðarslysi (8). Hafnarmannvirki f smfðum á Akureyri hálfónýt (19). íbúðarhúsið að Bugðulæk 3 í Reykjavík skemmist í eldi (22). Heildarloðnuaflinn frá vertíðarbyrjun 358,9 þús. lestir (12). Ný sölusamtök f fiskiðnaðinum, Sölusam- tök fiskiðjuveranna, stofnuð (14). Heildarafli landsmanna í jan. og febr. 382,8 þús. lestir (15). Fiskifræðingar spá samdrætti í vertíðar- aflanum á árinu (17). Loðnuveiði orðin góð að nýju (19). Margir hætta grásleppuveiði vegna lágs verðs á hrognum (20). SH-frystihúsin stöðva framleiðslu á blokk- um vegna ótryggs ástands um sölu í USA (21). Japanir kaupa niðursoðna loðnu fyrir 125 millj. kr. (24). 6400 kassar af kavfar til Austur-Þýzkalands (24). Útflutningsverðmæti loðnuafurða rúmir 6 milljarðir króna (24). MENN OG MÁLEFNI. Högni Þórðarson ráðinn útibússtjóri Ot- vegsbankans á Isafirði (1). Geir Magnússon ráðinn framkvæmdastjóri Icelandic Imports í New York (1). Jón G. Kristjánsson ráðinn skrifstofustjóri borgarverkfræðings (1). Fulltrúar frá Palestínu-Aröbum kynna sjónarmiðsfn hér (5). Tilraun til ritskoðunar á barnaefni um kristindóm (8,10). Dagpeningar rfkisstarfsmanna á ferðalög- umerlendis 19 sterlingspund (10). Gunnar Gunnarsson, Þórbergur Þórðarson og Peter Hallberg kjörnir heiðursdoktorar við Háskóla íslands (13). Bandarfski sagnfræðingurinn dr. Daniel J. Boorstin heldur fyrirlestra hér (14). Rúmlega 74 þús. útlendingar komu hingað til lands á s.l. ári (16). Ásgeir Magnússon, forstjóri Samvinnu- trygginga, ráðinn forstjóri Bæjarútgerðar Reykjavíkur (16). Jón Rafn Guðmundsson og Óskar H. Gunn- arsson ráðnir framkvæmdastjórar Samvinnu- trygginga (19). Listamenn stofna sjóð til hjálpar vegna slysfara og skaða (23). Þórður Harðarson, læknir, ver doktorsrit- gerð við Háskólann f Londin (23). FRAMKVÆMDIR. Kappsamlega unnið að endurbyggingu f Eyjum (1). Nýr bátur, Elías Steinsson VE 167, kemur til Vestmannaeyja (1). Hitaveituframkvæmdir fyrir 700 millj. kr. í sumar (1). Saunabaðstofa á Sauðárkróki (2). Ný tölvutækni tekin í notkun á Borgarspít- alanum (3). Viðlagasjóður auglýsir Eyjahús til sölu (5). Stærsta fiskeldisstöð landsins tekin til starfa að öxnalæk (5). Eyjamenn skreppa til Óslóar og kaupa hús (9). Lánveitingar Húsnæðismálastofnunarinn- ar 1,4 milljarðar til 2512 fbúða (9). Lokadrög að samningi um málmblendi- verksmiðju komin til ríkisstjórnar og alþing- is (10). Nýr skuttogari, Engey RE 1, kemur til Reykjavíkur (12). Kanadamenn gefa Vestmannaeyingum tíu hús (13). 97 flugvélar á loftferðaskrá hér f árslok 1973 (16). Níu sveitarfélög á Vestfjörðum sameinast um stofnun gatnagerðarfélags (17). Landsvirkjun tekur 30 millj. dollara lán hjá sjöerlendum bönlcum (21). Hlutafé Cargolux aukið um 50 millj. kr. (21). Eimskipafélag íslands kaupir 3 ný skip og hefur þá keypt 5 skip frá áramótum (24). felagsmal. Kaupmannasamtökin og Félag fsí.stórkaup- manna fresta afgreiðslu samninganna (1). Listiðn, samband listiðnaðarmanna, iðn- hönnuða og arkitekta stofnað. Formaður Hörður Ágústsson (2). 44 ljúka lokaprófi frá Hkskóla Islands (2). Formannafundur skógræktarfélaganna ákveður, að skógi skuli plantað f sérstaka þjóðhátfðarlundi (5). Orslit birt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar (6). Samband ungra framsóknarmanna krefst nýs aðalfundar Félags ungra framsóknar- manna f Reykjavík (7). Reykvískir borgarfulltrúar í boði Óslóborg- ar (8). Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í Reykjavík ályktar aðalfund FUF í Reykjavík löglegan (10). Samningar takast um kaup og kjör yfir- manna á bátaflotanum (10). •Skoðanamunur f rfkisstjórninni um varnar- tillögur (12,21,22). Niðurstöður kjarasamninganna (13). Ráðstefna um málefni yngstu borgaranna (14). Reykjavíkurborg gerir umfangsmiklar til- lögur um aðalskipulag (14). Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins f Siglu- firði birtur (15). Þing norrænna tannlæknanema haldið hér (16). Um samninga tSALs og heildarsamninga verkalýðsfélaganna (19). Aðalfundur Félags ísl. stórkaupmanna haldinn (19). 441júka prófum frá Haskóla tslands (19). Félag kvikmyndagerðarmanna gerist aðili að alþjóðasamtökum mynd- og hljóðmiðlara (19). Kauphækkun iðnaðarmanna allt að 54% (19). Umræður innan ríkisstjórnarinnar um að- gerðir í efnahagsmálum (21). 55.522 Islendingar skrifa undir áskorun „Varins lands“ um að lögð verði á hilluna ótfmabær áform um uppsögn vamarsamn- ingsins við Bandarikin og brottvísun varnar- liðsins (22). Vinstri menn sigra í kosningum til Stúdentaráðs Háskólans (22). Yfir 6 þús. íbúar reyndust í Efra-Breiðholti við manntal þar (23). t drögum að umræðugrundvelli f varnar- málum leggur ríkisstjómin til, að allt varnar- lið verði farið héðan á miðju ári 1976 og lendingarréttur NATO-flugvéla takmarkaður (23). Austfirðingar setja á stofn verktaka og innflutningsfyrirtæki (24). Verkfall skellur á hjá Grafiska sveinafélag- inu og síðar Hinu íslenzka prentarafélagi, þannig að útgáfa dagblaða er stöðvuð (23, 24). BÓKMENNTIR OG LISTIR. Snorri Sveinn Friðriksson heldur mál- verkasýningu (1). Nýtt útgáfufyrirtæki, Bjallan s.f., hefur útgáfu á fræðibókum fyrir börn (2). Leikfélag Akureyrar sýnir „Halló krakkar*' eftir Leif Forstenberg (2). Ungverski pfanóleikarinn Laszlo Simin leikur einleik með Sinfónfuhljómsveitinni undirstjórn Páls P. Pálssonar (5). Helgi Tómasson og dansflokkur frá New York City Ballet sýna hér (6). Stór mosaik-mynd eftir Gerði Helgadóttur sett uppf þýzkan banka (7). Sinfóníuhljómsveitin heldur léttklassiska tónleika undirstjórn Richards Kapp (8). Svissneski málarinn Pierre Vogel sýnir hér (9). Tónlistarfélagið gengst fyrir flutningi á verkum Þorkels Sigurbjörnssonar (10). Frummyndir Ferðabókar Eggerts og Bjarna komnarheim (20). Hljómeykið, nýstofnaður samstarfshópur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.