Morgunblaðið - 07.11.1975, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NOVEMBER 1975
8
Slálfstæðlshúslð
Sjálfboðaliðar— sjálfboðaliðar
Sjálfboðaliða vantar til ýmissa starfa við nýja
Sjálfstæðishusið, laugardag kl. 13.
Aðalfundur
sjálfstæðisfélags Akraness verður haldinn föstudaginn 7. nóv. kl.
20.30. í sjálfstæðishúsinu að Heiðarbraut 20.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál„ bæjarmálefni, bæjarfulltrúar sjálfstæðisflokksins mæta.
Stjórnin.
Opinn fundur
stjórnmálanefndar Heimdallar verður föstudaginn 7. nóvember n.k. kl.
5.30 i Galtafelli Laufásvegi 46. Allir þeir er áhuga hafa á störfum
nefndarinnar eru velkomnir. Stjórnin
Landsamband Sjálfstæðis-
kvenna
Þing Landsambands sjálfstæðiskvenna verður haldið laugardaginn 8.
nóvember 1 975. í Útgarði Glæsibæ.
Dagskrá:
Kl. 9.30.
1. Þmgsetning.
2. Ávarp formanns Sjálfstæðisflokksins. Geirs Hallgrímssonar, for-
sætisráðherra.
3. Skýrsla stjórnar.
4. Reykningsskil.
5. Lagabreytingar.
6. Kosning kjörnefndar.
7. Skýrslur félaga.
kl. 12 — 13.15
Matarhlé
kl.13.15
8 Alþjóðlega kvennaárið, markmið þess og erindi til islenzkra kvenna.
Framsögumaður Guðrún Erlendsdóttir, formaður Kvennaársnefndar.
a. Kvennaársráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Mexikó-borg 19. júní -—
2. júlí s.l.: Auður Auðuns.
b. Kvennaársráðstefna islenzkra kvenna i Reykjavik 20-—21 júni s.l.:
Sigurlaug Bjarnadóttir.
c. Norðurlandaráð og Alþjóðlega kvennaárið: Ragnhildur Helgadóttir.
d. Nokkur dæmi varðandi jafnstöðu kynjanna i islenzku þjóðfélagi.:
Björg Einarsdóttir.
Umræður.
kl. 16 — 16.16
Kaffihlé
kl. 16.15
Framhald umræðna.
9. Stjórnarkjör.
10. Kosning endurskoðenda.
1 1. Kosning fulltrúa i flokksráð.
Allar sjálfstæðiskonur, sem vilja hliða á umræður milli 13.15 og
16.15, eru velkomnar á fundinn.
Stjórnin.
Aðalfundur Kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins
á Austurlandi verður haldinn í Vegaveitingum. Hlöðum sunnudaginn
9. nóv. og hefst kl. 1.10 e.h.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Sverrir Hermannsson alþm. mætir á fundinn og ræðir um stjórnmála-
viðhorfið. .
Stjornin.
Rangæingar
1. umferð í 3ja kvölda spilakeppni sjálfstæðisfélaganna i Rangárvalla-
sýslu verður í félagsheimilinu Hvoli, föstudaginn 14. nóvember n.k. kl.
2 1.30. Verðlaun ferð til sólarlanda fyrir 2.
Sjálfstæðisfélögin
Aðalfundur kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins
i Suðurlandskjördæmi, verður haldinn i Leikskálum Vik i Mýrdal,
laugardaginn 8. nóvember rt.k. kl. 1 1 fyrir hádegi.
Bifreið fer frá Tryggvagötu 8, Selfossi kl. 9 árdegis.
Stjórn kjördæmisráðsins.
Týr, FUS
Kópavogi
Aðalfundur Týs
FUS Kópavogi
Aðalfundur Týs Félags Ungra sjálfstæðismanna i
Kópvogi verður haldinn laugardaginn 8. nóv. kl.
2 i Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut.
Dagskrá.
I. Venjuleg aðalfundarstörf.
II. Baldur Guðlaugsson, stjórnarmaður i SUS
mætir á fundinn og ræðir um helstu viðfangsefn-
in i stjórnmálum í dag.
Félagar mætið stundvislega.
Stjórnin.
„Hákarlasól” frumsýnd á
Iitla sviði Þjóðleikhúss 9. nóv.
SUNNUDAGINN 9. nóvember
verður frumsýnt á litla sviði Þjóð-
leikhússins nýtt fslenzkt verk eft-
ir Erling E. Halldórsson og ber
heitið „Hákarlasól". Þetta er
fyrsta verk höfundar sem er sýnt
f Þjóðleikhúsi, en nokkur leikrita
hans hafa verið flutt hjá Gfmu,
Leikféiagi Reykjavfkur, Leikfé-
lagi Akureyrar og hjá Mennta-
skólanum á ísafirði. Þá er og ný-
lokið upptöku á sjónvarpsleikriti
eftir Erling.
I „Hákarlasól“ er Erlingur
einnig leikstjóri, honum til að-
stoðar á æfingum var Þórunn
Magnea Magnúsdóttir, Magnús
Tómasson gerði leikmynd og leik-
arar þrír fara með hlutverkin og
þeir eru Gunnar Eyjólfsson, Sig-
urður Skúlason og Sigmundur
örn Arngrímsson.
Á blaðamannafundi með höf-
undi og Þjóðleikhússtjóra í tilefni
frumsýningar sagði höfundurinn
að þetta væri eins konar trúðleik-
ur. Persónurnar smábreyttust í
trúða eftir því sem líður á leikinn.
Þeir glíma við að opna dularfull-
an kassa og við þá viðleitni koma
smá saman eiginleikar þeirra í
ljós þar sem kassinn lukti vekur
Erling E. Halldórsson
hjá þeim bæði ótta og eftirvænt-
ingu.
A sýningunni — sem gerist í
rökkri að mestu — eru gerðar
tilraunir með gasefni til að ná
fram annarlegri birtu og einnig
eru notaðar ljósmyndir í tengsl-
um við efnið.
Skildinganes — Gnitanes
Einbýlishúsalóð við Skildinganes eða Gnitanes
óskast til kaups.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. merkt
„22 — 2495".
GARÐAHREPPUR
Blaðberi óskast
í Arnarnesið
Upplýsingar f síma 52252
'28440'
Höfum kaupanda
að óinnréttuðu risi eða kjallara.
Höfum kaupendur
að lóðum í Reykjavík eða nágrenni undir
einbýlishús, tvíbýlishús eða þríbýlishús.
Höfum kaupanda
að góðri hæð í Vesturbænum 4 til 5 herb.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
HCS&EIGNIRHF.
LÖGMENN
LCÐVÍK gizcrarson hrl.
HAUKUR BJARNASON HDL.
KvöldsfmJ sölumanns 71256
SÍMAR 21150 ■ 21370
Til sölu
120 fm sérhæð á Seltjarnarnesi
við Lindarbraut, hæðin er stofa, 3 svefnherb. m.m.
Sérhitaveita. Sérinngangur. Sérþvottahús. Góður bíl-
skúr. Stór kjallarageymsla undir íbúðinni, sem er á 1.
hæð í þríbýlishúsi.
4ra herb. ný íbúð með bílskúr
á 5. hæð í háhýsi í Efra-Breiðholti. Mikil og góð sameign.
Mikið útsýni.
í gamla austurbænum
3ja herb. íbúð á hæð i steinhúsi. Laus strax. Verð
4—4,5 millj. greiðast á 1 ári.
Útborgun aðeins 2,5 millj.
4ra herb. góð hæð á Högunum um 100 fm. Mikið
endurnýjuð i timburhúsi. Verð aðeins 4,5 millj.
Hafnarfjörður
Þurfum að útvega 3ja herb. íbúð í nágrenni Smyrla-
hrauns. Ennfremur húseign með tveim íbúðum.
Góð 4ra herb. íbúð
óskast. Laus í marz á næsta ári. Fjársterkur kaupandi.
NÝ SÖLUSKRÁ
HEIMSEND
ALMENNA
FASTEIGNASAtAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
„Hákarlasól“ er áttunda verk-
efni Litla sviðsins síðan það hóf
starfsemi og hafa langflest verkin
verið íslenzk.
Vélapakkningar
Dodge'46—'58,
6strokka.
Dodge Dart '60—70,
6 — 8 strokka.
Fiat, allar gerðir.
Bedford, 4—6 strokka,
dísilhreyfil.
Buick, 6—8 strokka.
Chevrol. '48—'70,
6—8 strokka.
Corvair
Ford Cortina '63 — '71.
Ford Trader,
4—6 strokka.
Ford D800 '65—70.
Ford K300 '65—'70.
Ford, 6—8 strokka,
'52 — '70.
Singer — Hillman —
Rambler — Renault,
flestar gerðir.
Rover, bensín- dísilhreyfl-
ar.
Tékkneskar bifreiðar
allar gerðir.
Simca.
Taunus 12M, 17M og
20M.
Volga.
Moskvich 407—408.
Vauxhall 4—6 strokka.
Willys '46—'70.
Toyota, flestar gerðir.
Opel, allar gerðir.
Þ. Jónsson&Co.
Símar 84515 — 84516.
Skeifan 17.