Morgunblaðið - 07.11.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.11.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÖVEMBER 1975 29 NÝKOMIÐ: Oregon pine 3x5" Ennfremur fyrirliggjandi: BRENNIKROSSVIÐUR 3, 4, 6, 9 og 12 m/m. BIRKIKROSSVIÐUR m/vatnsh. límingu 3 og 4 m/m. PLYFA PROFIL KROSSVIÐUR í útihurðir. OREGON PINE KROSSVIÐUR rásaður. SPÓNAPLÖTUR 12 og 16 m/m. SPÓNLAGÐAR SPÓNAPLÖTUR 17 og 19 m/m. PLASTHÚÐAÐAR SPÓNAPLÖTUR danskar og þýzk ar. PLASTHÚÐAÐUR KROSSVIÐUR 12 og 15 m/m. PLASTHÚÐAÐ HARÐTEX frá Finnlandi. HARÐPLAST í mörgum litum. SPÓNN (m.a. oregon pine, fura, askur, gullálmur, teak, brenni, amerísk hnota og þykkur spónn). Páll Þorgeirsson & Co., Ármula 27 — Símar 86-100 og 34-000 (vöruafgr.) oomkcaa Ef þú byrjar að reykja ferðu út á mikla hættubraut. Það flan gæti endað með því að þú yrðir háður súrefnishylki, eins og sumir lungnasjúklinganna á islenzkum sjúkrahúsum. Þeir ætfuðu aldrei að falla fyrir sigarettunni, en hún náði aö menga svo i þeim lungun að þeir ná ekki lengur nægu súrefni úr andrúmsloftinu og veröa aö draga andann úr súrefnishylki, sem þeir þurfa að hafa með sér hvert sem þeir fara. Hugsaðu málið til enda. Reyktu aldrei fyrstu sígarettuna. SAMSTARFSNEFND UM REYKINGAVARNIR BAZAR — BAZAR að Hallveigarstöðum laugardag 8. nóvember kl. 2. Kvenfélagið Heimaey. Verzlunarráð íslands Hádegisverðarfundur verður haldinn föstudaginn 7. nóvember n.k., kl. 12.15 að Hótel Loftleiðum, Víkingasal. Fundarefni: VERZLUNIN OG ÞRÓUN EFNAHAGSLÍFSINS. Gestur fundarins: Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra, flytur ræðu og svarar fyrirspurnum. Þátttaka tilkynnist í síma 11555. Verzlunarráð Islands. V STÆKKUN RBHIBlHBBilSBÍfillf^i^ t rtkTfi « ~'~m ... -i. MPB I dag stækkum við matvörudeild okkar úr 300 fm í 900 fm og bjóðum í fyrsta skipti vörur í kæli- og frystiborðum. Kjöt, kjötvörur, ostar, smjör, fiskur o.fl. OPIÐTIL10 & Vörnmarkaðurinnhf. Ármúla 1 A. Húsgagna og heimilisd S-86-1 1 2 Matvörudeild S 86 1 1 1, Vefnaðarv.d. S-86-1 1 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.