Morgunblaðið - 25.01.1976, Síða 6

Morgunblaðið - 25.01.1976, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1976 1 1 " \ Við smelltum þessari mynd af við Kröflu á dögunum þegar eldgosið stóð þar við Leirhnjúk og sjónvarpsmenn þöndu vélar sfnar af miklum móð f kapp við gufustrók- ana. Þremenningarnir þarna komu með varðskipinu Öðni af miðunum inn til 11 úsavíkur og brenndu þaðan að Kröflu. I kvöld verður f sjónvarpinu þáttur sem þeir filmuðu á miðunum og heitir hann A vígstöðvum taugastríðsins. Á myndinni eru frá vinstri: Marínó Ólafsson hljóðupptökumaður, Ömar Ragnarsson fréttamaður og Þórarinn Guðnason kvikmyndatökumaður. ást er . . . . . . óháð efnahagsþróun- inni. TM R«o U S Pal Of» — Al rightá fðMrved €> 1978 by Lo» Angei— Tim— /-7 ARNAD HEILLA f dag er sunnudagurinn 25. janúar. sem er 3. sunnudagur eftir þrettánda, — (Jesus gekk ofan af fjallinu) — 25. dagur ársins 1976. Árdegis- flóð er I Reykjavfk kl. 00.34 og sfðdegisflóð kl. 13.07. Sólarupprás er f Reykjavfk kl. 10.31 og sólarlag kl. 16.50 Á Akureyri er sólarupprás kl. 10.31 og sólarlag kl. 16.19 Tunglið er I suðri t Reykjavfk kt. 08.33. (fslands almanakið). Réttlæti Guðs fyrir trú á Jesúm Krist öllum þeim til handa. sem trúa. (Róm. 3.22.) X □ LÍS P Á 5 6 * ■ P 6 9 \o II 13- LARÉTT: 1. Iftil 3. mælitala 4. fiskur 8. nauðar 10. ámæla 11. ólfkir 12. kindum 13. sfl 15. einþykki. LÓÐRÉTT: 1. eyðilegg 2. tónn 4. rigndi 5. fara 6. (mynd.) 7. reiða 9. upphrópun 14. álasa. Lausn á sfðustu LARÉTT: 1. bón 3. ró 4. maka 8. eklinn 10. skfnir 11. TAF 12. lá 13. úr 15. frár. LÖÐRÉTT: 1. bráin 2. óó 4. mesta 5. akka 6. klffur 7. ónrás 9. Nfl 14. rá. FRÉTTIR 1 14 ARA gömul stúlka tap- aði armbandsúri í Lunda- brekku í Kópavogi s.l. fimmtudagskvöld 22. jan. Úrið er gullúr sem stúlkan fékk í fermingargjöf og er finnandi vinsamlegast beð- inn að gera viðvart gegn fundarlaunum i sima 40211. NÚ ER vissulega þröngt í búi hjá smáfuglunum. Vegna ófærðar var erfið- leikum bundið um fugla- kornsdreifinguna í vik- unni, en nú er fullur kraft- ur kominn á dreifinguna og er það pökkunarverk- smiðjan Katla sem það annast og geta þeir kaup- menn sem vilja fá fugla- korn til sölu snúið sér til skrifstofu Kötlu. GEFIN hafa verið saman i hjónaband ungfrú Gord- ona Masic og Dragutin Rakovic, bæði til heimilis að Sigöldu. Brúðhjónin sem eru júgóslavnesk, voru gefin saman i hjóna- band á þjóðhátíðardegi Júgóslava, sem er 29. nóv. Sýslumaður Rangæinga gaf þau saman. IHEIMILISDYR I Dýraverndunarfólk hér í Reykjavik hefur af því áhyggjur um þessar mund- ir, þar eð snjóalög eru mik- il, að útilegukettirnir eigi nú erfitt og sé nú fokið í flest skjól. Hafa dýravinir beðið Dagbókina að koma þeim tilmælum á framfæri að fólk lofi bílskúrnum eða geymslum að vera opnum um smá smugu fyrir vesl- ings dýrin — og fallegt væri að gefa þeim ekki síð- ur en smáfuglunum í jarð- banninu. MYNDAGATA --SfG/MÚAJO „SPEGILL spegill herm þú mér: Hver ber fegurstar perlur hér?" Lausn sfðustu myndagátu: Tómas borgarskáld LÆKNAROG LYFJABÚÐIR DAGANA 23. til 29. janúar veröur kvöld . helgar og næturþjónusta lyfjaverzlana I Háa- leitis Apóteki og aö auki I Vesturbæjar Apóteki, sem veröur opin til kl. 10 slðd. alla vaktadagana nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögui. og helgidögum, en hægt er að ná sambaudi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17. slmi 21230. Göngu deild er lokuð á helgidögum Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I slma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er I Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmissklrteini. DAIIHQ heimsóknartím- nMílUO AR: Borgarspitalinn. i — föstudaga kl. 18.30— laugardaga — «..nn..^««« J.30- laugaroaga — sunnudaga -14.30 og 18.30—19. Grensás- 18.30—19.30 alla daga og kl. laugard. og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19. —19.30, laugard.—sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- vtkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. þ CÖCM BORGARBÓKASAFN REYKJA- oUrlM vlKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugar- dögum tíl kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN. Bústaðakirkju. slmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BfLAR, bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla bókasafn, slmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga, kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 Isima 36814. — LESSTOFUR án i útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAOIR: Sýning á verkum Jó- hannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN fSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.d., ei opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið I NORRÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR SAFN er opið eftir umtali (uppl. I slma 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n.k. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sfðdegis. SÆDÝRA SAFNIÐ er opið alla dags kl. 10—19. I' ns p Fyrir 25 árum kom Eisenhow- UMIl er yfirhershöfðingi í síðustu heimsstyrjöld og siðar Bandaríkjaforseti til Islands. Hann var þá nýlega orðinn yfirmaður herja NATO, sem þá höfðu aðalbækistöðvar sínar í París. Þaðan kom Eisenhower, sem áður hafði heimsótt höfuðborgir NATO-landa í Evrópu. Héðan hélt hann sfðan til Kanada. Flugvél hans af Constellation-gerð lenti á Reykjavikur- flugvelli og var þar tekið á móti hershöfð- ingjanum, sem hafði viðdvöl hér í borg- inni fram eftir degi og ræddi við ríkis- stjórnina. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- CENCISSKRÁNINC NH 15 - 23. janúar 1970. i:i 13.00 h:<( up Sala llfinda rfkjartnlla r 170,90 171, 30 St f r 11 nKh p*ind 345, 75 346,75 * Ka nartadol la r 170, 70 171, 20 * Danska r krónur 2774,55 2782, 65 * Norakdr k rónur 3079,50 3088,50 * (j.t-naka r krónur 3904,70 3916,10 * Kinnsk mork 4445,75 4458,75 * 1 ranskir 1 rai.k.i r 3800, 70 381 1,80 * |.,IK. IfH.ijur 4)4,40 435, 60 * Svun.. Ir.o.k, :■ 6559.55 6578,75 * (.yllini 6192, 20 6410, 90 * V . - I>ý/k iiiurk 6562.70 6581,90 * l.í'riir ósk ráC ós k ráC Auatur r. S» 1). 928,80 911,50 * i'.icudon 625, 05 626,85 * 1 'eaeta r 285. 70 286, 50 * V en 56, 22 56.39 * Kciknmgsk ronur - V,.riihki|.taln»id 99,86 100, 14 RiikmnKbdullar - V f.riibk ipti. Ini.d 170,90 171, 30 iri). ir.i síBiibtu skrt iningu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.