Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANUAR 1976 21 af verið kjarninn ( Dagsbrún. andi verði launastétt júlí 1914, en kaupið var þá 35 Hækkun Hækkun aurar um tfmann. Vöruflokkarnir Ar: vörðuverðsins kaupsins eru þessi: Brauð, kornvörur, garð- 1915 38% 7% ávextir, aldini, sykur, kaffi og 1916 73 — 29 — súkkulagði, feitmeti, kjöt, fiskur 1917 231 — 89 — og steinkol. 1918 284 — 114 — 1919 278 — 176 — 1920 405 — 287 — Formenn Dagsbrúnar frá upphafi FORMENN Dagsbrúnar hafa verið þessir frá upphafi: Sigurður Sigurðsson, formaður í 5 ár, 1906—1909 og 1915: Pétur G. Guð- mundsson, formaður í 4 ár, 1910, 1911, 1913 og 1921. Árni Jónsson, formaður í 2 ár, 1912 og 1914. Jörundur Brynjólfsson, formaður í 3 ár, 1916—1918, Ágúst Jósefs- son, formaður i 2 ár, 1919—1920. Héðinn Valdimarsson, formaður i 15 ár, 1922—1924, 1927—1935, 1938, 1939 og 1941. Magnús V. Jóhannesson, formaður í 2 ár, 1925—1926. Guðmundur Ó. Guð- mundsson, formaður í 2 ár, 1936—1937. Einar Björnsson, for- maður í 1 ár, 1940. Sigurður Guðnason, formaður í 12 ár, 1942—1953. Hannes M. Stephen- sen, formaður i 7 ár, 1954—1960. Eðvarð Sigurðsson, formaður 1961 og síðan. Kjör manna voru svo kröpp á þessum árum, að ekki mun hafa verið um mikla eyðslu að ræða umfram kaup á brýnustu nauð- þurftum. Þá má ekki gleyma að húsaleiga hækkaði gifurlega, einkum seinni hluta stríðsins og árin þar á eftir. Þótt kjör verkamanna væru ekki beysin á þessum árum gerð- ist það árið 1921 að Dagsbrún lækkaði kaupið úr 1,38 kr í 1,20 kr. Um þessar mundir var lftil atvinna í bænum og mikið um aðkomumenn í atvinnuleit. En mestu mun hafa ráðið að verka- mönnum var sagt að með lækkuðu kaupi myndi atvinna aukast, en það reynuist vera blekking. Árið 1924 hækkaði kaupið en 1927 kom aftur kauplækkun og varð kaup síðan óbreytt til ársins 1930. Stytting vinnutíma og varnarsigur — Á næstu árum og áratugum stóðu Dagsbrúnarmenn oft í eld- linunni og unnu marga góða sigra f kjarabaráttunni, en ekki voru þeir án erfiðis. Árið 1930 vannst stærsti sigurinn, siðan 1906, þegar Framhald á bls. 19 Hjá okknr eru næg bílastæði #HSTEI Ltt S3 □□ Til frekari þæginda fyrir gesti okka höfum viö tekið í notkun stórt bílastæöi á baklóð hótelsins. VERIÐ VELKOMIN! \feitingabúð Suðurlandsbraut2 EDITOR 3 EDiTOR 3c EDITOR4 EPITOR 4c Veró fra 98.740 TT" Hjó Olivetti ó íslandi vinna skrifvélavirkjar - þjálfaóir hjá Otivetti erlendis. Vió erum í símaskránni og veróum þar einnig á morgun. V. oliuetti SKRIFSTOFUTÆKNI hf. Tryggvagötu - Box 454 - Sími 28511

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.