Morgunblaðið - 25.01.1976, Side 25

Morgunblaðið - 25.01.1976, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANtJAR 1976 25 Tilboð óskast i ms. Tindastól GK 8 í þvi ástandi sem skipið nú er i eftir brunatjón. Skipið liggur i Hafnarfjarðarhöfn. Tilboðum sé skilað til Vélbátaábyrgðarfélagsins Gróttu eða Samábyrgð- ar íslands á fiskiskipum fyrir 7. febrúar n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fjölskyldur um allt land ath. Nú stendur ykkur til boða að hýsa skiptinema í sumar á vegum AFS. Þetta er kjörið tækifæri til að auka kunningjahópinn og bæta málakunn- áttuna. INTERNA TIONAL SCHOLARSHIPS. Hafnarstræti 17, sími 25450 Opið milli kl. 5 og 6. Félag enskumælandi fólks á íslandi Haldið verður skemmtikvöld, DISKÓTEK, laugard. 31 . jan. í Félagsheimili Seltjarnarness. D.J.s. fyrir kvöldið verða: Paul The Popper, Rockin Robin, Crazy Colin. Allir meðlimir félagsins og gestir velkomnir, einnig þeir sem áhuga hafa að ganga „eða hlaupa" í félagið. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Verð kr. 300 - Byrjar kl. 9. Ofsa fjör. Skemmtinefndin. A útsölunni eru t.d. plötur með eftirtöldum listamönnum: ÚTSALA David Bowie LaBelle B.T. Express Neil Sedaka Captain Beefheart Elton John John Lennon Rufus Dion and the Belmonts Kris Kristofersson Mick Ronson Jimi Hendrix Ohio Players Barbara Streisand Temptations Beach Boys Funkadelic Gladys Knight and the Pipes Guess Who Van Morrison Vladimir Horowitz Johnny Mathis Leo Sayer Lou Reed M.F.S.B. SUPERSTARS Of The 70’S ■ ' 4 altMun set THE ALLHAÍN BROTHERS AMERICA THE BEACff BOY9 ’ THE BEE CEES BLACK SABBATH JACKSON BK0WNE THEBVRDS JUDY COLLINS Al.ICE COOPER CBOSBY, STILUS &NASH DEEP PURFLE • THE DOOBIE BROTHERS THEDOOR8 EAOjLES EMERBON. LAKE & PALMER . FAiCES ,;'■■■ RORERTA FLACK ROBERTA FLACK & DONNY HATHAWAY 4 plötur i albúmi á aðeins kr. 2.980.00! Jefferson Starship Three Degrees Mike Oldfield Loggins and Messina Who Jerry Lee Lewis Ramsey Lewis James Brown Santana En þetta er aðeins smá hluti af úrvalinu og verðið er frá kr. 250.— Einnig er 10% afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.