Morgunblaðið - 25.01.1976, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANUAR 1976
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
lí|| RíKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Sérfrædingur
óskast i hálft starf á Barnaspitala Hringsins frá 1. mars n.k.
Möguleiki er á aukningu siðar i þrjá fjórðu hluta starfs.
Æskilegt er að umsækjendur hafi kynnt sér sérstaklega
nýburaþjónustu (neonatologi). Nánari upplýsingar veitir yfir-
læknir Barnaspítalans. Umsóknir, er greini aldur, námsferil og
fyrri störf ber að senda stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiriks-
götu 5, fyrir 25. febrúar n.k.
Aðstoðarlæknar
óskast til starfa á Barnaspítala Hringsins. Einn frá 1. febrúar
n.k. og tveir frá 1. mars n.k. Ætlast er til að þeir starfi í 6
mánuði hver. Umsóknum ber að skila til skrifstofu ríkisspitala
fyrir 29. jan. og taki sérstaklega fram hvenær óskað er eftir að
starf hefjist (ath. lengdan umsóknarfrest). Nánari upplýsingar
veitir yfirlæknir Barnaspítalans.
Hjúkrunarstjóri og
hjúkrunarfræð ingar
óskast á Öldrunarlækningadeild Landspitalans við Hátún nú
þegar. Upplýsingar veitir forstöðukona, simi 24160.
Hjúkrunarfræð ingur
óskast á lyflækningadeild nú þegar eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir forstöðukona, sími 241 60.
Hjúkrunarfræðingur eða
Ijósmóðir
óskast á kvenlæknadeild (5—A) nú þegar. Upplýsingar veitir
forstöðukona, sími 241 60.
SKRIFSTOFA
RIKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765
Forstöðumaður
Fyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur óskar að
ráða sem fyrst mann til að veita forstöðu
bifreiða- og vélaverkstæði. Nauðsynlegt
er að viðkomandi hafi reynslu í stjórnun
og rekstri fyrirtækja. Skriflegar umsóknir
ásamt uppl. um menntun, aldur og fyrri
störf leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 1.
febrúar n.k. merktar „Forstöðumaður —
2028".
Sjómenn
Matsvein og vana háseta vantar á netabát j
frá Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 98-
1 171 — 1874.
Kona óskast
Til afgreiðslustarfa hálfan daginn í bóka-
og ritfangaverzlun. Uppl. um aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu
Mbl. merkt „Vön — 2026".
Iðnfyrirtæki
í Kópavogi
óskar að ráða fólk til verksmiðjustarfa.
Upplýsingar í síma 43185.
Vátryggingafélag
Óskar að ráða mann til starfa við uppgjör
tjóna. Starfsreynsla við vátryggingar
æskileg. Umsóknir með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, óskast
sendar afgreiðslu blaðsins fyrir 22. þ.m.
merkt „Vátrygging — 2369".
Verkfræðistofa vill ráða
stú/ku í starf
Einkaritara
nú þegar. Góð vélritunar- og enskukunn-
átta nauðsynleg. Stúdentspróf æskilegt.
Tilboð ásamt uppl. um fyrri störf sendist
Mbl. fyrir 29. janúar merkt: „Einkaritari
— 2027".
Sjómenn
Vanan matsvein vantar á m.b. Njörð Á.R.
9 sem rær með net frá Þorlákshöfn.
Upplýsingar í síma 86382.
Hraðfrystihús Stokkseyrar h. f.
H itaveita Rey kjavíkur
óskar að ráða starfsmann til skrifstofu-
starfa, vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Umsókn, ásamt upplýsingum um fyrri
störf, sendist skrifstofunni, Drápuhlíð 14,
fyrir 5. febr. n.k.
Hitaveita Reykjavíkur
1. Vélstjóra
vantar á nýjan 500 tonna skuttogara, frá
Suðurnesjum, sem er í smíðum. Tilboð
leggist inn á Mbl. merkt: „1. vélstjóri —
3703".
Háseta vantar
á netabát sem stundar veiðar við Breiða-
fjörð. Uppl. í síma 93-6697.
Stúlka óskast
Óskum að ráða skrifstofustúlku til starfa
strax. Þarf að kunna vélritun, dönsku og
ensku, geta fyllt út tollskýrslu og gert
verðútreikning. Umsóknir óskast sendar
til afgreiðslu blaðsins fyrir 28/1 '76
merkt. N — 3705.
II. vélstjóra
og vanan háseta vantar á 140 lesta bát
frá Þorlákshöfn. Sími 99-3635.
Vélritunarstúlka
óskast
Þarf að vera vön vélritun. Hálfs dags- eða
heildagsvinna. Vinnutími gæti verið sam-
komulag. Tilboð sendist Mbl. merkt:
„Vélritun — 3704".
Ræsting
Kona búsett í Þingholtunum getur fengið
atvinnu við að ræsta 3ja hæða stigahús
við Freyjugötu.
NORRÆNIIÐNAÐARSJÓÐURINN
(NORDISK INDUSTRIFOND)
óskar eftir að ráða starfsmann
Samkvæmt samkomulagi milli ríkisstjórna Danmerkur, Finnlands,
íslands, Noregs og Svíþjóðar var hinn 1. júlí 1 973 stofnaður sjóður
í þeim tilgangi að stuðla að tækni- og iðnþróun. Markmið sjóðsins
er að efla rannsókna- og þróunarstarfsemi á sviði iðnaðar, sem
þýðingu hefur fyrir tvö eða fleiri aðildarlönd.
Starfsemi sjóðsins er í höndum stjórnar, sem heyrir undir norrænu
ráðherranefndina.
Ætlunin er að ráða einn starfsmann til viðbótar á skrifstofu sjóðsins
í Stokkhólmi, er hafi það verkefni að vinna úr umsóknum, eiga