Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 33
-J MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANUAR 1976 33 MILWARD Hringprjónar Fimmprjónar Tvíprjónar Heklunálar Framleitt úr léttri álblöndu Heildsölubirgðir: Davið $. Jónsson & Co. hf. Sími 24-333 \/ DETROIT DIESEL eigum til afgreiðslu úr vörugeymslu í Reykjavík. 73 hö vélar gerð 3—53 115 hö vélar gerð 4—71 Vélunum fylgir skrúfubúnaður, stjórntæki, hljóðkútur og varahlutir samkv. kröfu Siglinga- málastofnunar. Höfum einnig til afgreiðslu með stuttum fyrirvara: vélar í stærðunum 1 50 til 340 hö. GARÐASTRÆTI 6. REYKJAVlK SÍMAR 27140 OG 15401 fJUtll V Ul Útgerðarmenn Skattframtöl Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og Eignir símar 26675 og 28440. Norðfirðingar Árshátíð Norðfirðingafélagsins verður haldin í Víkingasal Hótel Loftleiðum föstudaginn 30. janúar n.k. og hefst kl. 19.00 — Pantið miða tímarilega hjá stjórnarmeðlimum. Stjórnin. Gott skrifstofuhúsnæði ásamt lagerplássi til leigu í Hamarshúsi við Tryggvagötu, upplýsingar á skrifstofu 1 síma 22123. H.F. Hamar HAFNARFJÖRÐUR OLI'USTYRKUR Greiðsla oliustyrks fyrir tímabilið sept. — nóv. '75 fer fram á bæjarskrif- stofunum, Strandgötu 6. Styrkurinn greiðist þeim framteljendum til skatts, sem búið hafa við olíuupphitun ofangreint tímabil. Styrkur þessi greiðist ekki til þeirra sem áttu þess kost að tengja íbúðir sínar við hitaveitu fyrir lok nóvembermánaðar 1975. sbr. 2. gr. 1. nr. 6/ 1975. Framvísa þarf persónuskilríkjum til að fá styrkinn greiddan. Greiðslum verður hagað þannig: Til framteljenda hverra nafn byrjar á: A—F mánudaginn 26. janúar kl. 10— 12 og 13— 16 G—Jþriðjudaginn 27. janúar kl. 10—12 og 13—16. K—R miðvikudaginn 28. janúar k/. 10—12 og 13—16. S—Ö fimmtudaginn 29. janúar kl. 10—12 og 13—16. Bæjarritarinn í Hafnarfirði. skídaþjónusta ■T ★ Skíðaviðgerðir: Fyllum í sóla, skerpum kanta og lagfærum skemmdir. ★ Skóviðgerðir: Lagfærum smellur, víkkum út skó. ★ Bindingar: Stillum öryggisbindingar við skó. ★ Umboðssala: Seljum notaða skíðaskó í um- boðssölu. -jr Skíðaleiga: Leigjum út skíði m/bindingum. Seljum aðeins góðar vörur á hagstæðu verði. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.