Morgunblaðið - 11.02.1976, Page 4

Morgunblaðið - 11.02.1976, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRUAR 1976 LOFTIEIÐIR 2 11 90 2 11 88 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bitaleigan Miöborg Car Rental 1 q m aai Sendum l-Y4-9^| AVERY fyrir alía vigtun Vogir fyrir: fiskvinnslustoðvar, k jötvinnslustöðvar, sláturhús, efnaverksmiðjur, voruafgreiðslur, verzlanir, sjúkrahús, heilsugæzlustoðvar, iðnfy rirtæki, flugstoðvar Ennfremur hafnarvogir, kranavogir og fl. Olafur Gíslason & Co. h.f. Sundaborg, Reykjavik. Sími 84800. Frönsk-íslenzk vasaorðabók komin út Fyrir stuttu kom út hjá Orða- bókaútgáfunni frönsk-íslenzk og íslenzk-frönsk vasaorðabók eftir Elínborgu Stefánsdóttur og Ger- ard Chinotti. Eru í fyrri hluta bókarinnar 5000 algengustu orð franskrar tungu þýdd yfir á ís- lenzku, en í seinni hlutanum eru 5000 íslenzk orö þýdd yfir á frönsku. I upphafi hvors hluta bókarinnar eru beiðbeiningar um framburð, og aftast í fyrri hluta er listi yfir nokkrar algengustu óreglulegar sagnir í frönsku og beygingar þeirra. Aftast í síðari hluta bókarinnar er að finna lista yfir nokkrar algengustu sterkar sagnir íslenzkar svo og óreglu- legar sagnir. Útvarp ReykjaviK /VIIÐNIKUDAGUR 11. febrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson les söguna „Levndarmál steins- ins“ eftir Eirfk Sigurðsson (6). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Biblíuljóð kl. 10.25: Rósa B. Blöndals les þrjú kvæði úr Biblíuljóðum séra Valdimars Briems vígslubiskups. Kirkjutónlist kl. 10.45. Morguntónleikar kl. 11.00: Fílharmoníusveitin í New York leikur Franska svftu eftir Darius Milhaud /Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Berlfn leikur Ballöðu op. 23 eftir Gottfried von Einem / Valentin Gheorghiu og Sinfóníuhljómsveit út- varpsins f Búkarest leika Sinfónfsk tilbrigði fvrir píanó og hljómsveit eftir César Franek / Fílharmonfu- sveitin í Ösló leikur Norska rapsódfu nr. 2 eftir Johan Halvorsen. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og Veðurfregnir. Tilkvnningar. 13.15 Til umhugsunar. Þáttur um áfengismál f umsjá Árna Gunnarssonar. SIÐDEGIÐ 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan af Birgittu“, þáttur úr endur- minningum eftir Jens Otto Kragh. Auðun Bragi Sveins- son les eigin þýðingu (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Fou Ts’ong leikur á pfanó Sónöt- ur eftir Domenico Scarlatti. Julian Bream, Hugh Maguire, Cecil Aronowitz og Terence Weil leika Kvartett í E-dúr fyrir gftar, fiðlu, víólu og selló op. 2 nr. 2 eftir Joseph Havdn. Franz Koch og Sinfónfuhljómsveitin í Vín leika Hornkonsert f Es- dúr (K 447) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Bernhard Paumgartner stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. 16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Njósnir að næturþeli” eftir Guðjóns Sveinsson. Höf- undur les (3). 17.30 Framburðarkennsla í dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Úr atvinnulffinu. Rekstrarhagfræðingarnir Bergþór Konráðsson og Brynjólfur Bjarnason sjá um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Guðm. Jóns- son syngur lög eftir Sigfús Halldórsson, Ingólf Sveins- son, Jón Þórarinsson og Sig- valda Kaldalóns. Olafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. b. Um íslenzka þjóð- hætti. Árni Björnsson flytur þáttinn. c. Vfsnaþáttur. Sig- urður Jónsson frá Haukagili flytur. d. „Hérna kom með sóflinn sinn“. Eirfkur Eirfks- son frá Dagverðargerði flyt- ur dómsmálaþátt frá síðustu öld. e. Kvæðalög. Jóhannes Sturlaugsson, Laxárnesi f Kjós, kveður nokkrar frum- ortar stökur. f. Fellshjónin. Einar Guðmundsson kennari flytur fyrri hluta frásögu sinnar. g. Kórsöngur. Norð- lenzkir karlakórar syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Kristni- hald undir Jökli” eftir Halldór Laxness. Höfundur les (8). 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „í verum“, sjálsævi- saga Theódórs Friðrikssonar. Gils Guðmundsson les sfðara bindi (17). 22.40 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDkGUR 12. febrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson les söguna „Levndarmál steins- ins“ eftir Eirfk Sigurðsson (7). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson flvtur þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Suk-trfóið leikur Trfó f g- moll fyrir pfanó, fiðlu og selló op. 15 efni Smetana/Fine Arts kvart- ettinn leikur Strengjakvart- ett f e-moll op. 44 nr. 2 eftir Mendelssohn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 11. febrúar 18.00 Mjási og Pjðsi Tékknesk teiknimynda- syrpa um tvo óstýriláta kett- linga. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 18.20 Robinson-fjölskyldan Breskur myndaflokkur I 26 þáttum, byggður á sögu eftir Johann Wyss. Robinson hjónin og börn þeirra þrjú verða skipreika og komast við illan leik til eyjar einnar I hitabeltinu. 1. þáttur. Skipbrot Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.45 List og listsköpun Bandarfsk fræðslumynda- syrpa. Samræmf f listsköpun Þýðandi Hallveig Thor- lacius. Þulur Ingi Karl Jóhannes- son. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Nýjasta tækni og vfsindi. úmsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.05 Frá vetrarólympfu- leikunum f Innsbruck Kynnir Ómar Ragnarsson. (Eurovision-Áusturrfska sjónvarpið. úpptaka fyrir Island: Danska sjónvarpið) 22.20 Baráttan gegn þræla- haldi Mannvinurinn Granville Sharp finnur umkomu- lausan blökkumann, sem hefur verið varpað á dyr af drukknum plantekru- eiganda. Er plantekrueigandinn krefst aftur „eignar" sinnar, ákveður Sharp að leita úr- skurðar dómstólanna um það, hvort þrælahald sam- rýmist breskum lögum. 2. þáttur. 1 einkaeign Þýðandi Úskar Ingimarsson. 23.10 Dagskrárlok SIÐDEGIÐ 14.35 Spjall frá Noregi Ingólfur Margeirsson talar við tvo dýralækna, Eggert Gunnarsson og Þorstein Ölafsson, um dýralækningar ytra og heima. 15.00 Miðdegistónleikar Roberto Szidon leikur tvö pfanóverk eftir Aiexander Skrjabín: Sónötu-fantasfu í gfs-moll op. 19 nr. 2 og Fantasfu f h-moll op. 28. Ung- verska rfkishljómsveitin leikur Svftu eftir Béla Bar- tók; János Ferencsik stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilky nningar. (16.15 veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatími: Gunnar Valdimarsson stjórnar Úr verkum Jóhanns Magnús- ar Bjarnasonar. Lesið verður úr sögunum „Eirfki Hanssyni’* og „Vor- nóttum á Elgshæðum”, svo og sungin tvö Ijóð. Flytj- endur: Guðrún Birna Hannesdóttir, Þorsteinn V. Gunnarsson, Hólmfrfður Hafliðadóttir og Þorbjörg Valdimarsdóttir. 17.30 Framburðarkennsla f ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Lesið f vikunni Haraldur Ólafsson talar um bækur og viðburði Ifðandi stundar. 19.50 Gestur f útvarpssal: Walton Grönroos óperu- söngvari frá Finnlandi syngur tvo Ijóðaflokka. Agnes Löve leikur undir. a. „Ljóð um dauðann” eftir Yrjö Kilpinen. b. „Söngvar Eirfks konungs” eftir Ture Rangström. 20.15 Leikrit: „Beðið eftir Godot“ eftir Samuel Beckett Þýðandi: Indriði G. Þor- steinsson. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugs- son, sem gerði útvarpshand- rit. Persónur og leikendur: Vladimir .. Róbert Arnfinns son Estragon ....Helgi Skúlason Pozzo........Valur Gfslason Rööd ......Sigurður Pálsson Drengur......Skúli Helgason 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „I verum“, sjálfsævisaga Theódórs Frið- rikssonar Gils Guðmundsson les síðara bindi (18). 22.40 Létt músik á síðkvöldi. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Nýr barnamyndaflokkur AÐ ÖLLU forfallalausu mun nýr myndaflokkur hefja göngu sina ætlaður börnum og ungl- ingum, kl. 18.20 í dag. Það er „Robinsonfjölskyldan" og er myndin gerð eftir sögu Johans Wyss. Segir þar frá Robinson- hjónunum og börnum þeirra sem verða skipreka og eftir hrakninga komast þau loks til eyjar f hitabeltinu. Fyrsta myndin af samtals tuttugu og sex heitir „skipbrot". Þýðandi þessa myndaflokks verður Jó- hanna Jóhannsdóttir. Þrœlahaldið kl 22.20 BARÁTTAN gegn þrælahaldf 2. þáttur er f sjónvarpi kl. 22.20 f kvöld og ber titilinn „1 einka- eign“. I fyrsta þættinum gerð- ist þetta: Granville Sharp, sem er hinn ágætasti maður, finnur umkomulausan blökkumann sem drukkinn plantekrueig- andi hefur varpað á dyr. Plant- ekrueigandinn krefst þó að fá „eign" sfna á ný og ákveður Sharp þá að leita úrskurðar dómstóla um hvort þrælahald samrýmist brezkum lögum. 1-4^ e EHf" RPl ( 5JR ! ■ Dinsdale Landen f hlutverki David Liste, plantekrueigandans ill- ræmda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.