Morgunblaðið - 11.02.1976, Side 6

Morgunblaðið - 11.02.1976, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1976 6 Þeir, sem leið eiga um Miðbæinn, hafa veitt nýbyggingu einni eftirtekt, sem risin er við Suðurgötu. Þar er þessi litli bárujárnsskúr sem stendur þar sem undanfarin sumur hafa farið fram rannsóknir á hugsanlegu bæjarstæði Ingólfs heitins Arnarssonar hersis í Dalsfirði á Fjölum. í dag er miðvikudagurinn 11. febrúar, sem er 42. dagur ársins 1976. Árdegisflóð er i Reykjavik kl. 02.51 og sið- degisflóð kl. 15.22. Sólar- upprás i Reykjavik er kl. 09.39 og sólarlag kl. 17.46. Á Akureyri er sólarupprás kl. 09.33 og sólarlag kl. 17.22. Tunglið er i suðri yfir Reykja vik kl. 22.10. (íslands- almanakið). Drottinn er nafn hans —: Kalla þú á mig og mun ég svara þér og kunngjöra þér mikla hluti og óskiljanlega. er þú hefir eigi þekkt. (Jer. 33,3 ) LARETT: 1. særður 3. samhlj. 4. á læsingu 8. áreiðanleg 10 óskeða 11. sk.st. 12. bogi 13. bardagi 15. hneysa. LOÐRÉTT: 1. fátæk 2. veisla 4. (myndskvr) 5. krass 6. brakar (aftur á bak) 7 vinna 9. vendi 14. á fæti. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. ata 3. mv 4. gabb 8 aðroks 10. bróðir 11. bás 12. ÐA 13. il 15. brár. LÓÐRÉTT: 1. amhoð 2. Tý 4. gabba 5 aðra 6 brosir 7 osram 9. kið 14. lá. ást er . . . leyna. TMReg US Plt Off — Alngbts r滫rved C 1976 by Los Angeles Tvnes ARIMAD HEILLA DnMriHil Iam HEIMILISDYR Á föstudaginn var tapaðist í Hlíðunum, í Eskihlíð svört læða, mjög mannelsk. Hún er með nokkur hvít hár á bringu. Eigandinn heitir góðum fundar- launum og hann er i síma 25658. Gefin hafa verið saman i hjónaband ungfrú Elma Ösk Hrafnsdóttir og Benóný Ólafsson. — Og ungfrú Sólveig Hrafns- dóttir og Ásgeir Þorvarðar- son. (Ljósmyndaþjón- ustan). FRÉI IIR Vill frúin fá það í lítra- eða dropatali? KVENNADEILD Flug- björgunarsveitarinnar minnir félagskonur sinar á aðalfundinn í kvöld, 11. febr., kl. 8.30. KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur aðalfund i kvöld kl. 8.30, að Bárugötu 11. Að loknum aðalfundarstörfum verða félagskonum kynnt- ar allskonar snyrtivörur. KVENFÉLAG Fríkirkju- safnaðarins i Reykjavík heldur skemmtifund með félagsvist o.fl. i Tjarnarbúð á fimmtudags- kvöldið kl. 8. Þangað er boðið öllu Frikirkjufólki með gesti sina. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn minnir félagskonur á aðal- fundinn i kvöld kl. 8.30 í félagsheimilinu á Sel- tjarnarnesi. Að loknum aðalfundarstörfum ætla konurnar að spila bingó. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur aðalfund sinn annað kvöld að Bárugötu 11 kl. 8.30. — Þorramatur verður á boðstólum. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn minnir félagskonur á fundinn i kvöld kl. 8.30 að Ásvallagötu 1. — Skemmti- atriði. KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðara og fatlaðra minnir félagskonur á aðal- fundinn, sem verður annað kvöld, fimmtudag, kl. 8.30 að Háaleitisbraut 13. Gefin hafa verið saman í hjónaband ungfrú Soffía Steinunn Sigurðardóttir og Ingi örn Geirsson. Þau búa í Lundi i Sviþjóð. (Ljós- myndast. Gunnars Ingi- marssonar). Gefin hafa verið saman í hjónaband ungfrú Guð- björg Ásta Indriðadóttir og Þorbjörn Guðmundsson. Heimili þeirra er að Krummahólum 2 R. (Ljós- myndast. Gunnars Ingi- marssonar). LÆKNAR0G LYFJABUÐIR DAGANA 6. til 12. febrúar verður ana í Borgar Apóteki og að auki i Reykjavikur Apóteki, sem verða opin til kl. 10 siðd. alla vaktdagana nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200 — Læknastofur eru lokaðar á laugardögui. og helgidögum, en hægt er að ná samba.idi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230 Göngu deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstóðinni kl. 17 —18. ÓNÆMIS- AOGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskírteini. Q llWDAUMQ heimsóknartím- OJUÍXnMnUO AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. i5—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19-—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- vlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl- 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QfÍFIM BORGARBÓKASAFN REYKJA- OU rlll VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið é laugar- dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BÍLAR. bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla bókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. ki. 10—12 íslma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bóka'-.assar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t d , er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið I NORRÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið eftir umtali (uppl. f sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. — LISTA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnu- daga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTT- ÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30— 4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. Inap í sögðum við frá fyrstu UHU hernaðarátökunum hér á landi í síðustu heimsstyrjöld. I Mbl. 11. febrúar 1941 er birt tilk. þýzku herstjórnarinnar um þessa atburði og segir þar, að þýzkar flugvélar hafi farið í könnunarflug alla leið til Islands og skotið af vélbyssum á flugvöll, sem Bretar hafa umráð yfir. 1 herstjórnartilkynningunni, en henni hafði verið útvarpað til Bandaríkjanna (heimild Mbl.), var vakin sérstök athygli á Því afreki þýzku flugvélanna að hafa flogið alla leió til Islands. — Og allar hafi þær komið aftur heilu og höldnu. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- Kini 'R *'*1 • 13.00 Kriup Sala 1 Manda rfkjadolla r 170, 90 171, 30 1 Stcrlingspund 346,40 347,40 1 Kanadadol l.i r 171,65 172, 15 * 100 Danskn r krónur 2773, 90 2782,00 * 100 N’orsk.t r k róntir 3091. 10 3100,10 * 100 Srtenska r k rónu r 3902,25 3913,65 * 100 Kinnsk rnork 4458, 50 4471, 60 * 100 Kranskir f ra nka r 3814,45 3825, 65 * 100 l'clg. frank.tr 435, 55 436,85 100 Svi s sn. f ra nk.t r 6632,40 6651,80 * 100 Gvllini 6404,40 6423, 10 * 100 V . - I>vzk niork 6675, 15 6694,65 * 100 Lfrur óskráð ósk rá8 100 Austur r. Sch. 931, 10 933, 80 *• 100 Escudos 626, 40 628,20 100 Peseta r 256, 70 257,50 100 Y en 56, 81 56. 97 100 Reikningskrónur Vóruskiptalónd 99.86 100, 14 1 Reikningsdolla r - Vöruskiptalönd 170, 90 171, 30 * Hreyting írá sfðuatu skráningu _

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.