Morgunblaðið - 11.02.1976, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRUAR 1976
Til sölu
Ljósheimar
4ra herbergja endaíbúð á 2.
hæð í blokk við Ljósheima. Sér
þvottahús á hæðinni. Laus í vor.
Útborgun 5,5 milljónir.
Hafnarfjörður
Nýleg 2ja herbergja íbúð ofar-
lega í sambýlishúsi við Miðvang
í Hafnarfirði Mjög lott útsýni.
Lóð fullgerð með malbikuðum
bílastæðum. Rifleg útborgun
nauðsynleg.
íbúðir
óskast
Hef kaupanda
að 3ja herbergja íbúð í sambýlis-
húsi á Melunum eða nágrenni.
Góð útborgun. Skipti á 2ja
herbergja íbúð á Melunum koma
til greina.
Hef kaupanda
að rúmgóðri 4ra eða 5 herbergja
íbúð á Melunum eða nágrenni.
Nauðsynlegt að stofur séu rúm-
góðar. Mikil útborgun.
Hef kaupanda
að 3ja herbergja íbúð á hæð í
sambýlishúsi hvar sem er fyrir
vestan Elliðaár. Æskilegt að
bilskúr fylgi, en ekki skilyrði.
Góð útborgun.
Árnl Stefánsson. hrl.
Suðurgötu 4. Sími 14314
27233^1
Opið í dag
I-------------------
Sæviðarsund
Höfum til sölumeðferðar stór-
glæsilega 2ja herb. 75 fm.
íbúð í lyftuhúsi við Sæviðar-
sund. Óvanalega vandaðar
innréttingar og sameign.
IVerð 5,5 millj.
2ja herb.
íbúð á jarðhæð við Skipa-
sund. Nýtt eldhús. Nýtt bað.
Góðar innréttingar. Falleg
lóð. Skiptanlega útb. 3 til
3.3 millj. Laus í marz.
3ja herb.
nýstandsett íbúð i timburhúsi
i Austurborginni. Útb. 3 til
3.2 millj. Skiptanleg á eitt ár.
Hef kaupanda að
4ra herb. íbúð i Háaleiti —
Safamýn. Útb allt að stað-
greiðsla. fbúðin þarf ekki að
vera laus fyrr en í sumar.
I
i
i
i
I
l
i
i
I
I
I
Fasteignasalan
Hafnarstræti 15
Bjarni
Bjarnason m
hd'— J
WT\l
nm
Sjá einnig fasteignir
á bls. 11
Til sölu við Laugaveg
1000 fm skrifstofu- eða
iðnaðarhúsnæði á 5. hæð
í verzlunarhúsi. Husnæðið
er að mestu óinnréttað.
Vöru og fólkslyfta. Góð
bílastæði. Til
greina kemur IBUÐA'
að selja
húsnæðið
skipt.
SALAN
GegntGamlaBíói sími 12180
Kvöldsími 20199
SÍMAR 21150 - 21370
Asparfell — Æsufell
2ja herb. og 4ra herb. nýjar og glæsilegar íbúðir í
háhýsum. Mikið útsýni. Bílskúr getur fylgt 4ra herb
íbúð
í vesturborginni
Til sölu stór og góð 2ja herb. séríbúð við Tómasarhaga
um 75 fm. Lítið niðurgrafin. Sérinngangur. Sérhita-
veita.
Til kaups óskast 4ra — 5 herb. íbúð á 1 hæð eða
jarðhæð.
Góðar risíbúðir
við Eirfksgötu um 45 fm lítil en góð íbúð Með stórum
svölum og góðu baði.
Við Mosgerði um 75 fm. Endurnýjuð fbúð. Góðir
kvistir. Sameign í góðu lagi Góð kjör.
Gott steinhús við Langholtsveg
Húsið er um 92 fm að flatarmáli. Hæð, portbyggð rishæð
og kjallari Getur verið tvær íbúðir Teikning og nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Hafnarfjörður
3ja herb. góð sérhæð í tvíbýlishúsi um 90 fm. við
Vitastig. Sérinngangur. Glæsilegur blóma- og trjá-
garður.
Sérhæð I tvlbílishúsi
4ra herb.um 110 fm neðri hæð við Melabraut á
Seltjarnarnesi Öll eins og ný. Góður bflskúr.
Þurfum að útvega
góða 3ja—4ra herb. efri hæð í austurborginni. Sem
mest sér.
Safamýri — Fossvogur
á þessu svæði óskast 3ja, 4ra eða 5 herb. góð íbúð.
Verður borguð út.
NY SOLUSKRA
HEIMSEND
AIMENNA
FASTEIGWA5ALAW
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
Hafnarfjörður
Til sölu ma:
Hólabraut
3ja herb. falleg ibúð á miðhæð i
fjölbýlishúsi.
Hraunkambur
5 herb. efri hæð i tvibýlishúsi.
Móabarð
4ra herb. efri hæð i tvibýlishúsi
með sérhita og sérinngangi.
Hverfisgata
steinhús á baklóð með þremur
ibúðum 6 herb. og tveim 2ja
herb. íbúðum.
Hefi kaupanda
að 2ja herb. íbúð i austurbænum
i Reykjavik, á svæðinu frá
Lækjartorgi upp í Hliðar.
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirði. simi 50764
Fasteitfnasalan
1 — 30 — 40
Flókagata
... 158 ferm. sérhæð ásamt 2
herb. i kjallara og 1 herb. i risi.
Bilskúrsréttur.
Dúfnahólar
3ja herb. ibúð, 80—90 fm. 2
svefnherb., stofa, eldhús, bað.
Teppalagt.
Lyngbrekka, Kópavogi
... 114 ferm. jarðhæð, 4ra
herb. ibúð, þar af 1 forstofuherb.
Tvöfalt gler, sér hiti, sér inn-
gangur.
Hallveigarstígur
. . Efri hæð og portbyggt ris i
steinhúsi. Á hæðinni 2 saml.
stofur, svefnherb. og eldhús. Á
rishæð 2 saml. slofur, svefn-
herb. og bað. Góð geymsla.
Teppalagt.
Byggðarholt
Mosfellssveit
. . 140 ferm. einbýlishús. Tvö-
faldur bílskúr Búið að jafna lóð.
Selst rúmlega fokhelt, með tvö-
földu verksmiðjugleri, miðstöð
og útihurðum og þar með bil-
skúrshurðum.
Bræðraborgarstígur
. . . Nýstandsett stórt einbýlis-
hús á stórri lóð. I kjallara 4 herb.
með miklum möguleikum til
hverskonar innréttinga. Á hæð
stór skáli og 3 saml. stofur, for-
stofuherb. og eldhús. Á efri hæð
3—4 svefnherb.
Laugarnesvegur
3ja herb. ibúð, nýteppalögð
ásamt 1 herb. i kjallara.
Framnesvegur
. . Hæð og ris i steinhúsi, allt
nýstandsett. Á hæðinni 3 herb.
og eldhús. í risi 2 herb., bað og
geymslur.
Sumarbústaður við
Hafravatn (Óskotsland)
. . . 25 — 30 ferm. sumarbústað-
ur ásamt 4000 ferm. eignarlóð.
Landið liggur að Hafravatni. Fall-
egur og friðsæll staður.
Málflutningsskrifstofa
Jón Oddsson
hæstaréttarlógmaður,
Garðastræti 2,
lógfræðideild sími 13153
fasteignadeild simi 13040
Magnús Danielsson sölustjóri,
kvöldsími 40087.
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998
Vorum að fá í sölu
Við Arahóla
2ja herb. íbúð á 1. hæð
Við Asparfell
2ja herb. íbúð á 1. hæð.
Við Þverbrekku
2ja herb. íbúð á 3. hæð.
Við Arnarhraun
2ja herb. ibúð á 2. hæð
Við Austurberg
3ja herb. ný ibúð á 1. hæð.
Við Leirubakka
3ja herb. ibúð á 1. hæð með
herb. i kjallara
Við Hjarðarhaga
3ja til 4ra herb. ibúð á 5. hæð.
Við Skerjabraut
3ja herb. ibúð á 1. hæð auk
herb i kjallara með eldunarað-
stöðu.
Við Hjallabraut
3ja herb. falleg endaibúð á 3.
hæð.
Við Jörfabakka
3ja herb. ibúð á 3. hæð.
Við Fögrubrekku
4ra herb. ibúð þar af 3 svefn-
herb. á 2. hæð.
Við Jörfabakka
4ra herb. falleg ibúð á 2. hæð.
Þvottahús á hæðinni og herb. i
kjallara. Tvennar svalir.
Við Kamsveg
4ra herb. íbúð á efri hæð í
tvibýlishúsi.
Við Asparfell
4ra herb. íbúð á 7. hæð.
Við Hvassaleiti
5 herb. ibúð á 4. hæð. Laus nú
þegar.
Við Þverbrekku
5 herb. glæsileg ibúð á 4. hæð i
háhýsi.
Við Æsufell
5 herb. íbúð á 2. hæð með
bílskúr.
Við Laugateig
hæð og ris samtals 4 svefnherb,
2 stofur, baðherb, snyrting og
eldhús. Auk þess stór bílskúr.
Við Hlíðarveg
parhús á tveimur hæðum. Á
neðri hæð eru stofur, eldhús og
snyrting. Á efri hæð 4 svefn-
herb. og bað. Bílskúrsréttur.
Við Hjallabrekku
einbýlishús (pallahús) i húsinu
eru 4 svefnherb., 2 stofur, eld-
hús, snyrting og baðherb. Inn-
byggður bílskúr.
í smíðum
Við Álfholt
140 fm einbýlishús á einni hæð
með bilskúr. Selst fokhelt. Teikn-
ingar i skrifstofunni.
Við Selbraut
140 fm raðhús á tveimur hæð-
um með tvcföldum bilskúr. Selst
múrhúðað að utan en að öðru
leyti i fokheldu ástandi.
Við Fífusel
4ra herb. endaibúð á 2. hæð
fokhelt. Selst í skiptum fyrir 2ja
herb.ibúð.
Hafnarfjörður
Til sölu
falleg 3ja herb. íbúð á
við Hólabraut.
miðhæð I fjölbýlishúsi
Áml Gunnlaugsson, hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirði, sími 50764
Makaskipti
Höfum kaupanda að 5 — 6 herb. íbúð á
byggingarstigi á stór Reykjavíkur svæðinu í
skiptum fyrir glæsilega fullgerða 3ja herb. íbúð
í Norðurbænum í Hafnarfirði.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdij
sími 26600
2ja herbergja
Höfum i einkasölu 2ja herb. ibúð
við Krummahóla í Breiðholti II
um 54 ferm. á 5. hæð. Bíla-
geymsla fylgir og sameign er öll
frágengin með malbikuðum bila-
stæðum, og teppi á stigum.
Ibúðin er tilbúin nú þegar. Ibúð-
inni fylgir sér geymsla og sér
frystiklefi. Allt tréverk er komið i
ibúðina. Verð 5.2 millj. Útb. 3.5
millj., sem má skipta þannig: Við
samning 1.200 þús. og 2.3
millj. meiga skiptast með jöfnum
2ja mán. greiðslum fram i jan.
77. Áhvilandi húsnæðismálalán
1.7 millj. SÉRSTAKT TÆKI-
FÆRI
Guðrúnargata
Höfum i einkasölu mjög göða.
litið niðurgrafna kjallaraibúð um
75 ferm. Sér hiti og inngangur.
íbúðin er með nýjum teppum,
nýrri eldhússinnréttingu úr harð-
viði og harðplasti. Laus sam-
komulag. Verð 4.5 millj. Útb.
3.1 millj. sem má skiptast
þannig: 1100 þús við samning
og mismunur af útborgun má
dreyfast á heilt ár.
Álftahólar
4ra herb. mjög vönduð ibúð á 3.
hæð með suður svölum, um
110 ferm., mjög fallegt útsýni
Bilskúr fylgir og 46 ferm. fokhelt
rými í kjallara. Harðviðarinnrétt-
ingar. teppalagt. Flisalagðir bað-
veggir. Lóð frágengin. Verð 9.5
millj. Utb. 7 millj.
Hraunbær
Höfum i einkasölu 3ja herb.
vandaða ibúð á 3. hæð neðst í
Hraunbænum. Fallegt útsýni yfir
bæinn. íbúðin er um 90 ferm.
Sameign öll frágengin. Teppa-
lagðir stigagangar. Harðviðar-
innréttingar, flisalagt bað, vélar í
þvottahúsi. Laus i sumar. Verð
6.7 — 6.8 millj. Útb. 4.3 —
4.5 millj.
Maríubakki
Höfum í einkasölu 2ja herb. íbúð
á 1. hæð, um 75 ferm. Svalir í
suður. Vandaðar innréttingar og
íbúð teppalögð. Verð 5.2 millj.
Útb. 3,7 — 3.8 millj., helst
meira.
Vesturberg
3ja herb. falleg ibúð á
3. hæð við Vesturberg, um
80 ferm. Vantar skápa og
sólbekki. Teppalagt. Malbikuð
bílastæði, sléttuð lóð. Sameigin-
legt þvottahús og barnavagna-
geymsla á hæðinni fyrir 8 ibúðir.
Gæzluvöllur og verzlun mjög ná-
lægt. Verð 5.5 millj. — Útb.
3.5 millj.
Flúðasel
Eigum eftir 2 íbúðir 4ra
og 5 herbergja, á 1. hæð,
um 107 fm og 115 fm.
Stærri ibúðin er endaibúð með 4
svefnherbergjum. Seljast tilbún-
ar undir tréverk og málningu
með frágenginni sameign, og
verða ibúðirnar tilbúnar i Nóv-
ember 1976 Bílageymsla
fylgir hvorri ibúð. Verð 6
°g 6.5 millj. Útb. 1 millj. við
samning, beðið eftir húsnæðis-
málaláninu, en mismun má
greiða með jöfnum 2ja mánaða
greiðslum fram í september
1977.
í smiðum
Höfum í einkasölu 4ra
herbergja ibúð um 110 ferm.
á 2. hæð við Fífusel 7,
Breiðholti II bilageymsla
fylgir. íbúðin selst og verður til-
búin i júni 76 undir tréverk og
málningu og sameign frágengin
sér þvottahús og búr inn af eld-
húsi. Verð 6.2 millj. beðið eftir
húsnæðismálaláni útb. við
samning 2.430.000 mismunur
má skiptast með 2ja mánaða
greiðslum fram í marz 1977,
sem gerir 310 þúsund annan
hvern mánuð.
t raSTEICNIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sími 24850 og 21970.
Heimasimi 37272.
■kjtiiotihva