Morgunblaðið - 11.02.1976, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 11.02.1976, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRUAR 1976 17 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar barnagæzlá Barnagæzla Kona óskast til að bæta 5 ára drengs aðra hvora viku frá kl. 8—4.30. Uppl. i sima 10154. Hvíldarstólar Til sölu, hagstætt verð. Tök- um einnig klæðningar á eldri húsgögnum. Bólstrun Bjarna og Guðmundar, Laugarnesveg 52, simi 3023. Útsala í Hofi Þessa viku á hannyrðavörum og garni. Hof, Þingholtsstræti 1. Xkubbar — Xkubbar flashperur. Úrval af efnum fyrir áhugaljóSmyndara. Alkaline rafhlöður i tölvur. Amatör, Laugaveg 55, S. 22718. Caber skiðaskór Nr. 1 0 til sölu. Sími 368 1 6. Rýmingarsala Svefnbekkir gullfallegir aðeins 12.800 m/sængur- geymslu. Svefnsófar aðeins 14.000. Dívanar 4000. Sófasett 35.000. Gjafverð. Sendum gegn póst- kröfu. Sófaverkstæðið, Grettisgötu 69, sími 28508 og 1 2203. Opið til kl. 9. Úrval af fallegum storesefnum með blýþræði 120—270 cm, einnig blúndustores 150 og 175 cm. Hagstætt verð. Tauplast- efni 150 cm fyrir baðhengi og baðglugga, í dúka o.fl. Margar gerðir af húsgagna- áklæðum. Heildsölubirgðir. S. Ármann Magnússon, Hverfisgötu 76, s. 16737. Buxur Terylene dömubuxur margir litir. Framleiðsluverð. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 1 461 6. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31 330. Húsdýraáburður til sölu Heimkeyrsla. Sími 37379. húsnæöi í boöi Til sölu Suðureyri Til sölu 3ja herb. einbýlis- hús. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. i síma 94- 6210. Til leigu falleg stór 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði frá 1. april n.k. Er á 2. hæð í enda, aðeins 6 ibúðir á stigagangi. Sann- gjörn leiga. Uppl. i simum 50578 og einnig eftir kl. 7 i s. 53533. Vil kaupa málverk eftir gömlu meistar- ana. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Málverk — 391 1 '. Atvinnurekendur Óska eftir vel launuðu starfi i sumar, hef stúdentspróf og er í framhaldsnámi við H.í. Vinsamlega hringið i sima 85896. 2ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 71 992. Svar„3918' óskast. „2387' Myntsafnarar Ný albúm fyrir íslenzka mynt- safnið. Verð kr. 1 150 og 1470 í lausblaðabindi. Frímerkjaverzlunin Óðinsgötu 3. □ HELGAFELL IV/V. — 2. 59762117 Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld miðvikudag kl. 8. Kristniboðsvikan, Keflavik Almenn samkoma verður i Keflavikurkirkju i kvöld kl. 20.30. Kristniboðarnir Ing- unn Gisladóttir og Helgi Hró- bjartsson tala. Einsöngur: Helgi Hróbjartsson. Allir velkomnir. Kristiniboðssambandið. í fRÐAFn AG ISLANDS Eyvakvöld (Mynda- kvöld) i Lindarbæ niðri í kvöld kl. 20.30, Grétar Eiríksson sýnir. Trésmíði Tek að mér viðgerðir og breytingar innanhúss. Vönduð vinna. Get haft vél á vinnustað. Sími 36093. I.O.O.F. 7 = 15721 18*4 1.0.0.F. 9 = 15721 18'/2 SIC______________________ Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin í kristniboðshúsinu Betanía, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Helgi Eliasson talar. Allir eru velkomnir. Kvenréttindafélag íslands heldur fund að Hallveigar- stöðum miðvikudaginn 1 1. febrúar kl. 20.30. Umræðuefni: Er tímabært að leggja niður tekjuskatt. Frum- mælendur: Adda Bára Sig- fúsdóttir og Kjartan Jóhanns- son. Allir eru velkomnir. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Knattspyrnu- dómaraféags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 18. febrúar kl. 20.30 að Hótel Esju. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórn K.D.R. Aðalfundur Tennis- og badmintonfél. Reykjavíkur verður haldinn þann 18.2 n.k. í kaffiteríunni, Glæsibæ, og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, húsbygg- ingamál o.fl. Stjórnin. ' Félag Djúpmanna heldur þorrablót að Hlégarði laugar- daginn 14. febrúar. Miðar verða seldir í verzluninni Blóm og grænmeti Skóla- vörðustíg 11, frá og með 1 1. febrúar. Ferðir verða frá Umferðamiðstöðinni kl. 1 9.00 laugardag. Skemmtinefndm KR.R. K.D.R. Knattspyrnudómara- námskeið í Reykjavík Knattspyrnudómaranámskeið verður haldið 22. — 28. febrúar í Valsheimilinu við Hlíðarenda. Þátttaka tilkynnist til formanna knattspyrnudeilda Reykjavíkur- félaganna. Stjórn K.D.R. nauöungaruppboö Isafjörður Nauðungaruppboð Áður auglýst uppboð i Lögbirtingarblaði 14.10. 1975 fara fram á eignunum sjálfum, á ábyrgð uppboðsbeiðanda, sem hér segir: Niðursuðuverksmiðja við Torfnes, eign Niðursuðuverksmiðj- unnar h.f. eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins samkv. veðsk.br. fyrir kr. 300.000.00 auk vaxta og kostnaðar, föstudaginn 20. febrúar n.k. kl. 1 3.30. Rækjuverksmiðjan við Torfnes, eign Torfness h.f. eftir kröfu Framkvæmdasjóðs íslands skv. veðskuldarbréfi dags. 31.5 1961, Dm. 1.302.49 auk vaxta og kostnaðar, föstudaginn 20. febrúar n.k. kl. 1 3.30. M/B Vilhjálmur Jónsson ÍS-78, eign Ásgeirs Vilhjálmssonar skv. kröfu Gylfa Thorlaciusar, hrl. skv. fjárnámi 1 1. april 1975 kr. 200.000.00, föstudaginn 20. febrúar n.k. kl. 14.30. Verksmiðjuhús við Árnagötu, Neðstakaupstað, ísafirði, eign Daníels Kristjánssonar, skv. kröfu Iðnaðarbanka íslands, skv. heimild i veðskuldarbréfi dags. 20. des. 1965, kr. 1 20.028.00, föstudaginn 20. febrúar n.k. kl. 1 5.30. Bæjarfógetinn á ísafirði. V............—-y-"-y----y- " y— | ........ -v » —y—y-----y-----y---------v—y-----v Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu i MorgunblaSinu þann: ............. ... ;Athugið Skrifið með prentstöfum o< setjið aðeins 1 staf í hvern reit Árfðandi er að nafn, heimili ogsfmifylgi. ---- m ^ Á i ■T.'í AJZ/Su MJUM /M 7<UCfl .^.t£,u UA M£/!A ,/ÓU* ./. OtkHV/% , ,/, 4ig/Jóéú ./, s/s%a it.Ae.a6. . : -» A A « ...A.. I L_J I I I I L__l I I L. 1-..J I 1 I I I I Fyrirsögn 150 1____I_I_I__I_I__I_I__I___I_I__I_l__l__I__I__I__1__I_I_I__I__I__I__I__I__I 300 I____I_I_I__I_I__I-1--1---L__I_I__I_I__I__1__I__I__I_I_l_l___I__I__I__I_I 450 I____I_I_I-1--1--1 I I---1-1__I__I_I__I__I__I I I I I I I I__I__I_I 600 I I I I_I__I__I_I__I___I_I__I__I I I I -I I I I I 1 1 I I I I 750 I____I_I_I__I—I--1-1--1---1-I--1-1--1__I__I__I__I__I_I_I__I__I__1__I__L_J 900 I I I I I I I_\__I___I_L_J__I I I__I__I I I I I I__\__I I I 11050 Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr.................... NAFN: .. HEIMILI: SÍMI: .... ■A.....A- A Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: HAFNARFJÖROUR: KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2, SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS Háaleitisbraut 68, KJÖTBÚÐ SÚÐURVERS, Stigahlíð 45 HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Álfheimum 74, ÁR8ÆJARKJÖR, Rofabæ 9, UOSMYNDA- OG GJAFAVÖRUR Reykjavfkurvegi 64, 47 VERZLUN ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR, , Suðurgötu 36, KÓPAVOGUR ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku2 BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. ^ A. ...A....A..-.A....A____n <___A A « * * »

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.