Morgunblaðið - 11.02.1976, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRUAR 1976
23
Sími50249
EMMANUELLE
Heimsfræg frönsk kvikmynd
Enskt tal, islenzkur texti.
Sylvia Kristell, Alain Guny.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl.9
sæjárUP
Sími 50184
„MAKT
MYRKRANNA”
i ^
Hrollvekjandi, spennandi og vel
gerð ný kvikmynd á hinni víð-
frægu sögu Bram Stokers, um
hinn illa greifa Dracula og
myrkraverk hans.
Jack Palance,
Simon Ward.
Leikstjóri: Dan Curtis.
— íslenzkur texti —
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 8 og 10.
Við höfum opið
frá kl. 12—14.30
í hádegi alladaga.
Á kvöldin
er opið frá kl. 19.00.
í Óðal I kvöld?
7,
Skóbær
Nýkomnir
kuldaskór
nr. 36—46.
Verð frá kr. 5.725.
Póstsendum
SKOBÆR,
Laugaveg 49
sími 22755.
Félag sjálfstæðismanna
í Austurbæ og Norðurmýri
Umdæmafulltrúar
Fundur verður haldinn t Sjálfstæðishúsinu,
Bolholti 7, miðvikudaginn 11. febrúar n.k.
kl. 20:30.
Gunnar Helgason, formaður Fulltrúðaráðs-
ins, ræðir um félagsstarfið.
Umdæmafulltrúar eru hvattir til þess að
mæta vel á fundinn. Stjórnin.
Heimdallur
Fræðslunámskeiðið
í kvöld
Ræðumennska og undirstöðuatriði í ræðugerð.
Leiðbeinandi: Guðni Jónsson.
Heimdallur.
Guðni Jónsson.
Keflavík
Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna i Keflayik verður haldinn i
Sjálfstæðishúsinu i Keflavik, fimmtudagínn 1 2. febrúar og hefst kl.
20.30.
Dagskrá
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Fjárhagsáætlun Keflavikurbæjar.
3. Önnu'r mál.
Félagar mætið vel og stundvislega.
Stjórnin.
Fundur um landhelgis og
efnahagsmál
Breiðholtsbúar
Sjálfstæðisfélögin í Fella, Hóla, Bakka og Stekkjahverfi halda almennan
fund um landhelgis og efnahagsmál að Seljabraut 54 (hús Kjöt og
Fisk), fimmtudaginn 12. feb. kl.
8.30. Guðmundur H. Garðars-
son ræðir um landhelgismálið.
Prófessor Ólafur Björnsson ræðir
um efnahagsmálin. Munu
ræðumenn svara fyrirspurnum
fundarmanna að ræðum lokn-
um.
Félagar fjölmennið og takið með
ykkurgesti. Stjórnin.
Ólafsvíkingar
Höfum kaupanda að góðri sérhæð eða einbýlis-
húsi í Ólafsvík. Góð útborgun í boði.
Fasteignamiðstöðin,
Hafnarstærti 11
sími 14120 og 20424.
Sinfóniuhljómsveit íslands
Tónleikar
í Háskólabíói fimmtudaginn 12. febrúar kl
20.30.
Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN
Einleikari JOHN MC CAW klarinettuleikari
Efnisskrá: Bach — Brandenborgarkonsert nr. 3
Weber — Concertino í Es-dúr
M. Seiber — Concertino
Dvorak — Sinfónia nr. 7
Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Lárusar
Blöndal, Skólavörðustíg 2 og Bókaverslun Sig-
fúsar Eymundssonar, Austurstræti 1 8.
Aöalfundur
Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykja-
víkur verður haldinn að Hótel Sögu, Súlna-
sal í kvöld miðvikudag kl. 20.30.
Dagskrá: Samkvæmt félagslögum.
Lagabreytingar.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
Spilakvöld
Sjálfstæðisfélaganna i Hafnarfirði miðvikudaginn 11. febrúar kl. 9
Kaffiveitingar og góð kvöldverðlaun. Nefndin
Félög sjálfstæðismanna í Nes- og
Melahverfi — Vestur- og miðbæjar-
hverfi
Félagsfundur
um borgarmál
Almennur félagsfundui að
Hótel Sögu, Átthagasal,
fimmtudaginn 12. febrúar kl.
20:30 um borgarmál.
Dagskrá: 1) Framsöguræða:
Framtiðarskipulag Reykja-
r"W m vikur Birgir (sl. Gunnarsson, j
W ■ ’ borgarstjóri
2) Háborðs-umræður, fyr- j
irspurnir frá fundarmönnum.
Þátttakendur i háborðs-
umræðum: | Birgir ísl. Gunnarsson. I borgarstjóri
Aslaug
Albert Albert Guðmundsson
alþingismaður
Geirþrúður H. Bernhöft,
ellimálafulltrúi
Áslaug Ragnars.
blaðamaður.
Fundarstjóri: Dr. Óttar P.
Halldórsson, verkfræðingur.
Sjálfstæðisfólk i hverfunum
er hvatt til að mæta og leggja
fram spurningar fyrir borgar-
stjóra og aðra háborðs-
þátttakendur.
Geirþr. Stjórnirnar.
Óttar
STðR-BINGÓ
í Sigtúni n.k. fimmtudag kl 8.30
2 Sólarferðir með Útsýn
2 Lundúnaferðir með Útsýn,
hvíldarstólar, kommóða og fjöldi rafmagnstækja
meðal vinninga.
Spilaðar verða 18 umferðir.
Knattspyrnusamband íslands
i * * h » * fc'fc.-M *
%..»