Morgunblaðið - 12.03.1976, Síða 1

Morgunblaðið - 12.03.1976, Síða 1
40 SÍÐUR 55. tbl. 63. árg. FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. 32 byltingar- menn í Nígeríu líflátnir í gær London 11. marz — Reuter. HERSTJÖRNIN í Nígeríu fyrir- skipaði í dag að 32 hermenn sem fundnir hefðu verið sekir um að- ildað hinni misheppnuðu bvlting- artilraun í siðasta mánuði yrðu þegar i stað teknir af Iffi af af- tökusveit, að þvf er útvarp lands- ins sagði. Einn maður til viðbót- ar hlaut Iffstíðarfangelsi en engin nöfn voru gefin upp. 12S manns, þ.á m. nokkrir borgarar hafa ver- ið handteknir eftir byltingartil- raunina sem rfkisleiðtoginn Murtala Muhammed beið bana f en 40 hefur verið sleppt aftur, að Albert Speer: Ætlaði að myrða Hitler á gasi Heidelberg, 11. marz. NTB. ALBERT Speer, sem var vopnamálaráðherra stjórnar Adolfs Hitlers sfðustu ár heimsstvrjaldarinnar, sagði f viðtali i dag að hann hefði reynt að drepa Hitler í febrúar 1945. Speer sagði að þá hefðu sveitir bandamanna verið að nálgast Berlfn og hann hefði ekki fyrr sett sig upp á móti skipunum Hitlers á neinn hátt. En í febrúar 1945 þegar sýnt var að strfðið var að tapast hafi Hiller Speer hann litið svo á að hann yrði að gera eitthvað, þar sem staða hans hafi þá verið önnur og erfiðari en r júlí 1944, þegar nokkrir liðsforingjar reyndu að myrða Hitler. — Eg leit svo á að ég yrði að verja hendur mfnar, fjöl- skyldu mfna og þýzku þjóðina. Hitler hafði hvað eftir annað látið f það skfna að þýzka þjóð- in ætti ekki rétt til að lifa af styrjöldina ef Þjóðverjar töp- uðu strfðinu, sagði Speer f blaðaviðtali vegna útkomu endurminninga hans. Speer ætlaði að leiða eitur- gas inn f rikiskanslarabygg- inguna, en Hitler gaf fyrir- mæli um að verðir gættu sér- staklega vel að öllu loftræsti- kerfi og fundu þeir þá gaslek- ann, svo að ekki varð neitt úr. Murtala Muhammed — hans hef- ur verið hefnt. sögn útvarpsins. Ekki er vitað hvort foringi byltingarmanna, B.S. Dimka ofursti er meðal þeirra sem teknir voru af lffi. Yfirmaður Líbanonhers á Beirutsvæðinu: Herlög — Afsagnar ríkis- stjórnar og forseta krafizt Beirút, Tel Aviv, 11. marz. Reut er—A P—NTB. YFIRMAÐUR Líbanonhers á Beirutsvæðinu, Abdel-Aziz al- Ahdab hershöfðingi, lýsti því yfir f sjónvarpsávarpi f kvöld að hann hefði tekið völd sem „bráða- birgðalandstjóri hersins", herlög væru í gildi, útgöngubann væri f Beirut um óákveðinn tíma, og skoraði jafnframt á Rashid Karami forsætisráðherra og rfkis- stjórn hans, og Suleiman Franjieh forseta að segja af sér innan sólarhrings. Hershöfðing- inn las upp ávarp sem hann kall- aði „yfirlýsingu númer eitt“, þar sem hernum er m.a. skipað að hefja tafarlaust skothrfð á undir- róðursmenn. Hann lýsti stuðningi við sakaruppgjöf múhameðsku liðhlaupanna sem tilkynnt var i gærkvöldi, en upp- reisn hermanna þessara hafði fært landið enn nær nýrri borg- arastyrjöld og höfðu þeir náð a.m.k. átta herbúðum og herstöðv- um á sitt vald i vikunni. Seint f kvöld var talið að ástæðan fvrir íhlutun hersins hefi verið sú að Franjieh hafi neitað að undirrita sakaruppgjöfina. Þá sagðist Ahdab hershöfðingi, sem er múhameðstrúar, styðja málamiðl- unartilraunir Sýrlendinga. Hann sæktist persónulega ekki eftir völdum og væri ekki fylgjandi herstjórn. Hann hvatti þingið til að koma saman innan viku og kjósa nýjan forseta sem síðan myndi velja nýja ríkisst jórn. Framhald á hls. 24 Ljosm. Mbl: Friðþjófur RAFMAGNSLEYSIÐ — Þetta 63 metra háa mastur í Búrfellslínu I féll niður á bökkum Þjórsár í óveðrinu í fyrrakvöld. Mastrið er algjörlega ónýtt og verður að reisa annað í staðinn, sem tekur 2 vikur. W ilsons hélt velli Stjórn London, 11. marz — Reuter. 0RIKISSTJÓRN brezka Verkamannaflokksins fékk f kvöld naumlega samþykkta traustsyfirlýsingu f neðri málstofu þingsins stjórninni og stefnu hennar til handa. Harold Wilson forsætisráðherra og flokks- menn hans höfðu allar klær úti til að smala saman öllum þingmönnum sfnum til atkvæðagreiðslunnar og voru m.a. sjúkir menn fluttir af spftölum til að greiða atkvæði. Wilson hafði eftir mikil fundahöld fyrr um daginn óskað eftir atkvæðagreiðslunni til að mæta áköfum kröfum um að hann segði af sér eftir auðmýkjandi ósigur stjórnarinnar f atkvæðagreiðslu um sparnaðarráðstafanir hennar f gærkvöldi, þar sem 37 vinstri-sinnar úr Verkamannaflokknum sátu hjá. Vinstri menn veittu stjórninni hins vegar stuðning sinn á ný f kvöld og hún hélt velli með 17 atkvæða mun, — eða 297 gegn 280. Ef stjórnin hefði orðið undir hefði þurft að boða til nýrra kosninga. Við lok atkvæðagreiðsl- unnar f kvöld sungu Verkamannaflokksþingmenn „Happy birthday, dear Ilarold!" en Wilson varð sextugur f dag og varð að aflýsa afmælismáltfðinni vegna ástandsins. Þegar Wilson óskaði eftir at- kvæðagreiðslunni fyrr í dag snupraði hann vinstri mennina37 úr þingliði Verkamannaflokksins sem ollu ósigrinum í gærkvöldi með því að sitja hjá við atkvæða- greiðsluna um frumvarpið. Frum- varpið, sem gerði ráð fyrir 3000 milljón sterlingspunda niður- skurði á eyðslu rikisins á árunum 1977 til 1980, var þannig fellt með 28 atkvæða mun. Verkamanna- flokkurinn hefur aðeins eins at- kvæðis meirihluta á þinginu. Vinstri mennirnir sögðust sitja hjá vegna þess sem þeir kölluðu svik ríkisstjórnar Wilsons við grundvallarstefnu sósialista. Wil- son sagði hins vegar á þinginu í dag, að þessir flokksmenn sínir hefðu gengið í „vanheilagt banda- lag“ með íhaldsflokknum. Wilson var brosandi, en kafrjóður í fram- an er hann flutti mál sitt. Þessi mótmæli vinstra arms Verkamannaflokksins eru talin niðurlægjandi fyrir Wilson og stjórn hans, sem stendur frammi fyrir ýmsum erfiðleikum af öðru tagi. Wilson lagði áherzlu á að ef vinstri menn greiddu atkvæði til stuðnings stjórn sinni þá fæli það um leið í sér stuðning við efna- hagsstefnu hennar og sparnaðar- ráðstafanir. Þeim væri ætlað að setja hemil á verðbólguna, en það væri verðbólgan sem hefði orsakað fall á verðgildi sterlings- pundsins að undanförnu. Staða pundsins styrktist engu að síður í dag með sérstökum aðgerðum Englandsbanka, og var loka- skráning þess 1,9340 dollarar. Wilson sagði að hann teldi sig hafa rétt til að biðja neðri mál- stofuna um stuðningsyfirlýsingu vegna þess að meirihluti brezku þjóðarinnar væri fylgjandi efna- hagsstefnu hans. Stjórnarand- stæðingar kölluðu í sífellu frammí fyrir Wilson og skoruðu á hann að segja af sér, en hann hvatti vinstri menn til að koma í veg fyrir að Ihaldsflokkutinn undir forystu Margaret Thatcher kæmist til valda sem hann sagði vera „mesta íhalds- og afturhalds- afl sem komið hefði fram i þessu landi í heilan mannsaldur." Frú Thatcher sagði við mikinn Framhald á bls. 24 Bóluefni fundið Sydney 11. marz Reuter ASTRALSKIR læknar hafa ræktað bóluefni til að berjast gegn nýjum inflúensuvfrus sem hefur kostað þúsundir mannslffa á Vesturlöndum nú í vetur. Segir f skýrslu læknanna að fólk sé sérstaklega viðkvæmt fyrir flensu vegna þess að virusinn sé stöðugt að breyta sér og komi fram ný einkenni i honum sem Ifkaminn hafi ekki varnir við. Þessi breyt- ingarás geri að verkum að bólu- efni við inflúensu séu gagnlaus og læknar geri sér grein fyrir að endurnýja þurfi sffellt bóluefnis- gerðir á rannsóknastofum. Inflúensa sem hefur verið kölluð „Victoria“ vegna þess að Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.