Morgunblaðið - 12.03.1976, Side 28

Morgunblaðið - 12.03.1976, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1976 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Prófarkalestur Tæknideild Morgunblaðsins óskar eftir að ráða prófarkalesara. Einungis kemur til greina fólk með góða íslenzku- og vélrit- unarkunnáttu. Um vaktavinnu er að ræða. Allar nánari upplýsingar gefa verk- stjórar tæknideildar í dag föstudag. Upp- lýsingar ekki gefnar í síma. Háseta vantar á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í símum 99-3877 og 99-3725. Vantar strax afgreiðslumann í varahlutaverzlun okkar. Saab umboðið. Sveinn Björnsson og c/o Skeifan 1 1. sími 81530. Skrifstofustúlka óskast Til starfa við innflutningsverslun nú þeg- ar. Góð vinnuaðstaða og sjálfstætt starf. Starfið felst i vinnu við: Vélritun, Telex, Ensk bréfaviðskipti og minniháttar bókhald. Nokkur Enskukunnátta og norðurlanda- mál æsileg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sent Morgunblaðinu fyrir 1 7. mars n.k. merkt: „Góður vinnustaður — 4976" Með umsóknir verður farið sem algjört trúnaðarmál. Háseta vantar til netaveiða á m.b. Auðbjörgu frá Ólafs- vík. Upplýsingar í síma 93-61 24. Óskum að ráða lagtækan aðstoðarmann á verkstæði. Að- eins reglusamur maður kemur til greina. Bílaleiga Geysir, Laugaveg 66 sími 24460 og 28810. Keflavík — Suðurnes Laus staða Rafveitur Reykjaness vilja ráða rafmagns- eftirlitsmann frá 1. apríl n.k. Æskileg menntun; raftæknifræðingur. Umsóknir, ásamt uppl. um fyrri störf, sendist fyrir 25. marz að Vesturbraut 10 A, Keflavík. Rafveitur Reykjaness Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Innri Njarðvik. Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð- víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun- blaðsins sími 10100. Skrifstofustúlka óskast Heildverzlun óskar að ráða stúlku til vélrit- unar og skrifstofustarfa. Aðeins æfður vélritari kemur til greina. Umsóknir með upplýsingum aldur, menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 551 6. Reykjavík. Vélstjóra eða mann vanan vélum, matsvein og 2 háseta vantar á 60 tonna netabát frá Rifi. Upplýsingar í síma 93-6657 eða 27647. Matsvein og háseta vantar á góðan netabát frá Stykkishólmi. Uppl. í síma 93-8275. Verkamenn óskast Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Upplýsingar í símum 73203 eða 53470. Skrifstofustarf Byggingarsamvinnufélag óskar eftir starfsmanni (karli eða konu) til almennra skrifstofustarfa (gjaldkerastörf, almenn af- greiðsla) Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 17. þ.m. merkt „Ábyrgðarstarf 2280" Oska eftir 1. og 2. vélstjóra og háseta á góðan 80 tonna netabát frá Vestmanna- eyjum. Uppl. í síma 98-1498 — 98- 1077 eftir kl. 1 9 á kvöldin. y ___...................__.. | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast 4ra til 6 herb. íbúð eða einbýlishús óskast til leigu nú þegar fyrir löggiltan endurskoðanda. Skilyrði að húsnæðið sé innan Hring- brautar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Gott húsnæði 3555. til sölu Til sölu er MF dráttarvél árg. 1971, ásamt Milmaxter ámoksturstæki og sturtuvagni. Uppl. í síma 3765, Þorlákshöfn. Til sölu 30 fm reykröraketill fyrir húskyndingu. Katlinum fylgja þrjár dælur og nýtt há- þrýst kynditæki. SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR Strandgötu 8— 10, Hafnarf. Sími 51515. húsnæöi í boöi Til leigu er Einbýlishús í Garðabæ Húsið ásamt rúmgóðum bílskúr er laust til íbúðar frá 1 maí. Leiga til lengri tíma æskileg. Tilboð sendist Mbl. fyrir 18 marz n.k. merkt: „Einbýlishús á Flötunum — 2288". Skrifstofuhúsnæði heildverslun í Verzlunarhúsi við Háaleitisbraut er til leigu á 2. hæð um 70 ferm. húsnæði ásamt snyrtiherbergi. Húsnæðinu má skipta t.d. í tvö herbergi. Góð bílastæði. Upplýsingar í síma 31380. vinnuvélar Díselvél Sem ný Petter diselvél 45 ha. til sölu. Einnig 40 stk. grásleppunet, ódýr. Uppl. í síma 31395 eftir kl. 20.00. *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.