Morgunblaðið - 12.03.1976, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1976
GAMLA BIO
Sími 11475
Aö moka flórinn
ufliKinc
Víðfræg úrvalsmynd i litum —
byggð á sönnum atburðum úr
bandarísku þjóðlífi
Leikstjóri: Phil Karlson
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð mnan 1 6. ára.
pnpiLLon
PANAVISION' TECHNICOLOR*
STEUE DUSTin
mcQUEEn HOFFmnn
Spennandi og afbragðsvel gerð
bandarisk Panavision-litmynd
eftir bók Henri Charriere
(Papillon) sem kom út i ísl.
þýðingu núna fyrir jólm og fjallar
um ævintýralegan flótta frá
Leikstjóri: Franklm J. Schaffner
íslenskur texti
Bonnuð mnan 16. ára
Endursýnd kl. 5 oq 8
Síðasta sinn.
Dýrlingurinn
á hálum ís
íslenskur texti.
Bönnuð innan 1 2 ára.
Endursýnd kl. 3 og 1 1.
Lokað í kvöld
vegna
einkasamkvæmis
Veitingahúsið
Skiphóll.
TÓNABÍÓ
Sími311Ó2
Ný, djorf, amerísk kvikmynd,
sem fjallar um ævi grínistans
Lenny Bruce, sem gerði sitt til að
brjóta niður þröngsýni banda-
ríska kerfisins. Lenny var kosin
bezta mynd ársms 1 975 af hinu
háttvirta kvikmyndatímariti
„Films and Filming" Einnig fékk
Valerie Perrine verðlaun á kvik-
myndahátiðmni í Cannes fyrir
besta kvenhlutverk.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman
Valerie Perrine
Bönnuð bornum mnan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Satana drepur
þá alla
Hörkuspennandi ný itölsk
amerisk kvikmynd i litum og
Cinema Scope úr villta vestrinu,
með Johnny Garko, William
Bogard.
Sýnd kl. 6 og 10
Bönnuð börnum.
Þessi bráðskemmtilega kvik-
mynd með Liv Ullman og Ed-
ward Albert.
Sýnd áfram vegna fjölda áskor-
ana.
Sýnd kl. 8.
LEIKFEIAG
REYKJAVlKUR
Villiöndin
eftir Hendrik Ibsen, þýðandi
Halldór Laxness, leikstjórn
Þorsteinn Gunnarsson, leikmynd
Jón Þórisson, lýsing Daniel
Wiljamsson.
Frumsýning i kvöld Uppselt.
2. sýning sunnudag kl 20.30.
Skjaldhamrar
laugardag Uppselt.
Kolrassa
sunnudag kl. 15.
Saumastofan
þriðjudag kl. 20.30
Equus
miðvikuoag kl. 20.30.
Villiöndin
3. sýníng fimmtudag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó er opin frá kl
14 — 20.30. Simi 16620
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD
Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR,
Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON
Aðgöngumiðasala frá kl. 7. — Sími 12826.
Nú er hún komin....
Heimsfræg músik og
söngvamynd, sem allsstaðar
hefur hlotið gífurlegar vinsældir,
— og er nú ein þeirra mynda,
sem lögð er fram til Oscar’s
verðlauna á næstunni.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Ath. breyttan sýningar-
tima.
iÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Karlinn á þakinu
idag kl. 15. UPPSELT.
laugardag kl 1 5
sunnudag kl 1 5
Náttbólið
5. sýning i kvöld kl. 20.
Carmen
laugardag kl. 20.
Góðborgarar og Gálga-
fuglar
Gestaleikur með EBBE RODE
Frumsýning sunnudag kl. 20
2. og siðasta sýn. mánud. kl.
20
LITLA SVIÐIÐ
Inuk
sunnudag kl. 1 5
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
AIJSTURBÆJARRÍfl
VALSINN
(Les Valseuses)
FRÆKKE
LE5 VALSEUSES
frivof!
. ^ QÍBARD DEPARDIEU
• •JPATRICKDEWAERE
TT^/MIOU-MIOU
JKNNE MOREALl
Sjáið einhverja beztu
gamanmynd sem hér
hefur verið sýnd i vetur.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.1 5 og 9.1 5.
HJÁ MJÓLKURSKÓGI
Eftir Dylan Thomas
þýðing Kristinn Björnsson
leikstjóri Stefán Baldursson
frumsýning sunnudag kl. 21
2. sýning mánudag kl. 21
Miðasalan i Lindarbæ
opin daglega kl. 17 —19
sýningardaga kl. 17—21
simi 21971.
TJARNARBÚD
Galdra
karlar
leika frá
9—1.
Aldurstakmark
20 ár
Munið
nafnskirteinin.
Flugkapparnir
Ný bandarisk ævintýramynd í lit-
um.
Aðalhlutverk:
Cliff Robertson
Eric Shea
og Pamela Franklin
Bönnuð innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARA8
B I O
Simi 32075
Mannaveiðar
CLINT
EASTWOOD
THE EIGER
miMm'liM
A UNIVCRSAL PICTUftE TCCHNICOLOr"
Æsispennandi mynd gerð af Uni-
versal eftir metsölubók
Trevanian. Leikstjóri: Clint East-
wood.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
George Kennedy og Vanetta
McGee.
Islenskur texti.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Allra síðasta sinn
Lelkllstarfélag M.H.
Sýnir
Þingkonurnar
eftir Aristofanes
i fyrsta sinn á íslandi i
hátiðarsal Menntaskól-
ans við Hamrahlið
Leikstjóri Stefán Bald-
ursson
2. sýning föstudag kl. 8.30.
3. sýning sunnudag kl. 8.30.
4. sýning mánudag kl. 8.30.
5. sýning miðvikudag kl. 8.30.
Miðasala fer fram í anddyri skól-
ans sýningardaga frá kl. 1 4.
Verð aðgöngumiða kr. 450.-
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA
MYIMDAMÓTA
Adalstræti 6 sími 25810