Morgunblaðið - 24.03.1976, Side 8

Morgunblaðið - 24.03.1976, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1976 Til sölu glæsilegt verzlunar- og skrifstofuhús á bezta stað í Hafnarfirði. Grunnflötur hússins er 370 fm. Nú þegar hafa verið byggðar 2 hæðir ' _ ' _ en heimilt er að IBUÐA- byggja þá þriðju. SALAN Teikningar Gegnt Gamla Bíói sími I21SI) á skrifstofunni. Kviild- ojr hplgarsími 20199 s. K> & £ í smíðum Fokheld 4ra herbergja 107 fm. íbúð á efstu hæð í 3ja hæða sambýlishúsi í Seljahverfi. Aðeins sex íbúðir i stigagangi. Palst er í gluggum, en þak er frágengið með innbrenndu áli. Allir ofnar verða komnir og hitalagnir frá gengnar. Verð: 4.8 millj. XAUFAS^ FASTEIGNASALA LÆKJARGATA 6B J5T5610&25556 ^ 26200 ■ 26200 Við Melhaga Mjög góð 65 ferm. kjallaraíbúð. Sér hiti, íbúðin er samþykkt og getur losnað innan mánaðar. FASTEIÍJMSALM MORGllKMVSHfSIMI Öskar Kristjánsson M ALFLl TMVGSSKRIFSTOF1 Guðmundur Pítursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a.: Timburhús við Sprtalastíg Húsið er 70 fm. steyptur kjallari, gott verkstæðispláss, mm Á hæð er 4ra herb. íbúð og 3ja herb íbúð getur verið í risi. Húsið er gamalt en mjög vel með farið. Eignarlóð. Veðréttir lausir fyrir kaupanda. Verð 9.5 millj. Útb. 5 til 6 millj. 4ra herb. íbúð við Njörvasund í kjallara/ jarðhæð 95 til 100 fm mjög góð endurnýjuð. Teppalögð með sérinngangi. Skammt frá Hlemmtorgi 2ja herb. íbúðá 1. hæð um 55 fm i steinhúsi. íbúðin þarfnast málningar. Laus í maí n.k. 2ja herb. stór og góð íbúð við Dalbrekku í Kópavogi um 78 fm Sérhitaveita. Sérinngangur. Ennfremur 2ja herb. nýjar ibúðir. við Blikahóla, Asparfell og Æsufell. 4ra herb. Tbúðir með bílskúrum við Melabraut neðri hæð 1 1 0 fm í tvíbýlishúsi Öll eins og ný. Viðimel efri hæð um 100 fm. Ný eldhúsinnrétting. Trjágarður. Æsufell í háhýsi ný íbúð á 5. hæð með miklu útsýni. Við Brekkulæk á 2. hæð um 1 15 fm Sérhitaveita. Bilskúrsréttur. Stórt og vandað endaraðhús í smíðum við Fljótasel. Selst fokhelt. Bílskúrsréttur. Litla séribúð má gera á jarðhæð. Ennfremur stórt og glæsilegt endaraðhús við Vesturberg með góðum bílskúr næstum fullfrágengið Tún — Teigar — Nágrenni góð 3ja herb. ibúð óskast, ennfremur hæð með bílskúr. Ný söluskrá heimsend AIMENNA FASTEIGNASAUN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Fast£igna GRÖFINN11 Sími:27444 ÁSVALLAGATA 3 HB 80 fm, 3ja herb. kjallaraíbúð i mjög góðu standi. Sér hiti. Tvö- falt gler. Nýleg teppi, Verð 6 m. Útb. 4 m. BJARNARSTÍGUR 5 HB 100 fm, 5 herb. íbúð á 3.hæð í fjölbýlishúsi. Laus eftir sam- komulagi. Verð 6 m. Útb. 4 m FRAMNESVEGUR 5 HB 1 10 fm, 5 herb. íbúð í tvíbýlis- húsi. íbúðin er hæð og ris. Tvö- falt gler. Sér hiti. Verð 6,5 -—7 m. GRETTISGATA 3 HB 65 fm, 3ja herb. ibúð á jarðhæð i tvibýlishúsi. Húsið er steinhús. Ibúðin er í mjög góðu standi. Verð 5,5 m. Útb. 3,5 m. KÓPAVOGSBR. 5HB 143 fm, 5 herb. sérhæð í tví- býlishúsi í Kópavogi. Sérlega falleg og vönduð íbúð. Mjög gott útsýni. Bílskúr fylgir. Útb. 8 — 1 0 m KRUMMAHÓLAR 2HB 54 fm, 2ja herb. íbúð á 5. hæð i blokk. Alveg ný íbúð. Bílskúli fylgir. Geymsla á hæð. Verð 5,4 m. Útb. 3,5 m. MELGERÐI 3HB 80 fm 3ja herb. risíbúð i tvíbýlis- húsi í Smáíbúðahverfi til sölu. Sér hiti. Tvöfalt gler. Verð 6 m. Útb. 4 m. MIÐVANGUR 3 HB 98 fm, 3ja herb. ibúð i fjölbýlis- húsi í Norðurbænum í Hafnar- firði til sölu. Möguleg skipti á 5 herb. íbúð koma til greina. STÓRAGERÐI 4 HB 1 1 6 fm 4ra herb. ibúð á 3. hæð i blokk til sölu. íbúðin er tvær samliggjandi (aðskiljanlegar) stofur og tvö svefnherbergi. íbúðin er i mjög göðu standi. Bllskúr fylgir. Verð 9,5 m. Útb.7 m. VÍÐIMELUR 3 HB 90 fm 3ja herb. íbúð á neðri hæð i tvibýlishúsi. Geymslur í kjallara. Mjög góð ibúð á góðum stað. Verð 7,8 m. Útb, 5,5 m. Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingóifsson hdl. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Fasteigna toitJicP GRÓFINN11 Simi: 27444 ÍT usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Húseign í austurbænum i Kópavogi með tveimur ibúðum, 5 herbergja og 2ja herb. Bílskúrsréttur. Skipti á 4ra herb. ibúð i Kópavogi eða Reykjavík koma til greina. Séríbúð 4ra herb. neðri hæð i tvíbýlis- húsi á Seltjarnarnesi. Falleg og vönduð ibúð. Sérhiti. Sér inn- gangur. Bilskúr. Við Blikahóla 3ja herb. rúmgóð íbúð á 5. hæð. Svalir. Gott útsýni. 2ja herb. við Dalbrekku 2ja herb. rúmgóð íbúð neðri hæð i tvibýlishúsi. Sér hitaveita. Sér inngangur. Bil- skúrsréttur. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Hraunbæ 2 herb. endaibúð á jarðhæð. Ásbraut Stór 3 herb. íbúð á 2. hæð Bílskúr i smíðum. Baldursgata 3 herb. íbúð í góðu standi. Skipasund 3 herb. íbúð á jarðhæð. Sér hiti Sér inngangur. Álfaskeið 4 herb. endaibúð á 3. hæð. Þvottahús á sömu hæð. Bílskúrs- réttur. Kvisthagi 5 herb. ibúð i ágætu standi á 1. hæð. Sér inngangur. Bílskúrs- réttur. Ölduslóð Hafnarfirði íbúð á 2 hæðum ca 180 fm. Á 1. hæð stór stofa sem má skipta, húsbóndaherbergi, forstofuher- bergi með W.C. eldhús, þvotta- hús og búr. Uppi 4 svefnher- bergi stórt bað. Inngangur sér hiti sér. Bilskúrsréttur. Hús í Hafnarfirði þarf lagfæringar. Útb. 1 millj. Einar Sigurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, 28440 Óskum eftir 2ja herb. íbúðum 2ja herb. íbúðir við Langaveg, Æsufell, Álfhóls- veg, Víðimel. Dvergabakki 3ja herb. ibúðir. Mosgerði 3ja herb. góð kjallaraibúð í tví- býlishúsi Ásvallagata 80 ferm. 3ja herb. kjallaraíbúð Hraunbær 4ra herb. 100 ferm. vönduð ibúð á 1. hæð. Holtsgata 3ja herb. ibúðir Víðimelur 4ra herb. 100 ferm. ibúð ásamt bílskúr. Laugarnesvegur 4ra herb. 1 00 ferm. ibúð. Silfurteigur 3ja herb. góð ibúð á efri hæð i fjórbýlishúsi. Dúfnahólar 3ja herb. íbúðir. Þverbrekka 5 herb. góð íbúð i háhýsi. Fellsmúli 5 herb. góð íbúð á 4. hæð í blokk. Digranesvegur 4ra herb. 100 ferm. ibúð í þrí- býlishúsi. Holtagerði 4ra herb. 90 ferm. efri hæð ásamt bílskúr. Viðigrund Fokhelt einbýlishús. Fasteignasalan Bankastræti 6 Flús og eignir Simi28440. 26200 EBH — HEIMAGERÐI Höfum verið beðnir um að selja í einkasölu mjög gott einbýlishús við Heiðargerði. Húsið, sem er 80 fm að grunnfleti, skiptist í: kjallara, aðalhæð og ris. í kjallara eru geymslur, þvottahús og bíl- skúr. Á hæðinni eru dagstofa, borðstofa, hjónaherbergi, barna- herbergi, eldhús með borðkrók og gestasnyrting. í risi eru 3 svefnherbergi og baðherbergi. Eigninni fylgir fallegur og íburðarmikill garður. Útborgun 12 —12,5 milljónir. Eignin getur losnað fljótlega. 2 HB MELHAGI Mjög góð 2ja herb. íbúð með sérhita til sölu. íbúðin er sam- þykkt og getur losnað innan mánaðar. Verð 5,2 milljónir. Útborgun4,2 milljónir. SELTJARNARNES BYGGINGARLÓÐ Okkur hefur verið falið að selja um 1400 ferm. byggingarlóð undir einbýlishús við Sævar- garða, Seltjarnarnesi. 2. HB. ÆSUFELL fullgerð 55 ferm. íbúð á 2. hæð aðstaða fyrir þvottavél á baði. Verð 4,9 millj. 2. HB. HRAUNBÆ Fullgerð 65 ferm. 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus 1. maí '76. 3 HB. EYJABAKKA Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð, þvottahús á hæðinni. Góð teppi. Verð 6,8 útb. 4,6 millj. 5 HB. MIÐVANG Falleg 1 15 ferm. íbúð á 3ju hæð, búr og þvottahús innaf eldhúsi. Útborgun 5,8 — 6 millj. 6 HB. HRAUNBÆ Sérstaklega vönduð 128 ferm. endaíbúð við Hraunbæ, sér íbúðarherbergi i kjallara fylgir. GÓÐ TEPPI mikill harðviður. SÉRHÆÐIR 6 HB. SAFAMÝRI 160 ferm. íbúð (efri hæð) 3—4 svefnherb. (húsbóndaherb.) dag- stofa, borðstofa, arinn, sér hiti, sér inngangur. Rúmgóður bíl- skúr. 8 HB. SKÓLABRAUT Rúmgóð 135 ferm. efri sérhæð með góðu útsýni. Jafnframt 70 ferm. í kjallara 3 stofur, 2 svefn- herb., eldhús og bað á hæðinni. í kjallara eru 2 herb. og stofa. Rúmgóður bilskúr. Verð 14.000.000- útborgun 10.000.000- 5 HB VESTURBÆR Sérstaklega vel útlítandi 5 herb. ibúð um 115 fm á 2. hæð á Högunum. Eignin skiptist í 3 svefnherbergi, dagstofu, borð- stofur, eldhús og bað. Tvöfalt gler. Ný teppi og bílskúrsréttur. Til greina koma skipti á ca. 90 fm íbúð. 6 HB ÁLFHEIMAR góð 120 fm ibúð á 2. hæð i blokk 3 svefnherbergi, 2 sam- liggjandi stofur og 1 herbergi í kjallara. Tvöfalt gler. Sameign snyrtileg. 3 HB IRABAKKI 75 fm íbúð á 1. hæð til sölu 2 svefnherbergi og rúmgóð stofa, Góð teppi Laus mjög fljótlega. RH FLJÓTASEL 240 fm fokhelt endaraðhús til vsölu. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Verð 7 milljónir. EBHÁSBÚÐ Höfum til sölu 125 fm finnskt viðlagasjóðshús. Mikið hefur verið vandað til innréttinga húss þessa og er það þvi mjög glæsi- legt að innan. HITAVEITA Bilskúr. Gufubað. Útborgun aðeins 8 milljónir FASTEIGNASALM MðRGHBLABSHÚSIIilll Oskar Kristjánsson Kvöldsimi 34695 eftir kl. 19.30. M ÁLFLIT\I\GSSKRI FSTOF A Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.