Morgunblaðið - 24.03.1976, Page 20

Morgunblaðið - 24.03.1976, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Karlmann 20—40 ára vantar okkur í verksmiðjuna nú þegar. Upplýs ekki í síma. SÓLAR-GLUGGA TJÖLD S.F. Lindargata 25 Sjálfstætt starf, góðir tekju- möguleikar Lögfræðingur óskar eftir sölumönnum til samvinnu við rekstur fasteignasölu. Hagstæð skipti. Tækifæri fyrir réttan aðila að skapa sjálfstæða starfsemi með litlum tilkostnaði. Umsóknir er greini aldur, menntun, fyrri störf svo og hvenær aðili gæti hafið störf sendist mbl. fyrir mánudag 29. þ.m. merkt: Sölumaður — 2408 Með umsóknir farið sem trúnaðarmál. Verktakafyrirtæki athugið: Ungur iðnaðarmaður með meistara- réttindi óskar eftir verkstjórastarfi helst við byggingafr.kvæmdir Tilboð sendist Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: Verkstjórn — 241 1 . Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast nú þegar, ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma) milli kl. 10—12 & 2 — 4. Biering Laugavegi 6. Háseta vantar á Birgir GK 355 sem er á netaveiðum og rær frá Patreksfirði. Uppl. í síma 94- 1305 — 1242. Blaðburðarfólk vantar í Arnarnes'ð, Garðabæ Upplýsingar í síma 52252 eftir kl. 1 7:30. Háseta vantar á m/b Maríu Júlíu BA 36 sem er á netaveiðum. Uppl. í síma 94-1305 og 1 242. Skrifstofustúlka óskast strax Viljum ráða strax eða sem fyrst skrifstofu- stúlku til almennra skrifstofustarfa. Um- sækjendur verða að hafa lokið prófi úr Samvinnuskólanum eða Verzlunarskól- anum, eða hafa sambærilega menntun. Góð launakjör. Fjölbreytt og skemmtilegt starf og góð starfsaðstaða. Nánari uppl veitir framkvæmdastjórinn. Dráttarvélar h. f. Suður/andsbraut 32, sími 86500. Tónlistarmenn athugið Tónlistarkennara vantar til Patreksfjarðar til að annast eftirtalin störf: Söngkennslu við barnaskólann. Organistastöðu við kirkjuna og kennslu við Tónlistarskólann. Nánari upplýsingar í síma 94-1 291 . Háseta vantar á Kóp RE 175 til netaveiða. Uppl. um borð í bátnum við Grandagarð, sími 37336 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Félagið Islensk réttarvemd boðar til almenns fundar um Meðferð og skipan opinberra mála Fundurinn verður haldinn að Hótel Esju í kvöld (miðvikudag) kl. 20.30. Ræðumenn verða SIGURÐUR GIZURARSON, sýslumaður (Hugmyndir um stofnun umboðsmannsembættis hér á landi) og SIGURGEIR JÓNSSON, bæjarfógeti (frumvarp til laga um rannsóknarlögreglu ríkisins, skipan dómsvalds og meðferð opinberra mála). Fjölmennið. íslensk réttarvernd. Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Gullbringusýslu verður haldinn í samkomuhúsinu Gerðum fimmtudaginn 25. marz kl. 9 síðdegis. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Pöntunarfélag Náttúrulækningafélags Reykjavíkur. Aðal- fundur verður haldinn fimmtudaginn 1. apríl í matstofu félagsins að Laugavegi 20 kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar í pöntunarfélaginu hvattir til að mæta. Stjórnin. tilkynningar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir febrúar- mánuð 1976, hafi hann ekki verið greiddur I síðasta lagi 25. þ.m. Viðurölg eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en síðan eru viðurlögin 1’/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 1 6. degi næsta mánaðar eftir deindaga. Fjármálaráðuneytið, 22. mars 1976 > it—y -y—v~ ' Athugið Skrifið meS prentstöfum og < setjið aðeins 1 staf í hvern reit. Áríðandi er að nafn, heimili og simi fylgi. - A* —v~v- —v~ ■y*v ru AJS/S.U Ö.i.X.UM MA r/tJTA Jt, ,L£,',6.U ZfJ)- Mst.e. /s,ú& ./. ,/, S/sm Ið.eoÁ, si A A Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu í Morgunblaðinu þann: ............. _i—i—i—i—i Fynrsogn 150 Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum J__I_I_I_I_I 300 /I—A- I I I I I I I I I I I I I 1 J I I I I L J L J I I L REYKJAVÍK: J I I I L i i l J I L 450 J I 1 I I I L J I L J I L J___I__I I I 600; J I I I I I L J I I L J L KJÖTMIÐSTÖÐIN, laugalæk 2, SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Háaleitisbraut 68, HAFNARFJÖRÐUR: LJÖSMYNDA- OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64, > L J I I I l J J I L J L J L I 1 J I I L -I__I_11050 Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr. J /5° KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlið 45-—47, VERZLUN J 900 HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2-6 !°,RÐAR ÞÓRÐARSONAR, SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Álfheímum 74, ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, Suðurgötu 36, KÓPAVOGUR NAFN: HEIMILI: ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku2 * BORGARBÚÐIN, Hófgerðt 30 SÍMI; Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. -A__a_ _a_A. A a

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.