Morgunblaðið - 15.04.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.04.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRlL 1976 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sjúkrahús Akraness óskar að ráða 3 hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingar á deildum. Einnig skurðstofuhjúkrunarfræðing í 2 mánuði. Uppl. hjá hjúkrunarforstjóra í síma 93- 2311. Afgreiðslumaður Óskum eftir að ráða nú þegar afgreiðslu- mann í varahlutaverzlun vora. Bifreiðar og Landbúnaðarvélar. Suðurlandsbraut 14. Sími 38600. Bifvélavirkjar Óskum eftir að ráða bifvélavirkja nú þegar. Bifreiðar og Landbúnaðarvélar Suðurlandsbraut 14. Sími 38600. Viljum ráða vanan ýtumann Upplýsingar í síma 81 935, laugardaginn 1 7. apríl frá kl. 1 —3. ístak, íslenzkt verktak h. f. Hagvangur hf. óskar eftir að ráða framtakssaman mann fyrir einn af viðskiptavinum sínum. I boði er: — sjálfstætt og fjölbreytt starf á sviði fjármála — tekjumöguleikar í samræmi við frammistöðu — starf, sem yrði mótað að talsverðu ley ; af viðkomandi starfsmanni. Við leitum að manni: — sem er hugmyndaríkur og getur starfað sjálfstætt — sem hefur reynslu af fjármálum — sem getur lagt fram góð meðmæli, sé þess óskað — sem hefur góða framkomu — sem er á aldrinum 30—40 ára — sem hefur samvinnuskóla-, verzlunar- skóla- eða stúdentspróf. Skriflegar umsóknir sendist til: Hagvangurhf. ' Rekstrar- og þjóðhagfræðiþjónusta. Klapparstíg 26, Reykjavfk. Farið verður með allar umsóknir sem algert trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Afgreiðslumaður Gamalt og gróið innflutningsfyrirtæki óskar að ráða ungan og röskan mann til lagerstarfa og útkeyrslu á heimilistækj- um. Umsóknir sendist blaðinu sem fyrst merktar: „Afgreiðslumaður — 2064". Stjórnunarfélag íslands Fræðslustjóri Stjórnunarfélag íslands óskar eftir að ráða fræðslustjóra, sem hefur það verkefni að undirbúa og vinna að námskeiðsáætlun félagsins. Starfið er aukastarf og ætlast er til að viðkomandi hafi þekkingu á stjórnunar- málum. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 24922 milli kl. 10 og 12 þriðjudaginn 20. og miðvikudaginn 21. apríl. Tilboð óskast sent í pósthólf 1 55 Reykja- vík fyrir 23. þ.m. Stjórnunarfélag íslands. Framtíðarstarf Byggingavöruverzlun óskar að ráða starfsmann til símavörzlu og almennra skrifstofustarfa. Viðkomandi þarf að hafa nokkurt vald á ensku. Umsóknir tilgreini eftirfarandi: Aldur, menntun, fyrri vinnu- veitendur og hvenær viðkomandi getur hafið störf. Umsóknir sendist í pósthólf 529, Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað. Sælgætisgerðin Freyja óskar að ráða röskan og reglusaman karlmann til starfa í verksmiðjunni. Vanur sykursuðumaður hefur forgang. Góð laun fyrir góðan mann og talsverð eftirvinna. Upplýsingar á skrifstofunni að Lindargötu 1 2, en ekki í síma. Pöntunarfélag N.L.F.R. óskar að ráða f ra m kvæ m d ast jóra að fyrirtækjum sínum. Umsóknir, þar sem getið er um aldur, menntun og fyrri störf, sendist undirrit-- uðum formanni félagsstjórnar fyrir 26. þ.m. Njáll Þórarinsson Tryggvagötu 10. Pósthólf 971. Starf á rannsóknarstofu Þurfum að ráða nú þegar kven- eða karlmann til starfa á rannsóknarstofu vorri. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdentspróf eða sambærilega menntun og geti unnið sjálfstætt. Vélritunarkunn- átta og leikni í meðferð einfaldra reikni- véla þyrfti að vera fyrir hendi. Snyrtimennska í umgengni mikils metin. Umsækjendur mæti til viðtals á staðnum milli kl. 1 og 2.30, þriðjudag 20. apríl til föstudags 23. apríl. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Málning h. f., Kársnesbraut 32, Kópavogi. Rafsuðumaður óskast í tvo til þrjá mánuði. Vel borguð vinna fyrir öruggan mann. Símar 53275 og 32912. ~ Stýrimann og háseta vantar á netabát. Uppl. í síma 92-8062, Grindavík. Afgreiðslumaður Óskum eftir að ráða afgreiðslumann nú þegar. Reglusemi og stundvísi skilyrði. Tilboð sendist Mbl. fyrir 23. apríl merkt: „Herrahúsið — 3785". Arkitekt eða verkfræðingur Staða arkitekts eða verkfræðings hjá skipulagi rikisins er laus til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi hafi sérmenntun og starfsreynslu á sviði skipulagsmála. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist skipulagi rikisins, Borgartúni 7, fyrir 1.0. mai n.k. 1976 04. 12. Skipulagsstjóri ríkisins. Hjúkrunarfræð- ingur óskast að heilsugæslustöðinni í Laugarási í Biskupstungum frá 1. maí. Góð ókeypis íbúð á staðnum. Uppl. gefa Heilbrigðis- og tryggingaráðu- neytið og Jón Eiríksson í síma 99-6523. Framtíðarstarf Viljum ráða duglegan verzlunarstjóra með starfsreynslu í kjörbúð úti á landi. Mögu- leiki að gerast hluthafi. Upplýsingar í síma 93-7135, frá kl. 1 —3, 1 6. og 1 7. apríl. Umsóknir sendist í pósthólf 1. Borgarnesi. Sölumaður óskast til starfa hjá rótgrónu iðnaðarfyrir- tæki. Aðeins reglusamur og reyndur maður kemur til greina. Umsókn ásamt mynd og upplýsingum um fyrri vinnu- stað/staði sendist Morgunblaðinu fyrir 20. aprtl, merkt: „Þagmælska 371 9". Blaðamaður Dagblað í Reykjavík óskar eftir að ráða nýliða til blaðamannsstarfa. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 1. maí n.k. merkt: B-1 132.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.