Morgunblaðið - 15.04.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.04.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRlL 1976 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæói aaA / boöi * -A——A. 1 Raflagnir. Simi 14890. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu yfir sumar- mánuðina. Vön afgreiðslu. Uppl. í sima 34529. Keflavík Til sölu nýlegt einbýlishús. Stór bilskúr. Ennfremur góð sérhæð i tvibýlishúsi. Laus strax. Eigna og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, simi 92-3222. Keflavik Til sölu mjög vel með farin 2ja herb. ibúð. Ný teppalögð. Sérinngangur. Laus strax. Fasteigna$alan Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. Húsdýraáburður til sölu. 1500 kr. pr. kerra. Heimkeyrsla. Uppl. I síma 37379. Myndavél Pantex SP 1000 tapaðist s.l. laugardag um kl. 3 á Grófar- bryggju við Akraborgina. Finnandi vinsamlega láti vita í síma 66275 eða 35407. Fundarlaun. Óska eftir duglegum og ábyggilegum járnsmið (réttindi þó ekki áskilin). Þarf að geta unnið sjálfstætt. Hátt kaup i boði fyrir réttan mann. Aldur 25—35 ára. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. april merkt: ..járnsmiður 3721" Innri-Njarðvík Til sölu nýtt einbýlishús, 4 herbergi og eldhús. Húsið er að mestu fullgert. Losnar fljótlega. Fasteignasalan, Hafnargötu 27 Keflavik, simi 1420. IOOF = Ob. 1P = 1 574208VÍ Akranes íbúð Tilboð óskast i 5 herbergja íbúð við Langasand. Bílskúr fylgir. Uppl. i sima 93-1408. Keflavik — Njarðvík Höfum kaupendur að nýleg- um 2ja og 3ja herb. ibúðum. Háar útborganir. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, simi 1420. Arkitekt óskar eftir 2ja herb. íbúð með húsg. fyrir mai, júní, júlí. Tvennt fullorðið i heimili. Uppl. i sima 10784. — 8421 1. Óska eftir að taka á leigu eða kaupa söluturn í Reykjavík, Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Tilboð sendist á afgr. Mbl. merkt „Söluturn: 2067". Land 3 hektarar til sölu allt eða að hluta. Landið er 35 km frá Rvk. Má greiðast með skuldabréfum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. maí merkt: ..Stapi — 4993". Beituloðna til sölu. Uppl. í sima 92-651 9. Til sölu súgþurrkunarblásari, gerð H 1 1, ásamt rafmótor og drif- búnaði Upplýsingar gefur Jónas Jónasson, Neðri-Hól, simi um Furubrekku. Húsdýraáburður til sölu. Heimkeyrður í pokum og í kerru. Uppl. í símum 86643 og 81 582. Bátavél til sölu 15 hestafla Petter diesel bátavél. Uppl. i sima 93-8261. I.O.O.F. 8 = 1574164 = M.A. □ Edda 59764207 — 1 atkv. Framhaldsfundur Öldrunarfræðafélags íslands verður haldinn þriðjudaginn 20. apríl 1976 kl. 20.30 i föndursalnum á Grund (gengið inn frá Brávallagötu) Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru vinsam- legast beðnir að fjölmenna. Stjórnin. Húnvetningar Munið sumarfagnaðinn siðasta vetrardag 21. þ.m. i Domus Medica. Kl. 8 eru kaffiveitingar fyrir eldra fólk- ið. Dans. Filadelfía Keflavik Samkomur verða yfir bæna- dagana sem hér segir: Föstudaginn langa kl. 2 e.h. Páskadag kl. 2 e.h. John Peterson frá Bandarikjunum talar á báðum samkomunum. Verið vélkomin. Filadelfia Austurvegi 40 A, Selfossi. Hátiðarsamkomur föstudag- inn langa kl. 4.30, Hallgrim- ur Guðmannsson talar. Páskadagur kl. 4.30 Einar J. Gislason, forstöðumaður tal- ar. KFUM Reykjavik Almennar samkomur verða í húsi félagsins við Antmanns- stíg kl. 20.30: Páskadagur séra Arn- grímur Jónsson talar, einsöngur. Allir velkomnir. 2. páskadagur Ástráður Sigursteindórsson skólastjóri talar, æskulýðskórinn syngur. Allir velkomnir. Hörgshlið 12 Almennar samkomur skirdag kl. 8 e.h., föstudaginn langa kl. 4 e.h., páskadag kl. 4 e.h. Stuttar gönguferðir um páskana. Skirdagur: kl. 13.00 Straumsvik-Hvassahraun. Verð kr. 600. Fararstjóri Grétar Eiriksson. Föstudagurinn langi: kl. 1 3.00 Búrfellsgjá — Búrfell. Verð kr. 600. Fararstjóri Hjálmar Guðmundsson. Laugardagur: kl. 13.00 Skálafell á Hellisheiði. Verð kr. 700. Fararstjóri Tómas Einarsson. Páskadagur: kl. 13.00 Undirhliðar — Kaldársel. Verð kr. 600. Fararstjóri Hjálmar Guðmundsson. Annar i páskum: kl. 13.00 Grótta — Suðurnes. Verð kr. 500. Fararstjóri Tómas Einarsson. Brottför i allar ferðirnar kl. 13.00 frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Fargjald greitt við bilana. Notið páskafriið til gönguferða. Ferðafélag íslands. Nýtt líf Sérstakar heilagsanda sam- komur verða haldnar i Sjálf- stæðishúsinu i Hafnarfirði, skirdag, föstudaginn langa, laugardag og páskadag. kl. 16.30 alla dagana John Peterson frá U.S.A. talar og biður fyrir sjúkum. mikil lof- gjörð og liflegur söngur. Allir velkomnir. Willy Hanssen. Heimatrúboðið Óðinsgötu 6A, Almenn sam- koma á skirdag. föstudaginn langa og I og II páskadag kl. 20.30. Sunnudagaskóli á páskadag kl. 14. Verið velkomin. Heimatrúboðið Aust- urgötu 22 Hafnarfirði. Samkomur verða á skirdag, föstudaginn langa og páska- dag kl. 5. Verið öll velkomin. UTIVISTARFERÐIR Skírd. 15/4. kl. 13 Arnarnípur — Rjúpnadalir, létt ganga. Fararstj. Friðrik Danielsson. Verð 500 kr. Föstud. 16/4 kl. 13 Fjöruganga við Skerjafjörð, skoðuð gömul setlög. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 300 kr. Laugard. 17/4 kl. 13 Kræklingafjara og steinafjara við Hvaifjörð. Kræklingur matreiddur á staðnum. Fararstjóri Friðrik Sigurbjörnsson. Verð 700 kr. Páskad. 18/4 kl. 13 Æsustaðafjall — Helgafell, létt fjallganga. Fararstj. Einar Þ. Guðjohn- sen. Verð 500 kr. Mánud. 19/4 kl. 13 Búrfellsgjá — Búrfell, upptök Hafnarfjarðarhrauna. Fararstj. Friðrik Daníelsson. Verð 500 kr. Brottför í allar ferðirnar er frá B.S.I. að vestanverðu. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Útivist Páskadagskrá Hjálp- ræðishersins Skirdag kl. 20.30. Getsemane-samkoma. Föstu- daginn langa kl. 20.30. Golgatasamkoma páskadag kl. 20.30. Hátíðarsamkoma páskafórn. II páskadag kl. 1 1 helgunarsamkoma kl. 20.30 lofgjörðarsamkoma. Ofursti Margit og Frithjof Mollerin frá Noregi tala á samkomun- um páskadag og II páskadag. Allir velkomnir. Kvikmyndasýning hjá félaginu Anglia, verður á skírdagskvöld kl. 8. að Ara- götu 14. Kvikmyndin „The hero of my life" um ævisögu Charles Dickens verður sýnd. Kaffiveitingar á eftir. Anglia- félagar mætið vel og stund- víslega og takið með ykkur gesti. Stjórnin Hátíðarsamkomur í Filadelfiu Hátúni 2, skírdagur kl. 14 safnaðar- samkoma, ræðumaður Guð- mundur Markússon. Kl. 20 almenn samkoma, ræðu- menn Ásgrímur Stefánsson og Daniel Jónasson, söng- kennari. Föstudagurinn langi kl. 20, ræðumaður Einar J. Gíslason ofl. Laugardagur fyrir páska miðnætursam- koma kl. 22 Auðunn Blöndal ofl. Páskadagur kl. 20, ræðu- menn Tryggvi Eiríksson og Friðrik Schram. 2. páska- dagur kl. 20, Hallgrímur Guðmannsson ofl. Fjölbreytt- ur söngur og hljóðfæraleikur undir stjórn Árna Arin- bjarnarsonar, einsöngvari Svavar Guðmundsson. Skíðatrimmganga fer fram alla helgidagana frá kl. 2—4. Gengið við Í.K. skálann i Skálafelli, við Fram- skiðaskálann i Eldborgargili i Bláfjöllum. Ennfremur við skiðaskálann i Hveradölum. Páskaegg verða veitt sem verðlaun. Reykvíkingar fjöl- mennið i trimmskíðagönguna um páskana. Nefndin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Hrognkelsa- og handfærabátur 2ja tonna nýlegur, gaflbyggður bátur til sölu. 10 hestafla Saab vél. Stýrishús úr áli. Neta- og línuspil. Innbyggt flotplast. Fylgifé: legufæri, segl, kompás, björg- unarbelti o.fl. Grásleppunet og handfæra- rúllur geta fylgt. Til afhendingar strax. Upplýsingar í síma 1 7938 og 95-5572. tilboö — útboö Garðyrkjubændur! Nokkrar matvöruverzlanir í Reykjavík óska eftir samningi um kaup á fram- leiðsluvöru ykkar. Tilboð merkt — 2064 Hagræðing: — sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir 25. þ.m. | húsnæöi í boöi Einbýlishús í Hveragerði Til sölu 93 ferm. steinhús 30 ferm. bílskúr, 735 ferm. lóð, á góðum stað. Uppl. í síma 99-4226. nauöungaruppboö annað og siðasta á v.s. Kristni Ásgrimssyni Si-36 sem nú er i Dráttarbraut Siglufjarðr, þingl. eign Ásmundar Þórarinssonar og Magnúsar Ásmundssonar, fer fram eftir kröfu Fiskveiða- sjóðs íslands o.fl. i dómsalnum Gránugötu 18, Siglufirði, þriðjudaginn 27. april n.k. kl. 1 4.00. Bæjarfógetinn á Siglufirði. sem auglýst var i 68., 70. og 71. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1975 á m/b Stiganda ÓS 30, nú RE 307, þinglesinni eign Arnar Ingólfssonar o.fl., fer fram að kröfu Jóns E. Ragnarssonar hrl„ og Gaðrars Garðarssonar hdl. við bátinn sjálfan i Keflavíkurhöfn miðvikudaginn 2 1. apríl 1976 kl. 16. Bæjarfógetinn í Keflavík. sem auglýst var i 73., 75. og 79 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1975 á ibúðarhúsi i byggingu við C-götu í Höfnum, Hafnar- hreppi, þinglesinni eign Lovísu Sveinsdóttur. fer fram að kröfu Þórðar Gunnarssonar cand. jur. og Útvegsbanka fslands á eigninní sjálfri miðvikudaginn 21. april 1976 kl. 13. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. húsnæöi óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til kaups Þarf ekki að vera laus fyrr en eftir 1—1 Vi ár. Útborgun 4 milljónir. Þið, sem eruð að byggja, þarna er tækifærið. Æskileg staðsetning Háa- leitis- eða Heimahverfi, þó ekki skilyrði. ÍBÚDA- SALAN Gept Gamla Bíói sími 1218(1 Kvölri- og helgarsími 20199

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.