Morgunblaðið - 15.04.1976, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.04.1976, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRlL 1976 + Mágur minn + Hjartkæri maðurinn minn. FRIÐRIK ALBERT WATHNE. ÓTTAR REYNISSON. Vancouver B.C. lézt af slysförum 12 april er látinn. Fyrir hönd ættingja. Fyrir hönd vandamanna. Lára Wathne Geirlaug Bjömsdóttir. + Bróðir okkar. FRIÐÞJÓFUR LÁRUSSON EskihliB 20 A andaðist í Landakotsspítala 14 apríl. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Valur Lárusson. t Maðurinn minn LEIFUR JÓNSSON, skipstjóri verður jarðsunginn frá Hólskirkju i Bolungarvík þriðjudaginn 20 april Guðrún Guðfinnsdóttír + Sonur okkar. BALDUR SMARI Bolungarvfk andaðist að Borgarspitalanum 1 2 april Ósk Ólafsdóttir, Halldór Halldórsson. t Systir okkar RANNVEIG GUÐMUNDSDÓTTIR Kleppsvegi 30, andaðist ( Borgarspítalanum 1 3. apríl Fyrir hönd systkina, Magndís Guðmundsdóttir t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur vináttu og samúð i sambandi við fráfall ÓLAFS ÓLAFSSONAR, Itristniboða Sérstakar þakkir senaum við stjórn Sambands islenskra kristniboðs- félaaa Herborg Ólafsson, börn, tengdadætur og barnabörn t Þökkum innilega auðsýnda samúð vegna fráfalls INDRIÐA HELGASONAR, rafvirkjameístara, Ráðhústorgi 1, Akureyri Laufey Jóhannsdóttir Margrót Indriðedóttir Thor Vilhjálmsson Helgi Indriðeson Gunnhildur Jónsdótti Jóhann Indriðeson Helga JónesdótAr Ólafur Indriðason Nína Guðjónsdóttir bamaböm og aðrir vandamenn Lokað verður þriðjudaginn 20. april frá kl. 3. e.h. vegna iarðarfarar. Davfð Sigurðsson h.f. Ffat einkaumboð á fslandi. t Eiginkona mín GUÐRUN JÓNSDÓTTIR, sem andaðist á Landspitalanum 12. þ.m, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 20 april kl 3 Guðbrandur Jónsson. Jarðarför JÓNS BÖOVARSSONAR, Vlðivöllum 1, Selfossi, fer fram frá Selfosskirkju iaugardaginn 1 7. apríl kl. 2 e.h. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað. Böm, tengdaböm, barnaböm og barnabarnabörn. Bróðir okkar RAFN INGI GUOMUNDSSON. verður jarðsunginn þriðjudaginn 20. april kl. 13 30 frá Fossvogs- kirkju. Steinunn Guðmundsdóttir, Kart F. Guðmundsson. Ragnheiður Guðmundsdóttir. Arí Guðmundsson, Hulda Guðmundsdóttir. Bróðir okkar og fósturbróðir PÁLL sigurðsson frá Akurhúsum, Garði, verður jarðsunginn frá Útskálakirkju, laugardaginn 1 7. apríl kl. 14.30. Systkini og fóstursystur. + Faðir okkar. HJALTI JÓNSSON Vinarminni verður jarðsunginn frá Isafjarðarkirkju. þriðjudaginn 20. april kl. 14. Bára Hjaltadóttir, Helga Hjaltadóttir, Pétur Hjaltason og aðrir vandamenn. t Minningarathöfn um móður okkar. tengdamóður og ömmu, BJARNVEIGU FRIÐRIKSDÓTTUR, fer fram í Fossvogskirkju, miðvikudaginn 21. april kl. 1.30 s.d Jarðarförin fer fram síðar i Árnesi. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Innilegt þakklæti sendum við öllum þeim sem sýndu okkur vináttu og samúð víð andlát og útför eiginmanns míns ög föður okkar SKÚLA THORARENSEN. lögreglustjóra Sérstakar þakkir til Lögreglustjóra og Lögreglumanna á Keflavikurflug- velli svo og Lögreglufélags Suðurnesja. Katrin Thorarensen Sigurjón Thorarensen, Ragnheiður Thorarenssen, Andrea Thorarensen. t Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns mins og föður okkar, GUÐMUNDAR KRISTINSSONAR, verkamanns Guðrún Ellmundardóttir Krístinn Guðmundsson Þorgrfmur Guðmundsson Kristln Guðmundsdóttir Margrét Pátursdóttir SigurðurE. Guðmundmson. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðarför HILMARS E. ÞÓRARINSSONAR, Suðurvangi 12. Sérstaklega þökkum við starfsfélögum hans i Straumsvik fyrir auð- sýnda vináttu og virðingu við hinn látn= Guðbjörg GuLjóneaottir Þórarínn J. Bjömsson Hrafnhildur Þórarinsdóttir Agúat Húbertsson Hrafnhildur Guðjónsdttir Guðjón Þórarinsson Ólafia Einarsdóttir Aðalbergur Þórarinsson Þóra Antonsdóttir Ólafur Þór Ólafsson og systkinaböm. Þorsteinn Þorsteinsson Daðastöðum — Minning Fæddur 24. júll 1909 Dáinn 20. febrúar 1976 Þakkir eru mér efst í huga, þeg- ar ég minnist mágs míns, Þor- steins bónda á Daðastöðum, sem nú hefur lokið göngu sinni hér hjá okkur. Hann var kvæntur Ólínu systur minni, er lifir mann sinn. Vegamót — þau liggja svo víða. Þessi eru ein, er Þorsteinn hefur nú farið, og þau stærstu. En vega- mðtin heim að Daðastöðum eru mér einkar kær. Strax við fyrstu kynni þótti okkur tengdafólkinu vænt um Þorstein. Þegar við kom- um vestan af fjörðum til að heim- sækja þau hjónin, og þær urðu ófáar ferðirnar norður til þeirra, voru þau ávallt á vegamótunum til að taka á móti okkur, Þor- steinn og fjölskylda hans. Er heim var haldið, var aftur skilið við vegamótin. Þá var oft söknuð- ur í huga en tilhugsunin um næstu endurfundi vó það upp. Þorsteinn var einn af þessum hógværu mönnum, mjög góðum gáfum gæddur, víðlesinn og fróð- ur, höfðingi í lund og drengur góður. Hlýtt var handtak hans og traust, svo og öll framkoma hans. Mjög var gestkvæmt á Daðastöð- um og var sem þeim hjónum báð- um væri mest ánægja að sjá sem flest fólk í kringum sig. Held ég aó þeim hafi báðum verið hin íslenzka gestrisni í blóð borin, því. oft hefur mikið verið að gera á svo stóru heimili. Mér finnst það táknrænt að þeg- ar ég lft til baka finnst mér alltaf hafa verið sólskin þann tfma, er við dvöldum á Daðastöðum, en trúlega hefur verið jafn bjart yfir rigningardögunum inni á heimili þeirra hjóna, sem var í senn myndarlegt og hlýlegt. Börn okkar hjónanna, einnig börn Kristínar systur minnar voru búin að vera um langan eöa skamman tíma í sumardvöl aö Daðastöðum. Var það ómetanlegt fyrir þau, miklu meir en orð fá lýst. Þaö er svo margt, sem ber að þakka. Fagurt er í Þingeyjarsýslum. A Daðastöðum ól Þorsteinn all- an aldur sinn. Sveitinni sinni unni hann og hvergi hefði hann fremur kosið að ljúka sfnum vinnudegi er einmitt þar, sem og líka varð. Hann var kallaður burt mitt í dagsins önn. Við eigum minningu um góðan dreng. Þar ber ekki skugga á. Við söknum hans, en við vegamótin hinum megin vonum við að hann taki á móti okkur með hlýja handtakinu sínu. Systir mfn góð hefur mest misst. Henni, börnum hennar, tengdabörnum og barnabörnum sendum við öll okkar hlýjustu kveðjur. I guðs friði. Frfða Pétursdóttir. Úllaraskreylingar blómouol Groóurhusió v/Sigtun simi 36 7 AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.