Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAl 1976 LOFTLEIDIR U 2 11 90 2 11 88 ^BILALEIGAN— felEYSIR • CAR LAUGAVEGI66 ^ RENTAL 24460 ^ 28810 n Utvarpog stereo. kasettutæki Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæðum BÓLSTRUN^ ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Sími 1 6807, VERIÐ FYRRI TIL Hafið Chubb Fire slökkvitæki ávallt við hendina. Vatnstæki kolsýrutæki dufttæki slönguhjól slönguvagnar eldvarnarteppi. Munið: Á morgun getur verið of seint| að fá sér slökkvi- tæki Ólafur Gíslason & Co h.f., Klettagörðum 3. Sími: 84800. Ana.VSIV.ASIMINN Klt: 22480 Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 1. maí MORGUNNINN HatíðisdaRur verkalýðsins 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugreinar daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunhæn kl. 7.55. Morgunstund harnanna kl. 8.45: Hersilía Sveinsdéttir les sögu sína „Boggu á Felli“. Tilkynningar ki. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kvnnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.25 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. I.AUGARDAGUR 1. maí 1976 17.00 Iþróttir Umsjönarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Gullevjan Myndasaga i sex þáttum. gerð eftir skáldsögu Roberts I.ouis Stevensons. Mynd- irnar gerði John Worsley. 4. þáttur. Umsátin Þýðandi Hallveig Thorla- cius. Þulur Karl Guðmundsson. 19.00 Knska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kjiirda-min keppa 6. þáttur. Reykjavík : Suður- land Spurningarnar samdi Helgi Skúli Kjarlansson. Spyrjandi Jön Asgeirsson. Dómari Ingibjörg Guð- munds dóttir. I hléi skemmtir hljóm- sveitin Randver úr Hafnar- firði. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Læknir til sjós Breskur gamanmynda- •flokkur. Margur verður af aurum api Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.25 Boðið upp í dans. Kennarar og nemendur Dansskóla Sigvalda sýna ýinsa samkvæmisdansa, gamla og nýja. Kynnir Sigvaldi Þorgilsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.50 Salka Valka Kvikmynd, sem gerð var hérlendis af kvikmvnda- félaginu Kdda Film árið 1954 eftir samnefndri skáld- siigu Halldórs Laxnexs. Leikst jóri Arne Mattson. Meðal leikenda eru Gunnel Broström, Birgitta Petterson, Folke Sandquist Lennart Andersson. Margareta Krook, Krik Strandmark, Rune Carlsten og Lárus Pálsson. Myndataka Sven Nyquist. Tónlist Sven Sköld. íslenski textinn við mynd- ina var gerður á vegum framleiðandans. Aður á dagskrá 26. des- ember 1971. 23.25 Dagskrárlok. 14.25 Utvarp frá útihátfða- höldum 1. maí-nefndar full- trúaráðs verkalýðsfélaganna f Reykjavík. 15.30 íþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir Islenzkt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand.mag. Flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi 17.30 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 „Ylur f lofti og ilmur af vori“ Dagskrá á hátiðsisdegi verka- lýðsins í umsjá Péturs Pét- urssonar. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. FJORÐI þáttur myndasögunnar um Gulleyjuna er i sjónvarpi I dag og hefst kl. 18.30. Þessi fjórði þáttur nefnist Umsátrið og gefur nafnið tii kynna að til nokkurra tfðinda dragi. Þýðandi er Hallveig Thorlacius og þulur er Karl Guðmundsson. 9 1 dag kl. 14.25 verður út- varpað frá hátfðahöldum á Lækjartorgi í tilefni 1. maí. Til fundarins er boðað af 1. maí nefnd fulltrúaráðs verkalýðsfé- laganna í Reykjavík og verða ræðumenn þrír. Þeir eru Björn Jónsson forseti ASI Sigurveig Sigurðardóttir hjúkrunarkona og Kristinn Hrólfsson formaður Iðnnemasambands Islands. Fundarstjöri verður Eðvarð Sigurðsson formaður Dags- brúnar. Þá mun einnig verða fluttur leikþáttur sem nefnist Joe Hill og verkalýðsbaráttan og er það Alþýðuleikhúsið sem sér um þáttinn. Á milli atriða munu lúðrasveitir leika og eru það Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur en þær leika einnig í kröfugöngu sem 1. mai-nefnd boðartil. og sjónvarps yfir helgina án frekari kynningar. í sjónvarpi á sunnudag er þátturinn. Það eru kotnnir gestir. Hefst hann kl. 20.35 og aó þessu sinni tekur Árni Johnsen á móti þremur kristni- boöum sem staríað hafa í Konsó. Þeir eru Ingunn Gísladóttir, Margrét Hróbjartsdóttir og Gísli Arnkelsson. í þættinum verður einnig sýnd kvik- mynd frá Konsó. í sjónvarpi á mánudag verður svo endursýnt leikritið Hælið eftir Nínu Björk Árnadóttur. Leik- rit þetta var áður á dag- skrá í júní árið 1973. Leikstjóri er Helgi Skúla- son en hlutverk í leikrit- inu eru mörg. Tónlist er eftir Karl Sighvatsson og Haraldur Friðriksson Þessi dagskrá mun standa í hljóðvarpi í rúma klukkustund. Þá er í hljóðvarpi kl. 19.35 dagskrá á hátíðisdegi verka- lýðsins í umsjá Péturs Péturs- sonar. Nefnist þátturinn „Ylur í lofti og ilmur af vori“ og er 40 mínútna langur. kvikmyndaði. Andrés Indriðason stjórnaði upp- töku leikritsins en það tekur klukkustund í flutningi. Þá er einnig á mánu- dag 16. þáttur úr mynda- flokknum um Heims- styrjöldina síðari og hefst þátturinn kl. 22.10. í síðasta þætti var fjallað um Bretland á styrjaldar- árunum og nú veróur fjallað um Þýzkaland á styrjaldarárunum. Þýð- andi og þulur með mynd- inni er Jón O. Edwald. í hljóðvarpi á sunnu- dag flytur dr. Gylfi Þ. Gíslason prófessor erindi sem nefnist Ilagsæld, tími og hamingja. Hefst erindiö kl. 13.15. Á eftir erindi dr. Gylfa er þáttur sem nefnist ísland, já því ekki það. Er það dagskrá sem dr. Sigurður Þórarinsson hefur tekið saman og flytur ásamt Hirti Pálssyni og Margréti Indriðadóttur. Fjallar þátturinn um tvo erlenda rithöfunda sem velja Akureyri til vetrar- setu. Þá er í hljóðvarpi á sunnudagskvöld þáttur- inn Bein lína og hefst hann kl. 19.25. Það eru þeir Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson sem sjá um þáttinn. Að þessu sinni er bein lina til Halldórs E. Sigurðs- sonar. Mál er falla undir ráðuneyti Halldórs hafa verió mikið í sviósljósinu undanfarið. Má sem dæmi nefna böóunar- máljð, Borgarfjarðar- brúna og deilur við loft- skeytamenn sem neituðu að afgreióa fjarskipti við brezk skip á íslandsmið- um nema í neyðartil- fellum. Ýmislegt fleira mun eflaust veróa til um- ræðu í þættinum. í hljóðvarpi á mánudag má benda á þáttinn Póst frá útlöndum, sendandi er Sigmar B. Hauksson. Hefst þátturinn kl. 20.30. Þá er Myndlistarþáttur í umsjá Þóru Kristjáns- dóttur og hefst þátturinn að loknum veóurfregn- um kl. 22.15. Kvikmynd eftir sögu Halldórs Laxness Sölku Völku verður í sjónvarpi f kvöld kl. 21.50. 41 Kvikmyndin Salka Valka sem gerð var á íslandi árið 1 954 verður sýnd í sjónvarp- inu kl. 21.50 í kvöld. Var myndin áður sýnd í desem- ber 1971 en það er fyrirtæk- ið Edda Film sem gerði myndina eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri er Arne Mattson, en meðal leikenda eru Gunn- el Broström, Brigitta Petter- son, Folke Sandquist, Erik Strandmark, Rune Carlsten og Lárus Pálsson. íslenzkur texti við myndina var gerður á vegum fram- leiðandans. Ur einu í annað . . . # Þar sem Mbl. kemur ekki út fyrr en á þriðjudag vegna frídags verkamanna í dag þótti rétt að minnast á nokkra liði í dagskrá hljóðvarps

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.