Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAl 1976 INNANFÉLAGSMÓT Innanfélagsmót Skíðadeildar Í.R. fer fram við skála félagsins i Hamragili, laugardaginn 1.5. og sunnudaginn 2.5. Keppni í stórsvigi fer fram laugardag kl. 2. og í svigi á sunnudag kl 1 Nafnakall klukkutíma fyrir keppni. Ferðir verða frá Umferðamiðstöðinni kl. 10 f.h. báða dagana og áður auglýstum viðkomustöð- um í samræmi við það. Stjórnin. Auglýsing um breyttan opnunartíma Á timabilinu 1 mai til 31. ágúst n.k. verða skrifstofur vorar opnar frá kl. 8 — 1 6 alla virka daga nema laugardaga. Framkvæmdastofnun ríkisins. 4ra ára reynsla SÓLARIS Strimla-gluggatjöldin höfum við framleitt fyrir flestar stærri bygg- ingar. Athugið verð og gæði Rennibrautin mjög fyrirferðalítil Tvær breiddir efnis og tugir lita. SOLARIS-STRIMLAR einungis hjá tö^lluggatjiílfl Lindargötu 25-Símar 13743 og 15833 Grænlandsvikan Laugardagur 1. maí kl. 14:00 Kvikmyndasýning — „En fangerfamilie i Thuledistriktet". kl. 15:00 Umræðufundur um efnið „At leve i et kultur- sammenstöd" Þátttakendur m.a. Ingmar Egede, Karl Kruse og nemendur frá Kenn- araskóla Grænlands kl. 17:15 Fyrirlestur: Hans Lynge spjallar um bók- menntir og myndlist á Grænlandi kl. 20:30 Kvikmyndin „Palos brudefærd" Sunnudagur 2. maí kl. 14:00 Kvikmyndasýning — „Emilie fra Sarqaq" 15:00—Svipmyndir frá Grænlandi: Herdís Vigfús- 17:00 dóttir, Friðrik Einarsson og Björn Þorsteins- son segja frá og sýna litskyggnur 1 7:30 Kvikmyndin „Palos brudefærd" kl. 20:30 Kvikmyndin „Palos brudefærd" Verið velkomin Norræna husið er opið til kl. 23:00 Listsýningar í sýningarsölum í kjallara — opið kl. 14:00 — 23:00 NORRíNA HUSIO POHJOLAN TAiO NORDENS H' * kl kl Sidney James leikari látinn Sunderland, 27. apríl. Reuter. SIDNEY James, einn kunnasti gamanleikari Breta, er lát- inn, 62 ára að Sidnev aldri. Hann hneig niður örendurá leiksviði. Hann var Suður- Afrikumaður að uppruna og kom fram í rúmlega 180 kvik- myndum. Hann var kunnastur fyrir leik sinn í „Carry On“- kvikmyndunum. Jafnframt var hann einn þekktasti sjónvarpsleikari Breta. Hann varð einkum frægur fyrir leik sinn í grfn- þáttunum „Hancock’s Half Hour“ á árunum 1950—60. Þeir hafa síðan verið endur- fluttir. Heimili Sknfið qreinileqa SYRPU SKAPAR er islensk framleidsla AXEL EYJOLFSSON HUSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI 9 KOPAVOGI SIMI 43577 SVRPU SKRPRR Á HÚSGAGNAVIKU í LAUGARDAL Skoóió SYRPU SKAPA í Laugardalshöll. Sjáió hvernig þeir uppfylla sérþarfir hversog eins, meó óþrjótandi notagildi. SYRPU SKÁPAR eru einingarí ýmsum stæróum og eru mjög auóveldir í uppsetningu fyrir hvern sem er. a/Gtíl Vmsamlegast sendiö mer upplysmgar um SYRPU SKAPANA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.