Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1976 2ja herb. við Maríubakka 2ja herb. mjög vönduð íbúð á 1 . hæð við Maríubakka um 65 fm. og að auki um 8 fm herbergi í kjailara. Vestursvalir. Ibúðin er teppa- lögð og einnig stigagangar. Lóð frágengin með malbikuðum bílastæðum. Harðviðarinnrétt- ingar. Losun samkomulag. Verð 6 milljónir. Útborgun 4,5 milljónir. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10a, 5. hæð, simi 24850, heimasimi 37272. /. Ein þekktasta sportvöruverzlun borgarinnar. 2. Kjöt- og nýlenduvöruverzlun í Laugarás- hverfi. 3. Nýlenduvöruvezlun með litlum lager, selst ódýrt. 4. Fullkominn tækjabúnaður fyrir hraðhreinsun. 5. Mjög fu/lkominn rennibekkur. 6. Tízkuverz/un og snyrtivöru í Hafnarfirði. 7. Kvenfataverzlun í miðborg Reykjavíkur. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 1 7, Sími: 26600. TIL SÖLU 2 Clark bensínlyftarar, 8 tonna, 5 Clark bensín- lyftarar, 3 tonna, 1 Esslingen rafmagnslyftari, 2,5 tonna, ennfremur lítill, Clark bensíndráttar- vagn. Tækin eru öll notuð og seljast í núverandi ásigkomulagi. Þau verða til sýnis í Faxaskála- porti alla virka daga frá 3. til 14. maí, kl. 8 til 1 7. Tilboðum sé skilað fyrir 1 7. maí til Tæknideild- ar félagsins, Pósthússtræti 2. — Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. c. .. ... . Hf. Eimskipafelag Islands, Tæknideild. Fyrirtæki Orlofshús V.R. Frá og með 3. maí n.k. verða afgreidd dvalar- leyfi í orlofshúsum Verzlunarmannafélags Reykjavíkur að Ölfusborgum Hveragerði, lllugastöðum í Fnjóskadal og að Svignaskarði í Borgarfirði. Þeir sem ekki hafa áður dvalið í orlofshúsum á tímabilinu frá 2. maí til 1 5. sept. sitja fyrir dvalarleyfum til 1 0. maí n.k. Leiga verður kr. 7000 á viku og greiðist við úthlutun. Dvalarleyfi verða afgreidd á skrifstofu VR að Hagamel 4 frá og með mánudeginum 3. maí n.k. Úthlutað verður eftir þeirri röð sem umsóknir berast gegn framvísun félagsskírteina. Ekki verður tekið á móti umsóknum bréflega eða símleiðis. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Bifreiðaeigendur Eigum nú fyrirliggjandi frá DUALMATIC í Bandaríkjunum: Driflokur Stýrisdempara Varahjóls- og bensínbrúsagrindur á lömum Varahjólshettur (Covers) Hjólbogahlífar (Fenders Extensions) Tilsniðin gólfteppi m/mottum (Bronco) Blæjuhús Tökum að okkur að sérpanta varahluti í vinnuvélar og vörubifreiðar. Véivangur h.f. Hamraborg 7, norðurhlið Kópavogi — sími 42233 1. maí og kjara- samningarnir „Strjúk oss af augum nótt og harm þess horfna — hniginnar aldar tárin láttu þorna.“ Dagur hinna vinnandi stétta er runninn upp. Ekki á ég betri ósk alþýðu þessa lands til handa nú á hátíðis- degi hennar en þá, að kjarasamn- ingar verði hér eftir ekki eins þungir f vöfum og verið hefur til þessa. Það hlýtur að vera hægt að finna einhverja betri lausn á þessum málum, því að nú er það svo, að að þessum málum standa þrautþjálfaðir menn, sem staðið hafa í eldinum um áraraðir og ættu því af þeim sökum að gjör- þekkja hver væri hagkvæmust og auðveldust lausn í hverri deilu. Einnig ber skilyrðislaust að hafa í huga hversu miklu tjóni hver vinnudeila veldur verka- mönnum og þjóðarbúinu í heild. Tökum sem dæmi sjómannaverk- fallið á síðustu loðnuvertíð. Þá töpuðust milljónaverðmæti. Svona lagað á varla rétt á sér. Svo er því jafnvel haldið' fram að rikisvaldið hefði átt að koma i veg fyrir verkfallið. En ég fullyrði að það var á engan hátt á færi núver- andi ríkisstjórnar að leysa síðustu kjaradeilu ekki sizt ef miðað er við stöðu þjóðarbúsins eins og hún var þá! En svo ber þess líka að gæta, að það hefur nú verið litið misjöfnum augum, að ríkis- stjórnir væru að skipta sér af gerð kjarasamninga. Árið 1974 var þáverandi ríkis- stjórn með sína græðandi fingur í samningunum, sem þá voru gerðir. Og þið, góðir verkamenn, munið efalaust hvernig þá tókst til. Kjarabætur, sem fengust í febrúar, búnar síðla apríl og byrj- un maí. En hvað svo sem því líður, hljóta allir að vera því sam- mála, að samningamálin eru alltof þung í vöfum. íslenzk alþýða, finndu ráð til liprari samninga- gerðar. Það er ekki bara ykkar hagur, það væri þjóðarhagur og þannig allra hagur. Standið saman um réttlæti. Stétt með stétt. Til hamingju íslenzk alþýða með daginn. ólafur Vigfússon, Hávallagötu 17, Reykjavfk. laugardaga og sunnudaga Til sölu 4ra herb ibúðir við irabakka og Leirubakka. Útborgun 5,5—6,5 milljónir. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl., Bergstaðastræti 74 A, sími 16410. TALJldÍ FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.