Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1976 34 Þriú bikini í einu Aðeins Stærðir: S - M - L Litir: Dökkbrúnt, Dökkblátt, svart koníaksbrúnt, lillablátt og ryðrautt. Póstsendum hvert sem er Kerið Laugavegi ^5^5 Sími 12650 OU Hannyrðaverzlunin Grímsbæ við Bústaðarveg, sími 86922. S+órkostleg rýmingarsala á smyrnaveggtepp- um, tilvalið að taka með sér í sumarbústað, einnig á prjónagarni, mikill afsláttur. Vorum að fá mikið úrval af hannyrðum, m.a. Tvistsaum. Sendum i póstkröfu um land allt. Gjörið svo vel og lítið inn. Volvo P 1800 E.S. árgerð 1972 til sölu. Sjálfskipt sportbifreið. Glæsilegur, vel með farinn. Verð 1 450 þús. Til sölu í Volvosalnum, Suðurlandsbraut 1 6, sími 35200. Jörðin Kirkjuból í Korpudal, Önundarfirði, er laus til leigu og ábúðar nú þegar. Góð bújörð. Hús þarfnast lagfæringa og endur- bygginga, eigendur eru fúsir til að veita fyrir- greiðslu og stuðla að uppbyggingu jarðarinnar. Upplýsingar veita eftirtaldir eigendur: Össur Stefánsson í síma 53122 Páll Stefánsson í síma 72530 Höskuldur Stefánsson í síma 42859 Kjartan Stefánsson í síma 86648 Skúlina Stefánsdóttir í síma 53940 Ennfremur hjá: Árna Grétari Finnssyni hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði Simi: 51500 Jarðvinnuverktakar — sveitarfélög Hjólgrafan PINGON 14H, meö fylgihlutum, er ein fjölhæfasta og hagkvæmasta vinnuvél á markaðnum og sérlega hentug fyrir íslenzkar aöstæöur. ★ Byggingarfélagið Armannsfell, GRETTISGÖTU 56 SÍMI 13428. Sama bóma fyrir gröft og ámokstur, aðeins skipt um skóflu. 'A' Tvær tegundir krana má tengja á gröfuna og er lyftigeta allt að 4 tn /16 m. 'A' vinnuþyngdarpunktur er mjög neðarlega og getur vélin auðveldlega unnið í 45° halla. Fulltrúi framleiðenda MANUBAT- PINON S.A., verður staddur hér á landi dagana 2. — 8 maí og veitir þeim sem óska allar nánari upplýsingar um þessa fjölhæfu vinnuvél.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.