Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAl 1976 7 Rödd úr spyrðublöðum j tilefni af skrifum Þj68- viljans og DagblaSsins þess efnis að Geir Hall- grlmsson forsætisrið- herra og Matthias Á. Matthiesen fjirmálarið- herra hafi greitt atkvæði gegn útfærslu 200 milnanna á þingflokks- fundi í Borgarnesi, er ástæða til a8 geta þess. enda þótt Morgunblaðið sá þreytt orðið i aS elta ólar vi8 skrök og upp- spuna þessara blaða, að fyrrnefndir ráðherrar tóku ekki frekar en aðrir þingmenn Sjilfstæðis flokksins þátt i neinni at- kvæðagreiðsla um endan- lega afgreiðslu málsins I Borgarnesi, þvi að hún fór fram í Reykjavik þetta sama ár, 1973. á sameig- inlegum fundi miðstjórnar og þingflokks. Þar var út- færslan i 200 milur sam- þykkt með samhljóða at- kvæðum; þarf varla að tiunda það fyrir lesendum að bæði Matthias Á Mathiesen og Geir Hallgrimsson, sem hefur haft frumkvæði um út- færsluna og stefnuna siðan, greiddu báðir at- kvæði með henni. Fullyrðingar um annað eru hrein rangfærsla. Hinn taktlausi tvísöngur Hann hefur vakið verð- skuldaða athygli almennings sá samhljóm- ur, sem Þjóðviljinn og Dagblaðið hafa myndað í leiðaraskrifum að undan- fömu, einkum og sér i lagi varðandi ýmiskonar að- dróttanir f garð forsætis- ráðherra. Fáir, ef nokkur islenzkur stjórnmála- maður i dag. njóta meira trausts sem drengskapar- maður. er halli aldrei réttu máli og vilji standa við hvert sitt orð en Geir Hallgrimsson. Það kernur þvi nokkuð spánskt fyrir sjónir almennings þegar þessi að sumu leyti óliku blöð en að öðru leyti hlið- stæð. eta hvort eftir öðru firrur og fjarstæður, sem engum heilvita manni dettur I hug að leggja trúnað á. Hins vegar má rétt vera, að þessi spyrðu- blöð séu fullsæmd hvort af öðru og taktlausum tvi- söng sfnum. Lúðvík og 200 mílurnar Þeir Þjóðviljamenn ættu hinsvegar að glugga í viðtal, sem þeir áttu við Lúðvik Jósepsson á sinni tið, er þingmenn Sjálf- stæðisf lokksins hófu á loft merki 200 milna bar- áttunnar. Þar kom sum sé berlega fram, að Lúðvík Jósepsson taldi 50 milurnar fullnógar okkar fyrst um sinn. Hann sagði efnislega. að hitt væri allt annað mál, hvort við tækjum okkur 200 milna fiskveiðilandhelgi, ein hvem timan i framtiðinni. að breyttum alþjóðlegum haf réttarreglum eða lokinni hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Þessi afstaða Lúðvíks, sem varðveitt er á siðum Þjóðviljans. er i dag feimnismál, sem Þjóð- viljinn þegir um, og Dag- blaðinu þykir ekki frásagnarverð. Þessi var afstaða hans um þær mundir er hann og þing- flokkur Alþýðubandalags- ins allur samþykktu brezka samninginn 1973 um tvisvar sinnum 130.000 tonna þorskafla handa Bretum. Það er von að menn slikrar fortiðar og andstöðu gegn 200 milunum finni hvöt hjá sér til að skrökva hlið- stæðum upp á aðra — til að standa ekki einir i skömminni. Það er e.t.v. mannleg breytni, en stór- mannleg verður hún naumast talin. DÓMKIRKJAN Messa kl. 11 árd. Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2 siðd. Fermd verður Margrét Kr. Pétursdóttir, Birkimel 8. Séra Óskar J. Þor- láksson dómprófastur. FRlKIRKJAN. Guðþjónusta kll 2 síðd. Séra Úlfar Guðmundsson biskupsritari messar. Safnaðarprestur. LAUGARNESKIRKJA. Messa kl. 2 síðd. Séra Garðar Svavars- son. HALLGRlMSKIRKJA Messa kl. 11 árd. Séra Karl Sigur- björnsson. Messa kl. 2 siðd. Séra Ragnar Fjaiar Lárusson. DÓMKIRKJA KRISTS konungs, Landakoti, Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Arbæjarprestakall. Barnasamkoma i Árbæjarskóla kl. 10.30 árd. (síðasta barnasam koman á vorinu) Guðþjónusta í skólanum kl. 2 síðd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. NESKIRKJA Guðþjónusta kl. 2 siðd. Séra Frank M Halldórs- son. Guðþjónusta kl. 8 síðd. Séra Guðmundur Óskar Ólafs- son. ELLI- OG HJÚKRUNARHEIM ILIÐ Grund Messa kl. 10. árd. Séra Ingólfur G-uðmundsson. HATEIGSKIRKJA Messa kl.2 siðd. Séra Arngrímur Jónsson. BÚSTAÐAKIRKJA Guðþjónusta kl. 2 síðd. Séra Ólafur Skúlason. FELLA- OG HÓLASÓKN. Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. SéraHreinn Hjartarson. FlLADELFÍUKIRKJA Safn aðarguðþjónusta kl. 2 síðd. Almenn guðþjónusta kl. 8 siðd. Einar J. Gislason. FÆREYSKA Sjómannaheimil- ið. Samkoma kl. 5 siðd. Séra Halldór S. Gröndal talar. Johann Olsen. ASPRESTAKALL. Messa kl. 2 síðd. að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grímsson. LANGHOLTSPRESTAKALL Guðþjónustur falla niður, en við minnum á tónleika kórsins í Háteigskirkju á sunnudaginn kl. 5 siðd. og mánudaginn kl. 9 siðd. Sóknarnefndin. GRENSÁSKIRKJA Guðþjónusta kl. 2 síðd. og guð- þjónusta verður i Borgar- spítalanum kl. 10 árd. Séra Halldór S. Gröndal. kArsnesprestakall. Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Séra Árni Pálsson. DIGRANESPRESTAKALL. Barnasamkoma kl. 11 árd í Víg- hólaskóla. Guðþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 2 siðd. Séra Þor- bergur Kristjánsson. GARÐASÓKN. Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11 árd. Séra Bragi Friðriksson. kAlfatjarnarsókn. Æskulýðsguðþjónusta í Glað- Guðspjalla dagsins: Joh. 10, 11. Ég er góði hirðirinn. Litur dagsins er hvítur. — Litur gleðinnar. heimum kl. 2 síðd. Séra Bragi Friðriksson. HAFNARFJARÐARKIRKJA Messa kl. 2 síðd. Séra Garðar Þorsteinsson. KEFLAVIKÚRKIRKJA. Fermingarguðþjónustur kl. 10.30 árd. og kl. 2 síðd. Séra Ólafur Oddur Jónsson. NJARÐVÍKURPRESTAKALL. Sunnudagaskóli í Innri- Njarðvíkurkirkju kl. 11 árd. og í Stapa kl. 1.30 síðd. Séra Páll Þórðarson. HVALSNESKIRKJA. Fermingarguðþjónustur kl. 10.30 árd. og ki. 2 síðd. Sóknar- prestur. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA. Fermingarmessa og altaris- ganga kl. 10.30 árd. Séra Stefán Lárusson. BERGÞÓRSHVOLSPRESTA- KALL. Barnaguðþjónusta í Krosskirkju kl. 1 síðd. Séra Páll Pálsson. SELFOSSKIRKJA. Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA. Barna- samkoma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 siðd. Séra Björn Jónsson. EYRARBAKKAKIRKJA. Guð- þjónusta kl. 2 e.h. Sóknarprest- ur. STOKKSEYRARKIRKJA. Barnaguðþjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. ÁRGERÐ 1976 — VÖNDUÐUSTU HJÓLHÚSA TJÖLD í EVRÓPU — ENGINN VAFI! AUKIÐ NOTAGILDI HJÓLHÚSANNA OG TVÖFALD IÐ FLATARMÁLIÐ MEÐ AÐEINS 10% VIÐBÓTAR- KOSTNAÐIM SÉRSTAKLEGA HENTUG VIÐ ÍSLENZKAR AÐSTÆÐ UR. 4JA ÁRA REYNSLA HÉRLENDIS. ÚTVEGUM TJÖLD Á ALLAR GEROIR HJÓLHÚSA. LEITIÐ UPPLÝSINGA OG PANTIÐ TÍMANLEGA. E. TH. MATHIESEN H.F. J5TRANDGOTU 1—3, HAFNARFIRÐI — SÍMI 51919 Hjólhýsi 76 Cavalter hjólhýsi fyrirliggjandi Monza hjólhýsi sýnishorn á lager Jet hjólhýsi fyrirliggjandi Camptourist tjaldvagnar sýnishorn á lager Steury Amerískir tjaldvangar sýnishorn á lager A-Line sumarhús væntanleg næstu daga Hjólhýsa búnaður Eftirtalinn búnaður er til á lager: Festingar (skrúfteinn, vir, strekkjari) Tröppur Kúlur 50 mm Innstungur og tenglar Tvöföld klósett Gaskassar úr acryl framan á hjólhýsi Tjöld á hjólhýsi Gisli Jonsson & co h.f., Sundaborg — Klettagarðar 11 Sími 86644.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.