Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAl 1976 Úr akstrinum — í fegurðar- samkeppni — og síðan beint á sjóinn Ja, hún iS.jórf? Glsladóttir Revkja- víkurmær lót þaó ckki hrcvt a adlan sinni aó fara á sjóinn þótt hún hcfói nýlcRa vcrió valin til r-fcf’uróarsamkcppni í svoncfndri Nu'róurlandakcppni fagurra kvcnna. B.jiirfí sem cr um tvítuyt vann þar til fyrir skömmu vió voruhíla- akstur hjá Kimskip í Reykjavík, cn nokkrum diipum eftir aó hún hafói verió valin til Norðurlanda- keppninnar á Sunnukvöldi á Ilótcl Siipu ásamt hópi annarra unpra stúlkna. réóst hún scm þcrna á ('-oóafoss ojj þar hittum vió hana aó ntáli þepar Goóafoss Björjí aó smvrja hrauð í eld- húsinu. kom til Vcstmannaeyja til þess aó lesta fiskafurðir til útflutnings. Möf>ulefít er aó Norðurlanda- samkcppnin verói haldin' hér á landi, cn ckki er ákveóió hvenær þaó vcróur. Slappaó af andartak á þilfarinu. Sópaó or snurfusaó um horó Ljósmvndir IMhl. Sigurgeir í Evjum. Rabbað við BjörguGísladótt ur, vörubílstjóra og skipsþernu Vestmannaeyjar voru fyrsta höfn Goðafoss frá Reykjavík. 350 tonn af freiðfiski fóru um boró, siðan átti að halda vestur i F’lóann og svo strikið til Bandaríkjanna. Aóspurð hvað kæmi til að hún hefði valið þetta starf, svaraði hún brosandi að hún ætti vin úr hásetahópi og svo hefði hún einu sinni áður farið einn túr sem þerna, þá á Skógafossi til Evrópu, en nú væri Ameríka hins vegar framundan þegar búið væri að fylla skipið. Hún sagðist hafa verið dálítið sjóveik fyrst, en sjóazt fljótt og þegar við litum um borð var hún önnum kafin við að sópa og þrífa til og síðan tók hún til við að smyrja og skreyta brauð í eina 23 skipverja sem ia að njóta nærveru hennar næstu vikurnar. Hún gaf sér þó aðeins tíma til að rabba við okkur og skjótast upp á þilfar í myndatöku. Um sama leyti brauzt sólin fram milli skýja svo það var létt verk að fá bros hjá henni Björgu. Björg kvaðst ætla að halda sitt strik ótrauð áfram, vera ásjónum næstu mánuði, mæta sem fulltrúi Islands í Norðurlandakeppnina og taka til við iðnnám n.k. haust, en lengra sagðist hún ekki hafa gert áform á þessu stigi málsins og svo vatt hún sér aftur í eldhús- verkin svo að strákarnir fengju nú nóg að borða. — Sigurgeir. í leið:. .r.i Báðir höfðu hitt ísbjörn tvisvar Að lokinni vel heppnaðri grænlenzkri kvöldvöku í hátfðarsal Menntaskólans f Hamrahlfð s.l. miðvikudagskvöld sagði Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra nokkur orð og þakkaði gestunum góða heimsókn og skemmtun. Nefndi hann þar nokkur atriði sem sýndu Ijóslega fram á hve tsleningar og Grænlendingar hafa um margt búið við svipaðar aðstæður gegn- um tfðina og m.a. nefndi hann að í samtali hans við Hans Lvnge skáld frá Grænlandi, sem hér er I sambandi við Grænlands- vikuna, hefði hann spurt skáldið að þvl hve oft það hefði séð ísbirni, en Hans býr á Suður-Grænlandi. Skáldið hafði séð Isbjörn tvisvar um ævina, „og það er nákvæmlega jafnoft," sagði menntamálaráðherra „og ég hef sjálfur séð fsbirni á Aust- fjörðum." Var gerður góður rómur að spjalli ráðherrans. Góðir grannar í heimsókn Nú eru sfðustu förvöð að sjá Grænlandssýninguna í Norræna húsinu, því henni lýkur á sunnudag og reyndar verður hluti sýningarinnar fjarlægður fyrri hluta sunnudags ef flugvél kemur þá frá Grænlandi að sækja þátttakendur eins og ætlað er. Grænlandsvikan hefur vakið mikla athygli og hefur hún verið fjölsótt enda vandað til hennar með fyrirlestrum, kvikmynda- svningum og glæsilegri sýningu f kjallara Norræna hússins. Reyndar hefur þarna einnig veri kærkomið tækifæri fyrir margan tslendinginn að afla sér fróðleiks um granna okkar í vestri, granna sem búa í landi, sem er aðeins 300 km frá fslandi, sama f jarlægð og loftlfnan milli Akureyrar og Revkjavíkur. Þessa mynd tókum við á hlaði Norræna hússins nú í vikunni en Grænlendingarnir settu glæsilegan svip á umhverfið eins og sjá má. Þeir hafa reyndar sett svip á landið sfðustu daga með ferðalögum vfða um land og hvarvetna hefur þessum grönnum okkar verið vel tekið. Ljósmynd Mbl. Árni Johnsen. Í!?sn*#w en, al,uga!ln^ eru tsh a9ná^kei6_ nát*skf>iApnun' á t ? n*8t* nðm . fra '*»ge ‘*kur fo fiKssfss!' .. ns« tUTI Viðhald Ijósmœðra Kvnleg orð koma stundum fyrir f fréttum blaða og útvarps og hér er eitt dæmi, eða hvað þýðir viðhaldsmenntun í sambandi við Ijósmæður. Maðurinn einn fuUkomin skepna Maður nokkur sat og las Morgunblaðið sfðastliðinn þriðjudag en þá birtist á hak- síðu blaðsins frásögn af því hvernig menn losuðu sig við hvolpa. sem þeir óskuðu ekki eftir að eiga. Maðurinn var hugsi um stund og undraðist grimmd mannsins, sem kastaði hvolpunum í höfnina. Svo sagði hann: ,Já öll eru dýr jarðar- innar ófullkomin, nema maður- inn. Hann einn er fullkomin skepna.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.