Morgunblaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAl 1976 LOFTLEIDIR -7T- 2 n 90 2 n 88 /pBILALEIGAN— Iv^lPYQIP ? IM 24460 ^ 28810 n Utvarpog stereo. kasettutæki CAR RENTAL LAUGAVEGI 66 Hópferðabílar 8 — 22ja farþega i lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Simi 36155 — 32716 — 37400. Afgreiðsla B.S.Í. SÉRSTAKT VERÐTILBOÐ BOSCH HJÓLSÖG 7 1/2" HD 1150 wött Ætti að kosta kr. 42.100.- En kostar kr. 32.700.— 'jjmma) < Ib'sd'ihöoa hj. Reykjavík — Akureyri Og i verzlunum viða um landið. Fulningahurðir Tilbúnar til afgreiðslu. HURÐIR hf., Skeifan 13 Úlvarp ReyKjavlK ÞRIÐJUDKGUR 11. maf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn ki. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Birna Hennes- dðttir les framhald sögunnar af „Stóru gæsinni og litlu hvítu iindinni" eftir Mein- dert DeJong (8). Tilkvnningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Fiskispjall kl. 10.05: Ásgeir Jakobsson flvtur. Hin gömlu kvnni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Sónötu nr. 3 í d-moll fyrir fiðlu og pianó op. 108 eftir Brahms / Smet- ana-kvartettinn leikur strengjakvartett í As-dúr op. 105 eftir Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfrcgnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Gestur í blindgötu" eftir Jane Blaekmore Valdfs Halldórsdóttir les þýðingu sína (2). 15.00 Miðdegistónleikar Adolf Seherbaum og Barokk- hlómsveitin í Hamborg leika Trompetkonsert nr. 2 í D-dúr eftir Giuseppe Torelli; Scherbaum stjórnar. Amster- dam kvartettinn leikur Kvartett nr. 1 I D-dúr fvrir flautu, fiðlu og semhal eftir Georg Philipp Telemann. Jörg Demus leikur á pfanó Partílu nr. 1 f B-dúr eftir Johann Sebastian Baeh. Huhert Schoonbroodt, Pierr- iek Iloudv, Robert Gendre og kammersveit leika Konsert- sinfóníu fyrir sembal, píanó, fiðlu og kammersveit op. 9 eftir Jean Francois Tapray; Cérard Cartigny stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. KVÓLDIÐ 17.30 „Sagan af Serjoza" eftir Veru Panovu Geir Kristjansson les þvð- ingu sfna (6). 18.00 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 Nokkur orð frá Nairobi Séra Bernharður Guðmunds- son flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kvnnir. 21.00 Aðtafli Ingvar Ásmundsson flvtur skákþátt. 21.30 Elly Ameling svngur lög eftir Hugo Wolf. Irwing Gage leikur á pfanó (Hljóðritun frá belgfska út- varpinu). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sá svarti senu- þjófur", ævisaga Haralds Björnssonar Höfundurinn, Njörður P. Njarðvfk, les (19). 22.40 Ilaronikulög Adriano leikur. 23.00 A hljóðbergi „Tal som regn“. Karen Blixen ræðir um sjálfa sig sem söguþul og seg- ir frá Barrabasi og vfni Heró- desar konungs. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. ytllÐMIKUDKGUR 12. maf MORGUNNINN____________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Birna Hannes- dóttir heldur áfram sögunni af „Stóru gæsinni og litlu hvftu öndinni" eftir Mein- dert DeJong (9). Tilkvnningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Missa Brevis nr. 2 eftir Baeh. Flvtj- endur: Agnes Giebel. Gisela Litz, Hermann Prey, Pro Arte kórinn í Luzern og Pro Arte hljómsveitin f Miineh- en; Karl Redel stjórnar. Frönsk tónlist kl. 11.00: Hljómsveit Tónlistarskólans í Parfs leikur Forleik eftir Germaine Tailleferre; Georg- es Tzipine stj. / Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur Parade (Skrúðgöngu), ball- ettmúsik eftir Erik Satie; Antal Dorati stj. /Hljómsveit Tónlistarskólans f Parfs leik- ur Sinfónfu nr. 2 eftir Darius Milhaud; Georges Tzipine stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Midegissagan: „Gestur í blindgötu" eftir Jane Black- more. Þýðandinn, Valdfs Halldórsdóttir, les (3). 15.00 Miðdegistónleikar: Rússnesk tónlist Svjatoslav Rikhter leikur Píanósónötu f G-dúr op. 37 eftir Tsjaf- kovský. ttalski kvartettinn SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR 11. maf 1976 20.00 Fréttir og veður | 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Þjóðarskútan Þáttur um störf alþingis. Umsjónarmenn Björn Teits- son og Björn Þorsteinsson. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.20 McCloud Bandarlskur sakamála- myndaflokkur. Riddaralið stórborgarinnar Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.50 Hver á að metta mann- kynið? I þessari bandarísku fræðslumynd er lýst eðli og ástæðum matarskortsins f heiminum og bent á hugsan- leg ráð til úrbóta.Einnig eru borin saman lifskjör manna á hinum ýmsu heimshlut- um. Þýðandi og þulur ÍOilert Sig- urbjörnsson. leikur strengjakvartett í D- dúr nr. 2 eftir Borodín. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.00 Lagið mitt Anne Marie Markan sér um óskalagaþátt fvrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Mannlíf f mótun. Sæmundur G. Jóhannesson rekur minningar frá fvrstu kennsfuárum sfnum (3). 17.50 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumál. Þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði. Umsjónarmenn: Gunnar Evdal og Arnmundur Back- man lögfræðingar. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur. Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Sigfús Halldórsson. Höfund- urinn leikur á pfanó. b. Ur sendibréfi frá Kanada. Helgi Vigfússon kennari les kafla úr bréfi, sem Rósmund- ur Árnason í Elfros ritaði honum fyrir skemmstu. c. Kvæði eftir Guttorm J. Guttormsson. Baldur Pálma- son les. d. Kvnni af merkum fræða- þul. Sigurður Guttormsson segir frá Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnaritara. e. Valbrár þáttur. RósaGfsla- dóttir frá Krossgerði les sögu úr þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfússonar. f. Kórsöngur. Liljukórinn syngur íslenzk lög. Söng- stjóri: Þorkell Sigurbjörns- son. 21.30 Utvarpssagan: „Sfðasta freistingin“ eftir Nikos Kazantzakis. Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (27). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sá svarti senu- þjófur“, ævisaga Haraldar Björnssonar. Höfundurinn, Njörður P. Njarðvfk, les (20). 22.40 Djassþáttur. Jón Múli Árnason kvnnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Hver á að metta mannkynið? I sjónvarpi í kvöld er mynd sem nefnist Hver á að metta mannkvnið? Myndin hefst kl. 22.50. í myndinni er fjallað um þetta mikla vandamál sem að heiminum steðjar — hungur. Er greint frá eðli og ástæðum matvælaskorts í heiminum og einnig er fjallað um mögulegar leiðir til úrbóta. Nokkuð er greint frá hinum mismunandi lífskjörum manna i hinum ýmsu heimshlutum þar sem annars vegar er hungur stærsta vandamálið en hins vegar deyr fólk úr offitu og röngu mataræði. Myndin er 45 mínútna löng. Þýðandi og þulur með mynd- inni er Ellert Sigurbjörnsson. Karpov að tafli Þátturinn Að tafli verður í hljóðvarpi kl. 21.00 í kvöld. Um- sjónarmaður að þessu sinni er Ingvar Ásmundsson en hann og Guðmundur Arnlaugsson flytja skákþáttinn til skiptis. Það eru aðeins fáir þættir eftir aó þessu sinni þar sem þátturinn verður ekki á dagskrá hljóðvarps í sumar. Ingvar sagði að í þættinum að þessu sinni yrði fjallað um þá viðburði sem framundan eru í skáklífinu hér heima og einnig þá skákviðburði sem Islending- ar koma til með að taka þátt í á næstunni. Verður í því sam- bandi fjallað um ferðir stór- meistaranna Friðriks og Guð- mundar á næstunni. Verið getur að Guðmundur taki þátt í móti á Kúbu innan skamms þó að ekki sé endanlega ákveðið hvort það mót verður haldið. Eins og kunnugt er heldur Friðrik til Hollands á næstunni og teflir þar á móti þar sem heimsmeistarinn Karpov teflir. Hér er um að ræða fjögurra manna mót og verður gaman að fylgjast með Friðrik að tafli við heimsmeistarann. I þættinum verður farið yfir eina af skákum Karpovs og spjallað lítillega um hana. Gestur 1 blindgötu Miðdegissagan hefst kl. 14.30 í hljóðvarpi i dag. Valdis Hall- dórsdóttir les þýðingu sína á sögunni Gestur f blindgötu eftir Jane Blackmore. Það er annar lestur sem er í dag en alls verða þeir 11. I fyrsta þætti sagði frá því að ERf" RQl , HEVRR! það kom ókunnur maður í blindgötu og ætlaði að fá leigt herbergi í einu húsanna sem standa við blindgötuna en þau eru alls fimm. Þegar maðurinn kemur í götuna er gömul kona sem fylgist vel með honum út um gluggann á húsi sínu og vaktar allar hans hreyfingar. Sagan öll fjallar svo um þennan leigjanda í blindgöt-' unni og hvernig hann verkar á fólkið í götunni. Hann hefur töluverð áhrif á fjölskyldurnar og allir eru mjög hrifnir af honum a.m.k. til að byrja með. Valdís Halldórsdóttir sagði að i sögunni væru allar persónur skýrt mótaðar og greinilegar. — Það getur vel verið að eitt- hvað búi undir yfirborði sög- unnar, sagði Valdís. Það getur sennilega hver skýrt það eftir sinu höfði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.