Morgunblaðið - 11.05.1976, Qupperneq 9
KLEPPSVEGUR
Sérlega vönduð 3ja herbergja
íbúð á 4. hæð í háhýsi. 1 stofa
með suðursvölum, 2 stór svefn-
herbergi, eldhús með borðkrók,
baðherbergi. Vandaðar innrétt-
ingar. Suðursvalir. Fallegt út-
sýni. Verð: 7,8 millj.
LEIRUBAKKI
Vönduð 3ja herb. íbúð sem er
stofa, 2 svefnherbergi, baðher-
bergi, eldhús og þvottaherbergi
inn af því. Verð: 7,5 millj.
HRAUNBÆR
5 herb. endaíbúð á 1. hæð ca
125 ferm. 2 saml. stofur, 3 stór
svefnherbergi, eldhús og bað-
herbergi. Þvottaherbergí og
geymsla á hæðinni. Suðursvalir.
Lítur vel út. Útborgun 7,0 millj.
SELJALAND
Einstaklingsíbúð sem er 1 rúm-
gott herbergi, eldhúskrókur og
baðherbergi. Útb. 2,5 millj.
LJÓSHEIMAR
4ra herb. íbúð á 8. hæð. 1 stofa
og 3 svefnherbergi öll með skáp-
um. Eldhús með borðkrók, bað-
herbergi 2 svalir. Falleg ibúð.
ÆSUFELL
4ra herb. íbúð á 6. hæð, 2
stofur, 2 svefnherbergi, og fata-
herbergi. Baðherbergi, eldhús
og búr inn af því. Teppi á öllu.
Suðursvalir. Mikið útsýni. Einkar
falleg íbúð.
FELLSMÚLI
4ra herb. ibúð á 2. hæð ca. 100
ferm. 1 stofa, 3 svefnherbergi,
fataherbergi, eldhús, baðher-
bergi. Sér hiti. Stórar svalir.
BLÖNDUBAKKI
3ja herb. ibúð ásamt 9 ferm.
herb. í kjallara sem hefur aðgang
að snyrtingu. Ibúðin er 1 stofa,
2 svefnherbergi, eldhús og bað-
herbergi. Geymsla og þvottaher-
bergi á hæðinni. Teppi á öllu.
Verð: 7,5 millj. Útb: 5,5 millj.
LÆKJARFIT
Hæð og ris ca. 120 ferm. sam-
tals Á hæðinni er 2 saml. stofur,
1 svefnherbergi, eldhús og
snyrting. I risi eru 1 herbergi,
baðherbergi og geymslur. 500
ferm. eignarlóð. Bílskúrsréttur.
Litur vel út. Útb: 4,5—5,0 millj.
MIÐVANGUR
Falleg 2ja herb. ibúð á 8. hæð
ca. 63 ferm. með nýtizkulegum
og góðum innréttingum. Verð:
5,5 millj.
ÁLFHEIMAR
2ja herb. íbúð 65—70 ferm. á
4. hæð Suðursvalir. Lögn fyrir
þvottavél á hæðinni. íbúðin litur
vel út. Útb. 4,5 millj.
HRAUNBÆR
3ja herb. ca. 90 ferm. íbúð á 3.
hæð 2 stór svefnherbergi og 1
stofa, eldhús með borðkrók.
Suðursvalir. 2 falt verksmiðju-
gler. Verð: 7.0 millj. Útb. 5.0
millj.
Vagn E.Jónsson
Málflutnings og innheimtu-
skrifstofa — Fasteignasala
Atli Vagnsson
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 18
Símar
84433
82110
Sjá einnig
fasteignir
á bls.
10 og 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAl 1976
9
26600
ÁLFTAMÝRI
Einstaklingsíbúð í kjallara í
blokk. Snyrtileg íbúð. Verð: 4.0
millj.
ARAHÓLAR
2ja herb. 65 fm íbúð á 5. hæð í
háhýsi. Fullgerð sameign, þ.m.t.
bilastæði. Fallegt útsýni. Verð:
5.5 millj.
ASPARFELL
3ja herb. 87 fm ibúð á 3ju hæð i
háhýsi. Fullgerð góð ibúð.
Þvottaherb. á hæðinni. Verð:
6.7 millj. Útb.: 4.5—4.6 millj.
DVERGABAKKI
2ja herb. ca 60 fm ibúð á 3ju
hæð (efstu) Tvennar svalir. Verð:
5.0 millj.
EFSTALAND
4ra herb. ibúð á 2. hæð i blokk.
Verð: 9.2 millj. — 9.5 millj.
EYJABAKKI
4ra herb. ibúð á 3ju hæð i blokk.
Falleg ibúð. Laas næstu daga.
Verð: 8.2 millj.
EYJABAKKI
3ja herb. 95 fm ibúð á 3ju hæð i
blokk. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.3
millj.
FORNHAGI
4ra herb. 110—115 fm efri
hæð i fjórbýlishúsi. Suður svalir.
Laus fljótlega. Verð: 12.0 millj.
Útb.: 8.0 millj.
GRETTISGATA
3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 2.
hæð í sjöibúða steinhúsi. Mjög
góð íbúð, með nýlegum
innréttingum. Verð: 6.5 millj.
HRAUNBÆR
2ja herb. 62 fm íbúð á jarðhæð í
blokk. Suður svalir. Laus nú
þegar. Verð: 5.3 millj. Útb.:
4.0—4.2 millj.
HRAUNBÆR
3ja herb. ca 90 fm íbúð á 2.
hæð i blokk. Suður svalir. Stór
stofa. Verð: 7.2 millj. útb: 5.0
millj.
HRAUNBÆR
4ra herb. 1 10 fm ibúð á 2. hæð
í blokk. Tvennar svalir. Ný teppi.
Verð. 8.5 millj. Útb.: 6.0 millj.
LAUFÁSVEGUR
3ja herb. stór ibúð á jarðhæð i
nýlegu þribýlishúsi. Glæsileg
vönduð íbúð. Allt sér.
LAUFÁSVEGUR
Gamalt timburhús, kjallari tvær
hæðir og háaloft. Húsið þarfnast
töluverðrar standsetningar.
Verð: 10.0 millj.
LAUGATEIGUR
3ja herb. góð risibúð i fjórbýlis-
húsi. Verð: 5.750.— Laus fljót-
lega.
LEIRUBAKKI
3ja herb. ca 85 fm íbúð á 3ju
hæð i blokk Suður svalir.
Þvottaherb. i ibúðinni. Verð: 7.5
millj. Útb.: 5.3 millj.
MARÍUBAKKI
3ja herb ca 90 fm íbúð á 3ju
hæð í blokk. Herb. í kjallara
fylgir. Þvottaherb. í íbúðinni.
Suður svalir. Falleg íbúð. Verð:
7.8 millj. Útb: 5.5 millj.
SKÚLAGATA
2ja herb. íbúð á 4. hæð í blokk.
Verð. 4.0 millj. Útb.: 3.0 millj.
SÆVIÐARSUND
3ja herb. ca 85 fm íbúð á 1.
hæð í fjórbýlishúsi. Bílskúr
fylgir. Verð: 9.0—9,5 millj.
Útb.. 7.0 millj.
UNNARBRAUT
2ja herb. ca 60 fm íbúð á jarð-
hæð í steinhúsi. Sér hiti, sér
inngangur. Verð: 5.0 millj. Útb.:
3.5 millj.
ÖLDUGATA
3ja—4ra herb. ca 80 fm risíbúð
í timburhúsi. Verð. 3.8 millj.
Útb.: 2.7 millj.
MAKASKIPTI
4ra herb. um 100 fm snyrtileg
íbúð á 1. hæð í steinhúsi á
góðum stað í Vesturbæ. Fæst í
skiptum fyrir 2ja—3ja herb.
íbúð í Vesturbænum. Milligjöf í
peningum þarf að vera
1.0—1.5 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
s/mi 26600
SIMIIER 24300
Til sölu og sýnis 1 1.
Við
Bólstaðarhlíð
Góð 4ra herb. íbúð um 112 fm.
efri hæð í fallegu fjórbýlishúsi.
Svalir. Bílskúrsréttindi. Gæti
losnað fljótlega. Útb. 7 millj.
4ra herb. íbúðir
Við Álfheima
Endaíbúð á 1. hæð.
Barðavog
með bílskúr.
Fellsmúla
Góð íbúð á 2. hæð.
írabakka
nýleg íbúð.
Kleppsveg
á 3. hæð með sér þvottaherb.
Ljósheima
á 6. hæð i lyftuhúsi, og
Sólheima
sér ibúð á jarðhæð.
Vesturberg
nýleg ibúð.
Nýleg 5 herb. íbúð
um 120 fm. á 6. hæð við Æsu-
fell. Mikil sameign. Suðursvalir.
Söluverð 9 millj. Útb. 6 millj.
Fokhelt raðhús
Tvær hæðir alls 1 50 fm. enda-
hús i Seljahverfi. Selst frágengið
að utan með tvöföldu gleri i
gluggum og útihurðum. Bil-
skúrsréttindi. Teikning i skrifstof-
unni.
Raðhús
130 fm. hæð og 70 fm. kjallari,
langt komið i byggingu við
Rjúpufell. Möguleg eignaskipti á
4ra—5 herb. séribúð, má vera
góð kjallaraibúð í borginni.
Fokhelt Raðhús
Kjallari hæð og ris alls 240 fm. í
Seljahverfi.
Einbýlishús
og 2ja og 5 herb. íbúðir i
Kópavogskaupstað.
2ja og 3ja herb.
ibúðir i eldri borgarhlutanum og
m.fl.
Nýja fasteignasalan
Simi 24300
Laugaveg 1 2
utan skrifstofutíma 18546
sr
Kl. t«—18. ^
r
Kl. 1C
27750
I
BANKASTRÆTI II SlMI 27150
1
I
JL
| Ódýr íbúð
j Snotur 3ja herbergja kj. íbúð
| Bílskúr fylgir.
| Við Kóngsbakka
| úrvals 3ja herb. íbúð
I Við Eyjabakka
| glæsileg eja herb. ibúð.
| Við Barmahlíð
| sólrik 3ja herb. ibúð
| Við Álfheima
| rúmgóð 3ja herb. ibuð
I Við Hjallabraut
| glæsileg 4ra herb. íbúð
I Sæviðarsund
I Kleppsvegur
I glæsileg 4ra—5 herb. íbúð
I Einbýlishús
! skemmtilegt 5 herb. einbýlis- !
I hús.
Benedikt Halldórsson sölustj. |
Hjalti Steinþórsson hdl.
LhhhhhhiiiiiiihihhihibSihJÍ
VIÐLAGASJÓÐSHÚS
Á SELFOSSI
1 20 ferm. góð eign á einni hæð.
40 ferm. bilskúr fylgir. Utb. 5
millj.
VIÐ BLÖNDUBAKKA
4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð.
Herb. i kjallara fylgir. Útb. 6
millj.
VIÐ STÓRAGERÐI
4ra herb. 110 ferm. vönduð
ibúð á 1. hæð. Herb. i kjallara
fylgir. Bílskúrsréttur. Utb. 7
millj.
VIÐ BORGARHOLTS-
BRAUT
4ra herb. 100 ferm. ibúð á efri
hæð i tvibýlishúsi. Sérhiti og
sérinng. Bilskúrsréttur. Utb.
4,5 millj.
í VESTURBÆ
3ja herb. ný og glæsileg ibúð á
2. hæð. Útb. 6,5 millj.
VIÐ TÓMASARHAGA
3ja herb. vönduð ibúð á jarð-
hæð. Sér inng. og sér hiti. Útb.
5 millj.
VIÐ EYKJUVOG
3ja herb. rúmgóð og björt kjall-
araibúð (samþykkt). Utb. 5
millj.
í AUSTURBÆ
KÓPAVOGI
3ja herb. vönduð íbúð i fjórbýlis-
húsi á 2. hæð. Litil 2ja herb.
ibúð fylgir i kjallara. Utb. 6
milj.
VIÐ ARNARHRAUN HF
3ja herb. rúmgóð vönduð ibúð á
2. hæð. Þvottaherb. í ibúðinni.
Útb. 5 millj.
VIÐ SÓLHEIMA
2ja herb. rúmgóð ibúð á 6. hæð.
Útb. 4,5 millj.
VIÐ DRÁÐUHLÍÐ
2ja herb. 85 fm vönduð kjallara-
ibúð (sSmþykkt) Gott skáparými.
Sér inng. og sér hiti. Utb. 4
millj.
VIÐ ÁLFHÓLSVEG
2ja herb. jarðhæð. Sér inng. Sér
hitalögn. Útb. 2,8—3,0 millj.
VIÐ HRAUNBÆ
Einstaklingsíbúð á 1. hæð.
Útb. 3 millj.
SUMARBÚSTAÐUR
VIÐ ÞINGVALLAVATN
Höfum til sölu 35 ferm sumarbú-
stað í Miðfellslandi við Þingvalla-
vatn. Bústaðurinn stendur fast
við vatnið á ræktaðri og girtri
2000 fm. lóð. Ljósmyndir og
allar frekari upplýsingar á skrif-
stofunni.
iiotRfrmufin
VOIMARSTBÆTI 12
SÉmi 27711
Sölustjöri: Sverrir Kristinssow
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
28611 28440
Eitt símtal og við höfum kaupendur að flestum
gerðum íbúðarhúsnæðis. Verðmetum íbúðina
samdægurs ef við höfum ekki eignina þá aug-
lýsum við eftir henni yður að kostnaðarlausu.
Hringið og fáið heimsenda söluskrá.
Fasteignasalan Bankastræti 6
Hús og Eignir
kvöld og helgarsímar
28833 72525 og 17677
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
BÁRUGATA
Húseign við Bárugötu. Húsið er
2 hæðir, ris og jarðhæð. Hentar
sérlega vel fyrir hverskonar
félagsstarfsemi og sem skrif-
stofur, læknastofur o.þ.h. bílskúr
fylgir.
RAÐHÚS
Við Breiðvang. Húsið er um
180 ferm. með innbyggðum
bílskúr. og skiftist i stofu og 4
svefnherb. Húsið ekki fullgert en
vel íbúðarhæft. Sala eða skifti á
4—5 herbergja íbúð.
GARÐABÆR
ca. 130 ferm. einbýlishús í
Silfurtúni. Eignin öll í mjög góðu
ástandi bilskúr fylgir. Stór
ræktuð lóð.
GAUKSHÓLAR
um 140 ferm. 5 herbergja ibúð i
nýju háhýsi. íbúðin skiftist i
stofu og 4 svefnherb. Enda-ibúð
með mjög glæsilegu útsýni.
Bílskúrsréttindi fylgja.
REYNIMELUR
4ra herbergja enda-ibúð (suður-
endi) i nýlegu fjölbýlishúsi.
íbúðin skiftist í rúmgóða stofu,
eldhús og 3 svefnherbergi og
bað á sér gangi. Vandaðar
innréttingar. Góð teppi á ibúð og
stigagangi. vélaþvottahús. Frá-
gengin lóð og malbikuð bila-
stæði. íbúðin laus fljótlega.
LYNGBREKKA
144 ferm. 4ra herbergja ibúð á
I. hæð (jarðhæð) Góðar-
innréttingar. Sér innngangur, sér
hiti. Mjög gott útsýni.
3—4RA HERBERGJA
íbúð á I. hæð i ca. 10—15 ára
steinhúsi i Miðborginni. íbúðin i
góðu ástandi. Verð kr. 6 millj.
útb. kr. 4 millj. sem má skifta.
SKIPASUND
4ra herbergja rishæð í þribýlis-
húsi. íbúðin öll i góðu standi.
Stór lóð. gott útsýni.
BLIKAHÓLAR
rúmgóð 3ja herbergja ibúð i
háhýsi. íbúðin laus mjög fljót-
lega.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
1. maí söluskráin er
komin út, heimsend
ef óskað er. Kaup
endur ath. að á sölu-
skrá okkar er fjöldi
eigna sem enn hafa
ekki komist í aug-
lýsingu. Seljendur
ath. að það stóreykur
möguleika á sölu
eignar yðar að hafa
hana í söluskrá okkar.
o
Eigna-
markaóurinn
Austurstræti 6 simi 26933