Morgunblaðið - 11.05.1976, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAl 1976
Úlafur B. Thors:
Ekki hægt að þvinga fólk
til að nota strætisvagna
Kimmtudaginn 6. maí komu til
umræóu á borgarstjórnarfundi
fundargerðir skipulagsnefndar
frá 5. og 7. apríl. Þar var greint
frá tillögum um almennings-
vagnakerfi. Þorbjörn Broddason
(K) tók fyrstur til máls og ræddi
nokkuð störf skipulagsnefndar,
vitnaði í fundargerðir og fleira.
Hann taldi borgarstjórn og um-
ferðaryfirvöld hafa mjög 'óvissa
stefnu i umferðarmálum og sagði
það mjög alvarlegt. Þorbjörn
sagði bráðnauðsynlegt að móta
einhverja stefnu sem hægt væri
að vinna eftir. Ræddi hann siðan
nokkuð notkun almenningsvagna
og einkabíla. Olafur B. Thors (S)
tók næst til máls og lýsti starfsað-
ferðum skipulagsnefndar. Sagði
hann engan möguleika vera á að
þvinga almenning til að nota al-
menningsvagna. Þá sagði hann,
að gera yrði ferðir með almenn-
ingsvögnum fýsilegri en ferðir
með einkabílum, ef einhverju
þyrfti að breyta. Ólafur sagðist
geta að nokkru leyti verið sam-
Albert
Guðmundsson:
aldraða
SlÐASTLIÐINN fimmtudag
gerði Albert Guðmundsson (S) að
umræðu á borgarstjórnarfundi
byggingarmál aldraðra. Albert er
formaður byggingarnefndar
aldraðra. Myndaðir höfðu verið
starfshópar um tvo byggirgar-
staði við Dalbraut og Lönguiilíð.
Albert sagði, að þessar fram-
kvæmdir ættu að sínu mati að
vera forgangsverkefni hjá
Reykjavíkurborg. Adda Bára Sig-
fúsdóttir (K), forsvarsmaður
starfshópsins um Dalbrautar-
heimilið, tók næst til máls. Hún
sagði, að hópurinn hefði lagt
áherzlu á, að heimiliðyrði vistlegt
og að hver sem væri gæti verið
fullsæmdur af að búa þar. Lýsti
hún síðan íbúðum i húsunum,
sem reist verða en þau eru alls
fjögur. 18 íbúðir 44.5 ferm að
stærð verða I þremur húsum á
lóðinni og eru þær ætlaðar tveim-
ur manneskjum. Einstaklings-
íbúðirnar eru nokkru minni, þær
verða 46, allar i sama húsi, en alls
á að verða hægt að hafa í
húsunum fjórum 82 einstaklinga.
Sagði Adda Bára, að gert væri ráð
fyrir, að sameiginlegur matur
yrði einu sinni á dag með sjálfs-
afgreiðslufyrirkomulagi að
nokkru marki og að aldrað fólk úr
nágrenninu gæti jafnvel snætt
þarna lika. Gert væri ráð fyrir, að
læknir kæmi stöku sinnum. Þarna
mála fulltrúum Alþýðubandalags-
ins um að ferðir með almennings-
vögnum væru að vissu leyti æski-
legar en tók fram að sin skoðun
væri, að samræma þyrfti þarfir
verður vakt allan sólarhringinn
en ekki verður þetta þó nein teg-
und sjúkrahúss. Adda Bára sagði,
að mjög fljótlega yrði hægt að
hefja fyrstu framkvæmdir og að
nú yrði það hlutverk borgar-
stjórnar að sjá um, að verkefnið
strandaði ekki.
Kristján Benediktsson (F)
talaði næst og gerði grein fyrir
starfi hópsins um Lönguhlíðar-
heimilið. Húsið verður milli Ut-
fyrir einkabíla annars vegar og
svo fyrir almenningsvagna hins
vegar. Kristján Benediktsson (F)
talaði síðan og kvaðst ósammála
fulltrúum Alþýðubandalagsins í
grundvallaratriðum. Hann sagði
útrýmingu einkabílsins úr gatna-
kerfinu fráleita, en sagðist hins
vegar gera sér fulla grein fyrir að
greiða þyrfti fyrir almennings-
vögnum í umferðinni. Þorbjörn
Broddason (K) tók aftur til máls
og þakkaði stuðning Ólafs B.
Thors og sagðist sammála honum
um að ekki væri hægt að þvinga
fólk til að ferðast með almenn-
ingsvögnum. Þorbjörn varpaði
svo fram þeirri spurningu hvort
við núverandi þróun væri ekki
verið að þvinga börn og gamal-
menni til að hrekjast langar leiðir
I illviðrum. Loks sagði Þorbjörn
að Kristján Benediktsson hefði
greinilega misskilið mál sitt.
Hann sagðist síðan vera sammála
tillögu frá Ólafi B. Thors um að
visa málinu til borga: váðs. Var
það gert.
hlíðar og Flókagötu og er innakst-
ur frá Flókagötu ofan við húsið.
Það verður þrjár hæðir og á
tveimur efri hæðunum verða 16
íbúðir á hvorri hæð, hver 27 ferm
að stærð. Húsið er gert fyrir 30
vistmenn og er 6895 rúmm. Gert
er ráð fyrir, að íbúarnir séu sjálf-
bjarga, engin næturvakt verður
og matur verður fluttur að.
Á fyrstu hæðinni verða salir
fyrir ýmsar sameiginlegar þarfir
íbúa hússins. Gert er einnig ráð
fyrir aðstöðu aldraðs fólks úr
hverfinu.
Ein merk nýjung verður þarna,
það er að reist verður 100 ferm
gróðurhús sunnan við bygging-
una. Utboðslýsingar verða senn
tilbúnar og verkið því hafið áður
en langt um líður. Björgvin
Guðmundsson (A) tók næst til
máls og ræddi málin nokkuð og
sagði þörf á hjúkrunarheimili
aldraðra vera mikla. Albert
Guðmundsson (S) talaði síðan og
sagði, að hugmyndir væru uppi
um það, að þegar þessum fram-
kvæmdum Iyki yrði ráðizt í bygg-
ingu hjúkrunarheimilis fyrir
aldraða. Þakkaði hann að lokum
öllum nefndarmönnum vel unnin
störf. Birgir tsleifur Gunnarsson
(S) talaði síðastur og endurtók
þakkir til nefndarmanna fyrir vel
unnin störf.
Byggingar fyrir
forgangsverkefni
íþróttahús við Hlíðaskóla:
íþróttahús — eða samkomu-
salur með íþróttaaðstöðu?
Alfreð Þorsteinsson (F) gerði að
umræðuefni á borgarstjórnarfundi 6.
þ m íþróttahús Hlíðaskóla Hann
sagðist mundu verða allra manna
síðastur til að letja til bygginga Iþrótta-
húsa en sagði að iþróttahús það sem
fyrirhugað er við Hliðaskóla væri alltof
litið eða aðeins 18x9 m. Hann sagði
það hafa verið gifturika stefnu, sem
fulltrúar Sjálfstæðisflokksins ættu
heiður af, að byggja nægilega stór
íþróttahús sem nýtanleg væru einníg
fyrir iþróttafélögin Alfreðtaldi, að með
byggingu litils iþróttahúss væri tjaldað
til einnar nætur og þetta yrði dýr
úrlausn Þá sagði Alfreð, að Reykvik-
ingar væru á eftir nágrannabyggðar-
lögunum hvað byggingu Iþróttahúsa
snerti og lausn sem þessi væri fárán-
leg Að lokum spurði hann borgar-
stjóra hvort hér væri um stefnubreyt-
ingu að ræða i byggingu íþróttahúsa.
Elin Pálmadóttir (S) tók næst til
máls og sagði að brýn nauðsyn væri á
iþróttahúsinu nú og að hún sæi ekki
ástæðu til að öll iþróttahús væru mjög
stór og minnti á að áætlað væri að
byggja stórt iþróttahús hjá Mennta-
skólanum við Hamrahllð og ekki væri
Valsheimilið langt frá. Elin sagði, að
ætlunin væri að nýta Iþróttahús Hliða-
skóla sem samkomusal fyrir skólann
llka.
Birgir Ísleifur Gunnarsson talaði
næst og sagðt að stærð iþróttahúsa
væri auðvitað matsatriði Hann sagði
barnafjölda við skólann hafa minnkað
það mikið og sá fjöldi barna, sem nú
væri, leyfði ekki stærra Iþróttahús,
þannig að rikið gæti tekið þátt i bygg-
ingunni. Sagði hann að salurinn
kostaði liklega um 40 milljónir og
skiptist sú upphæð jafnt á milli Reykja-
vikurborgar og rlkisins Ef hins vegar
hefði verið byggður salur af stærðinni
14x27 m hefði hann kostað sjötiu
milljónir og þá hefði Reykjavíkurborg
orðið að greiða 50 milljónir en rikið 20
milljónir. Birgir ísleifur sagði það
skoðun sína að byggja ætti þetta hús
og vakti athygli á, að salurinn væri
einnig ætlaður til samkomuhalds.
Albert Guðmundsson (S) sagðist ekki
geta kallað þetta iþróttahús með
aðstöðu til samkomuhalds heldur væri
þetta hreint og beint samkomuhús
með aðstöðu til íþrótta. Elín
Pálmadóttir (S) tók næst til máls og
sagði, að foreldrar barna í Hlíðaskóla
hefðu lagt á það áherzlu á fundi með
fræðsluráði fyrir skömmu, að mál þetta
þyldi enga bið. Undir það sagðist Elin
vilja taka og að hennar vilji væri, að
sem minnst töf yrðí á fram-
kvæmdunum Alfreð Þorsteinsson (S)
Framhald á bls. 29
Frá
borgar-
stjórn:
Elín Pálmadóttir:
Afréttarland Reykja-
víkur þolir ekki þann
fjölda hrossa og sauð-
fjár, sem á það er beitt
Elfn Pðlmadótlir, borgarfull-
trúi, (S) kvaddi sér hljóðs á borg-
arstjórnarfundi 6. maí síðastlið-
inn. Tilefnið var fundur fulltrúa
Reykjavikurborgar og nágranna-
sveitarfélaganna fyrir skömmu er
fjallaði um ráðstafanir til hlífðar
gróðri umhverfis höfuðborgina.
Elín tók fram að aðgerðum væri
alls ekki beint gegn fé eða þeim
sem ánægju hafa af að umgangast
fé. Hins vegar sagði hún, að af-
réttarland Reykjavíkur væri allt-
of lítið fyrir þann fjölda fjár, sem
á það væri beitt í dag. Sauðfé á
afrétti Reykjavíkur er nú um tvö
þúsund auk hrossa en samkvæmt
rannsóknum, sem Ingvi Þor-
steinsson magister gerði 1974, er
beitarþolið aðeins fyrir fimm
hundruð ær.Þetta leiðir því af sér
að Reykjavíkurborg hefur ekki
yfir að ráða nægilegu afréttar-
landi fyrir sauðfé og hross í eigu
Reykvíkinga. Og það sem meira
er, að afréttir 'nágrannasveitarfé-
laganna eru þegar ofbeittir svo
þangað er ekki hægt að senda
sauðféð.
1 ræðu Elínar kom fram að sér-
fræðingar frá Rannsóknarstofnun
landbúnaðarins, Landgræðslunni
og Búnaðarsambandi Suðurlands
sátu fundinn. Allir þessir aðilar
samþykktu tillögu sem fjallaði
um að koma á fót stjórn afréttar-
mála og fleira. Þar á meðal að
útiloka hrossabeit og ennfremur
að hleypa ekki sauðfé á ofbeitta
afrétti fyrr en eftir 20. júní. Elin
sagðist gera sér ljóst að þetta
myndi koma hart niður á þeim
einstaklingum sem búa í þéttbýli
og hafa ekki yfir beitilandi að
ráða. En ár væri til stefnu svo
málin mætti kanna. Hún sagði
ennfremur, að skepnueigendur
yrðu að sjá skepnum sínum fyrir
fóðri og landi en þvf miður gæti
Reykjavikurborg lítið gert meðan
svo illa horfir sem nú. Elín sagði,
að fárra kosta væri völ og hún
hefði gert hvað hún gat til að
finna viðunandi lausn en ekkert
orðið ágengt enn. Hrossabeit
sagði hún, að myndi liklega verða
senn takmörkuð. 1 lokin ræddi
Elín um ofnýtingu landa og sjáv-
ar og sagði ekki óeðlilegt, að mál-
ið yrði athugað vel og að borgar-
búar ættu frumkvæði að verndun
gróðurs umhverfis höfuðborgina.
Forsendur fyrir sliku væru að af-
réttirnir ætti að vera öllu þéttbýl-
isfólkinu til yndisauka og útiveru
og því mætti ekki skemma við-
kvæman vorgróðurinn.
Barnsburðarleyfi kvenna
Adda Bára Sigfúsdóttir (K)
lagði fram tillögu um það á sið-
asta borgarstjórnarfundi að
breytt yrði ákvæðum um barns-
burðarleyfi kvenna og veikinda-
dögum lausráðinna starfsmanna
hjá Reykjavikurborg. Er þetta
gert til samræmis lögum sem í
gildi eru hjá ríkinu.
I tillögunni kemur fram að
kona skuli hafa leyfi til barns-
burðar á fullum launum f níutíu
daga. Nokkur rýmkun er á launa-
greiðslum lausráðinna starfs-
manna í veikindatilfellum eftir
þriggja mánaða starf. Þá er gert
ráð fyrir að lausráðnir starfs-
menn fái eftir sex mánaða starf
greitt veikindafri eftir sömu regl-
um og fastráðnir sterfsmenn.
Birgir Isleifur Gunnarsson, borg-
arstjóri, (S) kvaðst sammála
öddu Báru um að ekki væri rétt-
lætanlegt að borgarstarfsmenn
nytu ekki sömu réttinda og ríkis-
starfsmenn. Hann taldi rétt að
ræða málin við stéttarfélög og
vísa málinu til borgarráðs og ann-
arrar umræðu. Tillaga borgar-
stjóra var samþykkt samhljóða.
Björgvin Guðmundsson:
Fráleitt að íbúar á
svæði Landsvirkjunar
borgi niður Kröfluvirkjun
A borgarstjórnarfundi 6. maí
síðastliðinn kvaddi Björgvin
Guðmundsson, fulltrúi Alþýðu-
flokksins, sér hljóðs utan dag-
skrár. Tilefnið var umræður um
orkumál á borgarstjórnarfundi 1.
apríl. Var Björgvin þá ekki stadd-
ur á fundinum en vildi gera grein
fyrir afstöðu sinni. Björgvin sagði
umræðurnar hafa verið ótíma-
bærar og Reykjavíkurborg sízt til
framdráttar. Hann gagnrýndi frá-
sagnir fjölmiðla af fundinum og
nafngreindi þar dagblaðið Vísi.
Rakti Björgvin síðan umræðurnar
en sagði svo, að ef raforkuverð frá
Kröflu yrði hátt fyndist sér frá-
leitt að íbúar á svæði Landsvirkj-
unar færu að greiða hærra orku-
verð en eðlilegt væri og þar með
greiða niður Kröfluorku. Að lok-
um sagði Björgvin, að Norðlend-
ingar hefðu sjálfir komið í veg
fyrir að byggð væri virkjun, sem
væri miklu hagkvæmari en
Kröfluvirkjun.