Morgunblaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 22
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAI 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skipstjóri óskast á góðan humarbát. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „skipstjóri — 968". Afgreiðslustjóri óskast Upplýsingar í Glit h.f Höfðabakka 9. Sími 8541 1 . Vantar yður starfsfólk? Höfum vinnufúst fólk vant margvísleg- ustu störfum. Atvinnumiðlun stúdenta, sími 1 5959. Tækniteiknari óskast Tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist augl. deild Mbl. fyrir föstudag merkt: „Tækniteiknari — 4998" Atvinnurekendur 24 ára gamall viðskiptafræðinemi á 3 ári I óskar eftir góðri framtíðaratvinnu. Ein- göngu líflegt og gott starf kemur til greina Uppl í sima 72755. Næturvörður Mann vantar nú þegar til næturvörslu hjá fyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur. Þeir, sem hafa áhuga á störfum þessum, leggi inn umsókn á afgr. Mbl. merkt: „nætur- varsla— 21 04". Verkfræðingar! byggingatækni- fræðingar! Starf forstöðumanns tæknideildar ísa- fjarðarkaupstaðar er laust til umsóknar. Laun skv. launaflokki B-1 -t- 20% álag + bifreiðastyrkur. Umsóknarfrestur er til 20. maí n.k. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. tsafirði, 5. maí 1976 Bæjarstjóri Isafjarðar Hásetar óskast á báta sem róa með net frá Þorlákshöfn. Uppl. í stmum 99-3757 og 99-3787 Glettingur h. f. Þorlákshöfn. Bifvélavirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja, ákvæðis- vinna, góð vinnuskilyrði. Vinsamlegast hafið samband við verkstjóra á vinnustað . ©j Austin Jaguar j Morris Rover Triumph | | P. STEFÁNSSON HF. O • Hv.rtHg.t. 103. R«rkj.vilt. Ial.nd. .intl 30011. t.»« 3151. n 'r'‘ 'WVRT Atvinnumiðlun Atvinnurekendur, menntaskólanemar. Atvinnumiðlun menntaskólanna hefur opnað í menntaskólanum við Hamrahlíð. Austurálmu. Opið frá 9 — 6 alla daga nema sunnudaga sími 82698. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfsmann til skrif- stofustarfa nú þegar. Umsóknir sendist í pósthólf 1011, Reykjavík. Knattspyrnusamband Is/ands. Bifvélavirkjar Viljum ráða bifvélavirkja til viðgerðar á Citröen bílum. Aðeins menn með sveins- próf koma til greina. Upplýsingar gefur verstjóri í síma 53450. Bílaverkstæðið Bretti raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | lögtök Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, skipulagsgjaldi af nýbygging- um, söluskatti fyrir janúar, febrúar og mars 1976, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunar- gjöldum af skipum fyrir árið 1976, skoð- unargjaldi og vátryggingaiðgjaldi öku- manna fyrir árið 1976, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum út- flutningsgjöldum, aflatryggingasjóðs- gjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 6. maí 1976. tilkynningar Frá Hauki Dór Steinleir merktur Dór er seldur eingöngu frá vinnustofunni á Marbakka, Álftanesi. Opið kl 13 —18 mánudaga — föstu- daga. Sím 53078. Á morgun, 1 2. maí, kemur út bókin „Refskákir og réttvísi" eftir Ingveldi Gísladóttur. Bóksalar og aðrir, sem vilja fá bókina, gjöri svo vel að panta hana hjá höfundi í síma 17919 Ingveldur Gísladóttir. Tiikynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að 25% dráttarvextir falla á launa- skatt fyrir 1. ársfjörðung 1976 sé hann ekki greiddur í síðasta lagi 1 7. maí. Fjármálaráð uneytið. vinnuvélar Notaðar vinnuvélar Eftirtaldar vinnuvélar eru til sölu: M.F. 50 B árg. 1973. M.F. 50 árg. 1971. M.F. 50 árg. 1972. John Deer 201 0 árg. 1966. International TD 8B árg. 1971. International BTD 8. Cat. D6C p.s. með ripper árg. 1 967. Hymac 580 árg. 1968. M.F. 450s beltagrafa árg. 1971. M F. 185 multi power árg. 1971. Leitið upplýsinga. Vélar & Þjónusta h. f. Smiðshöfða 2 1, Sími 81850. Energoprojekt Sigöldu Óskar að leigja strax 15 — 25 tonna bíl- krana (helzt vökva) í þrjá mánuði. Tilboð sendist til Energoprojekt, Suðurlands- braut 1 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.