Morgunblaðið - 11.05.1976, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAI 1976
33
félk í
fréttum
+ Melvin Dummar ásamt konu sinni — Væntanlegir miiijónamæringar?
Taugarnar þoldu ekki tíðindin
+ Engu er llkara en Melvin
Dummar, sem sést hér ð mynd-
inni ásamt eiginkonu sinni,
hafi ordið fyrir einhverri meiri
háttar ógæfu. Hann virðist
niðurbrotinn og ekki beint
upplitsdjarfur. Það er þó bót í
máli að hann á góða konu,
Bonnie, sem stendur við hlið
honum i blfðu og strfðu.
Ástæðan fyrir öllu þessu er sú
að Melvin var tilkynnt að
milljónamæringurinn Howard
heitinn Hughes hefði ánafnað
honum 1/16 af öllum eigum
sfnum f erfðaskrá sem nú er
fjailað um fyrir dómstólunum.
Melvin varð svo mikið um
fréttirnar að hann fékk tauga-
áfall og hefur verið undir
iæknishendi sfðan en myndin
var tekin skömmu áður en þau
hjónin fóru að heiman en þau
ætla að fara huldu höfði fyrst
um sinn.
+ Elton John segir frá þvf að
hann hafi reynt að fremja
sjálfsmorð fyrir sjö árum.
Hann var f þann veginn að
ganga f það heilaga með fyrir-
sætunni Lindu Woodrew en gat
allt f einu ekki sætt sig við
tilhugsunina um hjónaband.
Hann var meðvitundarlaus af
gaseitrun þegar vinur hans
kom honum til bjargar. Elton
John er énn frjáls og frfr.
+ Sagt er að nú sé verið að gera
söngleik um ævi Evu Perons,
fyrri konu Juans heitins
Perons fyrrverandi forseta
Argentfnu. Höfundar söng-
leiksins eru þeir sömu og skrif-
uðu Jesus Christ Superstar og á
leikkonan Julie Covington að
fara með aðalhlutverkið.
Bara að hringja .. .
+ Þeir Parfsarbúar sem eiga
við einhverja erfiðleika að etja
f kynferðislffinu geta nú horft
fram á bjartari tíma. Þegar á
bjátar þurfa þeir ekki annað en
að hringja f ákveðið númer og
fá þá væntanlega þau svör og
þær upplýsingar sem að gagni
mega koma. Það er franski heil-
brigðismálaráðherrann,
Simone Veil, sem hefur komið
þessari stofnun á fót og þar
sitja fyrir svörum ljósmæður,
sálfræðingar og félags-
fræðingar og fjalla um allt frá
getnaðarvörnum til barns-
burðar. Síminn er opinn f nfu
tfma daglega.
Sjóstangaveiðimót
— Keflavík
Veiðifélagið Sjóstöng Keflavík gengst fyrir sjó-
stangsveiðimóti frá Keflavík, Laugardaginn 22.
maí n.k. Þátttöku þarf að tilkynna í síðasta lagi
1 5. maí n.k. Þátttökugjald er kr. 8.000. Nánari
upplýsingar gefa: Margeir Margeirsson, Kefla-
vík, símar 1589 og 2814. Einar Jónsson,
Reykjavík símar 82893 og 15852. Þorbjörn
Pálsson, Vestmannaeyjum, Sími 1532. Karl
Jörundsson, Akureyri sími 22933.
©
CUPWNOL
Malmngin
frá Slippfélaginu
Á járn og viói utan húss og
innan:
Hempels
HEMPF.LS skipamálning. |
Eyóingaröfl sjávar og seltu
ná lengra en lil skipa á
hafi úti. Þau ná langt inn
a land.
Hempels á þökin
Á steinveggi utan huss og
innan-.
Vitretex
j| VITRETF.X plastmálning
*I myndar ovenju sterka húó.
Í Hún hefur þvi framúr
j í skarandi veðrunarþol.
Vitretex á veggina
'
Á tréverk i garói og húsi:
Cuprinol
CUPRINOL viðarvörn þrengir sér inn i
viðinn og ver hann rotnun og fúa.
Guprinol á viðinn
S/ippfé/agid íReykjavíkhf
Málningarverksmiðjan Dugguvogi
Símar 33433og 33414
Stjórnunarfélag Verkfræðinga
íslands félag íslands
Hvernig á að
stjórna fiskveiðum?
Stjórnunarfélag íslands og Verkfræðingafélag
íslands gangast fyrir ráðstefnu undir nafninu
„HVERNIG Á AÐ STJÓRNA FISKVEIÐUM?"
dagana 14. — 15. maí n.k. að Hótel Loftleið-
um.
Föstudagur 14. maí
kl. 15:30
kl. 15:45
kl. 16:00
kl. 16.30
kl. 16:45
kl. 1 7:20
kl. 17:45
kl. 18:10
kl. 19:00
Kaffiveitingar
Setning: Ragnar S. Halldórsson form. SFf
Stefna stjórnvalda ! stjórnun fískveiða: Matthías Bjarnason
sjávarútvegsráð herra
Fiskifræðileg þekking og stjórnun veiða: Dr. Jón Jónsson
forst.m. Hafrannsóknarstofnunar
Sjónarmið útvegsmanna: Ólafur Björnson útvegsmaður
Keflavik og Marteinn Jónassón forstj. BÚR
Viðhorf sjómanna: Páll Guðmundsson skipstjóri
Áhrifin á fiskvinnslustöðvarnar og sjónarmið þeirra: Eyjólf-
ur ísfeld Eyjólfsson forstj. SH
Fyrirspurnir til ræðumanna
Raðstefnu festað
Laugardagur 15. maí
kl. 09:30 Almennar afleiðingar aukinnar stjórnunar fiskveiðanna:
Eggert Jónsson hagfræðingur
kl. 1 0:00 Fjárfestinga- og verðjöfnunarsjóðir sem stjórntæki I sjávar-
útvegi: Davið Ólafsson seðlabankastjóri
kl. 10:30 Umræðuhópar starfa
kl. 12:30 Hádegisverður
kl. 14:00 Umræðuhópar skila áliti
kl. 14:30 Almennar umræður. Stuttar ræður
kl. 1 5.1 5 Kaffi og panelumræður undir stjórn Kjartans Jóhsnnsson-
ar verkfræðings
kl. 18:00 Ráðstefnuslit: Jóhannes Zoéga form. VFÍ
Ráðstefnugjald er kr. 4.200.—, og innifalið i þvi er matur og kaffi auk
annars kostnaðar.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til skrifstofu Stjórnunarfélagsins i sima
8-29-30. Öllum heimill aðgangur.
Stjórnunarfélag Verkfræðifélag
íslands íslands