Morgunblaðið - 06.07.1976, Síða 6

Morgunblaðið - 06.07.1976, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JULÍ 1976 I dag er þriðjudagurinn 6. júlf, 188. dagur ársins 1976. Árdegisflóð I Reykjavfk er kl. 00.51 og sfðdegisflóð kl. 13.37. Sólarupprás f Reykja vfk er kl. 03.16 og sólarlag er kl. 23.47. Á Akureyri er sólarupprás kl. 02.19 og sólarlag kl. 24.12. Tunglið er f suðri f Reykjavík kl. 21.12. (islandsalmanakið). Hinir fátæku og voluðu leita vatns, en finna ekki; tunga þeirra verður þurr af þorsta; ég, Drottinn. mun bænheyra þá; ég! israels Guð, mun ekki yfirgefa þá. (Jes. 41.17—18.) IKROSSGATA LARÉTT: 1. vera 5. leyfist 7. þvottur 9. leit 10. ruggar 12. forföður 13. snæða 14. samt. 15. eyddur 17. heiti LÓÐRÉTT: 2. tunnur 3. álasa 4. drengur 6. aldan 8. A um O 9. var 11. hlaupa 14. stök 16. samhlj. Lausn á sfðustu LARÉTT: 1. kletta 5. rök 6. as 9. firrur 11. TÐ 12. aka 13. or 14. nýr 16. óa 17. nýtir. LÓÐRÉTT: 1. kraftinn 2. er 3. töfrar 4. TK 7. sið 8. grafa 10. UK 13. ort 15. VY 16. ór. FRÁ HÖFNINNI Þessi skip hafa farið um Reykjavíkurhöfn í gær og fyrradag. Belgíska her- skipið Godetia fór og einn- ig fór Hrönn á veiðar. Uða- foss og grænlenzkur rækjubátur komu. I gær kom hingað rússneskt oliu- skip, Snorri Sturluson kom af veiðum og Múlafoss og Urriðafoss komu frá út- löndum. BLÖO OQ TÍIVIARIT NÝLEGA kom út Iðja, félagsblað verksmiðju- fólks. Meðal efnis er fjall- að um nýju samningana, sagt frá Iðju á Akureyri, sem er 40 ára um þessar mundir, grein um Alþýðu- samband íslands, sem nefnist „60 ára svaðilför“. Einnig er greinargerð um félagsstarfið og sagt frá ferð í Öræfasveitina, sem Iðja gekkst fyrir. KOMIÐ er út 6. tbl. Sjávar- frétta, sérrits um sjávarút- vegsmál. í ritinu er m.a. að finna greinar um markaðs- mál og fiskvinnslu, sagt frá Óslóarsamkomulaginu og ýmsum rannsókna- og vísindastörfum. BLAÐINU hefur borizt Æskan, 5.—6. tölublað, fyr- ir maí og júní. Blaðið er 52 sfður og meðal efnis má nefna eftirfarandi: Grein um Ólaf Jóhann Sigurðs- son, sem hlaut bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs 1976, og ennfremur er birt ein af barnasögum hans, sem hann nefnir „Búskap- ur f tóftarbroti“, kvæðið „Dóa bá“, eftir Matthías Jóhannesson ritstjóra, Elzta æskulýðsfélagið, Æskan 90 ára, Frásögn um Svíþjóð. Ur sögu listarinn- ar, Músabúið við mylluna eftir Hjörleif Guðmunds- son, Grund í Eyjafirði, Kattavinafélag íslands, ást er . . . ... að byrja smátt, en vaxa með kærleika. TM R*fl. U.S. P«l. Oft —All rtghta rasamad 'Ö 1976 Los Artflslss Tlmss m Síamskettir eftir Guðrúnu Á. Símonar, Margfaldir verðlaunahafar. Hvernig velur þú? Tal og tónar, eft- ir Ingibjörgu Þorbergs, Slysavarnarfélag íslands á 94 björgunarskýli, Sjón- hverfingamaðurinn Houdini, Þríþraut F.R.l. og Æskunnar. Þá má nefna framhaldssögurnar en þær eru: Glæstir draumar, Kastrulluferðin, Tarzan og Tímavélin. Þættir eru um skip og flug. Margar myndasögur og margt fleira, sem væri of langt upp að telja að þessu sinni. Ritsjóri er Grímur Engil- berts. I heimilisdýfT I A föstudagskvöld tapaðist stálpaður kettl- ingur frá Vesturgötu 11. Hann er hvítur með brúna og svarta flekki á baki og haus. Upplýs- ingar í síma 18667. Stálpaður högni, bröndóttur með hvítt trýni, bringu og hosur, er i óskilum. Upplýsing- ar í sima 16722 eða 14594. Kattavinafélagið. PEIMIM AVIIMIR Kristín Harðardóttir Lyngási Biskupstungum Árnessýslu óskar eftir að komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 11—13 ára. Hún segist svara öllum bréfum. VERÐURISLAND AÐ 0LÍURÍKI? — rtinnsóknir benda til oliulinila undir NA-landi og i hofinu oustur af bndinu Ástæðulaust að gullbrydda faldinn strax góða. Þetta er nú svo sem ekki alveg víst. FYRIR nokkru héldu þessar stúlkur hlutaveltu og söfnuðu rúmlega 20.000 kr., sem þær hafa afhent Styrktarfélagi vangefinna. Þær heita Dóra, Stína, Inga og Þóra. ÞnONUSTR Dagana frá og með 2. júll til 8. júll er kvöld og helgarþjónusta apótekanna í borginni sem hér segir: í Apóteki Austurbæjar. en auk þess er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22.00. nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn Slmi 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aS ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og' á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17. slmi 21230. Göngu- deiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en því aðeins að ekki nái^t I heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands I Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. C H ll/D A UI IO HEIMSÓKNARTÍM- OjUlxnnllUO AR. Borgarspltalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30------ 1 9.30 alla daga og kl. 1 3— 1 7 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvlta bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspltali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30----- 20. — Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15— 16.15 og kl. 19.30—20. CnCAl BORGARBÓKASAFN REYKJA OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þing holtsstræti 29A, slmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. maf til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — STOFNUN Áma Magnússonar. Handritasýning I Árnagarði. Sýningin verður opin á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 2—4 siðd. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16.—22. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 slðdegis. Aðgangur er ókeypis. BÚSTAÐASAFN. Bústaðakirkju sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga — HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÖL- HEIMASAFN Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR bækistöð I Bústaðasafni, slmi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 fsfma 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29A. slmi 12308. — Eng.n barnadeild er opin lengur en til kl. 19, — KVENNA- SÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Slmi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS. Bóka- safnið er ötlum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — fösjudaga kl. 14—19, laug- ard.-—sunnud. kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, tlmarit er heim- ilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir um nýjustu hefti tlmarita hverju sinni. List- lánadeild (artotek) hefur graflkmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. Bókabflar munu ekki verða á ferðinni frá og með 29. júnl til 3. ágúst vegna sumarleyfa — AMERÍSKA BÓKASAFNIO er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu- daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 130—4 síðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 slðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10— 19. Gallerlið I Kirkjustræti 10 er opið og þar stendur nú yfir sýning á kirkjumunum I tilefni af prestastefnunni, sem staðið hefur yfir. Þessir kirkjumunir eru allir eftir Sigrúnu Jóns- dóttur og eru þar á meðal hökiar, altaristöflur og teikningar af gluggum með lituðu gleri. en tveir þeirra eru útfærðir að hluta. BILANAVAKT borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgarbú- ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. Í Mbl. fyrir 50 árum SAGT er frá amerísku skemmti- ferðaskipi sem vænt- anlegt var til lands- ins. Hét það „Carinthia" og var frá sama félagi og sent hafði skip hingað undanfarin ár. Far- þegar voru á fjórða hundrað alls og ætl- uðu ýmsir þeirra að ferðast til Þingvalla, til Reykja í ölvesi og Hafnarfjarðar. Enn- fremur átti að sýna farþegum laugarnar, svo sem títt var, þegar fefðamannahópar komu. Atti skipið að hafa viðkomu hér i tvo daga. I I I I GENGISSKRANING NR. 123—5. júlf 1976 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadoilar 183.70 184.10 1 Sterlingspund 330.20 331.20 1 Kanadadollar 189.65 190.15 100 Danskar krónur 2985.10 2993.20 100 Norskar krónur 3293.40 3302.40 100 Sænskar krónur 4125.55 4136.85* 100 Fínnsk mörk 4733.50 4746.40 100 Franskir frankar 3871.60 3882.20 100 Belg. frankar 463.05 464.35* 100 Svissn. frankar 7430.70 7450,90* 100 Gyllini 6748.10 6766.50* 100 V.-Þýzk mörk 7124.40 7143.80 100 Lírur 21.93 21.99 100 Austurr. Sch. 998.35 1001.05* 100 Escudos 585.35 586.95 100 Pesetar 270.45 271.15 100 Yen 62.02 62.19* 100 Reikningskrónur — Vöruskipt alönd 99.86 100.14 1 Beikningsdollar — Vöruskiptalönd 183.70 184.10 *Breyting frá síðustu skráningu. I I I I I I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.