Morgunblaðið - 25.07.1976, Page 10

Morgunblaðið - 25.07.1976, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JULÍ 1976 Norðurmýri Norðurmýri Til sölu, ný-standsett, 3ja herbergja íbúð á efstu hæð. Þetta er óvenju-falleg og vönduð íbúð. Upplýsingar! síma: 2-31-48 íbúð óskast til leigu tvennt í heimili. Algjör reglusemi Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 34047 eða 38420. hefur allt í ferðalagið Tjöld, svefnpokar, gastæki, pottasett, grill, vindsængur, bakpokar, matartöskur. Verzliö þar sem úrvalið er. At<;l.ÝSINCASÍMINN F.R: 22480 hslei^natorgið grofinnh BLÓMVALLA GATA 2 HB 69 fm, 2ja herb. íbúð á 4. hæð til sölu. Rúmgóð og falleg íbúð. Gott útsýni. Verð: 5,5 m. Útb.: 4 m. GOÐHEIMAR 3 HB 100 fm, 3ja herb. íbúð á jarð- hæð í fjórbýlishúsi. íbúðin er öll i mjög góðu standi. HRAUNBRAUT 6 HB 135 fm, 6 herb. fokheld sérhæð í Kópavogi til sölu. Sér inngang- ur. Bílskúr. Teikn. og frekari uppl. veittar á skrifst. MÁVAHLÍÐ 4 HB 1 16 fm, 4 — 5 herb. sérhæð til sölu. (búðin er öll nýstandsett og i mjög góðu ástandi. Sér inn- gangur. Bilskúr. Fallegur garður. Verð: 1 2 m. Útb.: 8 m. RAUÐARÁR STÍG 3 HB 80 fm, 3ja herb. íbúð á 2. hæð til sölu. Tvennar svalir. Góð ibúð. Verð: 7 m. Útb.: 4,5 m. VERZLUNAR HÚSNÆÐI Við Hverfisgötu er til sölu timb- urhús^ sem er steypt jarðhæð hæð og ris. Húsið er 64 fm, að grunnfleti. Eignarlóð. Solustiori Karl Johann Ottosson Hcimasimi 17874 Jai Gunnar Zoega hdl Jon ingoltsson hdl Fasteigna torgií) GRÖFINN11 Sími: 27444 1 -30-40 1 -30-40 FASTEIGNASÁLAN GARÐASTRÆTI 2 1 -30-40 Nýsöluskrá mánudag. Á söluskrá m.a.: (Söluskrá liggur frammi á skrifstofunni) 2ja til 7 herb, íbúðír í fjölbýlishúsum, sérhæðir, parhús, raðhús og einbýlishús í Reykjavik og nágrenni og víða út um land. Vesturberg 4ra herb. 106 ferm. endaibúð á 3. hæð í fjölbýlis- húsi Æsufell 105 ferm 4ra herb. íbúð á 6. hæð með góðum teppum og harðviðarinnréttingum. Þverbrekka, Kópavogi Ný 5 herb íbúð á 5 hæð í fjölbýlishúsi. Þvottahús inn af eldhúsi, 2 stúrar saml stofur, 3 svefnherb Tjarnargata 3ja herb íbúð 97 ferm. á 2. hæð Gúðar geymsiur í kjailara, gúður bílskúr og garður Bjargarstígur Lítil kjallaraíbúð,"sér hiti, sér inngangur. Lág útborg- un Vesturbær, parhús Parhús við Súlvallagötu. í kjallara stúr stofa, eldhús, baðherbergi, þvottaherbergi og geymslur. Á fyrstu hæð stúrar sami stofur og stúrt eldhús, á efrí hæð 3—4 svefnherb , eldhús og bað. Gúð geymsla í risi. Bílskúr og vel ræktaður garður Toppibúðir (Hátún, Sólheimar). Eignir ! sérflokki (penthouse), mikið útsýni á efstu hæð, stúrar svalir, lyftuhús, (8 og 13. hæð) íbúðirnar eru rúml 100 ferm og 140 ferm. Nýstandsettar eignir og sérlega vandaðar Álfhólsvegur, Kópavogi Einbýlishús, 5 herb. á hæð og lítil einstaklingsíbúð á jarðhæð Bílskúr Ný teppi, harðviðarinnréttinqar, qlæsi- leg eign Sumarbústaður, Þingvallavatn Nýlegur 25—30 ferm. sumarbústaður ásamt leigu- landi Sumarbústaðalönd . Sumarbústaðalönd sunnanvert við Apavatn, hægt að fá keypt frá Vi hektara. Verð frá 800 þús. til 1,3 millj hektarinn. Fer eftir staðsetningu landsins. Getur komið til greina skipti á íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Isafjörður . . . Glæsileg 4ra herb. 1 04 ferm. íbúð á fyrstu hæð í 4ra hæða fjölbýlishúsi að Fjarðarstræti 57 Sér geymsla. Vönduðeign. Laus fljótlega Ytri-Njarðvík . . . 4ra herb. risíbúð, stofa og 3 svefnherb. Þvottahúsog bílskúr. Djúpivogur . . . Nýstandsett bárujárnklætt timburhús, 90 ferm. í húsinu er 3ja herb. lítil íbúð og verzlun, til sölu ásamt vörubirgðum Kirkjugerði, Vogum, Vatnsleysuströnd 100ferm. Nýlegt eínbýlishús, tvöfalt verksmiðjugler, gúðteppi. Rafmagnskynding. 900ferm. lúð Akureyri Raðhús á 2. hæðum, samtals 6 herb. Harðviðarinn- réttingar. Frágengin lúð. Skipti koma til greina á 2ja — 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Byggingalóð, Hveragerði Hornlúð, 1 2.50 ferm. við Heiðmörk og Laufskúga. Barrholt, Mosfellssveit Fokhelt 140 ferm. einbýlishús ásamt rúml. 30 ferm. bílskúr. Járn á þaki, plast í gluggum. Kirkjubraut, Innri Njarðvík . . Fokhelt einbýlishús, 127 ferm. samt. 5 herb. í skiptum fyrir 80—100 ferm. íbúð í Hafnarfirði, Kúpa- vogi, Reykjavík eða Keflavik. Kaupendur . . Okkur hefur verið falið að annast fasteignakaup fyrir mismunandi fjársterka aðila og þá oft þar sem úskað er eftir eignaskiptum. Mikið framboð varðandi eigaskipti. Verðmetum samdægurs. Nýjar eignir á söluskrá daglega. Málflutningsskrifstofa, (fasteignadeild), JÓN ODDSSON, hæstaréttarlögmaður, Garðastræti 2. MAGNÚS DANÍELSSON sölustjóri, kvöldsími 40087 GUÐMUNDUR BALDURSSON sölumaður, kvoldsími 35311 STÓRT EINBÝLISHÚS VIÐ FJÓLUGÖTU Höfum til sölu stórt gamalt timb- urhús á eignarlóð við Fjólugötu. Grunnflötur hússins er um 90 fm. Á 1. hæð hússins eru 3 stofur, hol. eldhús. o.fl. Á 2. hæð eru 5 svefnherb. og bað- herb. í risi eru þurrkherb., geymslur, og eitt kvistherb. í kjallara m. sér inngangi eru eld- hús, eitt íbúðarherb., þvotta- herb., geymslur o.fl. Húsið þarfnast lagfæringar. Allar nán- ari uppl. á skrifstofunni (ekki í sima). EINBÝLISHÚS í SMÍÐUM í MOSFELLSSVEIT Höfum til sölu fokhelt 140 fm. einbýlishús í Holtahverfi. Tvö- faldur bílskúr. Teikn. og allar nánari upplýs. á skrifstofunni. SÉRHÆÐ VIÐ HLAÐBREKKU 4ra herb. sérhæð (neðri hæð) i tvibýlishúsi. Sér þvottaherb. Ræktuð lóð Útb. 6.8--7 millj. VIÐ KLEPPSVEG 4ra herb. góð ibúð á 3. hæð (endaibúð) Utb. 5.5 millj. VIÐ LUNDARBREKKU 4ra herb. ný og glæsileg ibúð á 3. hæð. Þvottaherb. og geymsla innaf eldhúsi. Herb. i kjallara fylgir. Útb. 7 millj. í FOSSVOGI 4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Útb. 7.5 millj. VIÐ LJÓSVALLAGÖTU 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Útb. 5 millj. VIÐ TJARNARBÓL 3ja herb. glæsileg íbúð á 3. hæð. Sérteiknaðar innréttingar. Útb. 6 millj. FURUGRUND í KÓPAVOGI 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Nú þegar filb. undir tréverk og máln- ingu. Herb. i kjallara fylgír. Útb. 5 millj VIÐ ÖLDUGÖTU 3ja herb. góð ibúð á 2. hæð. Ný teppi á stofum og holi. Utb. 5 millj. VIÐ MIÐVANG 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð. Útb. aðeins 4 millj. á 10—12 mán. VIÐ BÁRUGÖTU 2ja herb. 70 fm. góð kjallara- íbúð. Sér inngangur og sér hiti. Laus strax. Útb. 3.5 millj. í MOSFELLSSVEIT 2ja herb. íbúð á 2. hæð í gömlu timburhúsi. Útb. 1500 þús. Óinnréttað herb. i kjallara fylgir. EKnRmDLunm VONARSTRÆTI 12 simí 27711 Sdiustjóri: Sverrir Kristinsson Sigurður Ólason, hrl. 26200 F ASTE IftlVASALAN MORGllBLABSHllSINV Oskar Kristjánsson MALFliTMNGSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.