Morgunblaðið - 25.07.1976, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JULl 1976
Villi
er í Hong Kong
Stebbi
er í Grænlandi
Og við hinir
víða um landið.
Við sendum öllum
vinum okkar
ástarkveðjur.
Sjáumst
um næstu helgi.
QaLBRaKHRLnn
— Kvikmyndir
Framhald af bls. 21
þóttu há. Sættust menn loks á
hrosshár, sem er með ódýrasta
hári, og þótti það vel sloppið.
Feldurinn var síðan saumaður
utan um vélina í King. Kong er
nefnilega vökvaknúinn. Mun
vöðvakerfi hans hið mesta tækni-
undur. Hann getur tekið fimm
metra löng skref, hreyft hendurn-
ar (hægri hendurnar) á 16 vegu
og ranghvolft í sér augunum.
Myndin var svo gerð á niu mánuð-
um. Hún byrjar á eyju i Kyrra-
hafi. Kong rekst á visindaleiðang-
ur eða leiðangurinn á hann. I
leiðangrinum er Ijóshærð fegurð-
ardís og fellir Kong hug til henn-
ar, og stelur henni. Er nú vand-
séð, að hann geti haft nokkurt
gagn af henni nema éta hana, því
hann er 6.5 tonn að þyngd og
rúmir 13 metrar á hæð, en hún
bagalega lítil. Stúlkunni er bjarg-
að, Kong handtekinn og hann
reyrður niður á dekkinu á norsku
risaolíuskipi. Kong sleppur úr
haldi, stelur stúlkunni aftur,
klífrar upp á hæsta húsið i New
York og ögrar máttarvöldunum í
landinu þaðan. Hann er svo skot-
ínn og sprengdur til ólífis.
Höfum vér ekki heyrt hjart-
næmari sögu í annan tima. Og
margir munu þeirrar skoðunar.
Þegar de Laurentis auglýsti eftir
fólki til þess að standa á götu og
glápa á Kong í andarslitrunum i
lokaatriði myndarinnar flykktust
fjórum sinnum fleiri en ætlað
hafði verið. Urðu það 20 þúsund
manns. Komust þeir svo við, er
þeir sáu frumskógatröllið í dauöa-
teygjunum, að þeir réðust á það
og voru komnir vel á veg að rifa
utan af því feldinn til minja, er
lögreglan skarst í leikinn. Það er
ekki furða þótt de Laurentis
hyggist gera aðra mynd um
Kong. . . — CHARLES FOLEY
— Framtíðin
Framhald af hls.21
svo að nokkuð sé talið. Eg hygg,
að ég teldi einskis i misst þótt
þetta kæmi aldrei fram meðan ég
lifði.
Sumar framtíðarstaðreyndirnar
þykir mér fremur heyra fortið-
inni til. Svo er um það, að hvit-
laukur muni reynast „öflugt skor-
dýraeitur". 1 æsku kenndi mér
það gömul kona, að flugur settust
aldrei á mann, sem neri sig hátt
og lágt með hvítlauki (hún tók
það ekki fram, að þetta væri líka
öruggt meðal við fólki, en það
uppgötvaði ég sjálfur).
Og sumir spádómarnir eru æði
ósennilegir. Að minnsta kosti býst
ég ekki við þvi, að isjakar verði
nokkurn tima dregnir frá Suður-
heimskautinu til Afriku, Ástralíu
og Bandaríkjanna og bræddir þar
í drykkjarvatn. Þetta væri gott og
blessað — en trúlegt er það ekki.
Þá er ég einnig hálftregur til að
trúa þvi, að rottur verði nokkurn
tima „getnaðarvarðar" i stórum
stíl með hljóðbylgjum.
En því er ekki að neita, að mér
jókst bjartsýni, er ég hafði lokið
framtíðarstaðreyndatali Rosens.
Margir spádómarnir láta líklega í
eyrum. Og víst er um það, að
mörgu er spáð, sem yrði til hinnar
mestu blessunar, ef það kæmi
fram. Ég get nefnt til dæmis lyf
c«
8>
<1
D
<1
D
a
D
<t
I
LÆKJARGOTU 4
10%
afsláttur
af flestum
vörum
verzlunarinnar
til mánaða
móta.
Lítiö við,
það er ekki
úr leið!
<í
D
<§
D
<s
D
D
Q
D
g
við ýmsum tegundum krabba-
meins, ráð til þess að lengja ævi
manna, rafknúna bíla, ekki siðri
en þá oliuknúnu, og ráð til þess að
deyfa hvellinn, sem verður, þegar
hljóðmúrinn springur.
Já, það er alveg áreiðanlegt, að
þessi bók er fallin til þess að auka
mönnum bjartsýni, — að minnsta
kosti þeim, sem telja sig eiga ein-
hverja framtíð. Þeir, sem búast
við heimsendi bráðlega þurfa auð-
vitað ekkert um þessa hluti að
hugsa. — CHRISTOPHER
LEHMANN-HAUPT.
halda velli. Og þetta eru kjarna-
kvenmenn, sem hingað koma. Ég
held, að fæstarþeirra hafi hrökkl-
azt að heiman, eins og sumir
halda, eða hafi komið af þvi, að
þær vildu reyna sig við karlmenn
i þessum erfiðu störfum.. Þetta
eru fyrst og fremst ákveðnar, ein-
beittar og framgjarnar konur.
Hér fá þær peningana til að koma
fram áætlunum sínum. Og það er
allt og sumt." —
PATRICIA L. RAYMER.
— Konur í
krapinu
Framhald af bls. 20
Nú má ég ekki skilja svo við
efnið, að menn haldi, að öllum
körlum þarna við olíuleiðsluna sé
í nöp við verkakonurnar, vinnufé-
laga sina. Ekki hafa aliir svo iítið
sjálfstraust í manndóms- og pen-
ingasökum. „Konur eiga mjög erf-
iða ævi hérna,“ sagði mér einn,
sem á sér eflaust marga skoðana-
bræður, þótt minna beri á þeim
en hinum. „Þær verða að berjast
með klóm og kjafti eigi þær að
AUGLYSIMiA-
SIMINN KR:
Höfum fyrirliggjandi hina
viðurkenndu Lydex hljóðkutá
í eftirtaldar bifreiðar:
Austin Mini ...............................hljóðkútar og púströr
Bedford vörubíla .......................... hljóðkútar og púströr
Bronco 6 og 8 cyl ......................... hljóðkútar og púströr
Chevrolet fólksbíla og vörubíla ........... hljóðkútar og púströr
Datsun diesel og 100A-1200-1600-1 60-180 .... hljóðkútar og púströr
Chrysler franskur ......................... hljóðkútar og pústror
Dodge fóiksbila ........................... hljóðkútar og púströr
D.K.W. fólksbíla .......................... hljóðkútar og púströr
Fiat 1100-1500 124-125-128 132 127 hljóðkútar og púströr
Ford, ameríska fólksbíla .................. hljóðkútar og púströr
Ford Anglia og Prefect .................... hljóðkútar og púströr
Ford Consul 1955—'62 ...................... hljóðkútar og púströr
Ford Consul Cortina 1300-1600 ............. hljóðkútar og púströr
Ford Eskort ............................... hljóðkútar og púströr
Ford Zephyr og Zodiac ..................... hljóðkútar og púströr
Ford Taunus 12M, 1 5M, 1 7M og 20M ........ hljóðkútar og púströr
Ford F100 sendiferðabfla 6 og 8 cyl ....... hljóðkútar og púströr
Ford vörubíla F500 og F600 ................ hljóðkútar og púströr
Hillman og Commer fólksb. og sendib........ hljóðkútar og púströr
Austin Gipsy jeppi ........................ hljóðkútar og púströr
International Scout jeppi ................. hljóðkútar og púströr
Rússajeppi GAZ 69 ......................... hljóðkútar og púströr
Willys jeppi og Vagoner ................... hljóðkútar og púströr
Jeepster V6 ............................... hljóðkútarog púströr
Landrover bensín og diesel ................ hljóðkútar og púströr
Mazda 818 ..................................hljóðkútarog púströr
Mazda 616 ................................... hljóðkútar framan
Mazda 1300 ................................... hljóðkútar aftan
Mercedes Benz fólksbíla ......................................
180-190-200-220-250-280 .................. hljóðkútar og púströr
Mercedes Benz vörubila ................... hljóðkútar og púströr
Moskwitch 403-408-412 .................... hljóðkútar og púströr
Morris Marina 1.3 og 1.8.................. hljóðkútar og púströr
Opel Rekord og Caravan ....................hljóðkútar og púströr
Opel Kadett og Kapitan ....................hljóðkútar og púströr
Peugeot 204-404 ...........................hljóðkútar og púströr
Rambler American og Classic .............. hljóðkútar og púströr
Renault R4-R6-R8-R10-R16 ................. hljóðkútar og púströr
Saab 96 og 99 ........................... hljóðkútar og púströr
Scania Vabis .................................................
L80-L85-LB85-L110-LB110-LB140 hljóðkútar
Simca fólksbíla .......................... hljóðkútar og púströr
Skoda fólksbila og station ............... hljóðkútar og púströr
Sunbeam 1250-1500 ........................ hljóðkútai og púströr
Taunus Transit bensín og diesel .......... hljóðkútar og púströr
Toyota fólksbila og station ...............hljóðkútar og púströr
Vauxhall fólksbíla ....................... hljóðkútar og púströr
Volga fólksbíla ...........................hljóðkútar og púströr
Volkswagen 1200 og K70 hljóðkútar og púströr
Volvo fólksbíla .......................... hljóðkútar og púströr
Volvo vörubíla F84- 85TD-N88- F88- N86- F86-
N86TD F86TD og F89TD ............................... hljóðkútar
Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða.
Pústbarkar flestar stærðir.
Setjum pústkerfi undirbNa, sími 83466.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.
Skeifan 2, sími 82944.