Morgunblaðið - 25.07.1976, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JULÍ 1976
47
ÞROTTARAR EYGJA VON
EFTIR SIGUR YFIR FH
FH - Þróttur 1:2
ÞRÓTTARAR bættu stöðu
sína í 1. deildinni verulega
þegar þeir sigruðu FH á
grasvellinum í Kaplakrika
á föstudagskvöldið 2:1.
Með þessum sigri, sem er
þeirra fyrsti í deiidinni í
12 leikjum, eygja Þróttar-
ar möguleika á því að
halda sæti sínu í deildinni.
ELÍAS
TIL FJALLA
Þeir hafa 4 stig, aðeins
tveimur stigum minna en
FH og það er aldrei að vita
hvað Þróttararnir gera nú
þegar þeir hafa loks brotið
fsinn.
Leikið var á hinum ágæta gras-
velli þeirra FH-inga. Þróttarar
léku undan allhvössum vindi í
fyrri hálfleik og eftir 13 minútna
leik höfðu þeir skorað sitt fyrsta
mark. Sóknarlota þeirra endaði
með því að Jóhann Hreiðarsson
fékk boltann á markteigshornið
og hann afgreiddi boltann með
föstu skoti í hornið fjær. Eftir
markið sóttu Þróttarar nokkuð og
spiluðu oft ágæta knattspyrnu.
En þegar liða tók á hálfleikinn fór
sókn FH að þyngjast og liðið Spil-
aði einnig á köflum ágæta knatt-
spyrnu og var það tilbreyting frá
þeim kýlingum, sem liðið hefur
lengst af stundað i sumar. Komust
FH-ingar einstaka sinnum í
þokkaleg færi en skorti ákveðni
við markið. Á lokamínútum fyrra
hálfleiks fengu bæði lið dauða-
jfæri, m.a. bjargaði Magnús bak-
vörður fyrir f’H á linu, en inn
vildi boltinn ekki.
Seinni hálfleikur var heidur
slakari en sá fyrri. Það var ekki
fyrr en á 30. mínútu hálfleiksins
að dró til tíðinda. Fyrst átti Gunn-
ar Bjarnason þrumuskot að marki
Þróttar, sem Rúnar markvörður
Þróttar varði stórglæsilega, en
hann lék i staó Jóns Þorbjörns-
sonar og stóð sig mjög vel. Og rétt
á eftir var Ásgeir Arnbjörnsson
felldur innan vitateigs, en ekkert
var dæmt.
Á 33. mínútu seinni hálfleiks
var Aðalsteinn Örnólfsson með
boltann vinstra megin um 30
metra frá marki. Hann reyndi
langskot og boltinn datt ofan í
markið, yfir Ómar markvörð, sem
stóð of framarlega. En sigur
Þróttar var samt ekki í höfn, því á
39. mínútu minnkaði Ólafur Dani-
vaisson muninn fyrir FH, eftir að
hafa fengið boltann inn í vítateig
og leikið á vörn Þróttar áður en
hann skoraði. FH-ingar sóttu af
miklum móði síðustu mínúturnar
en uppskáru ekki árangur erfiðis
síns. Aftur á móti fékk Ian Ure
þjálfari þeirra gult spjald fyrir að
brúka munn við Val Benediktsson
dómara.
—SS
SÆNSKU keppendurnir í tug-
þraut á Ólympiuleikunum í
Montreal munu n.k. mánudag
halda á brott úr Ólympíuþorpinu
og fara til fjalla. Ætia þeir að
dvelja þar í nokkra daga og telja
að þeir verðí mun hressari þegar
þeir koma til baka úr þunna loft-
inu. Hefur Elíasi Sveinssyni verið
boðið að slást í hópinn og sagði
Elias i gær, að hann væri að hugsa
um að taka þessu boði.
— Svíarnir vita áreiðanlega
hvað þeir eru að gera.
FH:
Ómar Karlsson 1, Viðar Hall-
dórsson 2, Magnús Brynjólfs-
son 2, Gunnar Bjarnason 2, Jan-
us Guðlaugsson 3, Pálmi Svein-
björnsson 2, Ólafur Danivals-
son 3, Andrés Kristjánsson 2,
Logi Ólafsson 2, Asgeir Arn-
björnsson 3, Helgi Ragnarsson
1.
Þróttur:
Rúnar M. Sverrisson 3, Þórður
Theódórsson 2, Sverrir Einars-
son 2, Guðmundur Gíslason 2,
Halldór Bragason 2, Aðalsteinn
Örnólfsson 2, Sverrir Bryn-
jólfsson 2, Þorvaldur Þorvalds-
son 2, Þorgeir Þorgeirsson 1,
Jóhann Hreiðarsson 2, Leifur
Harðarson 2, Halldór Arason
(vm.) 1.
Dómari:
Valur Benediktsson 2.
Virén sparaði kraftana en
komst auðueldlega í úrslit
FINNSKA Ólympíumeistaran- ocisneros frá Spáni, Jos Herm- um sem höfðu beztan árangur f
um f 10.000 metra hlaupi frá
leikunum í Miinchen 1972,
Lasse Virén, reyndist ekki örð-
ugt að komast I úrslitin í 10.000
metra hlaupi í Montreal, en
undankeppnin fór þar fram I
fyrrinótt. Virén lét sér það
reyndar nægja að verða I þriðja
sæti í sínum riðli, enda ekkert
atriði fyrir hann að berjast til
sigurs í riðlinum. Betra að
geyma kraftana til úrslitaátak-
anna.
Fjórir fyrstu menn í riðlun-
um þremur taka þátt í úrslita-
hlaupinu og verður þar sann-
kallað einvalalið. Þeir sem
hlaupa í úrslitahlaupinu verða
Mark Smet frá Belgíu, Brendan
Foster,. Bretlandi, Knut Borö,
Noregi, Ilie Floroiu, Rúmeníu,
Carlos Lopes, Portúgal, Jean
Paul Gomez, Frakklandi, Har-
WALKER"
ÚR LEIK
VONIR Ný-Sjálendingsins
John Walkers að vinna gull-
verðlaun bæði í 800 og 1500
metra hlaupi á Ólympíuleikun-
um í Montreal urðu að engu í
fyrrakvöld, er hann varð að
gera sér það að góðu að verða
þriðji i sínum riðli í undanrás-
unum. Aðeins tveir fyrstu úr
hverjum riðli komust í undan-
úrslitahlaupið.
es, Hollandi, Antony Simmons,
Bratlandi, Garry Björklund,
Bandaríkjunum, Lasse Viren
frá Finnlandi, Emiel Putte-
mans frá Belgíu en þessir urðu
fyrstir i sínum riðli. Þá var
bætt við þeim þremur hlaupur-
undankeppninni án þess að
verða í fyrstu fjórum sætunum
í sinum riðli. Eru það þeir Dav-
id Fitzsimons frá Ástralíu,
Bernard Ford frá Bretlandi og
Karel Lismont frá Belgíu, en
allir hlupu þeir í öðrum riðli.
ALLAR BEZTU
KOMUST ÁFRAM
SVETLA Zlateva frá Búlgaríu
náði bezta tímanum i undan-
keppni kvenna í 800 metra
hlaupi sem fram fór í Montreal
í fyrrakvöld. Hljóp hún á
1:59,24 min. Zlateva er fyrrver-
andi heimsmethafi í greininni,
en missti metið fyrir rúmum
mánuði til sovézku stúlkunnar
Valentinu Gerasimovu. Geras-
imova hljóp í sama riðli og Zlat-
eva og kom það á óvart að stúlk-
urnar skyldu berjast jafn
harðri baráttu í hlaupinu og
raun bar vitni, þar sem fram-
undan hjá þeim er mikið erfiði
bæði í undanúrslitunum og í
sjálfu úrslitahlaupinu,
Allar þær stúlkur sem álitnar
voru eiga möguleika á því að
verða í fremstu röð í hlaupinu
komust í undanúrslitin sem
fram fóru I gærkvöldi, nema
Chee Swee Lee frá Singapore,
sem varð að hætta eftir 300
metra hlaup vegna rþeiðsla.
Þrjár fyrstu stúlkur úr hverj-
um riðli komust í undanúrslitin
og voru þær eftirtaldar:
1. RIÐII.L:
Svetlana Styrkina. Sovétr. 2.00,12
Judith Pollock, Astralíu 2:00,66
Doris Cíluth, A-Þýzkal. 2:00,70
2. RIÐILL:
Anita Weiss, A-Þýzkai. 2:00,48
Nikolina Chtereva, Búlgarfu 2:01,02
Gabriell Dorio, ttalíu 2:01,63
3. RIDII.L:
Svetla Zlateva, Búlgarfu 1:59,24
Valentina Gerasimova. Sovétr. 1:59.68
Wendy Knudson, Bandar. 1:59.91
4. RIÐILL:
Elfi Zinn, A-Þýzkal. 2:01,54
Charlene Rendina, Astral. 2:01,76
Ilona Silai, Rúmenfu 2:02,82
5. RIDILL:
Tatiana Kazankina, Sovétr. 2:00,15
Liliana Tomova, Búgaríu 2:00.54
IVIadeline Jackson. Bandar. 2:00,62
Auk þessara stúlkna komst
Mariana Sumarana frá Rúmen-
íu i undanúrslitin, en hún hafði
beztan tíma þeirra sem ekki
urðu í fyrstu þremur sætunum
í sínum riðli. Hljóp hún á
2:00,00 mín. i þriðja riðli.
Sovézki fimmtarþrautarmaðurinn Boris Onischenko er
varð uppvís að einhverjum mestu svikum, sem um getur
á Ólympiuleikum. Onischenko hafði sérstakan útbúnað í
sverði sínu í skylmingakeppni fimmtarþrautarinnar,
sem hafði þau áhrif á rafmagnsbúnað sem notaður er við
stigaútreikning, að hann gat gefið sjálfum sér stig, án
þess jafnvel að snerta andstæðinginn. Onischenko var
þegar rekinn heim er upp komst um svik hans, og verður
hann varla hátt skrifaður í heimalandi sínu eftirleiðis.
1. KIÐILL:
Mark Smet, Belgfu 28:22,07
Brendan Foster, Bretlandi 28:22,19
Knut Borö, Noregi 28:23,07
Ilie Floroiu, Rúmenfu 28:23,40
Franco Fava, Italfu 28:24,80
Craig Virgin, Bandar. 28:30,22
Edmundo Warnke, Chile 28:43,40
Harí Harichand, lndlandí 28:48,72
Edward Leddy, Írlandí 28:55,29
Domingo Tibaduiza, Kolombfu 29:28,17
RodolfoGomez, Mexikó 30:05,19
Pierre Levisse, Frakklandi 32:07,84
Pekka Paivarinta, Finnlandi og Raga al
Shalawi frá Saudi Arabfu hættu f hlaupinu.
2. RIÐILL:
Carlos Sousa Lopes, Portúgal 28:04,53
Jean Paul Gomez, Frakkl. 28:10,52
Mariano Harocisneros, Spáni 28:11,66
Jos Hermes, Hollandi 28:16,07
David Fitzsimons, Astralfu 28:16,43
Bernard Ford, Bretlandi 28:17,26
Karel Lismont, Belgfu 28:17,45
Martti Vainio, Finnlandi 28:26,60
Dusan Janicijevic, Júgóslavfu 28:48,87
Edward Mendoza, Bandar. 29:02,97
Victor Mora Garcia, Kolumbíu 30:26,57
Christopher McCubbins, Kanada 33:22,35
Olmeus Charles, Haiti 42:00,11
3. RIÐILL:
Antony Simmons, Bretlandi 28:01,82
Garry Björklund. Bandar. 28:12,24
Lasse Virén Finnlandi 28:14,95
Emiei Puttemans, Belgfu 28:15,52
Christopher Wardlaw, Astralfu 28:17,52
Detlef Uhlemann, V-Þýzkal. 28:29,28
Toshiaki Kamata, Japan 28:36,21
Luis Hernandez, Mexíkó 28:44,17
DickQuax, Nýja-Sjálandi 28:56,92
Dan Shaughnessy, Kanada 29:26,96
Lucien Rault, Frakkl. 29:40,76
Jose Luis Rui7 Bernal, Spáni 31:03,43
Hossein Rabbi, Iran 31:44,27
Tau John Nýju-(iuineu 32:26,96
Langstökk kvenna:
Angela Voigt. A-Þýzkalandi 6,72
Kathy McMillan, Bandarfkjunum 6,66
Lidiya Alfeeva, Sovétrfkjunum 6,60
•Siegrun Siegl, A-Þýzkal. 6,59
Ildiko Szabo, Ungverjal. 6,57
Jarmila Nygrynova, Tékkóslv. 6,54
Heidemarie Wycisk, A-Þýzkal. 6,39
Elena Vintila, Rúmenfu 6,38
Susan Reeve, Bretl. 6,27
Aniko Milassin, Ungverjal. 6,19
Diane Jones, Kanada 6,13
Lilian Panayotova. Búlgarfu gerói öll stökk
sfn ógild.
20 kílómetra ganga:
Daníel Bautista, Mexikó
Hans Reimann, A-Þýzkal.
Peter Frenkel, A-Þýzkal.
Karl-Heinz Stadtmiiller, A-Þýzkal
Raul Gonzalez, Mexikó
Armando Zanbaldo, Italfu
Vladimir Golubnichiy, Sovétr.
Vittorio Visini, Italfu
Gerard Lelievre, Frakkl.
Roberto Buccione, ítalfu
Brian Adams, Bretl.
Ross Haywood, Astralfu
Fimleikar karla —
einstaklingskeppni
GÓLFÆFINGAR:
Nikolai Andrianov, Sovétr. 19,450
Vladimir Marchenko, Sovétr. 19,425
Peter Kormann, Bandar. 19.300
Roland Bruckner, A-Þýzkal. 19,275
Sawao Kato, Japan 19,250
Eizo Kemmotsu, Japan 19,100
ÆFINGAR A HESTI
Zoltan Magvar, Ungverjal. 19,700
Eizo Kemmotsu, Japan 19,575
Nikolai Andrianov, Sovétr. 19,525
Michael Mikolay. A-Þýzkal. 19,525
Sawao Kato, Japan 19,400
Alexan dr. Ditiantin, Sovétr. 19,350
ÆFINGAR A HRINGJUM:
Nikolai Andrianov, Sovétr. 19,650
Alexandr. Ditiatin, Sovétr. 19,550
Danut Grecu, Rúmenfu 19,500
Ferenc Donath, Ungverjal. 19,200
Eizo Kemmotsu, Japan 19,175
Sawao Kato. Japan 19,125
ÆFINGAR A BOGAHESTI:
Nikolai Andrianov. Sovétr. 19,450
Mitsuo Tsukahara. Japan 19.375
Hiroshi Kajiyama, Japan 19,275
DanutGrecu, Rúmenfu 19,200
Zoltan Magvar, Ungverjal. 19,150
Imre Molnar, Ungverjal. 19.150
ÆFINGAR A SVIFRA:
Sawao Kato, Japan 19.675
Nikolai Andrainov, Sovétr. 19,500
Mitsuo Tsukahara, Japan 19,475
Bernd Jager, A-Þýzkalandi 19,200
Miloslav Netusil, Tékkóslv. 19.125
Andrzej Szajna. Póllandi 18,950
ÆFINGAR A TVlSLA:
Mitsuo Tsukahara. Japan 19,675
Eizo Kemmotsu. Japan 19.500
Eb Erhard Gienger, V-Þýzkal. 19,475
Henri Boerio, Frakkl. 19,475
Gennadi Krvssin, Sovétr. 19,250
Ferenc Donath, Ungverjal. 19.200
1:24:40,6
1:25:13,8
1:25:29,4
1:26:50,6
1:28:18,2
1:28:25.2
1:29:24,6
1:29:31,6
1:29:53,6
1:30:40,0
1:30:46,2
1:30:59,2