Morgunblaðið - 30.07.1976, Síða 1

Morgunblaðið - 30.07.1976, Síða 1
165. tbl. 63. árg. FÖSTUDAGUR 30. JULl 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Ráðherra- listi Andre- ottis í dag Róm 29. júlí AP — Reuter. GIULIO Andreotti forsætisráð- herraefni kristilegra demókrata á Italíu tilkynnti f kvöld Giovanni Leone forseta landsins, að hann væri tilbúinn til að leggja ráð- herraiista minnihlutastjórnar sinnar fyrir hann. Gert er ráð fyrir að listinn verði gerður opin- ber á morgun, föstudag. Myndun Framhald á bis. 34 Idi Amin fyrirgefur Kenyatta Naíróbi og Kampala 29. júlí AP — NTB. UTVARPIÐ f Uganda skýrði frá þvf f dag, að Idi Amin forseti hefði heitið þvf að Ugandaher myndi aldrei gera árás á Kenya og að hann vonaðist til að hægt væri að hefja nýjan kapftula f samskiptum Uganda og Kenya. Utvarpið sagði að Amin hefði lát- ið þessi orð falla f samtölum við sérlegan sendimann William Tol- berts Lfberfuforseta og jafnframt sagt að hann hefði fyrirgefið Kenyatta forseta Kenya þátt hans f Entebbe-aðgerðunum og væri reiðubúinn til að hitta hinn aldna og virta leiðtoga hvenær sem væri. Eru þetta snögg umskipti þvf að f gær sagði Amfn, að hann liti ekki á Kenyatta sem Afrfku- búa. Amin mun jafnframt hafa sagt, að hann teldi stjórnmálaslit Breta aðeins tímabundin og ekki alvar- legt vandamál. Stjórnmálafréttaritarar velta fyrir sér hvort hugarfarsbreyt- ingu Amin megi rekja til frétta um að 30 manna sendinefnd frá Kakwa og Nubianættbálkunum hafi heimsótt Amin I gærkvöldi og sagt honum að nauðsynlegt væri fyrir þjóðarheill Uganda að Framhald á bls. 34 Móðir og barn hafast við undir regnhlífum á götum úti í Peking. nótt af ótta við fleiri skjálfta. Flestir borgarbúa sváfu undir berum himni sl. Talið er að tugir eða hundruð þúsunda hafi farizt í Kína Q O /wv 7 O Jl TV i « I m u A OO Peking 29. júlí AP — Reuter — NTB. # VlST er nú talið að tugir ef ekki hundruð þúsunda Kínverja hafi Iátið lffið eða slasazt f jarðskjálftunum miklu, sem urðu f NA-hluta landsins f fyrradag. Mjög litlar fegnir hafa enn borizt af jarðskjálfta- svæðunum, hafnarborginni Tientsin og námuborginni Tangshan, sem verst urðu úti, en ef marka má tilkynningu miðstjðrnar kfnverska kommúnistaflokksins hefur mann- og eignatjðn orðið gffurlegt. Klnverskir ráðamenn hafa að öllu jöfnu aldrei veitt neinar upp- lýsingar um náttúruhamfarir í landinu, en í tilkynningu mið- stjórnarinnar f morgun var brugð- ið út af þeirri venju, er sagt var að mikið tjón hefði orðið á fólki og eignum á jarðskjálftasvæðun- um og þó einkum í Tangshan, þar hefði mann- og eignatjón orðið sérlega mikið. Skoraði miðstjórn- in á Kínverja að snúa sér að björgunar og uppbyggingastarf- inu af alefli. Var látin í ljósi sam- úð með fólkinu á svæðinu. Jarðskjálftarnir tveir, sem Víkingur I: Sýnishom böðuð ljósi, gufu og kjúklingasúpu Pasadena Kaliforníu 29. júlf AP. RANNSÖKNARSTOFAN um borð f Vfkingi I vinnur nú að fullum krafti að rannsðknum á jarðvegssýnishornunum, sem tekin voru f gær af yfirborði Mars til að ganga úr skugga um hvort eitthvert Iff væri þar að finna. Sýnishornin voru f dag rannsökuð með þvf að kasta á þau Ijðsi, vatnsgufu og baða þau f kjúklingasúpu, eins og vfsindamenn kalla blöndu, sem sérstaklega var búin til að nota við rannsðknirnar. Ljóst er að 12 dagar að minnsta kosti munu líða þar til einhverjar niðurstöður liggja fyrir, en vísindamenn eru í sjö- unda himni yfir þvf hve vel tókst til með að afla sýnishorn- anna og hve vel öll tækin í rannsóknarstofunni starfa. Þó var eitt, sem olli visindamönn- um nokkrum áhjjggjum, að tæki, sem leita á aðsameindum í jarðvegssýninu gaf til kynna að það hefði ekki fengið neitt sýni. Vísindamenn telja að um bilun í ljósi kunni að vera að ræða, en á morgun verða tekn- ar myndir til að sjá hvort öll tækin hafi ekki fengið sýni. Tæki þptta er mjög mikilvægt, því að það getur hugsanlega fundið merki um að líf hafi einhvern tíma verið á Mars þótt það hafi síðar dáið út. Rann- sóknarsofan um borð í Víking I kostaði um 50 milljónir Banda- ríkjadollara. mældust 8,2 og 7,9 á Richters- kvarða munu hafa lagt Tangshan, þar sem bjó um 1 milljón manna, svo til algerlega f rúst, ef dæma má af frásögn franskra ferða- manna, sem staddir voru í borg- Rannsókn- ir hafnar á Eyjahafi Ankara 29. Júll AF. TYRKNESKA rannsóknarskipið Sismik I kom f dag inn á Eyjahaf, þar sem fyrirhugað er að það stundi rannsóknir í sambandi við hugsanlega olfuvinnslu næstu 3 vikur. Tveir tyrkneskir fallbyssu- bátar fylgdu skipinu inn á Eyja- haf, en Grikkir eru sem kunnugt er mjög reiðir vegna þe^sa leið- angurs, þar sem þeir og Tyrkir eiga í deilum um yfirráðaréttinn Framhald af bls. 34 Sismik I siglir undir Bosporusbrúna inni er jarðskjálftinn yarð. 23 franskir ferðamenn sváfu á hóteli er skjálftinn varð. Stúlka beið bana og nokkrir slösuðust er hótelið hrundi. Jarðskjálftans varð einnig mjög vart í Peking í um 160 km fjar- lægð, og herma fréttir þaðan að 50 manns hafi látizt í borginni og hundruð slasazt. Segja frétta- menn þetta ábendingu um hve gífurlegt manntjón hljóti að hafa orðið á sjálfu jarðskjálftasvæð- inu. Þúsundir manna starfa f kolanámum við Tangshan og er unnið þar á vöktum allan sólar- hringinn. Er því óttazt að þar hafi mikill fjöldi manna lokazt niðri i námum. Nær óslitin lest vörubfla, stræt- isvagna og herbíla er nú á leið frá Peking og ýmsum héruðum i grennd við Tangshan með björg- unarmenn, matvæli lyf og bygg- ingarefni að sögn fréttamanna, en á móti streymir lest bifreiða með særða á leið til Peking. Yfirvöld f Peking hafa á skömmum tfma Framhald á bls. 35 á leið til Eyjabafs.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.