Morgunblaðið - 30.07.1976, Page 23

Morgunblaðið - 30.07.1976, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚLl 1976 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tvær irskar stúlkur óska eftir au-pair störfum á fslandi i eitt ár. Tilboð, helzt á ensku sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „f—3748". M.Benz230 '69 fallegur einkabill til sölu eða i skiptum. Simi 36081. Laugardaginn 2. júlí tapaðist við Fornahvamm hvit ferða- taska. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 85183 eða 34932 Reykjavik. Fundar- laun. Tilboð ðskast i viðgerð og málningu við Hraunbæ. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsing- ar i sima 86928. Túnþökur Get útvegað góðar túnþökur. Björn R. Einarsson s. 20856. Hreingerningar Mólm-bræður, simi 32118. Hreingerningar Teppahreinsun. Sími 32118. Skiltagerðin Ás Skólavörðustíg 18 sími 12779. Radio-TV viðgerðir Fljót þjónusta simi 2881 5. Útsala — Útsala Barnafataverslunin Rauð- hetta Iðnaðarhúsinu v/Hall- veigarstig. Stórar blússur Ný sending. Gott verð. -Oragtin, Klapparstig 37. Verðlistinn auglýsir Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, sérverzlun. Simi 31330. IMorðurá í ágúst Til sölu 1 stöng í 3 daga. Uppl. á skrifstofu SVFR. Til sölu skermkerra og barnastóll. Sími 51 439. Willys jeppi Til sölu Willys árgerð '55. Nýyfirfarin vél, góð blæja og litur vel út. Uppl. i sima 66614. Fíladelfía Rangæingar og nágrannar. Velkomnir á samkomur 27. móts hvítasunnumanna. Mót- ið hefst i kvöld kl. 21 og stendur yfir með samkomum á hverjum degi til 2. ágúst. Fíladelfía Allar samkomur hér i Reykja- vik flytjast til mótsins i Kirkju- lækjarkoti i Fljótshlið um þessa helgi. SIMAR. 11798 OG 19533. Föstudagur 30. júlí kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar — Eld- 9já 3. Veiðivötn — Jökulheimar. 4. Hvanngil — Hattfell — Torfahlaup. 5. Skaftafell — Breiðamerk- urlón. Laugardagur 31. júlt kl. 08.00 1. Hveravellir — Kerlingar- fjöll. 2. Snæfellsnes — Flatey. Kl. 14.00 Þórsmörk. Ferðir í ágúst 1. Ferð um miðhálendi fs- lands 4. —15. Fararstjóri: Þórður Kárason. 2. Kverkfjöll — Snæfell 5—16. 3. Lónsöræfi 10. —18. 4. Þeistareykir — Slétta -— Axarfjörður — Krafla 13.-22. Farmiðasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Gönguferðir um helg- ina Sunnudagur kl. 13.00 Gönguferð á Skálafell v. Esju. Verð kr. 700. Mánudagur . kl. 13.00 Gönguferð á Skálafell á Hell- isheiði. Verð kr. 800. Farseðlar við bilinn. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Verzl. mannahelgi: 1. Einhyrningsflatir — Tindafjöll 3. Gæsavötn — Vatnajökull 4. Þórsmörk Sumarleyfi í ágúst: 1. Ódáðahraun, jeppaferð 2. Austurland 3. Vestfirzku alparnir 4. Þeistareykir — Náttfóra- víkur 5. Ingjaldssandur — Fjalla- skagi Leitið upplýsinga. Lækjarg. 6, sími 14606. Farfugladeild Reykjavíkur 'A Ferðir um Verzlunar- mannahelgina Föstudagurinn 30. júlí kl. 20. Lakagigar verð kr. 6000,- Laugardagur 31. júlí kl. 9 Þórsmörk verð kr. 4500.-. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni, Laufásvegi 41, simi 24950. Farfuglar. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Styrkur til háskólanáms í Japan Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms i Japan námsárið 1 977 — 78 en til greina kemur að styrktimabil verði framlengt til mars 1 979. Ætlast er til að styrkþegi hafi lokið háskólaprófi eða sé kominn nokkuð áleiðis i háskólanámi. Þar sem kennsla við japanska háskóla fer fram á japönsku er til þess ætlast að styrkþegi leggi stund á japanska tungu um a.m.k. sex mánaða skeið. Umsækjendur skulu ekki vera eldri en 35 ára. Styrkfjárhæðin er 1 21.000.— , yen á mánuði og styrkþegi er undanþeginn skólagjöldum. Auk þess fær styrkþegi 25.000.— yen við upphaf styrktimabilsins og allt að 42.000.— yen til kaupa á nárpsgögnum. Þá er og veittur ferðastyrkur. Umsóknir um styrk þennan, ásamt staðfestum afritum próf- skirteina, meðmælum og heilbrigðisvottorði, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1. september n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneyt- mu Menntamálaráðuneytið, 26. júlí 1976. 5 tonna bátur til sölu Bátnum fylgja tvær rafdrifnar handfæra- rúllur. Upplýsingar í síma 94-3628. Bátur til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu 40 tonna nýsmíði, tilbúin til afhendingar fljótlega. Höfum kaupanda að nýlegu 1 05 tonna stálskipi. Fas teignam iðstöð in, Austurstræti 7, sími 14120. Aðalfundur Vélbátaábyrgðarféfagsins Heklu, Stokkseyri verður haldinn að Hótel Selfoss, Selfossi, laugardaginn 21. ágúst n.k., kl. 2. e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. LÝSINGASÍMfNN ER: 22480 JH«r0unbInbife „Jakksson karlinn ” Hr. riststjóri Morgunblaðsins Reykjavík! 21. júlí 1976. Viltu gera mér þann greiða að birta bréf þetta. Ég er rétt búinn að lesa í „Mogga“ (15. júlí) mjög góða grein um sam- tal við dóttur mína Önnu sem nýlega var á íslandi á vegum B.B.C. Því miður stendur i greininni „Móðir mín hét Ester, og var dóttir sr. Frióriks Hallgríms- sonar ... pabbi minn hét Cyril Jackson ....“ Vil ég leyfa mér að tilkynna syrgjandi vinum og gömlum nemendum mínum víóa um landið að „Jakksson karlinn" (var það heiti mitt á Akureyri fyrir 46 árum) er ennþá hraustur, spriklandi og gamansamur maður, þó er hann, þvi miður, orðinn 68 ára að aldri. Við Ester höfum ekki einu sinni annan fótinn nálægt grafarbakkanum. Vil ég nota tækifæri þetta til að heilsa mjög kærlega gömlum vinum og nemendum minum sem hugsa stundum enn til min, með gleðilegar minningar um allt gamalt og gott. Cyril Jackson fyrrv. menntaskólakennari á Akureyri 1929—31. Sendikennari við Háskóla ís- lands 1940—1945. VANTAR ÞIG VINNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK í Ar<;i,vsiN(.A- SÍMINN KR: 22480 * Gatlabuxur bolir og skyrtjLir. Full búð af nýjum vörum LferllaÉabtða ' 1 * Mk wmsm ...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.