Morgunblaðið - 30.07.1976, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. JULI 1976
...... t
33
VELVAK/XIMOI
Velvakandi svarar í síma 10-100
'kl. 14-—1 5, frá mánudegi til föstu-
dags.
% Gífurlegt
afrek
Flestir vita sennilega aö nú
hefur mönnum tekizt að lenda
geimfari á Mars og hér birtast
hugleiðingar út frá þvi afreki:
„Það er sjálfsagt eitt mesta
tækniundur sem um getur að
hægt skuli hafa verið að lenda
geimfari á svo fjarlægri stjörnu
sem Mars er. Þetta hefur samt
Bandarikjamönnum tekizt og ég
er ekki viss um að maður geti gert
sér næga grein fyrir þvi hversu
mikið afrek þetta er. Að vísu höf-
um við fengið nokkrar fréttir af
því t.d. hvað það hefur kostað
bandaríska skattborgara að halda
úti öllum þessum geimrannsókn-
um og var það meöal annars af
fjárhagsástæðum sem Appolló-
áætlunin náði ekki lengra, eins og
fléstir vita. En hitt hefur eigin-
lega vantað að gera dálitla grein
fyrir því tækniundri sem er aö
gerast. Maður er ekki svo fróður í
þessum vísindum að maöur geti
almennilega gert sér grein fyrir
hvað er að gerast. Eg vildi þvi
beina máli mínu til einhverra
fjölmiðla að þeir reyndu að gefa
lýsingu á öllu því sem búið er að
gera áður en þetta er kieift, að
senda geimfar svo langt út og láta
það gera svo fióknar athuganir.
Það tekur ekki aðeins myndir
heldur á það að taka sýni óg efna-
greina þau svo vísindamenn geti
t.d. komist að því hvort uin lif á
Mars hafi verið að ræða eða hvort
það sé þar ennþá jafnvel.
Það hljóta að vera fjölmargir
sem leggja hönd á plóginn til þess
að þetta sé hægt og þarna hefur
verið sigrazt á mörgum tæknileg-
um vandamálum. Nú fer sjón-
varpið að koma aftur úr frii og
mér dettur i hug hvort ekki sé
hægt að afla einhvers efnis i þeim
dúr, sem ég minntist hér. á, tii
sýningar i þættinum um nýjustu
tækni og vísindi. Ég minnist þess
ekki að þessu hafi verið gerð skil
þar, þó vera kunni að eitthvað um
geimvísindi hafi verið á dagskrá
þess þáttar."
Þetta voru hugleiðingar úr
bréfi áhugamanns um geiinvís-
indi og er tillögu hans koinið á
framfæri hér meö. Þaö er rétt
sem bréfritarinn segir að það
hlýtur að vera meira en lítið flók-
in athöfn aó senda geimfar til
annarra hnatta, ekki sizt vona
langt og láta þau gera svo flóknar
athuganir. Annars skiptir vega-
lengdin sjálfsagt ekki mestu máli,
heldur, eins og i bréfinu segir, öll
sú vinna sem liggur að baki til-
rauninni og það hlýtur að vera
Augu hennar skutu gneistum.
— Já, sagdi hún með niður-
bæidri ölgu f röddinni. — Ilann
snerist f kringum hann og dekr-
aði við hann og Cecilfu á alla
enda og kanta. Hryllingur að
horfa upp á það.
— Voruð þér afbrýðisöm?
— Já, viðurkenndi hún reiði-
lega, — út í hana. Þér getið ekki
gert yður f hugarlund. hverníg
þessi bjálfi hún Cecilía reyndi að
koma sér f mjúkinn hjá pabba.
Hún daðraði við hann, hvað þá
annað. Það var viðhjóðslegt að
fylgjast með þvf. En sem betur
fer fékk hún ekkert út úr þvf!
— Eg hef fengið þær upplýsing-
ar að Jón Hallmann hafí verið
trúlofaður áður. Er það rétt?
— Já. Hann varð skotinn f einni
af mörgum véiritunarpfum
pabba. En hún var ekkert merki-
leg og pabbi vildi ekki sjá hana
sem tengdadóttur, svo að hún
hvarf bara þegjandi og hljóða-
laust af heimilinu ...
— Hafið þér veríð trúlofaðar?
Þetta var skot f myrkri af hálfu
Christers, en það hitti f mark og
hún sagði:
— Ekki beint trúlofuð, en ,..
mikil þekking sem þarf til þess
arna.
En snúum okkur næst að uin-
ferðarmálunum, sem alltaf eru
uppi á teningnum, og þar sem nú
fer Verzlunarmannahelgin í hönd
og þar með mikill þjóðvegaakstur,
skulum við athuga lýsingu öku-
manns á þjóðvegaakstri sem hann
varð vitni að nýlega:
„Það er ekki furða þó að fram-
rúðubrot séu eins algeng og raun
ber vitni. Ég var á ferð um heig-
ina úti á landi og það var næstum
undantekningalaust að menn
hægðu aldrei ferðina þegar mætzt
var. Þegar ég sá bil koma á móti
reyndi ég að víkja vel til hliðar og
hægja verulega á mér og þá hafði
sá sem á móti kom náttúrlega
ágætis tækifæri tii að gefa í og
losna þar með víð að tefja sig á
þvi að hægja ferðina. Það varð til
þess að ég fékk heila grjóthrúgu
yfir bilinn í hvert skipti sein ég
mætti bíluin og stór sá á bílnuin
eftir ferðina. Það liggur i auguin
uppi hvernig farið hefði ef ég
hefði ekki hægt ferðina heldur,
þá er ekki líklegt að frainrúöan
hefði komið heil út úr þvi íerða-
lagi. En þetta finnst mér hreinir
ökuniðingar að hægja ekki ferð-
ina þegar þeir mæta bil, heldur
halda sinni 80—90 km ferð og
valda þar með stórhættu. Þetta
voru margt menn á eins til
tveggja milljóna króna bíluin og
maður hélt ef til vill að þeim væri
ekki aðeins annt um sína bíla
heldur einnig aó þeir gætu borið
virðingu f.vrir bifreiðum annarra
ökumanna."
Þetta er ökuinönnum góð
áminning nú fyrir helgarferóina
og þeir eru sjálfsagt margir sein
leggja upp i kvöid eða dag til að
njóta góðs veðurs einhvers staðar
á landinu. Velvakandi minnir á
auglýsingar Umferðarráðs og að
það getur varla verið að fólki liggi
mjög mikið á svona í helgarbíltúr
og þvi hlýtur að vera óhætt að
taka það dálítið rólega. Það viður-
kenna allir að það sé betra að fara
hægar og vera þá kannski viss
með að skila bíl og farþegum heil-
um á áfangastað, og hvernig væri
þá að fara eftir því. Viö getuin
íhugað aðeins að það munar ekki
svo mikið um það í tíina hvort
ekið er á 60 eða 80. En gætum
þess einnig að tefja ekki fyrir,
heldur halda þeim hraða sem eðli-
Jegur er og stöðva og fara út til
iiáttúruskoðunar en gera það út
um bílgluggann á ferð. Góða ferð
og góða heimkomu.
HÖGNI HREKKVISI
„Ég hef tekið eftir því, að Högni dregst að
lesstofu bókasafnsins — sennilega eru það hroll-
vekjubókmenntirnar sem hann hefur augastað
a.
S3? SlGeA V/GGA £ ^ILVZ$AU
1l)yWÚrtfiÓtílM VILL TÁ
Vlá \ V£HNÁ\JÁ'UKTVlí)5-
6ALL4, “olGÓ/l VI66A.
VlAVN W£VMQl \ WÓÍT,
$ % as)
5ÍRJÚKA
im
06 6AN6AWÚ/
'VG tfuN WoTW/aA
ssu vvm yiöHV
ALm \V>LIN$\<$A
<bt1/íL\KÚ)AZ
Útivistar-
töskur
í úrváli
Verð frá
kr. 2639.—
simi
Laugavegi 13,
simi 13508.
FERÐAFOLK
UM LEIÐ OG ÞÉR HEIMSÆKIÐ
HÖFUÐBORGINA, BJÓÐUM VIÐ YÐUR
AÐ LÍTA í VERZLUN OKKAR.
ÞÉR VELJIÐ VÖRUNA
OG VIÐ SENDUM í PÓSTKRÖFU.
LANDSINS MESTA
LAMPAÚRVAL
LOFTLAMPAR
VEGGLAMPAR
BORÐLAMPAR
GÓLFLAMPAR
ÚTILAMPAR
FORSTOFULAMPAR
GANGALAMPAR
STOFULAMPAR
BORÐSTOFULAMPAR
ELDHÚSLAMPAR
BAÐLAMPAR
RÚMLAMPAR
KRISTALLAMPAR
GLERLAMPAR
MÁLMLAMPAR
PLASTLAMPAR
KERAMIKLAMPAR
VIÐARLAMPAR
POSTULÍNSLAMPAR
M ARM ARALAM PAR
VINNULAMPAR
STÆKKUNARLAMPAR
LAMPASKERMAR
LJÓSKASTARAR.
LJOS & ORKA
Suóurlcindsbraut 1Z
sími 84488
06 Vó ‘of/TAtf
Nem A9 %álK'
[bÖC&U 4 6/rfWA -
stfAL/fiTjóZA,
VÁ WSTU M
GLKA W SKW/F-
liga. Möm
09du UVAHT&UA9
<^a\