Morgunblaðið - 30.07.1976, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 30.07.1976, Qupperneq 19
18 MQRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JULÍ 1976 SOVÉTSTÚLKURNAR HIRTU HANDKNATTLEIKSGULLIÐ SOVÉTRlKIN urðu Olympfu- meistarar f handknattleik kvenna, en sfðustu leikir þeirrar keppni fóru fram f Montreal f gærkvöldi. Léku þá saman Sovét- ríkin og Austur-Þýzkaland, en hvorugt liðið hafði tapað leik fram að þeim leik. Hins vegar nægði Sovétrfkjunum jafntefli f leiknum, þar sem þýzku stúlkurn- ar höfðu gert jafntefli við Rúmenfu fyrr f keppninni. Leikur Sovétríkjanna og Austur-Þýzkalands í gærkvöldi Japanir fengu uppreisn JAPANINN Kazuhiro Nmomiya sigr a8i í júdó i léttþungavigt — flokkn um sem Gisli Þorsteinsson keppti í, og tóku Japanir þá aftur gleði sina, eftir mikið áfall sem þeir höfðu orðið fyrir er Sumio Endo tapaði keppninni i þungavigtarflokknum. Japanir höfðu gert sér vonir um að vinna alla þyngdarflokkana i júdó. enda má segja að iþrótt þessi sé þeirra þjóðar iþrótt, og tækni Japananna yfirleitt betri en annarra iþróttamanna i (þ^sari grein. Til úrslita keppti Ninomiya við sovézka stúdentinn Ramaz Til úrslita keppti Nínomiya við sov- ézka stúdentinn Ramaz Harshiladze og stóð viðureign þeirra i röskar 10 min- útur Var auðséð að Sovétmaðurinn var mjög hræddur við Japanann og forðaðist i lengstu lög átök við hann Munaði minnstu að hann væri dæmd- ur úr leik I keppninni vegna aðgerðar- leysis Tvenn bronsverðlaun voru veitt i þessum þyngdarflokki, sem og öðrum þyngdarflokkum í júdó Þau hrepptu David Starbrook frá Bretlandi og Júrg Röthlisberggr frá Sviss Kom sá fyrr- nefndi verulega á óvart er hann lagði Jean-Luc Rouge frá Frakklandi I viður- eign þeirra, en umræddur Frakki er heimsmeistari i greininni. Svisslend- ingurínn kom einnig á óvart með þvi að leggja Dietmar Lorenz frá Austur- Þýzkalandi, en sá hreppti bronsverð laun I síðustu heimsmeistarakeppni var mjög jafn og spennandi. Sovézku stúlkurnar náðu snemma forystu í leiknum og höfðu yfir allan fyrri hálfleikinn. I leikhléi var staðan 7—5 þeim i vil. I seinni hálfleik byrjuðu þýzku stúlkurnar mjög vel og sneru leiknum sér í vil með því að skora þrjú fyrstu mörkin. Sovézku stúlkurnar létu þó ekki deigan síga, náðu forystu aftur og héldu henni til loka. Urðu úrslit leiksins 14—11 fyrir Sovétríkin. Aðrir leikir i kvennakeppninni í gærkvöldi fóru þannig að Ung- verjaland vann Rúmeníu 20—15 og hlaut þar með bronsverðlaunin í keppninni, og Japan sigraði Kanada með 15 mörkum gegn 14. Lokastaóan varð því þessi: Sovétr. AUstur-Þýzkal. Ungverjai Rúmenia Japan Kanada hjá kvenfólkinu 5 5 0 092:40 10 5 3 1 1 89:47 7 5 3 1 1 85:55 7 5 203 73:83 4 5 1 0472:115 2 5 00535:106 0 Rosemarie Aekermann frá Austur-Þýzkalandi stekkur yfir 1,93 metra í Montreal í fyrrakvöld og tryggir sér Ólympíugullið í hástökki kvenna (AP sfmamynd) Heimsmethafinn sýndi öiyggi og bætti Ólympíumetiö um 1 cm 23 ÁRA austur-þýzk stúlka Rose- marie Ackermann sigraði ( há- stökki kvenna er keppt var til úrslita í þeirri grein á Ólympfu- leikunum I Montreal f fyrrakvöld. Stökk Ackermann 1,93 metra og bætti þvf um 1 sentimetra Ólym- pfumetið sem vestur-Þýzka stúlk- an Ulrike Meyfarth setti á Ólym- pfuleikunum f Miinchen. Sigur Ackermann i keppninni í fyrrakvöld kom ekki á óvart. Hún er heimsmethafi í greininni og hefur sýnt mikið öryggi á stórum mótum að undanförnu. Þannig sigraði hún í Evrópubikarkeppn- inni í fyrra, og stökk 1,94 metra bæði innanhúss og utan á síðasta keppnistimabili. í keppninni í fyrrakvöld felldi Ackermann 1,89 metra i fyrstu tilraun sinni, en fó síðan yfir í annarri. 1,91 metra og 1,93 metra stökk hún síðan í fyrstu tilraun. Eftir að hún var orðin sigurvegari lét hún hækka í 1,95 metra og átti tvær mjög góðar tilraunir við þá hæð. Síðan lét hún hækka i 1.97 metra og reyndi að setja nýtt heimsmet, en sú eina tilraun sem hún átti misheppnaðist algjör- lega. ítalska stúlkan Sara Simeoni kom hins vegar mjög á óvart með því að hljóta silfurverðlaunin í greininni, en þriðja varð Yordanka Blagoeva frá Rúmeníu sem hlaut silfurverðlaun á Ólym- piuleikunum í Munchen í þessari grein. Þetta voru aðrir Ólympíuleik- arnirsem Rosemarie Ackermann tók þátt i. Hún var með í Mun- chen 1972 og náði þá sínum bezta árangri til þess tíma, stökk 1,85 metra sem nægði til sjöunda sæt- is. Tveimur árum síðar setti hún svo heimsmet sitt með því að stökkva 1,95 metra. Ackermann byrjaði að æfa hástökk þegar hún var 16 ára og bezti árangur henn- ar var þá 1,46 metrar. Ulrike Meyfarth var meðal keppenda í hástökki í Montreal, en henni heppnaðist ekki að stökkva 1,80 metra í undankeppn- innj og var því úr leik. setti nýtt heimsmet í 3UUUm hindruní GlFURLEG spenna var rfkjandi allt frá þvf að skotið reið af og 12 hlauparar lögðu af stað til þess að heyja einvígi sfn á milli um Ólympfumeistaratitilinn f 3000 metra hindrunarhlaupi f Montreal f fyrrakvöld. Og sú spenna átti eftir að haldast hlaupið út, eða langleiðina f það. Athygli um 70.000 áhorfenda sem fylgdust með viðureign beztu hindrunar- hlaupara heims á Ólympíuleikvanginum í Montreal beindist fyrst og fremst að tveimur köppum: Anders Garderud frá Svíþjóð, heimsmethafanum I greininni, og Pólverjanum Bronisla Malinowski, sem þykir mjög harður keppnismaður og sýndi það m.a. á Evrópumeistaramótinu í Róm fyrir tveimur árum, er hann píndi sig fram úr Garderud á síðustu metrum hlaupsins og sigraði. Eftir það hlaup sagði Gárderud að ástæðan fyrir sigri Pólverjans hefði verið sú, að tauga- spenna hefði þjakað sig nóttina fyrir úrslitahlaupið og þá hefði hann ekkert getað sofið. Og allt frá þvi að Gárderud kom til Montreal mátti augljóslega sjá á honum að hann var yfirspenntur. Þann- ig virkaði hann t.d. óvenjulega stífur í undankeppninni, en samt sem áður átti hann auðvelt með að tryggja sér réttinn til að hlaupa í úrslitahlaupinu. Mikill hraði var í úrslitahlaupinu í fyrrakvöld allt frá upphafi. Til að byrja með skiptust hlaupararnir á að hafa for- ystuna og var oft þröng á þingi, er þeir voru að fara yfir hindranirnar. Þar kom þó er hlaupið var rúmlega hálfnað að þrír hlauparar skáru sig nokkuð úr. Það voru þeir Gárderud, Malinowski og Austur-Þjóðverjinn Frank Baumgartl. Fylgdust þeir að næstu hringi og var Þjóðverjinn oftast í forystunni. Þegar einn hringur var eftir var enn ómögu- legt að sjá hver myndi bera sigur úr býtum og var það ekki fyrr en kom að næst síðustu búkkahindruninni að til tiðinda dró. Gárderud neytti þá ýtrustu krafta sinna og var fyrstur að hindrun- inni og fór mjög vel yfir hana. Baum- gartl fylgdi honum fast á eftir, en varð fyrir því óhappi að hrasa og detta þegar hann var að stökkva yfir búkkann. Malinowski sem var á hælum hans gat bjarggð sér frá falli með þvi að stökkva yfir Þjóðverjann, en við það tapaði hann dýrmætum sekúndubrotum. Og eftir þetta var hlaupið útkljáð. Gárderud var kominn á skrið og linnti ekki sprettinum fyrr en í markinu. Handknattleikuf karla: SOVÉTMENN LÖGÐU Hl MEISTARANA í ÚRSLITI SOVÉTMENN urðu Ólympiumeistarar í því þó ekki að fara taplausir í gegnum ja handknattleik, er þeir sigruðu núverandi keppnina, þar sem þeir lágu fyrir Júgóslöv la heimsmeistara, Rúmena, i úrslitaleik sem um í undankeppninni 18—20, en þar sem 1< fram fór í Montreal i fyrrinótt með 19 Júgóslavar töpuðu síðar fyrir Vestur- mörkum gegn 15. Voru Sovétmenn vel að Þjóðverjum komust Sovétmennirnir i úr- bf sigrinum komnir. Þeir voru áberandi betri slitaleikinn á hagstæðari markatölu. Þegar h£ aðilinn Í úrslitaleiknum, og höfðu yfir allt kom að úrslitaleiknum höfðu Rúmenar Ur frá upphafi leiksins. Sovétmennirnir náðu hins vegar engum leik tapað, en gert eitt le

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.