Morgunblaðið - 30.07.1976, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1976
13
Þjóðvegaakstur
Lanqar þig í tveggia tonna
þungthðgg?
Staðreynd: Árin 1972 til 1975 létust 33 ökumenn og far-
þegar í umferóarslysum.
Sannað: Bílbeltin fækka dauösföllum um 50%.
Ályktun: Ef allir hinna 33ja ökumanna og farþega heföu
notað bílbelti væru 17 þeirra aö öllum líkindum enn á lífi í
dag.
I árekstri á 50 km/klst hraóa beint framan á annan bíl
eykst líkamsþyngd þín 30 falt. Þú getur því fengiö tveggja
tonna högg frá framrúðukarmi, mælaboröi eöa stýri viö
slíkar aöstæöur, — sértu ekki í bílbelti. Bílbelti þola
þriggja tonna átak. Árekstur, sem aö framan greinir,
gerist á o,4 sek. Á þeim tíma spennir þú ekki beltið.
Geröu þaö því áöur en þú leggur af staö.
U.þ.b. 60% allra meiösla í umferðarslysum eru höfuö-
meiösli og þau leiða til 65% allra dauðaslysa meöal bíl-
stjóra og farþega í framsæti. Bílbeltin fækka þeim sem
slasast í umferðarslysum
um 75%.
Staðreynd: Áriö 1975 slösuðust 380 ökumenn og far-
þegar í framsætum í umferðarslysum á íslandi.
Sannað: Bílbeltin fækka þeim sem slasast í umferðar
slysum um 75%.
Ályktun: Ef allir hinir 380 ökumenn og farþegar heföu
notað bílbelti heföu 285 þeirra hlotiö lítil sem engin
meiösli.
Verdlaunagetraun
í haust gengst Umferðarráð fyrir verðlaunagetraun um
umferðarmál, sérstaklega þjóðvegaakstur. Spurningar
verða úr því efni sem hér birtist, svo og úr öðru efni sem
birt verður í dagblöðum í sumar.
Heildarverðmæti verðlauna mun nema kr. 400.000.—
Fylgist því meó frá byrjun.
UMFERDARRÁÐ