Morgunblaðið - 30.07.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.07.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JULl 1976 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Húsvörður Stórt húsfélag í Reykjavík óskar eftir að ráða húsvörð nú þegar. Upplýsingar um starf og launakjör í síma 71399 — 74882 eftir kl. 1 9. Okkur vantar starfsfólk í spunaverksmiðju og dúkavefn- að. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 66300. Á/afoss h. f. Fiskvinna Starfsfólk óskast strax. Mikil vinna. Fiskiðjan Freyja h.f. Súgandafirði Símar 94-6105 og 6187. Óskum að ráða stúlku helzt vana, til starfa við vélabókhald o.fl. Vinna hálfan daginn kemur til greina. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu merkt: „Vélabókhald: 6145' Óskum eftir að ráða fólk í eftirtalin störf. Mann til afgreiðslu á myndavélum, hljóm- plötum og útvarpstækjum. Mann til útkeyrslu. Konu í vinnustofu. Upplýsingar á skrifstofu okkar að Suður- landsbraut 20. Myndidjan Ástþór h. f. Vélstjórar 1. vélstjóra vantar á 250 rúmlesta skip sem gert verður út frá Reykjavík. Skipið mun fara á síldveiðar í haust, en á loðnuveiðar og veiðar með netum n.k. vetur. Upplýsingar í síma 23340. Afgreiðslustarf Iðnfyrirtæki óskar að ráða starfs- mann/konu til skrifstofustarfa á afgreiðslu. Verslunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt „Iðnfyrirtæki — 6330" fyrir 5. ágúst nk. Skrifstofustúlka óskast Tryggingafélag óskar að ráða stúlku til starfa við spjaldskrárvinnu ofl. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sé skilað til Mbl. fyrir 5. ágúst merkt: „tryggingafélag — 6301". Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra við Prjónastof- una Kötlu h.f. Vík í Mýrdal er hér með auglýst laus til umsóknar. Nánari upplýs- ingar veitir framkvæmdastjóri, Finnur Ingólfsson í síma 7225 eða 7159 í Vík. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ber :ð senda skrifstofu Prjónastofunnar Kötlu h.f. Vík- urbraut 21, Vík í Mýrdal. Umsóknarfrest- ur er til 15. ágúst n.k. Prjónastofan Kat/a Skrifstofustarf Ungur maður óskast til fjölbreyttra starfa á skrifstofu í Hafnar- firði. Verzlunar- eða Samvinnuskólamenntun æskileg. Skrif- legar umsóknir með upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. ágúst, merkt: Framtíð — 6331 Skrifstofustjóri Innflutningsfyrirtæki í miðbænum óskar eftir að ráða mann eða konu í bókhald, til skýrslugerða og annarra almennra skrif- stofustarfa hið fyrsta. Góð bókhalds- þekking sem og gott vald á íslensku skilyrði, einnig nokkur vélritunarkunn- átta. Persónulegar upplýsingar og upp- lýsingar um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt „Skrifstofustjóri: 6144". Gjaldkeri óskast Tryggingafélag óskar að ráða konu til gjaldkerastarfa. Bókhaldskunnátta nauð- synleg og einnig nokkur vélritunarkunn- átta. Verður að geta hafið störf ekki seinna en 1. sept. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 5. ágúst merkt: „nákvæm 6300". Deildarstjóri Viljum ráða deildarstjóra til starfa í versl- un á Sauðárkróki. Aðeins vanur versl- unarmaður kemur til greina. Æskilegt er, að viðkomandi hafi nokkra þekkingu á fóðurvörum, þó ekki skilyrði. Allar nánari upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn eða fulltrúi hans. Kaupfélag Skagfirðinga sími 95-5200. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Húsnæði rúmlega 100 fm á götuhæð í steinhúsi ásamt háu geymslurisi til leigu miðsvæðis við Hverfisgötu. Húsnæðið er hentugt fyrir skrifstofur, læknastofur, teiknistofur, endurskoðun osfrv. Langur leigutími. Upplýsingar í símum 1 4022 og 41 479. húsnæöi öskast Sænska sendiráðið óskar að taka á leigu, til langs tíma, í Reykjavík eða nágrenni, einbýlishús eða raðhús, ásamt bílskúr. Stærð ca. 5—6 herb. Einnig kæmi til greina hæð að sömu stærð Upplýsingar véittar næstu daga í síma 13216, milli kl. 14.30—1 7. Einstaklingsíbúð óskast sem fyrst, fyrir einhleypan sænskan styrkþega. Vinsamlega hafið samband við Norrænu eldfjallastöðina, sími 25088. Keflavík — Suðurnes Reglusöm hjón óska að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð. Upplýsingar á skrifstofu Aðventista sími 13899 Bröyt X 2B grafa til leigu. Sími 72597. Hlutabréf í Flugleiðum h/f Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Trúnaðarmál 1976 — 6389. Tek við rekstri Rakarastofu á Loftleiða-hótelinu, frá og með 3. ágúst. — Starfaði áður á rakarastofunni, Hverfisgötu 42. Pantanir á stofunni í síma 25260. Virð ingarfylls t Skúli Þorkelsson, hárskerameistari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.