Morgunblaðið - 30.07.1976, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚLl 1976
15
heimaborg sinni, þá aðeins 7
ára gamall. En í uppklappinu
varð hann að spila allt, sem
hann kunni utan að, áður en
áheyrendur leyfðu honum að
yfirgefa sviðið. En undrabarnið
hlaut þó venjulega barnaskóla-
menntun, enda hefur Baren-
boim sjálfur sagt að aðskilnað-
ur frá öðrum börnum geti verið
hættulegur tónlistarmanni síð-
ar meir, þeir þarfnist æsku-
minninganna í túlkun sinni.
Barenboimöðlaðist frægð
sína fyrir píanóleikinn. Auk
þess að spila frábærlega vel,
hafði hann næstum yfirnátt-
úrulegt minni á nótur og var
ávallt reiðubúinn að spila með
stuttum fyrirvara. Þegar hann
var 13 ára, á hann að hafa
kunnað utan að 300 einleiks-
verk og 14 konserta. Á aldrin-
um 23 til 26 ára iék hann allar
sónötur Beethovens inn á plöt-
ur og 21 Mozartkonserta á tón-
leikum.
Árið 1954, þegar hann var 11
ára, fór Barenboim á sumar-
námskeið i hljómsveitarstjórn
fyrir drengi í Salzburg. Eftir
það bættist honum nýr metnað-
ur, að verða hljómsveitarstjóri.
Framhald á bls. 27
' vörumarkads
vera
Leyft
verö:
OPAL — TOPAS ^44:-
SÍRÍUS SUÐUSÚKKULAÐI 200 GR. JLttT-
COCA-COLA 1 LÍTER
LINDU—OPAL — SÍRÍUS
ÁTSÚKKULAÐI 100 GR.
OPAL HNAPPAKÚLUR JlZfb
BRJÓSTSYKUR ^80^
ÍSPINNAR
APPOLLO — LAKKRÍS
SÆLGÆTI FYRIR SYKURSJÚKA í ÚRVALI Á
VÖRUMARKAÐSVERÐI.
Opid tilkl. 10.
Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-1 1 2
Matvörudeiid S-86-111, Vefnaðarv.d. S-86-113
r&i Vörumarkaðurinn hf.
M 1
Ingimar H. Jóhannesson.
ógleymanlegrar stundar, er hann
hafði eitt sinn átt þar með ferm-
ingarbörnum úr Reykjavík. Allir
hlustuðu djúpt snortnir á orð
prestsins. Mér fannst ég standa á
helgum stað og svo mun hafa
fleirum farið. En ræðumaður
nefndi lika á hógværan hátt, hvað
litið hefði verið gert fyrir þennan
helga stað — elztu skirnarlaug
landsins og sennilega einstæða i
öllum heiminum.
Fleiri hafa fundið til hins sama
cg fært í letur. Aðrar þjóðir
mundu margar hafa fegrað þetta
umhverfi, sennilega reist þar litla
kapellu og notað kraft hins vígða
#vatns. En við tslendingar látum
okkur nægja gróðurhús og græn-
metissölu i nálægð laugarinnar,
— nauðsynleg fyrirtæki að vísu,
en óviðkomandi þessum helga
sögustað. Laugin er að visu
afmörkuð og nafn hennar skráð á
ómerkilegt tréspjald. Betra en
ekki — en lélegt þó. Staðurinn er
þó í opinberri eign.
Ég get heldur ekki látið vera að
minnast þess, að þessi helga laug
er lika tengd minningu hinnar
öldnu kempu og stórskálds, Jóns
Arasonar Hólabiskups, og þá um
leið einum mesta harmleik sögu
vorrar. Er ekki sagt að flestir
núlifandi íslendingar séu afkom-
endur Jóns Arasonar? Svo segja
frægir ættfræðingar. Sjálfur get
ég rakið eina grein ættar minnar
til sr. Björns Jónssonar á Melstað,
eftir prentuðum heimildum og er
Framhald á bls. 25
VEGNA GÍFURLEGRA VINSÆLDA OG EFTIRSPURNAR:
AUKA-AUKA FERÐ TIL
IBIZA
BROTTFÖR
ÞANN 18. AGÚST
3 VIKNA FERÐ
SOLARFERÐ A BESTA TIMA ARSINS
Ferðaskrifstofan Úrval hefur
sent 500 farþega til Ibiza á þessu sumri.
Ibizaferðirnar hafa þótt sérstaklega
góðar, enda eru allar áætlunarferðir
þangað fullbókaðar. Þess vegna bjóðum
við nú auka-aukaferð til Ibiza.
Úrvals gististaðir, þjónusta og
fyrirgreiðsla.
Komdu meö tll
lBlZfl
FERDASKRIFSTOFAN
URVAL
Eimskipafélagshúsinu simi 26900