Morgunblaðið - 06.08.1976, Side 29

Morgunblaðið - 06.08.1976, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. AGUST 1976 29 fclk í fréttum + Marty Feldman sá frægi leikari og grfnisti, sem af flest- um er taiinn vera allt annað en fríður, leitar nú dyrum og dyngjum að dreng sem á að líkjast honum á unga aldri. Drengurinn á að leika Marty sem barn f kvikmynd sem nú er verið að gera. Marty heldur því raunar fram að hann hafi verið óvana- lega fallegt barn á sfnum tíma. + Frank Sinatra þykir ekki sér- lega frumlegur. Nú sem stendur eyðir hann hveiti- brauðsdögunum með Barböru Marx við fjallið Kisco og síðan ætla'þau í skemmtisiglingu á Atlantshafi. Fátt ætti að koma honum á óvart þvf að hann hefur reynt þetta allt áður — fyrir tfu árum þegar hann kvæntist Miu Farrow. + Sagt er að þegar bandarfska skautadrottningin Dorothy Hamill komi auga á rússneska skautakappann Vladimir Kovalev bráðni fsinn undir fót- um hennar. Þau kynntust á Vetrarólympfuleikunum og þótti fara vel á með þeini. + Órangútan Sabah, sem á heima f dýragarðinum f Black- pool í Englandi, hefur ráð undir hverju rifi og lætur sér fátt um finnast þó að aðrir fbúar dýragarðsins móki mátt- vana í hitamoilunni. Hann snfkir sér bara fspinna hjá gæzlumanni sínum og kemur ser sfðan vel fyrir og svalar sér á lostætinu. + Ef þú hcfur stóra fætur og átt einhverja peninga afgangs þegar skatturinn hefur tekið sitt þá er hér líklega skór við hæfi. Þessi skór er talinn sá stærsti sem unninn hefur verið í höndunum eða hálfur annar metri á lengd og vegur 27 kíló. Og hann er forngripur að auki. Hann var gerður árið 1851 í enskri verksmiðju sem sá rússneska hernum fyrir skó- taui. 1 sólanum er sexföld nautshúð og í hælnum eru tólf lög. Skinnið sem í skóinn fór er jafnmikið og af tveimur stórum Hcrcford-nautum. . . . Með allt á hœlunum + Leikkonan Raquel Weleh sem þykir hin lögulegasta hnáta skemmti nýlega á mikilli söngva- og hljómlistarhátíð f Baltimore í Bandarfkjunum og er sagt :ð sú skemmtan falli áhorfendum seint úr minni. Þegar hvað hæst stóð í stönginni missti hún kjólinn niður um sig og hún var kominn með hann á hælana áður en henni tókst að draga hann upp um sig á nýjan leik. Fagnaðarlátum áhorfcnda a'tlaði aldrei að Ijpka. Lærið vélritun Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, Þórunn H. Felixdóttir. V________________________________ F // A Ti sýningarsalur Tökum allar gerðir notaðra bifreiða i umboðssölu Fiat 850 Special árgerð '72. 300 þús. Fiat 126 árgerð '74 550 þús. Fiat 126 árgerð ’75. 600 þús. Fiat Berlina árgerð 71 450 þús. Fiat 125 árgerð '72. 580 þús. Fiat 125 P station árgerð '73 600 þús. Fiat 125 P árgerð '74 680 þús. Fiat 124 special T, árgerð '72 500 þús. Fiat 127 '72 450 þús. Fiat 127 árgerð '73 530 þús. Fiat 1 27 árgerð '74 650 þús. Fiat 127 árgerð '75 800 þús. Fiat 128 árgerð 71 400 þús. Fiat 128 árgerð '73 600 þús. Fiat 128 árgerð '74 750 þús. Fiat 128 árgerð '75 950 þús. Fiat Rally árgerð '73 650 þús. Fiat Rally árgerð '74 800 þús. Fiat 132 special árgerð '73 900 þús. Fiat 132 special árgerð '74 1100 þús. Fiat 132 GLS árgerð ' 74 1250 þús. Fiat 132 GLS árgerð '75 1400 þús. Willys jeep árgerð '74 1550 þús Austin Mini árgerð '73 480 þús. Lancia Beta 1800 árgerð'74 1800 þús. Lancia Beta 1800 árgerð '75 2 millj. Volvo 142 automatic árgerð 71 1180 þús. Buick GS árgerð '68 750 þús. BMW 1600 árgerð 68 400 þús. Citroén GS árgerð '74 1350 þús. Citroén D.S. árgerð 75 2100 þús Renault TS 1 5 árgerð '73 1400 þús. Opel Record station árgerð '70 600 þús. Opel Record 1900 árgerð '73 1500 þús. FIAT EINKAUMBOÐ A ÍSLANDI Davíð Sigurðsson hf. SÍÐUMULA 35. SÍMAR 38845 — 38888 Við afgreiðum litmyndir yðar á 3 dögum Þér notið Kodak filmu, við gerum myndir yðar á Kodak Ektacolor-pappír og myndgæðin verða frábær Umboðsmenn um land allt ávallt feti framar HANS PETERSEN HF Bankastræti - S. 20313 Glæsibæ - S. 82590

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.