Morgunblaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. AGUST 1976 Tveir menn settir í gæzlu eftir hrotta- lega líkamsárás Áður en viðræðurnar i dag hófust lagði Einar Ágústsson blómsveig að minnismerki um óþekkta hermanninn á Zizkov- hæð nálægt Prag. Er utanríkis- ráðherra lenti á Pragflugvelli á sunnudag tóku á móti honum hinn tékkneski starfsbróðir hans og fleiri embættismenn. Hann fór þá um daginn í skoðunarferð um Pragkastala og var viðstaddur hátíðarsýningu í Laterna Magica leik- og kvikmyndahúsinu. Á morgun, mun Einar Ágústsson eiga viðræður við Lubomir Strougal, forsætisráðherra, en á þriðjudagskvöld heldur hann til Bratislava, höfuðborgar Slóvakíu. Á miðvikudag mun hann eiga viðræður við forsætisráðherra Slóvakíu, Peter Colotka, og síð- degis heldur hann áleiðis til Ung- verjalands með bifreið. TVEIR menn sitja nú í gæzluvarðhaldi eftir hrottalega líkamsárás á mann við Hótel Esju að- fararnótt laugardagsins. Skildu þeir manninn eftir meðvitundarlausan í blóði sínu eftir að hafa mis- þyrmt honum og rænt hann. Óeinkennisklæddur lög- regluþjónn sem átti leið um þarna skammt frá, varð var við að mennirnir tveir voru eitthvað að bauka á planinu bak við Hótel Esju, og taldi hann helzt að þeir væru að reyna að brjótast inn í bifreið. Gerði hann lögreglunni aóvart og hafði síðan gætur á mönnunum meðan hann beið þess aö Piltur slas- ast á Selfossi l'NGl K pillur á skcllinöðru varð fyrir híl á Sclfossi sl. sunnudag og slasaðist nokkuð. Var hann fiuttur á Slysadeild Borgarspítal- ans í Reykjavík en síðan á Land- spítalann. Pilturinn mun hafa meizt illa á fæti. lögreglan kæmi á vettvang. Mennirnir munu hafa orðið varir við lögreglu- manninn og hafa ætlað að forða sér, því að þeir voru í þann mund að yfirgefa staðinn í leigubíl, þegar lögregluþjónar handsöm- uðu þá. Við nánari athugun kom í ljós hvernig málum var háttað, og maðurinn sem ráðizt var á, var þegar fluttur í slysadeild, enda illa leikinn og þjakaður eftir barsmíðarnar. Ekki reyndust meiðsli hans þó veruleg og fékk hann að fara heim síðdegis á sunnu- dag. Árásarmennirnir höfðu klætt manninn úr jakkan- um, tekið af honum skó og úr hans og skilið hann þannig eftir fáklæddan í hráslaga næturinnar. Árásarmennirnir hafa báðir komizt í kast við lögin áður. Höfðu þeir verið á skemmtistaðnum Sesari fyrr um kvöldið, þar sem þeir hittu manninn en urðu honum síðan sam- ferða niður að Hótel Esju, þar sem þeir réðust á hann. Loðskinn hf. greiðir 4,2 millj. kr. SUTUNARVERKSMIÐJAN Loð- skinn h.f. á Sauóárkróki greiðir samtals 4.214.434 krónur í opin- ber gjöld samkvæmt álagningar- seðli 1976. í frétt í Morgunblaðinu sl. laug- ardag um álagningu gjalda í Norðurlandi vestra urðu þau mis- tök að aðeins var greint frá hluta gjalda fyrirtækisins. Einar Ágústsson á fundi með Bohuslav Chnoupek utanrfkisráðherra Tékkðslóvakfu (lengst til vinstri) f dag. Sfmamynd AP. BlLBRUNI — I fyrradag kviknaði f bíl í Heiðargerði f Reykjavík og eyðilagðist hann af eldinum. Þá kviknaði í bfi á horni Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar í gærmorgun en búið var að slökkva í honum er slökkviliðið kom á vettvang. Myndin er tekin af fyrri brunanum. (Ljósm. Einar Gunnar Einarsson). Framleiðsla á plast- rörum á Blönduósi? 1 * , Þessi flutningabfll var á leið í Kröfluvirkjun með einn af borunum sem þar á að fara að nota. Var hann á leið upp í Vatnsskarð og varð að stöðva alla umferð meðan hann mjakaðist áleiðis upp úr Húnavatnssýslunni. Fleiri bflar komu á eftir og fóru þessir flutningar fram á vegum þungavöruflutninga GG, með aðstoð lögreglunnar. FYRIRTÆKIÐ Ósplast á Blönduósi hefur í hyggju að hef ja í vetur framleiðslu á plastvörum fyrir bygg- ingariðnað, þar á meðal skolprörum úr plasti, og er BROTIZT var inn f vb. Gunnstein GK 140 þar sem báturinn var f Slippnum og var þar stolið miklu af ffkniefnum. Á sunnudagskvöld handtók hins vegar lögreglan mann undir annarlegum áhrifum og leiddi það sfðan til handtöku fjögurra annarra manna. Vaktmaður var um borð í skip- inu en hann mun hafa sofið á verðinum og varð þess ekki var er brotizt var um borð. Þjófarnir brutu upp lyfjaskáp skipsins, og létu þar greipar sópa en höfðu þó mestan áhuga á morfíni og ýms- um róandi töflum. Sem fyrr segir handtók rann- sóknarlögreglan einn mannanna strax í fyrrakvöld undir annarleg- um áhrifum og við yfirheyrslur vfsaði sá á annan mann sem verið hafði með honum í innbrotinu, og þrjá aðra sem neytt höfðu lyfj- anna með þeim. fyrirtækið nú að þreifa fyr- ir sér um vélakaup í Þýzka- landi i þessu skyni. Að sögn Þormóðs Péturssonar stjórnarformanns fyrirtækisins hefur fyrirtækið ráðgert að selja Að sögn Gísla Guðjónssonar, rannsóknarlögreglumanns, fund- ust svo til öll lyfin á mönnunum en það sem á vantar má ætla að þeir hafi þá verið búnir að neyta. EINAR Ágústsson, utanríkisráð- herra, hóf í dag viðræður sfnar við Bohuslav Chnoupek, utan- rfkisráðherra Tékkóslóvakíu, f Prag, en þangað kom hann á sunnudag í opinbera heimsókn í boði Chnoupcks. Að sögn tékk- nesku fréttastofunnar CTK voru tvær vélar er það á og ætlaðar eru til framleiðslu á plastflátum og öðrum slíkum vörum, en fá I stað- inn nýjar vélar til þeirrar fram- leiðslu, sem að ofan er nefnd. Ráðgj af afyrirtækið Hannarr i Reykjavik hefur verið ráðgefandi um þessa endurskipulagningu. Er fyrirhugað að kaupa einkafram- leiðslurétt af þýzku fyrirtæki til framleiðslu á skolprörum til lagna innan húss og utan, og að sögn Þormóðs er ríkjandi bjart- sýni á að vel takist til um fram- leiðsluna. Vélarnar sem fengnar verða eru mjög fullkonmar og sjálfvirkni verður mikil. Ósplast er almenningshluta- félag á Blönduósi og á hreppurinn stóran hlut I þvi. Fyirtækið mun fá inni fyrir starfsemi sina í nýju iðnaðarhúsnæði, sem hreppurinn hefur látið reisa og nú er fokhelt. Að sögn Þormóðs er vonazt til að hægt verði að hefja framleiðslu um áramót, ef allt gengur vel. einnig viðstaddir viðræðurnar embættismenn utanrfkisráðu- neyta beggja landa, og sendiherra Islands f Tékkóslóvakfu, Arni Tryggvason. CTK sagði að til- gangur ferðarinnar væri að ræða samband Tékkfslóvakfu og Is- lands og möguleika og horfur á frekari styrkingu þess. Þá var einnig búizt við að viðhorf í alþjóðamálum bæri á góma. DEYFILYFJUM STOLIÐ ÚR BÁT Lögreglan handtók fimm menn og náði mestu af lyfjunum EINAR RÆÐIR VIÐ STROUGAL í DAG Prafí 23. ágúst AP — Reuter

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.