Morgunblaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. AGUST 1976 2ja til 3ja herb. ibúðir Álfheimar 70 til 75 fm. endaíbúð á 5. hæð. Allt teppalagt. Útb. um 4 millj. Ásbraut um 90 fm. ibúð. Bilskúr i bygg- ingu. Geymsla i kjallara. Útb. 6 millj. Bólstaðarhlíð 90 fm. ibúð á jarðhæð. Öll teppalögð. Útb. 4.5 millj. Drápuhlíð 80 til 90 fm kjallaraibúð. Lítið niðurgrafin. Geymsla í kjallara. Útb. 4.5 millj. Flókagata 90 fm. kjallaraíbúð. Útb. 4.5 millj. Háaleitisbraut um 60 fm. kjallaraíbúð. Laus strax. Útb. 4 millj. Leifsgata 60 fm. ibúð. Öll teppalögð. Geymsla i kjallara. Útb. um 3.6 millj. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370 og 28040 Sjá einnig fasteignir á bls. 10 Austurstræti 7 . Simar: 20424 — 14120 Heima 42822 — 30008 Kristján Þorsteinsson viðsk.fr. Til sölu Við Krummahóla góð lítil ca. 54 fm. mjög góð 2ja herbergja íbúð á 4. hæð. Lyfta. Öll sameign frág. Við Laugarnesveg litil 2ja herb. íbúð. Við Asparfell rúmgóð og mjög vel innréttuð 2ja herb. íbúð, á 1. hæð. Verð kr. 5.8 millj. Laus 1. des. n.k. Við Karfavog ca. 120 fm. 5—6 herb. íbúð í timburhúsi ásamt ca. 50 fm. bílskúr. Við Keilufell einbýlishús, hæð og ris, 4 svefn- herb. stofa ofl. Verð aðeins kr. 1 2.5 millj. Við Fellsmúla mjög góð 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð ca 1 1 7 fm. Laus strax. Við Laugarnesveg ca. 95 fm. 3ja herb. íbúð á 4 hæð í blokk, yfir íbúðinni er óinnréttað ris sem hæglega má breyta í 2—3 herb. eða bað- stofu. Land við Langavatn til sölu ca. 3 ha. lands við Langa- vatn, mjög örugg fjárfesting. Við Birkigrund í skiptum raðhús sem er kjallari, 2 hæðir og baðstofuloft, fæst fyrir 4ra — 5 herb. íbúð. í Garðabæ til sölu einbýlishús í timbri, 4 svefnherb. bílskúr ofl. (Viðlaga- sjóðshús). Sjávarlóð á Arnarnesi Til sölu er sjávarlóð á Arnarnesi. Uppl. gefur Agnar Gústafsson hrf Hafnarstræti 1 1, símar 12600 og 2 1 750. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu og sýnis m.a. Séríbúð í Túnunum 2ja herb. lítil en góð ibúð á hæð vi8 Samtún. Sérinn- gangur Sérhitaveita Gott sturtubað Útb. aðeins 2.5 millj. 3ja herb. sérjarðhæð við Nýbýlaveg i Kópavogi rúmir 90 fm. stór og góð. Ný eldhúsinnrétting. Sérhitaveita. Sérinngangur. Hentar fötluðum. 4ra herb. úrvals íbúð við Hraunbæ. Mikil og vönduð viðarinnrétting. Ný teppi. íbúðin er á 2. hæð um 110 fm. me8 miklu útsýni. Ennfremur 4ra herb. mjög góðar íbúðir við: Kleppsveg, (hitaveita og þvottahús sér), Álfheima (vel með farin), Ásbraut (úrvals ibúð með bílskúr), Ljósheima (efsta hæð i háhýsi). Ódýrar íbúðir m.a.: 3ja herb. góðar hæðir í timburhúsum við Bauga- nes (hitaveita og inngangur sér), Grettisgötu (bílskúr, verkstæði m. 3ja fasa rafm ). Verzlunarhúsnæði á úrvals stað f borginni fyrir búsáhöld t.b. fatnað o.fl. Stærð á hæð um 110 fm. og 30 fm i kjallara Húsnæðinu má skipta. Húsnæði m. vinnuplássi góð 3ja til 4ra herb ibúð óskast sem mest sér með 60 til 70 fm vinnuplássi Fjársterkur kaupandi. í skiptum bjóðum í skiptum nýja endaíbúð 5 til 6 herb fullbúna undir tréverk íbúðin er með sérþvottahúsi og frágeng- inni sameign. Selst i skiptum fyrir 3ja til 4ra herb. ibúð ekki í úthverfi. —..... Ný söluskrá heimsend. AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 2850-21370 L.Þ.V. SÖLUW JOHANN ÞÓRÐARS0N HDL. Við Álfaskeið 2ja herb. falleg ibúð á 1. hæð við Álfaskeið. Stórar suðursvalir. Bilskúrsréttur. Brávallagata 3ja herb. um 110 ferm. mjög snyrtileg ibúð á 1. hæð við Brá- vallagötu. Kóngsbakki 3ja herb. 85 ferm. mjög góð endaibúð á 3. hæð við Kóngs- bakka. Þvottaherb á hæðinni. Tjarnargata 3ja herb. rúmlega 100 ferm. ibúð á 2. hæð við Tjarnargötu. Bilskúr fylgir. Fossvogur 3ja herb. góð ibúð á 1. hæð i Fossvogi. Melabraut Hafn. 3ja herb. vönduð og falleg um 90 ferm. íbúð á 1. hæð við Melabraut. Mjög gott verð. Álfheimar 4ra herb. snyrtileg 100 ferm. ibúð á 1. hæð við Álfheima. Stórar suðursvalir. Vesturberg 4ra herb. vönduð ibúð i ágætu standi á 3. hæð við Vesturberg. Fallegt útsýni. Fullfrágengin lóð. Malbikuð bílastæði. Nýtt raðhús Glæsilegt 5 — 6 herb. 137 ferm. nýtt raðhús við Yrsufell. Húsið er allt fullfrágengið. Málað utan og lóð standsett og girt. Bílskúrs- réttur. Laust strax. Möguleikar á að taka minni ibúð uppi. Lítið einbýlishús Litið snyrtilegt einbýlishús við Nýlendugötu. Kjallari, hæð og ris. Á hæðinni eru 4 herb. eld- hús og bað. í kjallara er íbúðar- herb., þvottahús og geymsla. Geymsluris. Laust strax. Sérhæð í smíðum 6 herb. um 150 ferm. sérhæð ásamt bilskúr á bezta útsýnisstað i Hólahverfi. íbúðin selst fokheld með tvöföldu gleri og hitalögn. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. ibúð. Góð útb. i boði. Háaleitishverfi — skipti Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. ibúð i skiptum fyrir góða 5 herb. ibúð með sér þvottaherb. og bilskúr i Háaleitishverfi. Seljendur ath. Höfum fjársterka kaupendur að ibúðum, sérhæðum, raðhús- um og einbýlishúsum. FASTEIGNASALA L/EKJARGÁTA 6B .S:15610&25556, WJ& rein FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233-28733 Álftamýri 4ra herbergja endaíbúð, 113 fm, nýjar eldhúsinnréttingar. rúmgóð og björt íbúð, bílskúr. Verð kr. 1 2.0 millj. Bauganes 3ja herbergja risíbúð í timbur- húsi, stór eignarlóð, teppi á allri íbúðinni. Sér hiti. Verð kr. 4.5 millj. Breiðás 5 herbergja neðri hæð í tvíbýlis- húsi, ca. 135 fm. Þrjú svefnher- bergi, góður garður. Verð kr. 12.0 millj. Bræðraborgarstígur 97 fm kjallaraíbúð, stofa, 2 svefnherbergi, baðherbergi og eldhús. Sér hiti. Verð kr. 6.5 millj. Dúfnahólar 2ja herbergja íbúð á 2. hæð, ca. 65—70 fm. Bílskúrsréttur. Skipti koma til greina á 3ja her- bergja íbúð vestan Elliðaár. Verð kr. 6.6 millj. Engjasel 90 ferm. endaíbúð á tveimur hæðum (efs^u) í nýju fjölbýlis- húsi. 1 —2 svefnherbergi. Vönd- uð eldhússinnrétting. Mjög sér- stæð íbúð. Verð kr. 7.3 millj. Eyjabakki Þriggja herbergja 80 fm horn- íbúð á fyrstu hæð við Eyjabakka. Stórt hol, tvö svefnherbergi og stofa. Mjög nýstárlegar innrétt- ingar. Góð teppi. íbúð í sér- flokki. Verð kr. 7.8 millj. Hlaðbrekka 1 1 0 fm neðri hæð i tvíbýlishúsi. 3 svefnherbergi. Sér hiti. Ljósar harðviðarinnréttingar. Bílskúrs- réttur. Verð kr. 10 millj. Melabraut 100 fm hæð i fjórbýlishúsi. Stofa og tvö svefnherbergi, eld- hús og baðherbergi á hæðinni. Rúmgott ris. Óskað eftir skiptum á tveggja herbergja ibúð vestan Elliðaár Verð kr. 8.5—9.0 millj. Seljabraut 225 fm fokhelt raðhús á þremur hæðum. Gott útsýni. Tvennar svalir. Föndurherbergi og sauna í kjallara. Teikningar og allar frekari upplýsingar á skrifstof- unni. Verð kr. 7.2 millj. Vesturberg Fjögurra herbergja endaíbúð á þriðju hæð i fjölbýlishúsi. 106 fm grunnflötur. Lóð frágengin. Vönduð ibúð. Verð kr. 8,5 millj. Æsufell 95 fm þriggja herbergja ibúð á 4. hæð. 2 rúmgóð svefnher- bergi. Baðherbergi stofa og borðstofa, eldhús og búr. Verð kr. 7,5 millj. 100 fm ibúð á fjórðu hæð. Tvö svefnherbergi og tvær stofur. Nýtt teppi. Ljós tréverk. Suður- svalir. Verð kr. 8,2 millj. Keflavík Mjög góð hæð í tvibýlishúsi stór stofa, 3 svefnherbergi og gott eldhús. 2 svalir, góð lóð og bilskúrsréttur. Skipti koma til greina á íbúð á Stór- Reykjavikursvæðinu. Verð kr. • 9.2 millj. Gísli Baldur Garðarsson, lögfræðingur. — Sérhæð í Hlíðunum Til sölu er mjög vönduð og falleg 4ra herb. sérhæð á 1. hæð í Hlíðunum. íbúðin er 2 stofur, svefnherb. og forstofuherb. Sér hiti, tvöfalt gler. Fallegur garður. Uppl. gefur Agnar Gústafsson hrl. Hafnarstræti 1 1, símar 1 2600 og 2 1 750. 26200 Nýlegt einbýlishús til sölu eða makaskipta á einum bezta stað i vesturbænum. Helzt koma til greina skipti á húsi þessu og 2 mjög góðum íbúð- um, t.d. 3ja og 5 herb. (Þurfa að vera í sitt hvoru húsi) Einbýlis- húsið er 240 fm. á 2 hæðum, auk bílskúrs. Allar nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu Fasteignasöl- unnar Morgunblaðshúsinu. Ljósheimar Topp íbúð Sérstaklega glæsileg 135 fm íbúð á 9. hæð efstu. íbúð þessi hefur stórglæsilegt útsýni yfir bæinn. 3 svefnherb., 2 saml. stofur. Laus strax. Hraunbær Sérstaklega VÖNDUÐ 5 herbergja ibúð. 1 stofa, 4 svefn- herbergi. Allar innréttingar eru mjög glæsilegar. Útb. 7.000.000. Verð 9.700.000. Reynimelur Glæsileg 120 fm. endaibúð á 3ju hæð i mjög snyrtilegri blokk Góð teppi eru á allri íbúðtnni, sem skiptist i stóra stofu, 3 svefnherb., eldhús og bað. Verð 12.000.000. Seltjarnarnes Sjávarlóð til sölu á Seltjarnar- nesi. ’ Hringbraut Snyrtileg og rúmgóð 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi í næsta nágrenni við elliheimilið. 1 herb. í risi með aðgangi að snyrtingu fylgir. Laus strax. Horgslundur Afar fallegt 180 ferm. fullgert ,,Topp" einbýlishús. 2 geysistór- ar stofur, 3 svefnherb., 1 sjón- varpsherb. Hús þetta er í sér- klassa. Útb. 14.000.000. Laust fljótlega. Vesturberg Glæsileg 110 ferm. 4'ra herb. íbúð á 2. hæð. Verð 9.000.000- Krummahólar Frekar litil, en snotur 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Verð 7 Útb. 4,5 millj. Hraunbær Glæslleg 113 ferm. 4ra íbúð á 3. hæð. Verð 9,5 millj. Útb. 6,5 millj. Laus strax. Skaftahlið Vönduð 5 herb. íbúð á 1. hæð. Útb. 8 millj. Hraunbær Mjög vönduð 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Miklar harðviðarinnrétt- ingar. Verð 7,500.000, Útb. 5.000.000.-. Norðurtún Álftanesi, vel byggt 1 25 fm. ein- býlishús ásamt rúmgóðum bíl- skúr. Húsið er nærri fullgert, 4 svefnherb., T rúmgóð stofa, sjónvarpsherbergi. Verð um 13.000.000.-, útb. 8.000.000.-. Melabraut Seltjarnarnesi, 135 fm. sérhæð (1. hæð) i 10 ára steinhúsi. (búð sem er i góðu ásigkomu- lagi. Skiptist i 3 svefnherbergi, 2 saml. stofur, eldhús. baðherb. og þvottaherb., Verð 13 millj. útb. 8,5—9 millj. Bilskúrsréttur. Miðvangur 2 íbúðir Hafnarfirði. Okkur hefur verið falið að selja 2 ibúðir i sama húsi á 7. hæð (ibúðirnar eru hlið við hlið). Önnur er 3 herb. en hin 2 herg. samanlagt verð er 12,5 millj. útb 8,5 millj Espigerði Stórglæsileg 150 fm. (netfó) ibúð á tveimur hæðum 6. og 7. hæð. fum kaupendur að hesthúsi í Víðidal i Selásí. millj. herb. FASTEIGNASALM MORGIINBLAHSHCSINIJ Oskar Kristjánsson MALFLITMŒKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.