Morgunblaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. AGUST 1976 # EKKI vantaði mörkin í fyrstu leikjunum í ensku 1. deildarkeppninni f knattspyrnu þegar boltinn byrjaði að rúlla þar á laugardaginn. Þrátt fyrir mikinn hita og moiluveður var skorað 31 mark f leikjunum 11, þannig að ekki var hægt að kvarta yfir þvf að leikir væru leiðinlegir og lítið skorað af mörkum eins og oft áður. anna voru skoruð á fyrsta stundarfjórðungi seinni hálfleiks Andy Gray skoraði á 49, mfnútu og Ray Graydon á 54. og 60. mín- útu og fyrir Aston Villa var varla hægt að hugsa sér betri byrjun á hálfleiknum, eða á keppnistima- bilinu í heild. Andy Gray innsiglaði svo sigurinn undir lok leiksins með f jórða marki Villa og sfnu öðru f leiknum, en Andy Gray lék sem kunnugt er með Dundee Utd. gegn IBK í Evrópu- keppninni f fyrra. 1 einum þeirra leikja, þar sem fá mörk voru skoruð, sigruðu Englandsmeistarar Liverpool lið Norwich 1:0. Ekki mikill munur, en þægilegur fyrir leikmenn Liverpool, sem töpuðu 1:3 heima fyrir Norwich f fyrra. Það var Steve Heighway, sem skoraði markið á 55. mfnútu leiksins. Það voru fleiri en David Jones bakvörður Everton, sem áttu f vandræðum með að stilla skap sitt á laugardaginn. Þannig var einn leikmaður Derby County sendur af velli fyrir óprúðmannlega framkomu og hver skyldi það hafa verið annar en Charlie George. En þó mörg mörk væru 1. DFILD ENGLANDI: Arsenal — Bristol Clty 0:1 Aston Villa — Wes Ham 4:0 Ipswich—Tottenham 3:1 Leeds — WBA 2:2 Leicester — Manchester City 2:2 Liverpool — Norwich 1:0 Manchester Utd. — Birmingham 2:2 IVliddlesbrough —Coventry 1:0 Newcastle — Derby 2:2 QFR — Everton 0:4 Stoke — Sunderland 0:0 2. DEILD ENGLANDI: Blackburn Kovers — Bolton Wanderes3:l Bristol Rovers — Blackpool 1:4 Charlton Athletic — Cardiff City 0:2 Fulham — NottinghamForest 2:2 Ilereford — HullCity 1:0 Luton Town — Sheffield Utd. 2:0 NottsCounty — Milwall 1:2 Oldham Athletic — Plymouth Arg.vle 2:2 Orient—Chelsea 0:1 Southampton—Carlisle 1:2 Wolverhampton Wanderes — Burnley 0:0 3. DEILD ENGLANDl: Brighton og Ilove Aibion — Oxfordlltd. 3:2 Bury — Grimsby 2:0 Chesterfield — Northampton 0:0 Crystal Palace — York City 1:0 Gillingham — Reading 2:2 Lincoln City — Shrewsbury 1:1 Manfield — Preston North End 3:1 Peterbrough — Rotherham 0:2 Sheffield Wed. — Walsall 0:0 Swindon Town — Port Vale 1:0 Tranmere Rovers—Chester 0:1 Wrexham — Portsmouth 2:0 4.DEILD ENGLANDI: Aldershot — BradfordCity 2:1 Brentford — Barnsley 0:1 Cambridge — Colchester 2:0 Halifax — Bournemouth 2:3 Hartlepool — Exeter 2:2 Newport — Stockport 0:1 Scunthorpe — Rochdale 0:1 Southend — Watford 2:1 Southport — Doncaster 2:2 Swansea — Darlington 2:1 Workington — Crewe Alexandra 1:2 DEILDARBIKARINN I SKOTLANDI: Aberdeen — Ayt Utd. 1:0 Albion Rovers — Meadowbank Thistle 0:0 Arbroath—Celtic 0:5 Berwick Rangers — Forfar Athletic 1:1 Brechin City — Stenhousemuir 2:0 Clyde — Airdrie 2:3 Dumbarton — Dundee Utd. 1:2 Dundee — Patrick Thistle 0:2 Dunfermline — Clydebank 0:1 Falkirk — East Fife 1:2 llamilton Academ — Stranraer 6:1 Hearts — Motherwell 2:1 Morton—Cowdenbeath 7:1 Queen of the South — Alloa 2:2 Raith Rovers — Queens Park 0:1 Rangers — Monrose 4:0 St. Johnstone — Hibcrnian 1:2 Stirling Albion—East Stírling 1:1 *; • * v.#' •« V# V# * * v/ Leikmenn Everton voru f mikl- um ham og unnu Queens Park Rangers 4:0 og það á útivelli. QPR varð í 2. sæti í 1. deild í fyrra, en leikmenn liðsins voru ekki Iíkir sjálfum sér í þessúm leik. Bob Latchford var stjarna Everton- liðsins og skoraði eitt mark i hvor- um hálfleik. Mike Bernard gerði þriðja mark liðsins og Phil Parkes markvörður QPR fékk siðan á sig sjálfsmark, þannig að mörkin urðu fjögur. Ýmsir áttu þó erfitt með að stilla skap sitt í hitanum og var David Jones bakvörður Everton rekinn af velli á 18. mínútu, en félagar hans létu það ekki á sig fá. A aðeins þremur mfnútum voru gerð 3 mörk f 2:2 leik Leicester og Manchester City. Brian Alderson skoraði f fyrri hálfleik fyrir Leic- ester. Á 63. mfnútu byrjaði sfðan mikil markahátfð. Deunis Tuert jafnaði þá fyrir Manchester-liðið, Chris Garland tók sfðan á sömu mfnútunni forystuna aftur fyrir Leicester, en Adam var ekki lengi f paradís og Joe Royle jafnaði augnabliki sfðar. Aston Villa fór illa með West Ham og sigraði 4:0, þrjú mark- skoruð þá komust þeir ekki á blað, sem f sumar voru keyptir fyrir stórfé til þess eins að skora mörk. Það eru þeir Malcom Mac- donald, keyptur frá Newcastle til Arsenal fyrir 333 þúsund pund, Tony Currie frá Sheffield Utd. til Leeds fyrir 240 þúsund pund og David Johnson frá Ipswich til Liverpool fyrir 200 þúsund pund. Fyrir þessa leikmenn voru greiddar stærstar upphæðir í sumar i Englandi. 1 Skotlandi heldur keppnj.n í deildarbikarnum áfram á fullu. Celtic átti ekki í vandræðum með Arbroath og skoraði liðið fimm sinnum, en fékk ekkert mark á sig. Kenny Dalglish fyrirliði liðs- ins var frábær í þessum leik. Lið- unum er skipt f riðla f keppninni og ætti Celtic ekki að verða skota- skuld úr því að sigra í þriðja riðli eftir þetta. í 4. riðli er spennan hins vegar mikil og berjast Glasg- ow Rangers og Hibernian hat- rammri baráttu. Eru liðin nú jöfn með 5 stig hvort. Á laugardaginn vann Hibs erfiðan 2:1 sigur gegn St. Johnstone, en á sama tfma fór Rangers létt með Montrose á heimavelli, 4:0 urðu úrslitin þar. Á 28. ársþingi íþróttabandalags Reykjavíkur, sem haldið var um helgina, urðu talsverðar umræður um stöðu ýmissa félaga f skfða- landinu f Bláfjöllum. Var sam- þykkt áskorun þess efnis til borg- arstjórnar Reykjavfkur að komið verði til móts við óskir fþrótta- félaganna um aðstöðu f Blá- fjöllum og hún beiti sér fyrir áframhaldandi aðstoð við skfða- deildir félaganna við að bæta að- stöðu þeirra til skfðaiðkana. Enn- fremur taldi þingið að félög sem fyrir eru á svæðum sem tekin verða til almenningsnota verði að fá fullar bætur fyrir mannvirki sfn og aðstöðu og hæfilegan tfma til flutnings. Ársþing IBR eru haldin annað hvert ár og á þinginu að þessu sinni voru þrfr menn sæmdir (BR-stjörnunni, sem er æðsta heiðursmerki tBR. Birgi Isleifi Gunnarssyni var afhent stjarnan á laugardaginn fyrir stuðning við starf fþróttafélaganna í Reykja- vfk. Þau Gunnar Eggertsson, for- maður Armanns og Frfður Guðmundsdóttir, formaður fþróttafélags kvenna, voru heiðr- uð á þinginu á sunnudaginn fyrir mikið og gott starf f þágu fþrótt- anna f Reykjavfk. Tæplega 400 þúsund króna tap varð á starfsemi fBR sfðastliðið starfsár, en reikningar félagsins fyrir tfmabilið hljóðuðu upp á 3 milljónir og 700 þúsund. Á áætl- un er reiknað með að gjöld fBR nemi tæplega 4,4 milljónum á þessu ári. Meðal tillagna sem fBR-þingið afgreiddi má nefna að samþykkt var að halda áfram byggingu við fþróttamiðstöð fyrir Reykjavfk f Reykjanesi f Grfmsnesi. Var framkvæmdanefnd falið að vinna að útvegun 5 milljón króna fram- lags frá Reykjavfkurborg til framkvæmda þar á næsta ári. Ulfar Þórðarson var endurkjör- inn formaður íþróttabandalags Reykjavfkur. Ulfar Þórðarson þakkar Birgi lsleífi Gunnarssyni stuðning við reyk- vfsk fþróttafélög. (Ijósm. Br.H.). Stór nöfn en yfírleítt slakur árangur BANDARÍSKIR frjáls- íþróttamenn voru í miklum sérflokki á alþjóölegu móti, sem haldið var í Innsbruck á laugardaginn. Kalt var í veðri og rigning svo árang- ur varð ekki eins góður og búizt var við. Aðeins 1500 áhorfendur fylgdust með keppninni og sáu Willi Davenport sigra Frakkann Guy Drut í 110 metra grindahlaupi. Davenport fékk tíman 13,96, en gull- hafinn frá Montreal mátti gera sér annað sætið að góðu að þessu sinni, en hann hefur yfirleitt unnið irmnrnniritmiifinntmimmitntKTint* Bandaríkjamennina á und- anförnum mánuðum. A1 Feurbach sigraði í kúluvarpi með miklum yfirburðum, hann kastaði 19,93 metra. Næsti maður kastaði meira en þremur metrum styttra, var það Hermann Neudolt frá Austurríki. Mike Boit frá Kenýa hafði ekki mikið fyrir sigri sínum f 800 metra hlaupi. Hann fékk tímann 1:47.50 og var þvf nokkuð frá því, sem hann fékk á móti í Berlín f síðustu viku, 1:54.57. Silfurverðlaunahafinn Fred Newhouse frá Bandarfkjunum hefur varla tapað keppni síðan á Ólympfuleikunum og hann sigraði f 400 metra hlaupi á 46.68 sek. Einn var þó sá Bandaríkja- maður, sem var langt frá sínu bezta á þessu móti, sá var Arnie í**t mmtm «itimit ts* mm Uwight Robinson og stökk hann aðeins 7,08 metra f langstökki. Dugði það aðeins til fjórða sætis, en sigur- vegari varð Hans Baumgartner frá V-Þýzkalandi með 7.75 metra. Wilson Waiga sem talinn var líklegur sigurvegari f 3000 metra hlaupi mátti gera sér annað sætið að góðu. Sigurvegari varð Ingo Stones. Sensburg frá V-Þýzkalandi á 8:01.94. Síðast skal svo nef ,it- urinn f hástökki, þai sigraði heimsmethafinn Dwight S. ^s með því að fara yfir “> r1,. segin saga að þegai ., pa er árangur Stones ekkert til að hrópa húrra fyrir. ós 10 19 ÍS600V R9 .HUÍIIBJÍnt'.d Knattsoyrnuúrsllt Don Givens á fulfri ferð, á laugardaginn voru hann og félagar hans f QPR langt frá sfnu bezta. LEIKMENN ORÐNIR GIRUGIR í MÖRK EFTIR SUMARFRÍIÐ BORGARSTJÓRISÆMDUR ÍBR- STJðRNUNNI Á 28. ÁRSÞINGINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.