Morgunblaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGUST 1976
Mörkunum rigndi í rigning-
arleik í Vestmannaeyjum
Síðasta vika var ströng hjð leikmönnum IBV, en á sex dögum lék
liðið þrjá leiki í II. deild. ÍBV vann alla þessa leiki með yfirburðum,
Selfoss 11—0, Ármann 3—1 og á föstudagskvöldið sigraði iBV Isfirð
inga 8—0. Liðið hefur þvf f þessum leikjum skoraði 22 mörk og þvf
ekki furða þó áhorfendur f Eyjum
dagana.
Eins og í flestum leikja sinna að
undanförnu hafði IBV mikla yfir-
burði yfir ÍBÍ. Fyrri hálfleikur
var þó frekar rólegur og þá vörð-
ust ísfirðingar vel. „Aðeins“ tvö
mörk voru skoruð, Örn Óskarsson
úr viti, eftir að Tómasi hafði verið
skellt flötum í vítateignum, og
Viðar Elíasson skoraði með óverj-
andi þrumuskoti í hornið niðri
eftir að Örn hafði leikið I gegnum
vörnina og sent út í teiginn á
Viðar.
I s.h. kom ljóslega fram styrk-
leikamunur þessara liða. IBV
sótti nær látlaust allan hálfleik-
inn og sýndi stórgóða knatt-
spyrnu. Leikið var upp kantana
og síðan gefið fyrir. Margar sókn-
arlotur ÍBV voru hreint frábær-
lega uppbyggðar og Isfirðingarnir
áttu ekkert svar við hinum skipu-
lega sóknarleik Eyjamanna.
Á 26. min s.h. kom 3—0. Tómas
Pálsson lék upp að endamörkum
og gaf fyrir á Örn Óskarsson sem
skallaði í netið. Aðeins 2. mín
síðar skoraði Örn aftur úr þvögu,
4—0. Á 35. mín. kom svo til
nákvæm „kópering" á 3. markinu.
Tómas lék upp og Örn skallaði inn
fyrir sendinguna. Þá var komið að
Sigurlási Þorleifssyni að skora
6—0, skallaði inn fyrirgjöf frá
Snorra Rútssyni úr aukaspyrnu.
#
séu ánægðir með sfna menn þessa
Minúta leið og enn skora Eyja-
menn. Bakvörðurinn skemmti-
legi, Karl Sveinsson, einlék upp
allan völl, alveg inn i markteig og
renndi knettinum til Tómasar
Pálssonar sem skoraði örugglega.
Á 42. mín. fullkomnaði siðan Örn
Óskarsson „fimmuna“ þegar
hann skallaði inn enn eina fyrir-
gjöfina utan af kantinum, nú frá
Snorra Rútssyni. 8—0 og þar með
stytti upp markaregninu á vellin-
um, en regndroparnir héldu
áfram að falla á ánægða áhorfend-
ur sem skunduðu heim i heitt
kaffi.
Eins og áður segir átti IBV-Iiðið
mjög góðan leik og lék skemmti-
lega knattspyrnu þó aðstæður
væru slæmar. Framlínutrióið,
Örn, Tómas og Sigurlás, leika frá-
bærlega vel saman og skora allir
mikið, enginn þó meira en Örn,
sem spilar fremstur. ÍBV hefur
nú skorað 57 mörk í 14 leikjum en
fengið á sig aðeins 10. Talandi
dæmi um sóknarleik IBV.
Um ísfirðingana er harla litið
hægt að segja. Að leika á blautum
grasvelli er ekki þeirra uppáhald.
Þeir börðust þó eins og ljón allan
leikinn og hengdu aldrei haus, þó
mörkunum rigndi yfir þá I ofaná-
lag á bleytuna.
—hkj.
ÞOR SETTIFIMM
MÖRK GEGN REYNI
Á meðan Selfoss sigraði KA
suður á Selfossi léku Þór og Reyn-
ir á Akureyri. Til að forðast botn-
sætið þurftu Reynismenn því að
næla sér í stig þar, en öðruvísi fór
þó. Þórsarar sigruðu örugglega
með fimm mörkum gegn einu í
fremur slökum leik. I leikhléi
höfðu Þórsarar skorað tvívegis og
í upphafi síðari hálfleiksins
bættu þeir þriðja markinu við áð-
ur en Hákon Henriksen skoraði
fyrir Reyni. Mörk Þórs skoruðu
Einar Sveinbjörnsson tvö, Björn
Víkingsson, efnilegur nýliði,
einnig tvö og gamla kempan,
Magnús Jónatansson, eitt.
Sigb.G.
HALFLEIKASKIPTI
A HÚSAVÍK OG 1:1
Ármenningar flugu norður til
Húsavíkur á föstudag og léku þar
við Völsunga í 2. deild. Skemmst
er frá því að segja að jafnræði var
með liðunum, hvort liðið um sig
skoraði eitt mark. Leíkurinn var
nokkuð snarplega leikinn, en
skiptist þó nokkuð í tvö horn, því
Völsungar sóttu nær allan fyrri
hálfleikinn, en Ármenningarnir
tóku síðan völdin í þeim síðari.
Helgi Helgason skoraði fyrir Völs-
ung um miðjan fyrri hálfleik.
Helgi fékk þá knöttinn eftir að
Hreinn Elliðason hafði skotið I
stöng Ármannsmarksins. Það var
svo Ingi Stefánsson sem jafnaði
metin, þegar um tíu mínútur lifðu
Ieik.
Ljót framkoma
Fylkisleikmanna
Að afloknum leik Þróttar og Fylkis um þriðja sætið í 3. deild
urðu nokkrir leikmenn Fylkis sér til mikillar skammar. Ruddust
þeir þá að dómara leiksins, Þóroddi Hjaltalfn, með skömmum og
svívirðingum. Tveir leikmenn Fylkis, Gunnar Baldvinsson og
Ágúst Karlsson, höfðu sig þó mest I frammi og til dæmis sló sá
sfðarnefndi til dómarans, en hinn þreif upp steina og kastaði f
hann. Fyrir þessar sakir fengu þessir tveir leikmenn að sjá rauða
spjaldið.
Það er heldur einföld lausn að kenna dómara um tap þegar lið
eiga lélega leiki. 1 þessu umrædda tilviki var orsakanna alla vega
að leita annars staðar, nefnilega hjá leikmönnum sjálfum. Leik-
menn Fylkis settu sannarlega ljótan blett á félag sitt með þessu
athæfi og verður að lfkindum harðlega refsað fyrir. Sigb.G.
Urslitakeppnin í 3. deild
Ur úrslitaleik Reynis og Aftureldingar, liðin skildu jöfn og verða að leika aftur.
REYNIR OG AFTURELDING
SKILDU JÖFN OG VERÐA
AD REYNA MED SÉR AFTUR
Það voru tvö lið áþekk að styrkleika sem léku til úrslita f 3. deild á Akureyri á sunnudag, Reynir úr
Sandgerði og Afturelding úr Mosfellssveit. Og svo fór þegar upp var staðið, að úrslitin voru óútkljáð,
eitt mark gegn einu eftir framlengdan leik.
Varla voru nema tvær mfnút-
ur liðnar af leiknum, þegar
Reynir náði forystunni. Gefið
var fyrir mark Aftureldingar,
þar sem Pétur Sveinsson var
allt í einu á auðum sjó. Skot
Péturs hafnaði f markstönginni
innanverðri og rúllaði knöttur-
inn eftir marklínunni, þar sem
Jón G. Pétursson kom aðvífandi
og renndi honum yfir línuna.
Sannkölluð óskabyrjun það.
Lítið var meira um marktæki-
færi í fyrri hálfleik og leikur-
inn fremur þófkenndur. I upp-
hafi síðari hálfleiks björguðu
leikmenn Aftureldingar skoti
Ara Arasonar á marklfnu og
önduðu léttar eftir.
Smám saman tóku liðsmenn
Aftureldingar leikinn í sínar
hendur og áttu nokkur hættu-
leg færi, en illa gekk að nýta
þau sem skyldi. Og það var ekki
fyrr en fimm mínútur voru til
leiksloka, að Jónas Þór náði að
jafna metin. Og þannig stóð
þegar venjulegum leiktima
lauk. I framlengingunni tókst
sfðan hvorugu liðinu að skora,
en litlu munaði, þegar Hörður
Árnason skaut f stöng Reynis-
marksins beint úr aukaspyrnu.
Því verða liðin að reyna með
sér að nýju og hefir ekki enn
verið ákveðið hvar eða hvenær
sá leikur fer fram.
Sigb.G.
Þróttur á enn möguleika
á sæti í annari deild
ÞAÐ VORU Þróttararfrá Neskaup
stað sem tryggðu sér þriðja sætið I
3. deild. þegar þeir sigruðu Fylki
með einu marki gegn engu á
sunnudag Við þennan sigur halda
Þróttarar enn I vonina um að kom-
ast upp á 2. deild, þar sem líð
númer tvö og þrjú I þriðju deild
leika ásamt neðsta liðinu I 2. deild
um tvö laus sæti I annarri deild.
Þannig gæti til að mynda farið, að
lið sem lendir I öðru sæti I 3. deild
SÍOUSTU leikirnir I riðlum úrslita-
keponinnar f 3. deild fóru fram á
Akureyri á laugardag. í A-riðli léku
Þróttor og Afturelding og sigruðu
hinir fyrrnefndu með tveimur
mörkum gegn einu og var sá sigur
sanngjam. Mörk Þróttara skoruðu
Sigurður Friðjónsson og Magnús
Magnússon. en mark Afturelding-
ar gerði Haf þór Kristjánsson.
Þá léku og í A-riðli KS og Víkingur
og varð jafntefli I fremur slökum
leik, eitt mark gegn einu IVIark Sigl-
firðinganna skoraði Guðmundur
leiki áfram f 3. deild, meðan liðið
sem hafnaði f þriðja sæti f 3. deild
flyzt upp, og finnst undirrituðum
slfkar reglur sæta nokkurri furðu.
Svo við snúum okkur aftur að leik
Þróttar og Fylkis, þá var þar um
mikinn baráttuleik að ræða, þar sem
Þróttarar voru sterkari aðilinn Þrótt-
arar skoruðu mark sitt um miðjan
fyrri hálfleik og var Björgúlfur Hall-
dórsson þar að verki Það sem eftir
Davtðsson, en Gunnar Gunnarsson
fyrir Viking. Loks léku Leiknir og
Reynir t B-riðli og lyktaði þeirri við-
urergn með sigri Reynis, tveimur
mörkum gegn einu og var sá sigur
stzt of stór Pétur Brynjarsson og
Sveinn Þorkelsson gerðu mörk (
Reynis, en Stefán Garðarsson skor-
aði fyrir Leikni
Úrslitin I riðlakeppninni urðu þvt
þessi:
A-riðill
Afturelding 3 2 0 1 6:3 4
Þróttur, Nes. 3 2 0 1 7:6 4
lifði leiksins spiluðu Þróttarar af mik-
illi skynsemi, lögðu allt kapp á að
verja forskot sitt Leyfðu þeir Fylkis-
mönnum að leika með knöttinn en
tóku á móti þeim og kæfðu sóknir
þeirra um tiu metra frá teig Tókst
Þrótturum þetta af stakri prýði og
var vart nema einu sinni um mark-
tækifæri Fylkis að ræða i leiknum,
og Austfirðingarnir stóðu uppi sem
sigurvegarar þegar yfir lauk
Sigb.G.
KS 3 1 1 1 4:3 3
Vikingur, Ól 3 0 1 2 4:9 1
B-riðill
Reynir, Sand 2 2 0 0 5:3 4
Fylkir 2 0 1 1 2:3 1
Leiknir, Fáskr 2 0 1 1 1:2 1
Sigur Aftureldingar t A-riðli kom
nokkuð á óvart þar sem flestir
bjuggust við þvt að Þróttur eða KS
hefðu sterkustu liðunum á að skipa
En önnur varð sem sé raunin og ekki
t fyrsta sinn sem úrslif í knattspyrnu-
keppni koma á óvart Öllu meira á
óvart kom þó slök frammistaða Fylk-
is Margir höfðu gert þvt skóna að
það yrði fyrst og fremst skylduverk
Fylkis að leika t þessari úrslita-
keppni. En annað kom á daginn.
Það urðu þvt Afturelding og Reynir
sem léku til úrslita um sigur t þriðju
deild á sunnudag og Þróttur og
Fylkir léku um þriðja og fjórða sætið
og er umsagnir um þá leiki að finna
annars staðar hér I blaðinu.
Afturelding kom mest á
óvart í riðlakeppninni